Morgunblaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 6
e MORGXJTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. mai 1959 Happdrœtti Háskóla íslands — 5. tlokkur Sexfugur 1 dag: Jóhannes Einarsson bóndi í Bœjum á Snœ fjallaströnd SKRÁ um vinninga í Happdrætti ' óla íslands í 5. flokki 1959. Kr. 100 þús. 41117 Kr. 50 þús. 31952 Kr. 10 þús. 411 6313 12671 20620 24780 33350 40468 Kr. 5 þús. 8837 12113 15967 23611 24932 33301 43470 45070 45360 49100 Aukavinningar: 41116 41118 Kr. 1 þús. 39 65 67 141 151 166 300 309 364 472 595 671 711 899 938 942 1007 1111 128 1143 1178 1251 1260 1268 1283 1292 1396 1400 1432 1497 1529 1533 1534 1557 1595 1674 1683 1706 1715 1744 1780 1902 1944 1981 2058 2099 2120 2135 2186 2229 2305 2344 2349 2359 2412 2430 2443 2488 2528 2575 2587 2636 2674 2734 2914 2930 2973 3053 3158 3175 3212 3219 3265 3266 3313 3324 3329 3413 3424 3460 3504 3588 3659 3689 3808 3810 3832 3866 4024 4054 4137 4286 4400 4415 4691 4822 4930 5002 5059 5128 5164 5169 5172 5181 5209 5489 5509 5543 5740 5852 5904 6152 6176 6196 6230 6274 6380 6439 6443 6455 6483 6530 6653 6920 6965 7063 7199 7239 7251 7331 7332 7356 7379 7451 7571 7592 7596 7714 7812 7959 8001 8047 8106 8120 8163 8239 8242 8692 8760 8762 8854 8868 8913 8978 8992 9028 9043 9057 9087 9091 9259 9326 9327 9367 9377 9413 9484 9534 9561 9596 9601 9695 9758 9786 9818 9868 9877 9884 9939 9979 10327 10350 10374 10386 10418 10504 10511 10561 19695 10747 10781 10784 10848 10858 10883 10897 10932 11025 11075 11142 11177 11212 11223 11225 11292 11350 11413 11447 11496 11593 11616 11680 11706 11764 11766 11798 11857 11867 11874 11897 11959 12082 12091 12173 12190 12210 12362 12497 12508 12517 12525 12577 12581 12962 12973 13123 13179 13191 13301 13397 13404 13608 13615 13785 13961 14055 14210 14322 14333 14491 14566 14577 14587 14688 14746 14764 14866 14867 15060 15422 15425 15436 15468 15470 15580 15589 15612 15716 15764 15782 15901 15904 15970 16145 16331 16363 16373 16383 16386 16451 16507 16564 16625 16641 16669 16834 16901 16952 16981 17012 17044 17070 17194 17200 17265 HVENÆR skyldum við hús- mæðurnar fara að fá mjólk- ina og brauðin send heim? spyr húsmóðir í bréfi til Velvakanda. Hér er um mjög lélega þjónustu hjá Samsölunni að ræða, enda mundi það óþekkt, ef um ein- hverja samkeppni væri að ræða. Meðan allir eru frískir er hægt að komast af svona, er nú þannig ástatt hjá mér, að ég ligg í flens- unni, ásamt fjórum börnum mín- um og hef þar af leiðandi engan til að senda. Maðurinn er úti á sjó. Flestar verzlanir senda heim, svo ekki þarf mann að skorta mat, ef sími er fyrir heidi. En mjólk- in fæst ekki send heim þó lífið liggi við. Er þó mjólkin það, sem sízt má vanta á barnaheim- ilum. Þessu viljum við húsmæð- urnar fá kippt í lag. Velvakandi tekur tmdir þessi orð húsmóðurinnar. Úr því kaup menn geta sent heim vörux, ættu 17495 17560 17684 17746 17808 17834 17890 17893 17814 17962 18012 18183 18264 18404 18583 18615 18765 18783 18788 18907 18910 18961 19055 19216 19321 19351 19377 19384 19621 19639 19779 19781 19928 19960 20043 20118 20178 20192 20193 20226 20327 20368 20526 20609 20619 20643 20813 20855 20874 20877 20882 20995 21025 21043 21056 21064 21112 21204 21283 21308 21344 21422 21478 21484 21486 21511 21534 21592 21632 21667 21729 21801 21829 21848 21880 21903 21974 21976 22031 22047 22056 22087 22089 22130 22131 22156 22177 22218 22310 22539 22588 22593 22597 22657 22724 22770 22778 22832 22842 22872 22957 23020 23029 23058 23262 23311 23339 23501 23590 23738 23749 23765 23792 23872 23881 23900 