Morgunblaðið - 28.05.1959, Page 22
22
1UORCVNBL4Ð1Ð
Fimmtudagur 28. mal 1959
KRR, for/sturáð í knattspyrnu-
málum, 40 ára
A MORGUN, föstudag, eru 40 ár
liðin síðan stjórn ÍSÍ skipaði 5
manna nefnd er skírð var Knatt-
apyrnunefnd Reykjavíkur. Var
nefndin skipuð til að hafa á hendi
stjórn allra knattspyrnumála í
Reykjavík, undir umsjón ÍSÍ.
J>essi nefnd var upphaf að því
«r síðar hét Knattspyrnuráð fs-
lands og sem í dag ber
heitið Knattspyrnuráð Reykja-
■víkur. Skipunardagur áðurnefndr
*r nefndar, 29. maí 1919, telst
fitofndagur ráðsins og KRR held-
«r því hátíðlegt 40 ára afmaeli
fiitt með úrvalsliðaleik á Mela-
vellinum í kvöld og með kaffi-
*amsaeti á laugardaginn.
KRR skipaði fyrir nokkru
nefnd manna til að sjá um undir-
húning þess að þessara tímamóta
1 sögu ráðsins yrði minnzt. For-
xnaður hennar er Jón Þórðarson.
Sú nefnd ásamt stjórn KRR en
formaður þess er nú Jón Guðjóns
son ræddu við fréttamenn á dög-
nnum og skýrðu frá þessum
tímamótum og starfi ráðsins.
Eitt af því sem undirbúnings-
nefnd afmæiisins ákvað var ið
gefa út bækling þar sem í stuttu
máli er rakin saga knattspyrnu
hér og starfs Knattspyrnuráðs-
ins frá upphafi. Um útgáfuna
hafa séð Einar Björnsson og Jón
Þórðarson. Þarna er j skýrum
dráttum að finna gang málanna
•og það sem hér á eftir fer um
KRR er úr þeim ágæta bæklingi
tekið.
Eins og áður hefur fram komið
ær knattspyrna á íslandi sextíu
ára gömul og rúmlegá þó. Fyrsti
kappleikurinn var haldinn rétt
fyrir aldamótin. Var þá valið í
lið eftir hlutkesti og sama að-
ferð viðhöfð við næstu leiki.
Fyrsti opinberi leikurinn sem
fram fór hér milli starfandi
knattspyrnufélaga var 17. júní
1911 við hátíðahöld í tilefni af
aldarafmæli Jóns Sigurðssonar
og vígslu íþróttavallarins. Þá
léku KR og Fram.
Upphaf knattspyrnumóta er að
rekja til 1911 að Fram gefur
vandaðan bikar sem keppa skal
um á íslandsmóti væntanlegu og
það félag sem hann hlýtur einnig
hljóta sæmdarheitið „Bezta
knattspyrnufélag íslands". Bikar
þessi gegnir enn sínu uppruna-
lega hlutverki og reglugerðin
sem honum fylgdi og ÍSÍ stað-
festi í ársbyrjun 1912 er enn í
gildi. Nokkru síðar komust á
önnur mót um aðra bikara og
í öðrum aldursflokkum.
Með stofnun ÍSÍ 1912 fékk
íþróttahreyfingin sína yfirstjórn.
Um það leyti var knattspyrnan
snarasti þáttur íþrótta hérlendis.
M. a. af því gaf Í'SÍ út 1916 knatt-
spyrnulög í fyrsta sinn en stuttur
og laggóður formáli þeirra hljóð-
aði svo.
„Ben. G. Waage þýddi knatt-
spyrnulögin. Guðmundur Björns-
son landlæknir skóp nýyrðin.
Ríkarður Jónsson skar myndirn-
ar.“
Um svipað leyti gaf ÍSÍ út „Al-
mennar reglur um knattspyrnu-
mót“ Þar með var varanlegur
grundvöllur lagður að knatt-
spyrnu hérlendis.
1918 hóf ÍSÍ undirbúning að
fyrstu erlendu heimsókninni.
