Morgunblaðið - 15.05.1959, Qupperneq 2
2
MOHtGUK”1 * n IÐ
■ Föstudagur 15. mal 1959
Krafan ítrekuð um að hrezk
herskip verði strax kvödd brott
Mótmælaorðsendingar afhentar i gær
UTANRÍKISRÁBÍ ERRA Guð- skut Maríu Júlíu. og tókst með
mundur í. Guðmundsson kallaði naumindum að forða árekstri.
í gær á sinn fund D. Summer-
hayes, sem veitir brezka sendi-
ráðinu forstöðu í fjarveru
Gilchrist sendiherra og afhenti
honum tvær orðsendingar, þar
sem mótmælt er harðlega fram-
ferði brezkra herskipa innan fisk
veiðilögsögu íslands og þess
krafizt að herskip verði á brott
tafarlaust.
Orðsendingar þessar eru svar
við tveimur mótmælaorðsend-
ingum sem Bretar sendu 6. maí
sl. í fyrri orðsendingunni er mót-
mælt staðhæfingum Breta um að
það hafi verið María Júlía sem
hafi siglt óforsvaranlega, að
brezka tundurspillinum Constest,
heldur hafi það verið hið brezka
skip, sem sökina átti.
I annarri orðsendingunni er
einnig mótmælt staðhæfingum
Breta í orðsendingu þeirra varð-
andi atburðinn, þegar varðskipið
Þór reyndi að taka togarann
Arctic Viking og kemur í ljós að
Iýsing Breta á þeim atburði er
bæði röng og villandi.
Þá skýrði utanríkisráðuneytið
frá því í gær, að það hefði dag-
inn áður sent erindi með mót-
mælum til brezka sendiráðsins
vegna þess að brezk herskip
hindruðu töku togarans Ashanti
dagana 29. apríl til 5. maí. Hér
verður skýrt nánar frá orðsend-
ingum þessum og erindi:
Framkoma tundurspillisins
Contest
í erindi brezka sendiráðsins,
dags. 6. maí 1959 er því m. a.
haldið fram, að íslenzka varð-
skipið María Júlía hafi hinn 29.
apríl siglt svo nærri brezka her-
skipinu Contest, að nærri hafi
legið við árekstri. Er því og hald-
ið fram, að staðreyndir afsanni
það, sem opinberlega hafi komið
fram á íslandi, að Contest hafi
átt sökina á hættu þeirri, er varð
af siglingu þessari.
fslenzka ríkisstjórnin vísar á
bug staðhæfingum þeim, sem
fram koma í erindi sendiráðsins,
með því að sannazt hefur með
gögnum, sem fram hafa verið
lögð í íslenzkum rétti, að varð-
skipið María Júlía, sem var að
skyldustörfum innan íslenzku
fiskveiðimarkanna, komst hvað
eftir annað í alvarlegan háska
dagana 29. og 30. apríl vegna at-
Þessa sýnikennslu í sjó-
mennsku hafði brezka, herskipið
í frammi í um bil hálfan klukku-
tíma.
Síðar sama dag endurtók Con-
test aðfarir sínar frá því um
morguninn og hélt síðan upp-
teknum hætti morguninn 30.
apríl og aftur síðar þann sama
dag.
Þess ber að geta, að María
Júlía þurfti hvað eftir annað að
draga úr og stöðva ferð sína til
þess að forðast árekstur við Con-
test vegna atferlis hins brezka
herskips 29. og 30 apríl.
Atferli hins brezka herskips
varð eigi einungis til þess að
hamla ferðum íslenzks varðskips,
sem var að framkvæma lögbcðin
skyldustörf innan íslenzkra fisk-
veiðimarka, heldur stofnaði það
einnig öryggi varðskipsins og lífi
áhafnar þess í hættu.
f þessu sambandi er einnig rétt
að geta um atvik, sem varð 1.
maí 1959 undan Álsey. íslenzka
varðskipið Þór var að nálgast
brezka togarann Kelly, GY-6,
sem skemmt hafði net fyrir ís-
lenzkum fiskibátum. Kom Con
test á vettvang og sigldi þvert í
veg fyrir Þór frá stefnu til bak-
borðs við íslenzka varðskipið.
