Morgunblaðið - 28.05.1959, Blaðsíða 3
■Pimmtudagur 28. maí 1959
VORClJWnr'*r>1Ð
3
S.I.F. óttast að saltfiskkaup-
endur fpurti að leita
til annara lándá
ískyggilegar horfur um saltfiskfram-
leiðsluna segir i ályktun frá aðalfundi
saltfiskframleiðenda
f*AÐ kom fram á aðalfundi
Sölusambands íslenzkra fiskfram
leiðenda, en innan vébanda þess
eru saltfiskframleiðendur, að
miklum mun verr sé búið að salt-
fiskframleiðslunni en öðrum
greinum fiskframleiðslunnar, og
er hér um svo alvarlegt mál að
ræða, að á aðalfundinum, var
kjörin nefnd manna til að ræða
þessi mál við ríkisstjórnina og
bankana. Er saltfiskframleiðsla
landsmanna mestmegnis greidd
með hörðum gjaldeyri.
í gær barst Mbl. fréttatilk.
frá Sölusambandi ísl. fiskfram-
leiðenda, þar sem skýrt er frá
þessum málum, og aðalfundi sölu
sambandsins, sem haldinn var á
mánudaginn var hér í Reykja-
vík. í fréttatilk. segir m.a. á
þessa leið:
„Samkvæmt skýrslu félags-
stjórnarinnar vár saltfiskfram-
leiðslan árið 1958 tæp 29.000
tonn af verkuðum og óverkuðum
fiski, og nam andvirði hennar um
132 milljónum króna. Stærstu
kaupendurnir að óverkuðum fiski
voru Portúgal, Ítalía og Grikk-
land, en Jamaica, Brazilía, Spánn
og Cuba að verkuðum fiski. Fisk-
verð var svipað og verið hafði
árið áður.
Formaður félagsstjórnarinnar,
Richard Thors, skýrði frá afla-
brögðum, sölu og útflutningi salt-
fisks frá sl. áramótum til 15.
maí. Reyndist vertíðaraflinn af
saltfiski á þessu tímabili um
19.000 tonn.
Þá skýrði formaður frá, að sam
ið hefði verið um sölu á um
12.000 tonnum af óverkuðum
fiski og nokkuð af því magni
þegar flutt út, og myndi afskip-
un á fiski þessum að fullu lokið
um mánaðamótin júni/júlí. Enn-
fremur hafa verið seldar og
fluttar úr landi allar birgðir sl.
árs, sem námu um 2500 tonn-
um, að undanskildu smávægilegu
magni af ufsa og þorski, sem
vænzt er, að seljist innan
skamms.
Þá upplýsti formaður, að vegna
hagstæðra fargjalda og samninga
við ríkisstjórnina mundi verð-
lag til félagsmanna verða eitt-
hvað hærra en sl. ár. Ennfremur
í dag tilkynnti ísraelsstjórn, að
héðan í frá mundi hún taka þau
skip Arabiska sambandslýðveld-
isins eignarnámi, sem tekin yrðu
í landhelgi ísraels. Er þetta svar
við því tiltæki Egypta að gera
upptækan serrientsfarm frá ísra-
el, sem danskt flutningsskip átti
að flytja um Súez-skurð.
skýrði formaður frá því, að unnt
hefði verið að selja stórum meira
af saltfiski að þessu sinni en
framleiðslan leyfði. Óskir lægju
fyrir frá Grikklandi, Ítalíu og
Jamica um frekari kaup á íslenzk
um saltfiski og unnt hefði verið
að selja meira magn til Portúgal,
en ógerningur að verða við þeim
óskum. Fiskur til þessara landa
væri seldur í frjálsum gjaldeyri
og því mjög óhagstætt fyrir þjóð
arbúið, að ekki væri unnt að
sinna þessum mörkuðum, og þá
væri einnig mikil hætta á, að
gamlir og traustir markaðir rýrn-
uðu að mun, er kaupendur þyrftu
að leita til annarra aðila um
kaup á þeim fiski, sem þeir áð-
ur hefðu fengið frá íslandi.
