Morgunblaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1959, Blaðsíða 4
MORCUlSrtLAÐIÐ Laugardagur 23. maí 1959 V KrDagbók í dag er 143. dagur ársins. Laugardagur 33. maí. Skerpla byrjar. ardegisflæði kL 5:35. Síðdegisflæði kl. 18:04. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 23. til 29. maí er í Ingólfs-apóteki, — sími 11330. — Sunnudagsvarzla er einnig í Ingólfs-apðteki. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapót»k er opið alla virka daga kl. 9 —21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alia virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl.13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. Rb. 1 = 1085234 »/2 H. F. EESMessur Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Qskar J. Þorlákss. RITVÉLABORÐ, SKRIFBORÐ, BÓKAHILLUR og KOMMÓÐUR Hentugt til tækifærisgjafa. Munið hina góðu greiðsluskilmála. Húsgagnavorzl. Guðm. Guðmundssonar Laugveg 166. Skrifstofufólk óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar stúiku tit símavörzlu og vélrituna og karlmann til bókhalds og annara skrifstofustarfa. Tiiboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Stundvís—9054“, fyrir 31. maí. Listamannalaun 1959 Þeir, sem æskja að gera úthlutunarnefnd listamanna- launa grein fyrir störfum sínum, að listum og bók- menntum, sendi slík gögn til skrifstofu Alþingis, fyrir 1. júní n.k. Umsóknir eru þó ekki skilyrði fyrir því að koma til greina við úthlutun. ÚTHLUTUNARNEFND LISTAMANNALAUNA Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. — Guðsþjónusta kl. 10 árd. — Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. HallgTÍmskirkja: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5 siðd. — Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall- — Messa í Kópavogsskóla kl. 11 f.h. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8:30 árdegis. — Hámessa kl. 10 árdegis. KáLfatjörn: — Messa kl. 2 e.h. (Ferming). Séra Garðar Þor- steinsson. — Hafnir: — Fermingarmessa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. — Ferm- ingarbörn: Ásbjörn Eggertsson, Vesturhúsum. Ólafur Eggertsson. Vesturhúsum. Vilhjálmur Hólm- ar Vilhjálmsson, Merkinesi. — Elísabet Guðrún Jensdóttir, Hvammi. Magnea Skagfjörð Guðjónsdóttir, Höfn. FíladeLfía: — Útvarpsguðs- þjónusta kl. 1,15. — Guðsþjónusta í safnaðarhúsinu kl. 8.30. Daniel Glad prédikar. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs-f þjónusta kl. 4 e.h. — Fíladelfíu- kvartettinn syngur. — Haraldur Guðjónsson. Brúðkaup I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björns- syni ungfrú Jóna Þórarinsdóttir og Arnar Andersen. — Heimili þeirra er á Brekkustíg 14B. í Danmörku. voru nýlega gef- in saman í hjónaband, Anna Steinsen og Þorvaldur Jónsson, starfsmaður Flugfélags íslands í Kaupmannahöfn. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Hulda Ólafsdóttir og Hannes Gunnarsson Hall, skrif- stofumaður. Heimili þeirra verð- ur að Hraunteig 34. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Sveini Víkingi: Ungfrú Valgerður Hösk- uldsdóttir, stud. jur., Berg- staðastræti 72 og Úlfar Helgason, tonnlæknir, Hlíðarvegi 3, Kópa- vogi. Heimili ungu hjónanna er á Rauðarárstíg 32. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Halldóri Kol- beins ungfrú Helga Sigurgeirs- 1 dóttir og Jón Berg Halldórsson, ÞAKPAPPI Austur-þýzkur þakpappi fyrirliggjandi. A. Johannsson & Smith h.f. Brautarholti 4. — Sími 24244. Til leigu er 4ra herb. íbúð 115 ferm. á 2. hæð við Barmahlíð Leigist til 1 árs, fyrir hóflega leigu. Tilboð merkt: „Barmahlið—9019“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. Rússajeppar óskast til leigu í 3—4 mánuði. Þorgeir Jóelsson veitir nánari upplýsingar. Viðtalstími kl. 9—11 og 16—18. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Sími 1 74 00. NÆTURGALINN Ævintýri eftir H. C. Andersen I Kína er keisarinn Kinverji, I vegna er rétt að heyra hana, áð- og þið vitið, og allt í kring- ur en hún gleymist. œn hann eru eintómir Kínverjar. | Keisarahöllin var glæsilegasta — Það «r nú langt um liðið siðan ! höll í heimi, öll gerð úr fínasta gaga þessi gerðist, en einmitt þess I postulíni^ ákaflega dýru, en svo brothætt, að menn urðu að gæta sín vel, þegar komið var við það. — í garðinum gat að líta hin undursamlegustu blóm, og við þau skrautlegustu voru fest- ar fagurlega hljómandi silfur- bjöllur, til þess að enginn skyldi ganga fram hjá án þess að veita blómunum eftirtekt. FERDIM AIMD Móg komið CopyngHt P. 1. 8. 80* 6 Copenhogeo , \*T •• )í \ •■ii • *i» .iii ii. kiÍK stýrimaður, Helgafellsbraut 23. V estmannaey j um. ^Hiónaefni S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Lise- bet Ólafsdóttir, Kirkjuvegi 9, Hafnarfirði og Guðbjartur Sól- berg Benediktsson, rafvirki, Granaskjóli 7. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sigrún Þorgrímsdóttir, Húsavík og Garðar Eyjólfsson, bifreiðarstjóri, Sandgerði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sólveig Eyjólfsdótt- ir (starfsstúlka í Verzlunar- sparisjóðnum), Akurgerði 36 og Kristján Tryggvason (iðnnemi), Hjarðarhaga 24. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Jónína Sigurðardóttir, Dun haga 18 og Hafliði Hjartarson, Barmahlíð 38, Reykjavík. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Ragnarsdóttir, hárgreiðsludama, Þorfinnsgötu 12 og Ásgeir Birgir Ellertsson, stud. med., Snorra- braut 73. « AFMÆLI * Fimmtugur er í dag Jón Sig- urgeirsson, skólastjóri Iðnskól- ans og yfirkennari Gagnfræða- skólans á Akureyri. g3 Flugvélar* Flugfélag íslands h.f.: — Hrím- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16:50 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar. Egils staða og Vestmannaeyja. y^Aheit&samskot Sólheimadrengurinn: — E. U. krónur 100,00. Búff ardals-sy stur: — Ó. E. krónur 200,00. Áheit og gjafir til Strandar- kirkju, afh. Mbl.: — íslenzka stúlkan kr. 200,00; N H 10,00; E S 250,00; S Þ 25,00; gamalt' áheit 50,00; K G G 200,00; K G A 5,00; M O 50,00; M O 50,00; Dodý 50,00; gamalt áheit Pellý 300,00; gamalt áheit S V 200,00; G B 50,00; N N 500,00; Guðbjörg 20,00; Þ B 100,00; N N 1.000,00; S G g. áh., 6,00; E S K 500,00. Ymislegt Orff lífsins: — Boðorð Drottins eru skýr, hýrga augun. Ótti Diottins er hreinn, varir að eil- ífu. (Sálmur 19). Kvenskátafélag Reykjavíkur. Þær sem ætla á vormótið í Helga dal, mæti í Skátaheimilinu, þriðjudaginn 26. maí kl. 8 e.h. Hafið með ykkur kr. 60,00. — Foringjar. St. Jóseps-skólanum í Hafnar- firði verður sagt upp í dag, 23. maí kl. 3 e.h. — Foreldrar nem- enda og gestir þeirra eru vel- komnir á skólaslitin. — Handa- vinnusýning verður opin almenn ingi á morgun, sunnudag kl. 1-8 eftir hádegi. Sölubörn: — Mæðrablómið verður afhent frá kl. 9:30 í fyrra málið í öllum barnaskólum bæj- arins, barnaskólum Kópavogs og í skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Laufásvegi 3. Mæffradagurinn er á morgun, sunnudag. — Myndaruglingur. í gær birtust í blaðinu myndir frú utanríkisráðherrafundinum í Genf. Þá brengluðust skýringar tveggja mynda, þannig að með mynd af brezku sendinefndinni er skýring er átti við myndina af frönsku nefndinni og öfugt. I Félagsstörf Árnesingafélagiff, Reykjavík heldur aðalfund í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8. — Að loknum aðal- fundarstörfum verður stiginn dans. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.