1919 kom danska liðið Akadem-
isk Boldklub hingað og var heim-
sókn þess vel heppnuð, og efldi
knattspyrnu hér heima mjög, og
það svo að ÍSÍ vildi hafa sér til
aðstoðar í knattspyrnumálum
nefnd er eingöngu hugsaði um
knattspyrnumál. Sú nefnd er
upphaf KRR eins og fyrr segir.
í hana voru skipaðir Egill Jac-
obsen formaður, Pétur Sigurðson,
Erlendur Ó. Pétursson, Magnús
Guðbrandsson og Axel Andres-
son. Um skipun hennar segir m.a.
í fundargerð ÍSÍ. Nefndin er skip
uð vegna annríkis ÍSÍ. Hún á að
skipa niður öllum knattspyrnu-
mótum í Rvík og velja dómara
á þau. Henni ber að öllu leyti að
fara eftir þeim regium sem gilda
Knattspyrnunefnd Reykjavikur skipuðu 1919, Egill Jacobsen
formaður (er á innrammaðri mynd), Pétur Sigurðsson, Axel
Andrésson, Magnús Guðbrandsson og Erlendur Ó. Pétursson.
í ÍSÍ og telji nefndin breytinga
þörf á þeim skal hún senda ÍSÍ
tillögur sínar þar um.
Nefndin lagði fljótlega til að
starfssvið hennar yrði landið alit
og var þá nafninu breytt úr
Knattspyrnunefnd Reykjavíkur í
Knattspyrnuráð íslands. Hélzt sú
nafnbreyting til 1923 að starfs-
sviðið er aftur bundið Reykja-
vík, enda fóru þá að skjóta upp
kollinum svipuð samtök annars
staðar á landinu.
En hvaða nafn sem KRR hefur
borið hefur þar alltaf verið starf-
að af miklu fjöri og miklu kappi
að viðgangi knattspyrnunnar
eftir því sem nefndar- eða ráðs-
menn á hverjum tíma hafa talið
bezt. Á fyrstu árunum voru send
hvatningarbréf um landið auk
þess sem ráðið stjórnaði knatt-
spyrnumálum höfuðstaðarins.
Það gekkst fyrir stofnun nefndar
til að afla fjár til eflingar knatt-
spyrnunni og fékk hingað þjálf-
ara skozkan er starfaði hér í tvo
mánuði 1922. Þá stofnaði ráðið til
námskeiða í knattspyrnu í bæn-
um og nágrenni og það styrkti
fyrstu sameiginlegu keppnisför
ísl. knattspyrnumanna utan, en
það var Færeyjaför 1930. Ráðið
átti. sinn þátt í að fá hingað erl.
knattspyrnuflokk, Civil Service
1922. Hvert svo sem nafnið hefur
verið hefur mikið starf verið unn
ið að því að koma dómaramál-
unum í gott horf.
Allt þetta er hér hefur verið
talið sýnir á hve mörgum sviðum
KRR hefur unnið brautryðjenda-
starf því síðan hafa margar ferð-
ir verið farnar utan og mörg lið
sótt ísland heim, þjálfarar fengn-
ir o. s. frv.
KRR er samnefnari knatt-
Reykjavík - Akranes
- ,nú er síokkað upp'
I KVÖLD klukkan 8,30 fer fram á Melavellinum afmælisleikur
KRR. Úrvalslið Reykjavíkur mætir þá íslandsmeisturunum frá
Akranesi. Leikir þessara aðila hafa um mörg undanfarin ár sett
sinn svip á íþróttalífið og mun væntanlega svo enn verða. Liðin
í kvöld verða þannig skipuð:
Núverandi stjórn KRR, frá vinstri: Ólafur Jónsson, sá er lengst
hefur setið í ráðinu, Haraldur Snorrason, Jón Guðjónsson form.,
Haraldur Gíslason, Friðjón Friðjónsson og Sigurgeir Guð-
spyrnufélaganna í Reykjavík.