Auk venjulegra umræðna um
fisksölumál var allmikið rætt
um fiskframleiðsluna almennt,
meðferð og mat á fiski, og var
það almenn skoðun hjá fundar-
mönnum, að illa væri búið að
saltfiskframleiðslunni í saman-
burði við aðrar framleiðslugrein-
ar sjávaraflans, og var í því til-
efni samþykkt eftirfarandi til-
laga:
„Með því að sýnt er, að eigi
verður til saltfiskur fyrir ára-
tuga viðskiptavini SÍF, er einnig
nú vilja kaupa hann (Grikkland
— ftalía), og þess, hve ískyggi-
lega horfir um framleiðslu á salt-
fiski framvegis, enda þótt hann
sé að langmestu leyti greiddur
með hörðum gjaldeyri, þá álykt-
ar aðalfundur SÍF að kjósa
þriggja manna nefnd til þess að
ræða þessi mál við ríkisstjórnina
og bankana og vinna að því, að
hlutur saltfisks og saltfiskverk-
unar verði það rlflegur, að áfram
verði unnt að stujnda þá verkun-
araðferð með ekki lakari árangri
en aðrar verkunaraðferðir og
með hliðsjón af því, sem mark-
aður gefur tilefni til á hverjum
tíma“.
Stjórn Sölusanibandsins var
endurkjörin, og skipa hana eftir-
taldir menn: —
Richard Thors, forstjóri, Jón
G. Maríasson, bankastjóri, Jó-
hann Þ. Jósefsson, alþingism.,
Valgarð J. Ólafsson, framkvstj.,
Hafsteinn Bergþórsson, forstjóri,
Jón Gíslason, útgerðarmaður,
Tryggvi Ófeigsson, útgerðarmað-
Fyrir nokkru fóru nemendur Heimavistarskólans að Jaðri ásamt kennurum og skólastjóranum,
Björgvin Magnússyni, í heimsókn til Flugfélags Islands á Reykjavíkurflugvelli. — Skoðuð voru
verkstæði félagsins og flugskýli ásamt þeim flugvélum sem þá voru í skoðun. Flugumsjónarmaður
skýrði frá daglegum rekstri og hópurinn fór um borð í Viscountflugvélina „Gullfaxa“ og skoðaði
hana undir leiðsögn sérfræðinga. Að Iokum þá hópurinn veitingar og nemendum voru afhentar
smágjafir til minningar um heimsóknina. Ljósmynd: Sv. Sæm.
Ekkju dæmdar á
hundrað Jbús. kr.
Slasaðist i bil á Keflavikurflugvelli
annað
í bætur
í JANÚARMÁN. 1956 varð slys
suður á Keflavíkurflugvelli. Bíll
frá varnarliðinu ók aftan á áætl-
unarbílinn R-8338, með þeim af-
leiðingum að nokkrir farþeganna
í bílnum slösuðust og bíllinn stór-
skemmdist. Einn þarþeganna
Jóhanna Waage, Þórustíg 22 í
Ytri-Njarðvík, var meðal þeirra
er slösuðust. Vegna meiðsla
þeirra er hún hlaut í slysi þessu,
varð hún að dveljast í sjúkrahús-
inu í Keflavík í 13 mánuði. Hafði
Ekkert skeði í Berlín
BERLIN, 27. maí. — Hinn 27.'
nóvember í haust lýsti Krúsjeff
því yfir, að Rússar mundu láta
Austur-Þj óð ver j a fá í hendur
stjórn Austur-Berlínar eftir hálft
ár, eða 27. maí, og rjúfa þannig
sáttmála fjórveldanna um her-
setu í borginni. — Ekki hefur
hann látið verða af þessari hót-
un sjnni og talsmaður stjórnar
hans hefur sagt, að það verði
ekki, á meðan fundur utanríkis-
ráðherranna stendur yfir í Genf.
í dag var allt með kyrrum kjör
um í Berlín og umferð gekk þar
sinn vanagang.