23936 23957 24011 24053 24103 24123 24136 24176 24315 24374 24384 24390 24397 24450 24465 24534 24634 24653 24688 24695 24911 24979 25060 25151 25181 25195 25229 25300 25312 25420 25460 25464 25559 25689 25721 25849 26015 26125 26302 26370 26381 26413 26478 26552 20564 26571 26670 26703 26727 26791 26840 26848 26971 27013 27144 27203 27240 27268 27310 27363 27372 27527 27592 27639 27688 27884 27724 27769 27866 27876 27902 28128 28145 28200 28358 28395 28504 28506 28541 28587 28653 28710 28877 28884 28904 28928 29005 29057 29080 29090 29149 29251 29431 29482 29511 29540 29636 29658 29730 29759 29820 29903 29952 30073 30103 30117 30127 30134 30270 30339 30409 30441 30466 30497 30553 30633 30755 30760 30775 30795 30805 30855 30874 30898 30990 31009 31024 31058 31082 31102 31123 31144 31171 31333 31413 31451 31495 31578 31589 31590 31623 31711 31797 31798 31831 31837 31874 31922 31942 31947 31999 32061 32066 32099 32143 32238 32270 32365 32485 32529 32650 32590 32595 32735 32738 32757 32783 32788 32825 32899 33019 33082 33183 33211 33225 33296 33297 33322 33337 33341 33376 33377 33515 33519 33715 33759 33801 33829 33894 34019 34044 34062 34089 34151 34182 34277 34334 34354 34406 34455 34490 34509 34604 34638 34647 34662 34770 34818 34895 34975 35013 35257 35292 35370 35423 35446 35506 35526 35554 35597 35771 35775 35828 35989 36080 36092 36245 36254 36322 36377 36716 36782 36804 36833 36836 36392 36429 36541 36671 36679 36716 36782 36804 36833 36836 37007 37054 37091 37181 37325 37489 37499 37609 37639 37726 mjólkurbúðir líka að geta kom- ið því við. Margir vildu sjálf- sagt greiða nokkra aura í send- ingargjald, ef þeir gætu fengið mjólkurvörurnar heim til sín, þegar illa stendur á, að sækja þær. Krían alltaf stundvis. RÍAN er komin í Tjarnarhólm ann, sást fyrst síðastliðinn sunnudag. Þá komu fyrstu út- verðirnir. Venjulega koma fyrst nokkrar á strjálingj eins og í könnunarleiðangur en hverfa svo stundum aftur í nokkra daga, áður en allur skarinn kemur svona 14.—15. mai. Velvakandi vill ekki láta það um sig spyrj- ast, að hann viti ekki að krían er komin, og lætur þvi þessa til- kynningu á þrykk út ganga. Ásókn veiðibjöllunnar. N úr því, farið er að flytja fréttir af Tjörninni, þá verður sú dapurlega fregn að fylgja að ekki alls fyrir löngu 37849 37877 37890 37924 37941 37946 37970 38030 38072 38074 38098 38125 38126 38178 38186 38191 38194 38246 38293 38350 38471 38519 38682 38694 38695 38711 38716 38752 38874 38893 38925 38949 38970 39054 39070 39097 39170 39226 39313 39372 39409 39412 39423 39479 39511 39516 39534 39642 39725 39873 39919 39971 40005 40097 40164 40187 40190 40321 40355 40457 40505 40562 40571 40630 40645 40762 40842 40943 41006 41146 41251 41279 41280 41373 41594 41676 41738 41746 41773 41780 41807 41908 41956 42078 42082 42137 42173 42194 42247 42311 42330 42390 42447 42498 42574 42590 42614 42627 42831 43001 43344 43370 43377 43399 43406 43417 43454 43480 43524 43580 43851 43886 43890 43958 44030 44061 44197 44261 44293 44322 44349 44555 44629 44695 44797 44798 44874 44893 45043 45101 45132 45172 45179 45229 45290 45292 45320 45393 45402 45638 45705 45826 45914 46036 46071 46102 46116 46193 46214 46231 46262 46301 46469 46506 46589 46636 46689 46707 46728 46780 46834 46858 46925 47070 47120 47131 47269 47290 47417 47444 47486 47659 47696 47717 47795 47811 47920 47941 48060 48085 48105 48276 48309 48360 48396 48479 48516 48518 48595 48627 48644 48727 48795 48809 48871 48913 49091 49110 49131 49160 49179 49242 49245 49385 49449 49471 49722 49737 49750 49824 49863 49870 49902 49929 TRÚFRELSI og stjórnmálalegt skoðanafrelsi voru meðal aðal- dagskrármála á fundi undirnefnd ar, sem starfar á vegum Mann- réttindanefndar Sameinuðu þjóð- anna, og kom saman til fundar- halda í aðalstöðvum S.