Morgunblaðið - 15.05.1959, Side 23
Föstudagur 15. maí 1959
M ORGV-NB-L AÐÍÐ
23
— Mótmæla-
orðsendingarnar
Framh. af bls. 2.
kröfu sína, að brezk herskip
verði tafarlaust kvödd. brott.
Arctic Viking-atburðurinn
Með orðsendingu brezka sendi-
ráðsins, dags. 6. maí 1959, mót-
mælir brezka ríkisstjórnin að-
förum íslenzka varðskipsins Þórs,
er það reyndi að taka brezka tog-
arann Arctic Viking hinn 30.
apríl sl.
íslenzka ríkisstjórnin vill vekja
athygli brezku ríkisstjórnarinn-
ar á því, að hinn 30. apríl, þegar
varðskipið Þór var að gæzlustörf
um innan íslenzkra fiskveiði-
marka, kom það að togaranum
Arctic Viking, H-452, sem var að
ólöglegum veiðum innan fisk-
veiðimarkanna. Þegar togarinn
skeytti ekki stöðvunarmerkjum
Þórs. heldur reyndi að sleppa,
þrátt fyrir aðvaranir varðskips-
ins, skaut Þór 8 aðvörunarskot-
um, og voru þrjú þeirra föst skot.
Þegar brezkt herskip kom síðar
á vettvar.g, hætti Þór tilraun-
um sínum til að taka togarann.
Skal þess getið, að þau föstu
skot er Þór skaut og talin eru
„sprengiskot“ í orðsendingu
brezka sendiráðsins, voru kúlur,
sem ekki geta sprungið, og var
þeim skotið úr 100 metra íjar-
lægð og komu mður milli 30 og
50 metra framan við togarann.
Auk þess sem togari þessi braut
hvað eftir annað alþjóðasiglinga-
reglur á meðan á eftirforinni
stóð, reyndi hann að sigla á Þór
aftantil á bakborða.
Aftur hefur því brezkt herskip
að þessu sinni orðið til þess að
koma í veg fyrir að íslenzkt varð
skip tæki brezkan togara, sem
var að brjóta íslenzk lóg innan
fisiiveiðimarkanna.
I framangreindri orðsendingu
lætur brezka ríkirstjórnin í ijós
áhyggjur sínar út af því, sem
hún kveðu’- vera „tilhreigingu
þá, sem í þessu og öðrum nýleg-
um tilvikum hafi komið fram af
an 12 mílna fiskveiðimarkanna.
Þarf ekki að taka það fram, að
ráðstafanir íslenzkra stjórnvalda
til löggæzlu innan íslenzkra fisk-
veiðimarka eru framkvæmdar í
samræmi við alþjóðalög.
Ríkisstjórn íslands mótmælir
enn harðlega íhlutun brezkra her
skipa innan íslenzkrar lögsogu,
telur hana skýlaust brot á al-
þjóðalögum og fullveidi landsins
og krefst þess að herskipin verði
kvödd á brott an írekari tafar.
Skal vakin athygli á því, að
brezka ríkisstjórnin er eina ríkis
stjórnin, sem hefur látið sér
sæma að b'úta herskipun-. sínum
til bess að koma í veg fyrir að
íslenzk iögregluyfirvöld fái kom-
ið fram lögum innan íslenzkra
fiskveiðimarka.
Hin ó opi.aða íslenzka þjóð
hafði ekki vænzt þess, að ríkis-
stjórn lands, sem talið befur ver-
ið vina- og bandalagsland, grípi
til slíkra ráðstafana.
Reykjavík, 14. maí 1959.
Xaka Ashanti hindruð
Utanríkisráðuneytið leyfir sér
hér með að vekja athygli brezka
sendiráðsins á atviki því, er hér
greinir, þar eð brezkt herskip
hefur enn komið í veg fyr;r fram
kvæmd skyldustarfa isienzku
landhe.gisgæzlunnar innan ís-
lenzkrar fiskveiðilögsögu.
Hinn 29. apríl reyndi varð
gæzluskipið Albert að taka
brezka togarann Ashanti, GY-16,
sem var að ólóglegum veiðum
nálægt Einadrang, nær 9 mílum
innan fiskveiðimarkanna.