Stjórn þess skipa menn tilnefnd-
ir af félögunum. Ráðið starfar í
nánu sambandi við ÍBR. heildar-
samtök íþróttahreyfingarinnar í
Reykjavík og hefur æðsta vald
um knattspyrnu í Reykjavík.
Eitt af þeim störfum er KRR
hefur innt af hendi er undirbún-
ingur og framkvæmd fyrsta
landsleiks íslendinga við Dani
1946. Áður hafði KRR gert mis-
heppnaða tilraun til stofnunar
sérsambanda knattspyrnumanna
um land allt. Og það féll i þess
skaut að hafa forgöngu um undir
Helgi Danielsson
Guðmundur Sigurðsson Helgi Hannesson
Jón Leósson
Sveinn Teitsson Guðjón Finnbogason
Ríkharður Jónsson Helgi Björgvinsson
Skúli Hákonarson Halldór Sigurbjörnsson Þórður Jónsson
©
Ellert Schram (KR) Þórólfur Beck (KR) Örn Steinsen (KR)
Guðjón Jónsson (Fram) Sveinn Jónsson (KR)
Halldór Halldórsson (Þrótti) Garðar Árnason (KR)
Hörður Felixson (KR)
Rúnar Guðmannsson (Fram) Hreiðar Ársælsson (KR)
Heimir Guðjónsson (KR)
Dómari er Guðjón Einarsson, sem á um þessar mundir 30
ára dómaraafmæli
Varamenn: Akranes: Kjartan Sigurðsson, Hafsteinn Elíasson,
Ingvar Elísson og Gísli Sigurðsson.
Reykjavík: Guðjón Oddsson (Þrótti), Árni Njálsson (Val),
Helgi Jónsson (KR), Grétar Sigurðsson (Fram) og Gunnar Gunn-
irsson (Val).
Halldór Halldórsson leikur í þessum leik 25. leik sinn í úrvals-
liði Reykjavíkur.
mannsson fundarritari.
Valur-Keflavík 2:1
Nú hefur Akranes „endur-
heimt" alla sína gömlu, góðu
garpa utan Þórðar, sem er tá-
brotinn frá leiknum við KR. 1
hans stað leikur á miðjunni Hall-
dór Sigurbjörnsson (Donni), en
nýliðinn Skúli í útherjastöðu, en
hann vakti mesta athygli nýliða
Akraness I síðasta leik þess.
KRR valdi Reykjavíkurliðið.
Er þar miklu umbylt og ný stefna
upp tekin. Miðframvörður er
settur í bakvarðarstöðu (og við
því er ekkert að segja). Lítt þjálf
aður miðframvörður er settur í
stöðu framvarðar, tveir innherjar
eru settir í útherjastöður og tveir
framverðir í stöðu innherja (og
þar er annar fluttur úr stöðu
vinstri framvarðar í stöðu hægri
innherja. KRR hefur verið í ein-
hverju afmælisskapi er það valdi
úrvalslið sitt, eða vill sýna, að
allt er fertugum fært — eða í
fyrsta lagi vill ráðið sýna að það
hefur forystu um byltingu í upp-
stillingu liðs, eins og á svo mörg-
um sviðum knattspyrnumálanna
á liðnum fjórum áratugum.
Og kannski er þarna lausn
vandans — að stokka bara al-
mennilega upp. Þetta eykur á
spenninginn og væntanlega verð-
ur fullskipaður Melavöllurinn í
kvöld.
ÍSLANDSMÓTH) í knattspyrnu
Var sett í 48 sinn í fyrrakvöld
Sveinn Zoega varaform. KSÍ
setti mótið með stuttri en snjallri
ræðu, þar sem hann m. a. drap á
það nýmæli að nú væri leikin
tvöföld umferð þ.e. liðin léku
heima og að heiman. Kvaðst hann
vona að þetta yrði knattspyrn-
unni til framdráttar. Að setningu
lokinni hófst leikur Vals og Kefla
vikur, en Valur fór með sigur af
hólmi 2 mörk gegn 1.