Tókst naumlega að forða á-
rekstri. Þetta atferli endurtók
Contest tvívegis.
Ríkisstjórn fslands mótmælir
harðlega slíku atferli brezkra
herskipa innan íslenzkrar lög-
sögu. Þegar erlendum herskipum
er fyrirskipað að koma í veg
fyrir lögregluaðgerðir innan 'fisk
veiðimarka annars ríkis, er það
lágmarkskrafa að lagt sé fyrir
þau að virða alþjóðlegar siglinga
reglur.
Með skírskotun til orðsending-
ar sinnar, dag. í dag, varðandi
skyldustörf íslenzkra varðskipa
innan fiskveiðimarka landsins,
endurtekur ríkisstjórn íslands þá
Framh. á bls. 23.
Tíbetar eru
frjálshuga þjóð
TÓKÍÓ, 14. maí. (Reuter) —
Eldri bróðir Dalai Lama, sem
heitir Thubten Norbu sagði í dag
er hann kom flugleiðis til Japan,
að hann vonaði að Dalai Lama
sneri ekki heim fyrr en Tíbet
fengi viðurkenningu sem frjálst
og fullvalda ríki. Hann sagði að
Tíbetar væru frjálshuga þjóð,
sem myndi berjast ósleitilega
fyrir sjálfstæði sínu.
Thubten Norbu er eldri bróðir
Dalais. Hann flúði frá Tíbet 1956
og hefur verið búsettur í Banda-
ríkjunum síðan 1957. Hann kom
við í Tókíó á leið sinni frá Banda
ríkjunum til Indlands, þar sem
hann hyggst hitta bróður sinn.
Viðdvölina í Japan notaði hann
til að flytja ræðu á fundi félags-
skapar, sem vinnur að því að
styðja Tíbeta.
Síðasfi flutningabíll Öræfinga
sat fastur í Gígjubvísl í gær
Hópur skólabarna varð á vegi ljósmyndara Mbl. í gærdag i
Hlíðahverfinu. Þetta voru böm úr skóla tsaks Jónssonar, sem
voru á leið upp í Öskjuhlíð með nesti, í fylgd með kennurum
sínum. Það var næst síðasti dagurinn í skólanum og almenn
ánægja ríkjandi. Öllum hafði gengið prófið vel og engin hafði
áhyggjur af einkunnargjöf. — Við eigum að sækja einkunar-
bækurnar á morgun, sögðu þau og þá er skólinn búinn.
Vinnumiðlun stúdenta
NÚ SEM undanfarin ár er Vinnu- '
miðlun stúdenta starfrækt í Há- ]
skólanum. Aðalhlutverk hennar
er að útvega stúdentum, sem þess
óska, góða og vellaunaða sumar-
vinnu. Starfsemi Vinnumiðlunar-
innar hefur undanfarin ár gefið
hina beztu raun, og oftast hefur
hún getað veitt öllum, sem til
hennar hafa sótt um vinnu, ein-
hverja úrlausn.
Stúdentar tengja nú sem fyrr
miklar vonir við starfsemi Vinnu
KIRK JUBÆ J ARKL AU STRI, 14.
maí. — Eins og sagt var frá í
blaðinu í gær er nú að ljúka
vöruflutningum Kaupfél. Skapt-
fellinga í Öræfin og hafa þeir
gengið ágætlega þar til í gær,
þegar fara átti síðustu ferð-
ina.
Snemma í gærmorgun lögðu
fjórir trukkar upp frá Vík. —
Gekk þeim vel austur yfir Núps-
vötn. Er komið var að Gígju-
kvísl, reyndist hún mjög torfær,
enda hafði vaxið í henni vegna
hlýinda og riginga undanfarið.
Við illan leik komust tveir bíl-
arnir yfir ána, en sá þriðji sat
ferlis brezka herskipsins Contest, fastur í henni og var svo enn
D-48, og staðfesta þau gögn vissu , þegar síðast fréttist. Varð bíl-
lega það, sem opinberlega hefur | stjórinn að vera í bílnum í nótt,
verið fram haldið á fslandi eftir | því að áin var ekki væð og
því sem segir í orðsendingu sendi komst hann ekki í land fyrr en í
ráðSins.
