Morgunblaðið - 14.05.1959, Blaðsíða 11
I'immtudaenir 14. maí 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
11
Raðhús til sölu
Vandað fullbúið Raðhús í Vogum. Húsið er tvær
hæðir og kjallari. Selst með teppum á stigum og
göngum, hansatiöld og kappar fyrir gluggum.
Semjið strax
þá er verðið bezt.
Rósir — Rtiimer
Eftirtaldir runnar, rósir og trjátegundir verða seldar 1
Gróðrastöðinni Víðihiíð, Fossvogsbletti 2A, í dag, mog-
un og laugardag.
Runnar: Dísarunnar, Snjóber, Elri, Snækróna, Roða
ber,. Dvergmispill, Reyniblaðka, MjaUarkvistur,
Skollaber, Beinviður, Krossviður.
Rósir: Minna Kordes, Eva, Teshendorf, Ena Hark-
ness, Frau Karl Druscki.
Trjátegundir: Síberskt baunatrjé, Gullregn, Heggur,
Hestakastina, Almur, Reyniviður.
Bartré: Hvítgreni, Sitkagreni, Abies nobilis-alba.
Blómplöntur: Fjölær blóm, Stjúpur, Sumar blóm.
Gróðrastöðin VlÐIHLlÐ, Fossvogsbietti 2A.
Geymið auglýsinguna.
Snyrtivörurnar
nýkomnar.
fktterglo
FEATHER - LIGHT MAKE-UP
by Riclia r<l Hudnut
NEW YORK — LONDON
— PARlS.
Einkaumboðsmenn:
ÖLAFSSON
& LORANGE
Klapparstíg 10
Sími 17223
Vélar ag áhöld
fyrir léttan iðnað, til sölu nu þegar, leiguréttur að
rúmgóðu húsnæði í nýlegu húsi við Miðbæinn getur
fylgt í kaupunum.
Tilboð merkt: „Gott iðnfyrirtæki—9735“, sendist
afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi n.k. laugardag.
Hyggingarsiirciviitnufélafl
baritakennara, tilkynnir:
Fyrir dyrum standa eigendaskipti að 1. Raðhúsi
við Álfheima, í smíðum. 2. Þriggja herbergja íbúð í
sambyggingu félagsins við Hjarðarhaga.
Félagsmenn, sem óska að neyta forkaupsréttar,
gefi sig fram fyrir 20. þ.m.
STEINÞÖR GUÐMUNDSSON
Nesvegi 10. — Sími 12785.
Valdar Fermingabækur
Merkir Islendingar I—VI.
Blaðamannabókin I—IV.
Sjálfsævisaga Hagalíns I.
Endurminningar Thors Jensens I—H.
Rit Einars Jónssonar myndhöggvara.
Þau gerðu garðinn frægann, eftir Valtý Stefánsson.
Myndir úr þjóðlífinu, eftir Valtý Stefánsson.
Ævisaga Sigurðar frá Balaskarði.
Skrifarinn á Stapa, eftir Finn Sigmundsson.
Þeir, sem settu svip á bæinn eftir Dr. Jón Helgason.
Iþróttir fornmanna, eftir Dr. Bjöm Bjarnason.
(Tti í lieimi, eftir Dr. Jón Stefánsson.
Þjóðsögur og munnmæli eftir Dr. Jón Þorkelsson.
Fornólfskver ,eftir Dr. Jón Þorkelsson.
Móðir mín, safnrit.
Faðir minn, safnrit.
Svo og ferðabækurnar bráðskemmtilegu.
Veiðimannalíf, eftir John A. Hunter.
Sjö ár i Tíbet, eftir H. Harrer.
Góða tungl, eftir Andersen-Rosendal.
Allar þessar bækur eru kjcVgripir, ágætar
að efni og fagrar að ytra búningi. — Gefið
fermingatrbarninu góða bók, sem í senn er
skemmtileg fetrmingargjöf og varanleg eign.
BOKFELLSUT GAFAN
Gólfteppi
til sölu, 2x3. — UppTýsingar i
Stangarhelti 22. Sími 16136.
3ja herbergja
íbúð
óskast til leigu strax. Upp-
lýsingar í síma 19688.
7 réskrúfur
'A— 3“
Pönnuköku-pönnur
Steikar-pönn ur
Pottar
Ausur
Fiskspaðar
Eggjaskerar
Þeytarar
Græn metis-grindur
Y A L E
skápasmekklósar
^ ■iruifia
Til sölu
hús og íbúðir við:
Langlioltsveg
Hjallaveg
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Grenimel
Frarnnesveg
Heiðargerði
Bragagötu
Rauðarárstíg og víðar. —
Hagstætt verð. — Hóflegar
útborganir. —
Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl.
Málfiutningsskrifstofa
Fasteignasala.
Norðurstíg 7. — Sími 19960.
íbúð óskast
1—2 herbergi og eldhús óskast
sem fyrst. Tilboð sendist biað
inu, merkt: „Reglusemi —
9912“, fyrir laugardag.
Ibúb
Þriggja til fjögurra herbergja
íbúð óskast til leigu. — Tilboð
sendist Mbl., fyrir laugardag,
merkt: ..íbúð — 9911“.
Af sérstökum ástæðum eru
tvö ný persnesk
gólfteppi
til sýnis og sölu að Flókagötu
7. uppi. Lágt verð.