★ Jákvæður leikur
Valsmenn náðu fyrst í þessum
leik og af og til allan leikinn
sínum jákvæðasta og bezta leik
í sumar. Þeim óx ásmegin við
það að eftir skamma stund, tókst
þeim að ná forystu er Bergsteinn
Magnússon skoraði fallegt mark
með því að skjóta laglega fram-
hjá úthlaupandi markverði Kefla
víkur. Sóttu Valsmenn síðan all-
fast og náðu sem fyrr segir já-
kvæðari, betri og skipulagðari
leik, en þeir hafa áður sýnt í vor.
Keflvíkingar voru heldur sein-
ir að átta sig í þessum fyrsta leik
sínum hér í ár. Spyrnur þeirra
voru ónákvæmar og þannig fór
forgörðum flest það er þeir
reyndu.
Slæmar aðstæður
í síðari hálíleik tók að helli-
rigna og það svo að á skammri
stund breyttust allar aðstæður
frá því að vera hinar beztu til
þess að vera hin verstu aur-
blautur og laus völlur og þlý-
þungur knöttur.
Þessar aðstæður virtust ekki
hafa veruleg áhrif á liðin í fyrstu
en svo fór að draga af Valsmönn-
um. Létu þeir engan bilbug á
sér finna þó Valur þefði bætt
öðru marki við. Var þar Berg-
steinn að verki öðru sinni eftir
sólóupphlaup frá miðjum velli.
Keflvíkingar sóttu án afláts og
komst Valsmarkið er á leið hvað
eftir annað í yfirvofandi hættu.
Var stundum óskiljanlegt hvern-
ig Keflvíkingum tókst að kom-
ast hjá því að skora hjá Val.
Loks í leikslok tókst þeim að
skora laglegt mark.
Keflavíkurliðið
Keflavíkurliðið er yfirleitt
skipað nokkuð jöfnum mönnum
að getu. Liðið hefur styrkzt mjög
við að fá Akureyringana Guð-
mund Guðmundsson og Hauk
Jakobsson ásamt Skúla útherja
sem var í IKF. Segja má að þess-
ir þrír ásamt Högna Gunnlaugs-
syni séu stoðir liðsins og á þá,
einkum þó Högna er treyst um
of; sent til hans í tíma og ótíma.
Skapaði þetta leik framlínunn-
ar. Högni er mjög hreyfanlegur
Framh. á bls. 23.
en bindur framlínuna ekki nóg
saman. Skúli er skotviss en var
eigi nýttur sem skyldi. Páll Jóns-
son var lakari nú en í fyrra og
tvívegis eyðilagði hann tækifæri
með því að rífa frá öðrum er
betur stóðu að. Innherjarnir voru
um of „sér á parti“ og mynduðu
sjaldan heild með framlínunni.
Aftasta vörnin er veik einkum
hægra megin. Svipur leiks Kefl-
víkinga var heldur góður þrátt
fyrir allt og sannarlega má ætla
að þeir verði „stóru“ félögunum
skeinuhættir. Valur mátti vel
þakka fyrir úrslit þessa leiks eft-
ir marktækifærum.
Valsliðið
Léikur Vals var betri en áður
— einkum það að nú vissu flest-
ir að hverju þeir stefndu. Það
sáust varla þau vandræði og það
tilgangslausa sem svo mjög hef-
ur á köflum einkennt suma leik-
mennina. Þetta var samstilltasti
leikur liðsins og sá jafnbezti, sem
ég hef séð hjá þeim í vor.
Bergsteinn tryggði sigurinn með
tveim laglegum mörkum — það
fyrra mjög laglega, og reyndar
það seinna líka þó það væri auð-
velt vegna mistaka varnar Kefla-
víkur. Gunnar Gunnarsson átti
sinn bezta leik nú og sama má
segja um Árna Njálsson. Magnús
miðvörður hopaði oft um of svo
að gegnumbrotið varð andstæð-
ingunum auðvelt. Gunnlaugur
varði af prýði og bjargaði oft á
neyðarstund. — A.St.