Samkvæmt skýrslum, er yf;r-
menn og sjómenn varðskipsins
Maríu Júlíu hafa gefið i sjórétti
Reykjavíkur og sannaðar eru
með ljósmyndum, er varðskíps-
menn tóku, eru atvik málsins
þessi:
Morguninn 29. apríl þegar Júl-
ía var að gæzlustörfum innan
fiskveiðimarkanna nálægt Eldey,
sigldi brezki tundurspil’irinn
Contest á miklum hraða fram
með bakborðshlið Maríu Júlíuj
og beygði síðan hart á stjórn- j
borða framan við hið litla (138
smálesta) varðskip. Hersk pið
dró á eftir sér eitthvað 300 metra
langan vír, sem að aftan var
haldið uppi með einhvers konar
flotholti. María Júlíu tókst að
forðast vír þennan með því að
hægja mjög á ferðinni. Þennan
leik endurtók Contest nokkrum
sinnum og sigldi í hringi um-
hverfis varðskipið með vírinn
aftan í sér. Þegar María Júlía
reyndi að komast út úr hringn-
um og gaf merki um að hún
ætlaði áð beygja á stjórnborða,
svaraði Contest því engu, he'dur
sigldi á miklum hraða aftan viö
morgun, að komið var með hesta
frá Núpsstað og hann reiddur í
land.
Svo vel vildi til ,að símavinnu-
flokkur Kjartans Sveinssonar var
við vinnu á Skeiðarársandi í gær.
Höfðu þeir talsímatæki meðferð-
is, sem þeir tengdu við símalín-
unna og gátu látið vita hvernig
komið var. Bílstjórarnir af vöru-
bílunum höfðust við í tjöldum
símamanna í nótt, nema sá sem
var fastur í bílnum í ánni.
f dag var farið með trukk og
jarðýtu héðan austur að Gígju-
kvísl, til að freista að ná bíln-
um upp. Verður sagt nánar frá
þessu í blaðinu á morgun.
G. Br.
Flokksíundiir
á Bloimdósi
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
heldur almennan flokksfund fyr-
ir Austur-Húnavatnssýslu í sam-
komuhúsinu á Blönduósi, mið-
vikudaginn 20. maí kl. 8 síðdeg-
is. Rætt verður um stjórnmála-
viðhorfið og' undirbúning kosn-
inga.
Á Ðundinum mæta alþingis-
mennirnir Jón Pálmason og Magn
ús Jónsson.
Sjálfstæðisfélögin í
Austur-Húnavatnssýslu.
miðlunarinnar. Flestir stúdent-
ar verða að sjá sér farborða all-
an ársins hring með því, sem
þeir bera úr býtum þann hluta
ársins, sem skólinn er ekki starf-
ræktur.
Undanfarið hefur Vinnumiðl-
unin snúið sér til ýmissa atvinnu-
fyrirtækja, bæði í Reykjavík og
annarsstaðar, og víða hlotið mjög
góðar undirtektir. Það hefur og
komið í ljós af reynslu undan-
farinna ára, a þeir atvinnuveit-
endur eru margir, sem Vinnu-
milunin hefur ekki náð að hafa
tal af, en telja sér hag af því að
ráða til sín stúdenta.
Vinnumiðlunin hefur nú opn-
að skrifstofu í Háskólanum. Það
eru eindregin tilmæli hennar til
þeirra atvinnuveitenda, sem
hygðust veita vinnu, að þeir setji
sig í samband við skrifstofuna hið
fyrsta. Hún er opin kl. 1—2 alla
virka daga, sími 1-5&-59.
Akranesi, 14. maí. Þrír bátar eru
-nn á þorsknetjum og allir úti
sem stendur. Þrír trillubátar eru
búnir að láta beita línu og reru
í morgun. Einn þeirra, Ægir, er
kominn að, og fiskaði á línuna
800—900 kg af þorski, ísu og
rauðsprettu.
Togarinn Bjarni Ólafsson er
væntanlegur heim á laugardags-
morgun af Nýja Fylkismiðum.
Vélskipið Baldur var hér í gær
og lestaði 270 tonnum af sementi
til Vestfjarðarhafna og í dag lest-
ar Straumey 300 tonnum af sem-
enti til Akureyrar. — Oddur.