Erezka herskipið Barrosa, D-16,
sem kom á vettvang, viðurkenndi
að togarinn hefði verið meir en
8 mílur i.nnan fiskveiðimarkanna
eða, svo sem það til greindi, inn-
an 4 mílna markanna Engu að
síður kom herskipið í veg fyrir
að íslenzka varðskipið færi með
lögbrjótinn til hafnar, þar sem
rannsaka mætti mál hans í ís-
lenzkum rétti. Einnig tjáði her-
skipið varðskipinu, að það væri
að flytja sig til annars „verndar-
svæðis" — þ e. svæðis þar sem
hefðu fyrirskipað honum að
halda til Bretlands. Lagði togar-
inn af stað þangað i fylgd með
herskipinu Barrosa. Albert hélt
áfram að elta togarann, en þegar
tilkynnt var, að herskipið myndi
vernda togaranr alla leið til
Bretlands, hætti Albert eftirför-
inni og mótmælti þessum aðför-
um.
Hér er um enn eitt dæmi að
ræða, að brezk herskip hindri ís-
lenzk va'ð^kip að skyldustörfum
og komi 1 veg fyrir eð þau taki
veiðiþjófa langt innan íslenzkra
fiskveiðimarka.
íslenzka ríkisstjórnin mótmæl-
ir harðlega þessu augljósa broti
á alþjóðalögum og fullveldi lands
ins og geymir sér allan rétt í
þessu sambandi.
íslenzka rikisstjórnin hefur
veitt því athygli, að í þessu til-
viki hefur sú regla verið brotin,
sem hingað til hefur verið fylgt,
að brezkt herskip komi ekki í
veg fy.cir töku brezkra togara,
sem staðnir eru að veiðum innan
fjögurra mílna frá grunnlínum.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 13. maí 1959.
Þýzkaland
Arnessýsla
Framh. af bls. 1.
fullkominni einlægni ög skorað:
á Gromyko fulltrúa Rússa, að at-
huga tillögurnar af mestu gaum-
gæfni. Þær gætu orðið til að brúa
hina djúpu gjá milli Austurs og
Vesturs.
★
Andrei Gromyko flutti stutta
ræðu, þar sem hann kvaðst ekki
geta tekið afstöðu til tillagnanna
að svo stöddu. Til þess þyrfti
hann að íhuga þær vandlega.
★
Síðar í kvöld fékk utanríkis-
ráðherra Austur-Þýzkalands Lot-
har Bolz leyfi til að flytja ræðu
á ráðstefnunni. í ræðu sinni vék
hann þó ekkert að vestrænu frið-
aráætluninni, en talaði aðeins al-
mennt um að Austur-Þýzkaland
styddi Rússa í viðleitni þeirra til
að koma á friði í heiminum.
★
Seint í gærkvöldi var það
einnig upplýst, að einn af full-
trúum Vestur-Þýzkalands á ráð-
stefnunni Wilhelm Grewe hefði
og fengið leyfi til að flytja ræðu
á henni. Hann ræddi um hina
Vestrænu friðaráætlun og sagði
að Vestur-Þýzkaland styddi hana
af heilum huga og vildi gera alR
til þess að hún mætti verða að
raunveruleika. Það eina sem
Vestur-Þjóðverjar héfðu út á
þessar tillögur að Setja væri að
þeim fyndist of langur tími eiga
að líða þar til alþýzkar kosning-
ar eiga að fara fram, eða 2Y2 ar.
hálfu íslenzkra varðskipa til þess ! brezk herskip koma í veg fyrir
að beita í vaxandi mæli ofbeldi ! að íslenzkuin lögum verði komið
og áreitni í tilraunum sínum til I yfir brezka togara að ólöglegum
þess að hindra lögmætar athafn- j veiðum innan íslenzkra fiskveiði
ir brezkra togara á úthafinu." marka — og ætlaði að taka tog-
Svo sem íslenzka ríkisstjórnin j arann Ashanti með sér til þessa
hefur margsinnis bent brezku nýja „verndarsvæðis“. Mótmælti
ríkisstjórninni á, telur hún að j íslenzka varðskipið þessu en án
reglugerð sú, er út var gefin 30.
júní 1958 um útfærslu íslenzkra
fiskveiðimarka í 12 mílur, hafi
verið óumflýjanleg til þess að
vernda lífshagsmuni íslands og
sé í samræmi við alþjóðalög. Fyr
ir því heldur ríkisstjórn íslands
fast við rétt sinn til þess að
halda uppi íslenzkum lögum inn-
arangurs.
