Morgunblaðið - 15.05.1959, Qupperneq 7
íöstudagur 15. mal 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
7
Hafnarfjörður
3ja herbergja íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 32370. —•
Rennismiður
óskast. — Upplýsingar I síma
14965. —
Til sölu er 6 tonns
trillubátur
með 30 ha. Buch-diesel-vél,
selst á sanngjörnu verði. ef
samið er strax. Upplýsingar 1
síma 209, Akranesi.
Karlmannaföt
Pólsk karlmannaföt, 100%
ull, Worsted. Betri föt, lægra
verð. —•
MANCHESTER
Dívanfeppi
fallegt úrval. — Sængurteppi,
fóðruð með silkidamaski. —
Danskur hálf-dúnn, dúnléreft
fiðurhelt léreft, særgurvera-
damask, lakaléreft.
'AANCHESTER
IMýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl, 1.
Ulla»*vörubúðin
Þinghoitsstræti 3.
Betri sjón og betra útlii
með nýtízku-gleraugum frá
TÝLI h.L
Austurstrætx 20.
Fyrirliggjandi:
GIRÐINGAEFNI
Saumur frá 1—5“. — Þak-
pappi. — Gluggalistar. —
Hurðir. — Timbur Set. — Vel
unnið. ,
HÚSASMIÐJAN
Súðavogi 3. — Sími 34195.
2ja—3ja herbergja
íbúð
óskast um 1. júní. Þrennt í
heimili. Algjör reglusemi. —
Upplýsingar eftir kl. 7 í síma
24667. næsíu kvöld.
4ra herb. ibúð
til sölu á 1. hæð í steinhúsi við
Sunnutún, Garðahreppi. íbúð
in er í góðu standi, 107 ferm.
að flatarmáli, með sér inng.
Verð og útb. sérlega hagstætt.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Tveggja herbergja
íbúð
til sölu, á góðum stað í Kópa-
vogi (við Hafnarfjarðarveg).
íbúðin er í nýju húsi. Tvöfalt
gler í gluggum. Verð og skil-
málar eftir samkomulagi.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Keflavík
TÖSKUR
HANZKAR
HÁLSKLÚTAR
Glæsilegt úrval nýkomið
Verzl. m\
við Vatnestorg
Keflavík
Dragtir
ný sending
Verzl. EDDA
við Vatnestorg
íbúbir til sölu
Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð
(125 ferm.) í Hálogalands-
hverfi tilb. undir tréverk
og málningu. Einnig 3 herb.
(85 ferm.) rishæð í sama
húsi. Selst grunnmáluð með
harðviðarhurðum. Hreinlæt
istæki fylgja. Sér hiti fyrir
hvora hæð. Bílskúr.
Einbýlishús (140 ferm.) í Silf
urtúni. Sérlega vandað. Bíl
skúr. Ræktuð og girt lóð.
Skipti á vandaðri 3—4
herb. íbúðarhæð möguleg.
Hef kaupendur að íbúðum af
öllum stærðum og gerðum.
Háar útborganir. Skipti oft
möguleg.
Jóhanites lirusson
Lögfræðistörf — Fasteignasala
ICirkjuhvoli — sími 13842
Mótatimbur
til sölu. Nokkur þúsund fet af
1x6, 1x7, 1x4 og 2x4. — Upp-
lýsingar í síma 36234 eftir kl.
5.30. —
Bifreið
óskast H1 kaups. Má þarfnast
viðgerðar. Margt kemur til
greina. Upplýsingar í síma
17983. —
Vatteraðar
úlpur
nælon-poplin. — Barna og
unglinga. —
Austurstræti 12.
G Ó Ð
myndavél
35 m. m. Retina 2-A, til sölu.
Sanngjarnt .verð. —
S. B. Johansen
Sími 13899 eða 19442.
Til leigu
góð 3ja herb. íbúð í steinhúsi
við Miðbæinn fyrir reglu-
sama, barnlausa fjölskyldu.
Tilboð með uppl. ásamt at-
vinnu. sendist afgr. Mbl., fyr-
ir sunnudag, merkt: „Góð
íbúð — 9916“.
Eitt til tvö
herbergi og eldhús
Eitt til tvö herbergi og eldhús
óskast til leigu í 3 mánuði.
Tilb. sendist Mbl., fyrir 20.
þ. m.. merkt: „Fyrirfram —
9917“. —
Þvottavél
Af sérstökum ástæðum er
notuð, en vel með farin
Bendix þvottavél til sölu að
Skaptahlíð 3, kjallara, vestur
enda. Lágt verð.
Stangaveiðileyfi
Til leigu er stangaveiði í Hval
vatni. Hlutaðeigendur geta
fengið einstaka daga eða rétt
til veiði fyrir allan veiðitím-
ann. Upplýsingar og afgr.
veiðileyfa er á Miklubraut 3,
kl. 7—8 síðdegis.
Telpna jakkar
Telpna kápur
Telpna kjólar
Tækifærisverð.
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.
Dömur
Hafið samband við mig útaf
ósóttum höttum í breytingum,
fyrir 25. maí, þar sem ég er
á förum úr bænum.
I’óra Christensen
Skálholtsstíg V.
Akranes
Nýtt einbýlishús til sölu (5
herb., eldhús, baðherb. o. fl.).
Verð kr. 220 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 259, Akranesi.
Pólskar
innkaupatöskur
sterkar — ódýrar. —
öldugötu 29. — Sími 12-34-2.