Bretavinir við
völd í Jórdaníu
DAMASKUS, 14. maí (Reuter)
— Blaðið A1 Wahba í Sýrlandi
staðhæfir í dag, að Hussein Jórd-
aníu-konungur og Bretar hafi
gert leynisamning, sem miði að
því að endurreisa áhrif og veldi
Breta í nálægum Austurlöndum
og draga sem því nemur úr á-
hrifum Bandaríkjamanna. Segir
það að Hussein hafi gert þennan
samning við Breta meðan hann
dvaldist fyrir nokkru í Lundún-
um.
Blaðið heldur því enn fram að
stjórnarskiptin, sem nýlega urðu
í Jórdaníu séu afleiðing þessa
samnings. Þar hafi Samir Rifai
orðið að láta af völdum, sem hann
sé vinsamlegur Bandaríkjunum.
Við hafi tekið Hazza Majali, sem
sé fyrst og fremst Bretavinur.
Klukknaómur í ,$kuggahverfi'
Glæsileg úra- og skartgripaverzlun
opnuð að Hverfisgötu 49
NÝR, öflugur og einkar skemmti-
legur klukknahljómur berst nú
um „Skuggahverfið“ gamla á
stundarfjórðungsfresti. Lífgar
þessi nýi hljómur sannarlega upp
á umhverfið og sama má segja
um upphafsstað hans — ný úra-
og skartgripaverzlun undir gömlu
heiti „Jóhannes Norðfjörð hf.“
Hefur verzlunm fengið rúmgott
húsnæði að Hverfisgötu 49 og þar
hefur verið gerð sérlega vistleg
og glæsileg verzlun. Klukkan
hangir útifyrir, sett í vörumerki
hinna heimsfrægu úrverksmiðja
Alphina, en verzl. Jóhannes Norð-
fjörð hefiur haft umboð fyrir þær
sl. 25 ár.
Verzl. Jóh. Norðfjörð mun elzta
starfandi verzlun sinnar tegund-
ar hér á landi. Hún var stofnuð
aldamótaárið á Sauðárkróki, en
f luttist til Reykjavíkur 1912.
Lengst af hefur hún verið í Aust-
urstræti 14 og verður þar áfram
útibú með úr, klukkur, minja-
gripi o. fl.
Verzlunin hefur áunnið sér
traust fyrir vandaðar vörur. Um
aldamótin voru aðallega seld
Omega-úr og eru seld enn. En í
aldarfjórðung hefur Alpina verið
! aðalúramerkið. í klukkum hefur
verzlunin aðallega selt hinar vönd
uðu Mauthe-klukkur.
í sambandi við skartgripi er
höfuðáherzla lögð á íslenzk smíð-
aða silfur- og gullgripi og verður
nú auk annars tekin upp smíði
stærri silfurgripa, skála, bakka,
bikara o. fl.
Fallegt verk
Framkvæmdastjóri óg aðaleig-
andi verzlunarinnar nú er Wil-
helm Norðfjörð. Hittu blaðamenn
hann í hinum nýju húskynnum.
Sagði Wilhelm að við innréttingtj
verzlunarhúsnæðisins hefði verið
haft í huga að viðskiptamenn
ættu kröfu á að ekki aðeins varan
væri vönduð heldur og umhverf-
ið á sölustað. Kvað hann það trú
sína að þeir iðnaðarmenn sem
að innréttingu hefðu unnið í hinni
nýju búð hefðu unnið athyglis-
vert verk og fallegt. Kvað hann
helztu verkmenn vera Pál Guð-
mundsson arkitekt, sem teiknaði
innréttingar, Davíð Haraldsson,
sem sá um skreytingu og útstill-
ingar, Friðrik Þorsteinsson sem
smíðaði innréttingar, sem nær
eingöngu eru úr völdu tekki, og
Jón Guðjónsson sem sá um upp-
setningu raflagna og klukku.
Wilhelm Norðfjörð sagði að
lokum, að það væri von sín að
Hverfisgatan gæti orðið góður
verzlunarstaður. Hún væri í „al-
faraleið“ engu síður en Lauga-
vegurinn, en hin nýja verzlun er
á horni Hverfisgötu og Vatns-
stígs.