Morgunblaðið - 28.05.1959, Side 21
Fimmtudagur 28. maí 1959
MORCVISBL ÁÐIÐ
21
Nú getið þér fengið silkimjúka áferð á
einni nóttu Hin nýja fegurð á húðinni
skapast vegna hinna dásamlegu nær-
ingar- & míktareiginleika, sem LANOLIN PLUS hefir,
þegar því er nuddað inn i húðina.
íbúð til sölu
Portbyggð rishæð með svöl-
um, þrjú herbergi, eldhús og
bað, þvottahús, ásamt hlut-
deild í skrúðgarði. Verð að-
eins kr. 295,000,00. Útborgun
um kr. 140.000,00. Upplýsing-
ar í síma 17358 frá kl. 6 á
kvöldin. ,
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
GuSlaugur Þorláksson
GuSmundur Pcti rsson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Síniar 12002 — 13202 — 13002,
LANOLIN PLUS virkar á örskammri stundu. Þér getið fund-
ið umskiptin á húð yðar, um leið og þér berið næringarvökv-
ann á. Notið aðens fáa dropa af LANOLIN PLUS að kvöldi
og þér munið undrast umskiptin, er þér vaknið að morgni.
Yngið yður upp á meðan þér sofið. Kaupið yður glas í dag.
Notkunarreglur:
Eftir að hafa hreinsað húðina, leggið ér volgan klút á and-
lit yöar og háls, til þess að opna svitaholurnar,
Á meðan látið þér glasið með LANOLIN
PLUS næringarvökvanum liggja í volgu
vatni.
Nuddið siðan húðina með LANOLIN
PLUS, þar til hún er orðin feit.
Látið liggja á húðinni í 1—2 mínútur, en
hreinsið síðan af með hreinsibréfi og
köldu vatni.
Berið síðan aftur á húðina 1—2 dropa og
látið það vera á yfir nóttina.
Næsta morgun verðið þér undrandi á
fegurðaraukningunni sem orðið hefir á
húð yðar.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 17752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla
Gísli Einarsson
h éraðsdómslögma Jur.
Má I f I u t ningsskr i f slof a.
Laugavegi 20B. — Sími 19631.
Inniheldur 10 slnnum meira LANOLIN
en nokkurt annað sambærilegt næringar-
krem.
Heildsölubirgðir:
SNYRTIVÖRUR H.F.
Laufásvegi 16 — Sími 17177.
LIQUID
Lampar og skcrmar
Lampar og stakir skermar
í fjöibreyttu úvrali.
SKERMABÚBIM
Laugavegi 15.
Sbúðir til sölu
Höfum til sölú litlar 2ja herbergja íbúðir á hæðum í húsi
á bezta stað í Kópavogi (við Hafnarfjarðarveg). íbúðirnar
eru seldar tilbúnar undir tréverk og húsið múrhúðað að
utan. Verð aðeins kr. 120.000.00.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar 13294 og 14314
Verzlunarmaður oskast
Ungur maður sem vill leggja fyrir sig verzlunar-
störf getur fengið góða framtíðaratvinnu við af-
greiðslu í sérverzlun. Reglusemi og stundvísi skii-
yrði. Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi nöfn og
upplýsingar undir merkinu: „Afgreiðsla — Sérverzl-
un — 9077“ nú þegar inn á afgreiðslu Morgunbl.
UARKADURIHM
Hafnarstræti 5.
VÖR
YIMINII
VERÐUR
>»
Kl. 2 tíl
VÖRUKYNIMING Á GRÆIMMETISSÚPU
EGILSKJORI
Laugavegi 116 — Sími 2-34-56