Frá 30. apríl til 4. maí 1959
hélt togarinn Ashanti áfram ólög
■egum veiðum innan íslenzkra
fiskveiðimarka undir vernd
brezkra herskipa.
Hinn . maí tjáði brezka ner-
skipið Cavendish, D-15, varðskip
inu Albert, að eigendur togarans
Framh. af bls. 1.
sambands hestamanna enda þekk
ingarmaður á því sviði sem mörg
um öðrum. — Steinþór hefir
Iéngi áður skipað annað sæti á
framboðslista Sjálfstæðisfl. í Ár-
nessýslu og jafnan reynzt hinn
styrki baráttumaður.
Gunnar Sigurðsson er ungur
bóndi og einiægur baráttumaður
fyrir hagsmunum bændastéttar-
innar. Hann hefir tekið, virkan
þátt í félagslífi sinnar sveitar og
er nú fulltrúi hennar í sýslu
nefnd Árnessýslu. Félagsmálum
Sjálfstæðisflokksins í héraðinri
hefir hann verið hinn bezti liðs-
maður. Hann var formaður fé-
lags ungra Sjálfstæðismanna
sýslunni im níu ára skaið og sl.
þrjú ár befir hann verið for-
maður fuiltrúaráðs flokksins
héraðinu.
Sveinn Skúlason, skipar nú
öðru sinni fjórða sæti listans.
Hann er sonur Skúla Gunnlaugs-
sonar og Valgerðar Pálsdóttur er
lengi hafa búið af rausn og höfð-
ingsskap í Bræðratungu í Bisk-
upstungum. Er Sveinn dugandi
bóndi og hefir þó ungur sé að
árum reyst sér nýbýli í landi föð-
ur síns. Sveinn -r traustur og
ókvikull baráttumaður hvar-
vetna þar sem hann leggur lið
sitt fram. Hann er félagsmaður
ágætur og nýtur vaxandi trausts
allra þeirra er kynnast honum.
— Visindasjóður
Framhald af bls. 6.
19. Bjöm Sigurbjörnss. master of
science ................. 30000
Til þess að ljúka rannsóknum >
sínum í frumufræði, jarð-
vegsfræði og jurtakynbótum
við Cornell-háskóla.
20. Dr. Herm. Einarss., fiskifr. 10000
Vegna rits um gotstöðvar, út-
breiðslu svifseiða og uppvöxt
íslenzkra fiska.
V. Búvísindi og ræktunarrannsóknir.
21. Bændaskólinn á Hvanneyri 56000
Til framhalds á fóðurrann-
sóknum með sérstöku tilliti
til beinaveiki í kúm.
22. Haukur Ragnarsson skóg-
fræðingur og Páll Bergþórs-
son veðurfræðingur ........ 25000
Til rannsókna á hitafalli upp
eftir hlíðum og öðrum þátt-
um veðurs, er máli skipta
fyrir vöxt trjáa og annars
gróðurs (Veitt að því til-
skildu, að a.m.k. jafnstór upp
hæð fáist á móti frá öðrum
aðilum.
Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna nær og
fjær, sem sýndu mér vinsemd á 75 ára afmæli mínu
þ. 7. þ.m.
Sigríður Tómasdóttir, frá Kollabæ.
Námskeið fyrir leiðbein-
endur í knattspyrnu
iÞRÓTTAKENNARASKÓLI ís-
lands hefur með leyfi Mennta-
málaráðuneytisins og í samvinnu
við framkvæmdastjórn íþrótta-
sambands íslands, Ungmennafé-
lags íslands og stjórn Knatt-
spyrnusambands íslands, ákveðið
að efna til námskeiðs að Laugar-
vatni fyrir leiðbeinendur í knatt-
spyrnu, dagana 1. til 11. júní
n.k.