Fréttir i stuttu máli
Franskur hermaður var í dag
að reyna nýja gerð fallhlífa. Fall
hlífin opnaðist ekki, en flæktist
í stéli flugvélarinnar og þar
hékk flugmaðurinn í hálfa klst.,
en allan þann tíma flaug vélin
með 120 km. hraða á klst. Loks
gat einn af áhöfn vélarinnar kom
ið spotta til fallhlífarmannsins.
Hann losnaði úr sjálfheldunni og
gat opnað varafallhlífina og
bjargað lífi sínu á þann veg.
hún hlotið heilahristing og brot
á báðum fótum auk smærri á-
verka. ,
Fór Jóhanna Waage í skaða-
bótamál við fjármálaráðherra
vegna ríkissjóðs og gerði hún
kröfu til greiðslu bóta að upp-
hæð rúmlega 257 þús kr. Er hún
ekkja með þrjú börn á framfæri,
og hafði hún starfað á flugvellin-
um hjá varnarliðinu. Talsmaður
fjármálaráðherra -vefengdi ekki
að bera fébóta ábyrgð á slysinu,
en taldi fjárhæðina, sem Jóhanna
Waage krafðist, vera of háa.
í undirrétti voru henni dæmd-
ar rúmlega 77,000 kr. í bætur
auk vaxta. En í Hæstarétti voru
skaðabæturnar nokkuð hækkað-
ar er fjármálaráðherra var gert
að greiða ekkjunni og segir m. a.
svo í forsendum dómsins:
Eftir uppsögu héraðsdóms hef-
ur K. G. Guðmundsson trygginga
fræðingur áætlað áhrif kaup-
breytinga, sem orðið hafa að
undanförnu, á niðurstöðu áætlun-
ar hans frá 19. nóvember f. á.
Lækkar niðurstaðan úr kr.
69.390,00 í kr. 68.855,00. Einnig
hefur tryggingafræðingurinn á-
ætlað hækkun niðurstöðunnar, ef
áfrýjanda eru, auk tekna af
vinnu utan heimilis, ætlaðar tekj-
ur, sem húsmóður vegna vinnu á
eigin heimili. Ef vinnutekjutap
er miðað við vinnutekjur utan
heimilis, að viðbættu fæði og
húsnæði samkvæmt skattmati,
reiknast tryggingafræðingnum
til, að verðmætið hækki í kr.
96.971.00. Sé áfrýjanda auk þess
reiknað lágt ráðskonukaup, á-
ætlar hann, að verðmætið hækki
í kr. 122.231.00.
Fyrir Hæstarétti hefur og ver-
ið leitt í ljós, að áfrýjandi hafði
um tveggja ára skeið áður en
slysið varð unnið störf á Kefla-
víkurflugvelli og fengið fyrir kr.
3.000.00 á mánuði. Var sú vinnu-
ráðning ekki tímabundin. Að öllu
athuguðu þykir atvinnutjón á-
Ifrýjanda því hæfilega metið kr.
100.000.00. ,
Staðfesta ber úrlausn héraðs-
dóms um 6. kröfulið.
Sá liður fjallar um kröfur
vegna lýta er hlutust vegna slys-
ins. á fótum konunar. Þær voru
taldar hæfilega ákveðnar
30.000.00 kr.
Úrslit málsins verða þau, að
stefnda verður dæmt að greiða
áfrýjanda kr. 2080.00 kr.
100.000.00 -f- kr. 30.000.00 eða alls
kr. 132.080.00, að frádregnum
þegar greiddum 15.000.00, þ. e.
kr. 117.080.00, ásamt vöxtum,
eins og krafist er. ,
Þá verður stefnda dæmt að
greiða áfrýjanda málskostnað í
héraði og fyrir Hæstarétti, sam-
tals kr. 18.000.00.