Þ. í New York fyrir skömmu. Umræðurnar um trúfrelsið byggðust að mestu leyti á skýrslu, sem Indverjinn Arcot Krishnaswami hafði samið og lagt fyrir nefndina. í skýrslunni eru m.a. 12 „grundvallarreglur“, sem tillögumaður vonast til að geti orðið fyrirmynd þeirra yfir- valda, er vilja stuðla að trúfrelsi og hafa í hyggju að setja um það lög og reglur. Grundvallarreglurnar geta um skyldur yfirvaldanna til þess að tryggja trúfrelsi. Þá er skýrt hvernig skilja beri hugtakið trú- frelsi. Réttur manna til að skipta um trú er tekinn til meðferðar í reglunum. Getið er um hömlur á trúarathöfnum, hjónabands- reglur og hjónaskilnaði, reglur um greftrun látinna og mataræði sáust veiðibjöllur taka tvær full orðnar endur á Tjörninni. Maður skyldi nú ekki halda að það væri auðveldasta leiðin til að drepa endur, að halda þeim ofan í vatni, en þann hátt hefur veiðibjall- an á. Hún grípur um hálsinn á öndunum og kaffærir þær. Margir höfðu spáð því, að veiðibjallan mundi gerast all- umsvifamikil á Tjörninni, þeg- ar ekki yrði lengur æti að fá á öskuhaugunum. Bendir þetta at- vik e. t. v. til þess að sú spá ætli að rætast. Aftur á móti eru líkur til að hlé verði í bili á ásókn veiði- bjöllunnar, þar eð hún er nú að halda upp í varplönd sín. En þegar ungar hennar eru komn- ir úr eggjunum og farnir að heimta sinn mat, er hætt við að hún gerist aftur nærgöngul við fuglana á Tjörninni, sem um það leyti verða líka komnir með ungviði. Þyrfti að gera einhverj- ar ráðsta-anir til að vernda litlu andarungana um það leytL í DAG á Jóhannes Einarsson, bóndi í Bæjum á Snæfjallaströnd sextugsafmæli. Hann er ættaður úr Jökufjörðum, sonur Einars Bæringssonar, bónda á Dynj- anda, og Engilráðar Benedikts- dóttur konu hans, sem voru hið mesta dugnaðarfólk. Einar dó ár- ið 1930 og hóf þá Jóhannes sonur hans búskap á hluta af jörðinni í sambandi við trúmál. Þá er rætt um menntun trúarlegra leið toga og andstöðu manna gegn því að taka á sig borgaralegar skyldur vegna trúarskoðana sinna. Að lokum fjalla reglurnar um ýmsar skyldur þjóðfélagsins, ásamt fjárhagslegri aðstoð hins opinbera til trúflokka. Umræður urðu miklar um skýrsluna, og lauk þeim með því, að nefndin samþykkti að biðja höfundinn, Krishnaswami, að semja nýja skýrslu fyrir næsta fund nefndarinnar að ári. Skýrslugerðinni skal þannig hag- að, að fullt tillit sé tekið til þeirra skoðana, er fram komu á fundum nefndarinnar frá öðrum fulltrúum. Nefndin lét í ljós þá ósk, að þær stofnanir innan Sam einuðu þjóðanna, sem hafa í hyggju að efla framgang mann- réttindamálanna og styrkja grundvöll þeirra, taki fullt tillit til þeirra skoðana, sem koma fram í hinum 12 grundvallar- reglum Krishnaswami. Skýrsla um stjórnamálalegt skoðanafrelsi verður tilbúin fyrir næsta fund nefndarinnar, 1960. Er umræður hafa farið fram um þá skýrslu, er búizt við að taka muni eitt ár að semja endan- lega skýrslu um málið, sem nefndin leggi síðan fyrir Mann- réttindanefndina sjálfa. Önnur mál, sem undirnefndin um mannréttindamál fjallaði um að þessu sinni voru: mismun- un milli manna á vinnustað, rétt- ur manna til að fara úr landi og snúa heim á ný, mismunun milli nemenda í skólum og loks fram- tíðarhlutverk nefndarinnar. í umræðunum, sem urðu um mismunun milli verkamanna á vinnustað, létu margir fulltrúar í ljós ánægju sína yfir þeim ráðstöfunum, sem ILO (Alþjóða- vinnumálaskrifstofan í Genf) hefur gert viðvíkjandi þess- um málum. ILO hefir látið semja ýtarlegar skýrslur um þetta vandamál, samið alþjóða- samþykkt og lagt hana fyrir rík- isstjórnar til undirskriftar. Álykt aði nefndin að leggja til við Mannréttindanefndina, að hún skoraði á Efnahags- og félags- málaráðið að gera samþykkt um, að sem flestar ríkisstjórnir gerist aðilar að alþjóða samþykkt ILO um að fyrirbyggja mismunun milli manna á vinnustað. Dynjanda, sem er all mikil jörð og var þar lengi margbýlt. Bjó Jóhannes á Dynjanda fram til vorsins 1948, er hann flutti ásamt fjölskyldu sinni að Bæj- uni á Snæfjallaströnd, en þar hefur hann búið síðan. Jafn- hliða búskap sínum á Dynjanda stundaði Jóhannes jafnan sjó. Varð það háttur margra bænda í Jökulfjörðum að stunda sjó með búskap sínum. Byrjaði Jóhannes sjóróðra 14 ára gamall á árabát- um ,en eignaðist síðar lítinn vél- bát, sem hann var sjálfur for- maður á. Var hann harðduglegur maður og hlífði sér hvergi, hvort heldur var við sjósókn eða land- búnaðarstörf. Meðan hann bjó í Dynjanda var oft erfitt í ári. Þrátt fyrir það mun hann lengst- um hafa komist þar allvel af, með sinn stóra barnahóp. Eftir að Jóhannes flutti í Bæi, hætti hann algerlega sjósókn. Sneri hann sér þar að jarðabótum og ýmis konar umbótum. Þá voru börnin einnig komin á legg og reyndust þau foreldrum sínum hið bezta. Jóhannes hefur sléttað og stækkað túnið í Bæjum tölu- vert og brotið nýtt land, mela og móalönd utan þess. Hefur hon- um farnast búskapurinn í Bæj- um ágætlega. Jóhannes Einarsson er harðdug legur og farsæll maður. Hann gengur að hverju verki með áhuga og skapfestu. Árið 1926 kvæntist hann Re- bekku Pálsdóttir frá Höfða í Grunnavíkurhreppi, hinni ágæt- ustu ok dugmestu konu. Hafa þau átt 8 börn og eru 7 þeirra á lífi, og eru mannvænlegt og dug andi fólk. Fjögur þeirra, Oskar, Rósa, Ingi og Jóhanna eru farin að heiman. Eru þau öll gift og hafa stofnað sín eigin heimili Þrjú barnanna eru heima, þau Páll, sem er kvæntur og er nú að byggja íbúðarhús fyrir sig og fjölskyldu sína í Bæjum, og María og Felix, sem eru ógift í foreldrahúsum. Foreldrar Re- bekku í Bæjum voru þau Páll Halldórsson bóndi á Höfða og Steinunn Jóhannsdóttir kona hans, sem voru hið mesta mynd- arfólk. Þau Rebekka og Jóhannes hafa verið samhent í allri sambúð sinni. Heimili þeirra ber ótvíræð- an vott samheldni þeirra. Þau eru gestrisin og er jafnan ánægju legt að heimsækja þau á heimili þeirra, sem lengstum hefur verið fjölmennt. Veit ég að þau muna fagna því mjög, að einn hinna dugmiklu sona þeirra hefur nú ákveðið að stofna heimili heima í Bæjum og hefur hafizt handa um byggingarframkvæmdir þar. Hlýtur það vera hverjum góðum bónda hið mesta fagnaðarefni er afkomendur þeirra festa tryggð við heimahaga og taka upp starf- ið þegar eldra fólkið tekur að lýjast og eldast að árum. Ég hefi þekkt þau Rebekku og Jóhannes allt frá því að ég kom fyrst norður í Grunnavíkurhrepp og mætti þar einstakri gestrisni og alúð þess dugmikla fólks, sem byggði þessar norðlægu sveitir. En það er sama hvar þetta fólk býr, hvort heldur það á heima norðan eða vestan Maríuhorns og Bjarnarnúps. Frá því stafar ævinlega hlýju og góðvild, og störf þess mótast af kjarki og dugnaði. Ég óska Jóhannesi I Bæjum innilega til hamingju með sex- tugsafmælið, hinn mannvænlega barnahóp þeirra hjóna, starfið sem framundan er, og alla fram- tiðina. S. Bj. skrifar úr dqglega lifína Mjólkina þarf að senda heim. (Birt án ábyrgðar) Mannréttindamál á alþjóöavettvangi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.