Stúlka
óskast í eldhús Kópavogs-
hælis. — Upplýsingar hjá
matráðskonunni í sima 19785.
Pípur
og fittings,
svart og
galv. —
Nýkomið.
HELGI MAGNÚSSDN & Co.
Hafnarstræti 19.
Sími 13184 og 17227.
Keflavík — Suíarnes
7/7 sölu
í Keflavík:
Tvær fokheldar íbúðir, 4 her
bergi og eldhús.
Tvær fokheldar kjallaraíbúð-
ir, 2 herbergi og eldhús. —
Önnur með aðeins 10 þús.
króna útborgun.
Tvö einbýlishús, 5 herbergja
og eldhús.
Tvær íbúðarhæðir á einum
bezta stað í bænum, 4 her-
bergi og eldhús hvor.
Verkstæðishúsnæði, 96 ferm.
Ennfremur 23 tonna mótorbát
ur. Góð vél og dýptarmæl-
ir. Skipti á nýlegum 50—
60 tonna bát æskileg.
7/7 sölu
í Njarðvík:
Nýtt 2ja hæða íbúðarliús. —
Kjallarinn er tilvalinn til
atvinnureksturs.
Fokheld íbúð, 5 herb. og eld-
hús. —
Risíbúð, 4 herb. og eldhús.
Risíbúð, 3 herb. og eldhús.
7/7 sö/u
í Hafnarhreppi:
Járnvarið timburhús, 3 herb.
og eldhús. ásamt fjósi og
hlöðu. 3 hektara eignarlóð
fylgir.
7/7 sölu
í Gerðahreppi:
Forskalað 3ja ára gamalt
timburhús, rétt hjá Kefla-
vík. 72 ferm. og ris.
Allar ofangreindar íbúðir fást
með sérstaklega hagkvæmum
útborgunum og greiðsluskil-
málum. —
Höfum kaupendur að íbúðum
,um öll Suðurnes.
Tökum að okkur bréfaskriftir
á erlendum tungumálum. —
Tökum að okkur bókhald.
kaupútreikning ■ og lögfræði-
lega aðstoð fyrir fyrirtæki og
einstaklinga.
FasteignasaSa
Ólafur Hannesson, lögfr.
Sölumaður:
Jósafat Arngrímsson,
Holtsgötu 27 (uppi).
Ytri-Njarðvík.
7/7 sölu
eru í dag meðal annars:
3ja herb. íbúð með góðum
geymslum í Austurbænum, á
hitaveitusvæðinu.
3ja herb. íbúð í góðu timbur-
húsi við Bragagötu.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund. Sér inngangur.
Sér kynding. Útborgun 100
þús.
3ja herb. risíbúð við Mávahlíð.
4ra herb. íbúð 110 ferm. með
sér inngangi á II. hæð við
Barmahlíð.
4ra herb. 100 ferm. mjög
skemmtileg íbúð við Goð-
heima.
4ra herb. hæð ásamt bílskúr
innréttuðum sem verkstæði,
um 50 ferm.
4ra herb. íbúð um 120 ferm.
ásamt bílskúr við Miklu
braut.
5 herb. íbúð á II. hæð við
Lönguhlíð. Nýr bílskúr fylg-
ir.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. efri hæð á húsi við
Sogaveg. Sér miðstöð og
þvottahús. Allt risið er sér
geymsla. Útb. um 120 þús.
Einbýlishús, 3ja herb. við Borg
arholtsbraut. Forskallað. —
Stór lóð. Byggingarréttindi
á lóðinni.
3ja íbúða hús (teiknað sem
einb). við Eikjuvog.
60 ferm. einbýlisliús á tveim
hæðum við Heiðargerði.
65 ferm. einbýlishús við Ing-
ólfsstræti. 3 svefnherb.
uppi. Mjög stór eignarlóð.
Ennfremur smáíbúðahús við
Sogaveg.
Höfum fokhelda 3ja herb. jarð
hæð við Birkihvamm.
Höfum nýtt og vandað timbur-
hús sem má flytja. Er um 50
ferm. Fullkomin olíukynd-
ing. Verð um 120 þús.
Einnig fokhelda 4ra herb. 114
ferm. íbúð við Hvassaleyti.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstrseti 8, sími 19729
Tvœr 3ja kerbergja
íbúðarhæðir, rúmgóðar og
skemmtilegar í sem nýju
tveggja hæða húsi við Eikju-
vog. Bílskúr.
2ja herb. íbúðir
við Nesveg, Laugaveg, Mos-
gerði og víðar.
3/o herb. íbúðir
við Eskihiíð (og 1 í risi), Nes
veg, Hringbraut, Mávahlíð
(Skemmtilegt ris), Sörlaskjól
Skipasund, Glaðheima, Eikju
vog og víðar.
4ra herb. íbúðir
við Holtsgötu, Granaskjól,
Hraunteig, Stórholt, öldugötu
Hagamel, Mjóuhlíð (og ris)
Barmahlíð.
5 herb. íbúðir
við Bugðuiæk, Rauðalæk,
Hjarðarhaga, Glaðheima og
víðar.
6 herb. íbúðir
við Njörvasund, Rauðalæk og
víðar.
Einbýlishús
við Miðbæinn og í Kópavogi.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskr’fstola — fast-
eignasala. — Xirkjuhvoli.
Símar 14951 og 19090.