Morgunblaðið - 15.05.1959, Page 19

Morgunblaðið - 15.05.1959, Page 19
Föstudagur 15. maí 1959 MORCUIVBLAÐIÐ Félagslíl FerSaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. Sími 17641. 3 ferðir um hvítasunnuna. 1. Snæfelsljökull 2. Breiðafjarðar- eyjar 3. Eir íksjökull. Til sölu Vefnaðarvöruverzlun á góðum stað í bænum. Vörulager ekki stór, en góður. Þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn sín inn á afgr Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: Vefnaðarvara—9928. IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Farfuglar — ferðafólk. í kvöld til kl. 9, er síðasta tæki færi að fá farmiða í skógræktar- ferðina í Þórjmörk um hvítasunn una. Skrifstofan, Lindargötu 50 er opin kl. 8,30—10, sími 15937. Nefndin. k<mdi minnj að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — evkur söluna mest — íbúö óskast til leigu nú þegar eða síðar. Upplýsingar í síma 13990. Norsk fiskiskip Útvegum fiskiskip af öllum stærðum frá 1. flokks skip- smíðastöðvum. Veitum verðtilboð og gerum samninga með stuttum afgreiðslutíma og hagstæðum skilmálum. Eldri skip eru einnig til sölu. Höfum nú til sölu stálbát byggðan 1957 með 300 ha. Völund dieselvél, 5 tonna vökvaknúinni vindu, dýptarmæli, talstöð, fullkomnum rafmagnsútbúnaði, 4 ljóskösturum og björgunarbát. Ný- tízku íverur fyrir 21 mann. Stærð: 104/112x25’4xl0’7. EIRIK FLATEBÖ skipamiðlari Markevei 2a — Bergen, Símnefni: Laketrade. Tívolí skemmtigarður Reykvíkinga opnar í kvöld kl. 8 ef veður leyfis*. i Fjölbreytt skemmtitæki Bilabraut — Rakettubraut Parísarhjól — Bátarólur Skotbakkasalur —- Automatar Speglasalur — Bátar . FJÖLBREYTTAR VEITINGAR TlVOLlBlÓ sýnir teikni og gam- anmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áður hér á landi . FJÖLBREYTT IíYRASÝMNG Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8, sími 12826. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ISLANDS Operan RIGOLETTO eftir Giuseppi Verdi verður flutt á tónleikum í Austurbæjarbíói í kvöld 14. maí kl. 21,15. Sjórnandi: RINO CASTAGNINO Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. Gömlu dansarrtir eru í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit hússins leikur ★ Helgi Eysteinsson stjórnar Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985 BÚÐIN. á laugardag verður opið frá klukkan 2—6. Á annan dag hvítasunnu verður opnað klukkan 2. Þá verða fjölbreytt skemmtiatriði. TÍVOLÍ. Hljómsveit AKÐRÉSAR IMLFSWR i SIGURBUR JOHIUNIE skemmta I67I0S22Í: 16710 K. J. KVINTETTINN Dansleikur í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.