STAKSniHIAR
,,Ekkert svo eitrað“
V-stjórnarvinirnir gömlu kepf
ast þessa dagana við að lýsa hver
öðrum og þar með raunar sjálf-
um sér. Alþýðublaðið hefur birt
hinar athyglisverðustu uppljóstr
anir um hvað valdið hafi hegð-
un Hermanns og félaga hans á
jólaföstunni í vetur. Telur blaðið,
að þar hafi áhuginn um að stöðva
rannsókn oliumálsins ölhi ráðið.
Tíminn lýsir sjálfum sér og
Framsókn með því að skýra frá
hvaða eiginleikar það hafi verið
hjá Sjálfstæðisflokknum, sent
gerði Framsókn skyndilega ólma
í að komast í þjóðstjórn með
honum:
„Sjálfstæðisflokkurinn hafðl
sýnt að i stjórnarandstöðu sveifst
hann einskis. I hans augum var
ekkert meðal svo eitrað, að ekki
væri sjálfsagt að nota það, ef
hugsanlegt var að það gæti eitt-
hvað stytt útlegðartímabil hans.
Pólitískir mannasiðir virtust með
öllu óþekkt fyrirbrigði í íhalds-
fjölskyldunni“.
„Furðulegustu úrræði“
í gær kemur Þjóðviljinn í kór-
inn og spyr með stórum stöfum
á forsíðu:
„Hvar er auðsuppspretta Al-
þýðuflokks og Alþýðublaðs?
Utanríkisráðherra greiðir inn
peningana en skýrir ekki frá
því hvaðan þeir séu komnir“.
I grein sinni segir Þjóðviljinn:
„Það er alkunna að Alþýðu-
flokkurinn hefur átt mjög í vök
að verjast fjárhagslega um langt
skeið. — — — JukiÆt skuldir
flokksins í bönkum og lánastofn
unum stig af stigi, og það kom
oftar en einu sinni fyrir að út-
gáfa blaðsins féll niður dag og
dag vegna fjárhagserfiðleika.
Starfsmenn blaðsins og flokks-
ins áttu inni kaup fyrir langan
tíma, en fjármálayfirvöld flokks-
ins gripu stundum til ósæmileg-
ustu og furðulegustu úrræða til
að fleyta starfseminni áfram“.
Síðan fjölyrðir Þjóðviljinn um
þá gerbreytingu, sem orðið hafi
á hag Alþýðublaðsins, og segir:
„Einn af ritstjórum blaðsins
hefur Iýst opinberlega yfir því í
útvarpi að nú komi það ekki
lengur fyrir að erfitt sé að greiða
mönnum kaup“.
„Með
sty rktarf ramlögum* *
Næsta klausa Þjóðviljans er:
„Alþýðublaðið er eina blaðSð
á íslandi, sem hefur dularfullar
fjárreiður. Blöð íhaldsins skila
hagnaði með því móti að heild-
salar og fésýslumenn Sjálfstæðis
flokksins eru skuldbundnir til
þess að auglýsa í blöðunum fyrir
lágmarksupphæð á árl hverju.
Hallinn á Tímanum er greiddur
með framlögum, beinum og óbein
um frá kaupfélögunum og SÍS.
Halli Þjóðviljans er greiddur af
lesendum og stuðningsmönnum
blaðsins með styrktarframlögum
og árlegu happdrætti sem vegur
upp hallann. En Alþýðublaðið
leitar aldrei til flokksmanna
sinna og lesenda, fjármál þess
eru leyst með öðru móti — og
nýjasta „laiusnin“ hefur reynzt
mjög gjöful“.
Auðvitað er það misskilningur
Þjóðviljans, að nokkur sé „skuld-
bundinn" til að auglýsa í Morg-
unblaðinu. Allir vita, að aug-
lýsendur gera það vegna eigia
hags. En það eftirtektarverða er,
hvernig Þjóðviljinn segir frá
greiðslunni á eigin halla. Hann
er m.a. greiddur af „stuðnings-
mönnum blaðsins með styrktar-
framlögum“. En Þjóðviljinn seg-
ir ekki frá þjóðerni né búsetu
þessara „stuðningsmanna“ sinna.
Skyldu ekki sumir þeirra vera
búsettir austan járntjalds?