Aðalkennari námsskeiðsins
verður Karl Guðmundsson,
íþróttakennari.
Væntanlegir þátttakendur
þurfa að vera fullra 17 ára og
hafa meðmæli íþrótta- og ung-
mennafélags í byggðarlagi sínu.
Gert er ráð fyrir, að þátttakend-
ur hafi með sér rúmfatnað. Áætl-
aður kostnaður á Laugarvatni er
kr. 1.000,00 — Fæði, húsnæði og
kennsla.
Umsóknir um þátttöku þurfa
að berast til skólastjóra íþrótta-
kennaraskóla íslands fyrir 28.
maí n.k.
Síðastliðið vor var leiðbein-
endanámskeið að Laugarvatni og
gaf það mjög góða raun, svo bú-
ast má nú við góðri þátttöku.
Mikill skortur er á mönnum, er
VALDIMAR ÞÓRÐARSON
verkstjóri,
andaðist hinn 14. þessa mánaðar. Útförin auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda.
Sigríður Þorgrímsdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar
HAFLIÐI JÓNSSON
símamaður,
andaðist 13. maí að heimili sínu Klapparstíg 13.
Helga Guðbrandsdóttir og börn.
Okkar hjarkæri faðir, tengdafaðir og afi
ÁRNI VIGFÚS MAGNÚSSON
skipasmiður,
verður jarðsunginn Iaugardaginn 16 maí. Athöfnin hefst
með húskveðju að heimili hans Suðurgötu 9. Keflavík
kl. 2 síðdegis.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Brasilía « Engl. 2:0
HEIMSMEISTARARNIR í knatt-
spyrnu, Brasilía, sigraði England
sl. miðvikudag með 2:0. Bæði
mörkin voru skoruð í fyrri hálf-
leik af vinstri útherjanum Jul-
hino á 2. mín. og 27. mín.
Fagnaðarlæti hinna 200 þús.
áhorfenda voru gífurleg. Leik-
urinn fór fram í Rio de Janero.
Enska liðið, sem er á ferðalagi í
Suður-Ameríku, leikur landsleik
í Lima á sunnudag við Perú.
taka vilja að sér að leiðbeina í
knattspyrnu. Ungmenna. og 1
íþróttafélögum er einkum bent
á að nota þetta ágæta tækifæri j
og hvetja efnilega félagsmenn og !
jafnvel syrkja þá til þátttöku í
námskeiðinu.
Frá íþróttakennaraskóla íslands
V-Þýzkal. - Engl.
2:2
í LANDSLEIK milíi Vestur-
Þjóðverja og Englendinga (und-
ir 23ja ára aldri), sem fram fór
í Bochum sl. sunnudag varð jafn
tefli, tvö mörk gegn tveimur.
Englendingar skoruðu fyrst og
var vinstri framv. Kay (Sheff-
ield Wedn.) þar að verki á 12.
mín. Aðeins einni mín. seinna
jafnaði v.úth. Þjóðverja Back-
haus. Fyrri hálfleikur endaði 1:1.
í síðari hálfleik gerði h. bakv.
Englendinga Angus (Burnley)
sjálfsmark á 74. mín., en Robson
(Burnley) hægri innherji Eng-
lendinga tókst að jafna á 81. min.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu,
við andlát og jarðarför föður okkar
JÓNS JÓNSSONAR
Árni Jónsson, Guðmundur Jónsson,
EUert Árnason.
Faðir minn, tengdafaðir og afi
PETER CHR. ANDREOSEN
Vestergade 48 II Aarhus,
lézt 11. þ.m. Jarðarförin ákveðin 18. maí frá heimili hins
látna.
Aðalheiður, Malling Andreasen og börnin
Sunnuveg 14, Selfossi.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins
míns, föður, tengdaföður og afa,
HELGA BJARNASONAR
Forsæti.
María Jónsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, er sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför okkar ást-
kreru systur, mágkonu og frænku,
ÁSTU PÁLlNU KOLBEINSDÓTTUR
Hulda Sigrún Snæbjörnsdóttir,
Eyjólfur Kolbeinsson og böm