Morgunblaðið - 28.05.1959, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 28.05.1959, Qupperneq 23
I’immtudagur 28. mal 1959 MORCinsnr/AÐiÐ 23 Framboð í Alþingiskcsningum 28 júní n.k. A-listi, Alþýðuflokkur: 1. Gylfi Þ. Gíslason 2. Eggert G. Þorsteinsson 3. Sigurður Ingimundarson 4. Katrín Smári 5. Garðar Jónsson 6. Ingimundur Erlendsson 7. Sverrir Þorbj örnsson 8. Ellert Ág. Magnússon 9. Jón Hjálmarsson 10. Baldur Eyþórsson 11. Guðbjörg Brynjólfsdóttir 12. Kári Ingvarsson 13. Hjalti Gunnlaugsson 14. Halldór Halldórsson 15. Björn Pálsson 16. Jóhanna Egilsdóttir B-listi, Framsóknarflokkur: 1. Þórarinn Þórarinsson 2. Einar Ágústsson 3. Unnur Kolbeinsdóttir 4. Kristján Thorlacius 5. Kristinn Sveinsson 6. Jónas Guðmundsson 7. Dóra Guðbjartsdóttir 8. Kristján Friðriksson 9. Eysteinn Þórðarson 10. Jón D. Guðmundsson 11. Sverrir Jónsson 12. Jónas Jósteinsson 13. Marteinn Guðjónsson 14. Sigríður Björnsdóttir 15. Esra Pétursson 16. Sveinn Víkingur D-listi, Sjálfstæðisflokkur: 1. Bjarni Benediktsson 2. Björn Ólafsson 3. Jóhann Hafstein 4. Gunnar Thoroddsen 5. Ragnhildur Helgadóttir 6. Ólafur Björnsson 7. Ásgeir Sigurðsson 8. Angantýr Guðjónsson 9. Sveinn Guðmundsson 10. Davíð Ólafsson 11. Auður Auðuns 12. Kristján Sveinsson 13. Pétur Sæmundsen 14. Birgir Kjaran 15. Ólafur H. Jónsson 16. Sigurður Kristjánsson F-listi, Þjóðvarnarflokkur: 1. Gils Guðmundsson 2. Bárður Daníelsson 3. Þórhallur Vilmundarson 4. Helga Jóhannsdóttir 5. Jóhann Gunnarsson 6. Hafsteinn Guðmundsson 7. Sigurleifur Guðjónsson 8. Guðríður Gísladóttir 9. Jón úr Vör Jónsson 10. Stefán Pálsson 11. Björn E. Jónsson 12. Einar Hannesson 13. Eggert H. Kristjánsson 14. Björn Sigfússon 15. Þorvarður örnólfsson 16. Þórhallur Bjarnason G-listi, kommúnistar: 1. Einar Olgeirsson 2. Hannibal Valdimarsson 3. Alfreð Gíslason 4. Eðvarð Sigurðsson 5. Adda Bára Sigfúsdóttir 6. Snorri Jónsson 7. Eggert Ólafsson 8. Hólmar Magnússon 9. Ákí Pétursson 10. Drífa Viðar 11. Ingimar Sigurðsson 12. Benedikt Davíðsson 13. Skúli H. Norðdahl 14. Margrét Auðunsdóttir 15. Þórarinn Guðnason 16. Halldór Kiljan Laxness Gullbringu- og Kjósarsýsla: Guðmundur í. Guðmundss. (A) Jón Skaptason (F) Ólafur Thors (S) Finnbogi R. Valdimarsson (K) Borgarfjarðarsýsla Benedikt Gröndal (A) Daníel Ágústínusson (F) Jón Árnason (S) Ingi R. Helgason (K) Mýrasýsla: Ásbjartur Sæmundsson (A) Halldór Sigurðsson (F) Ásgeir Pétursson (S) Páll Bergþórsson (K) Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla: Pétur Pétursson (A) Gunnar Guðbjartsson (F) Sigurður Ágústsson (S) Guðmundur J. Guðmundss. (K) Dalasýsla: Ingólfur Kristjánsson (A) Ásgeir Bjarnason (F) Friðjón Þórðarson (S) Kjartan Þorgilsson (K) Barðastrandasýsla: Ágúst Pétursson (A) Sigurvin Einarsson (F) Gísli Jónsson (S) Kristján Gíslason (K) Vestur-fsafjarðarsýsla: Hjörtur Hjálmarsson (A) Eiríkur Þorsteinsson (F) Þorvaldur G. Kristjánsson (S) Guðbjartur Gunnarsson (K) fsafjörðtur: Steindór Steindórsson (A) Bjarni Guðbjartsson (F) Kjartan Jóhannsson (S) Jónas Árnason (K) Norður-ísafjarðarsýsla: Friðfinnur Ólafsson (A) Þórður Hjaltason (F) Sigurður Bjarnason (S) Árni Ágústsson (K) Strandasýsla: Sigurður Pétursson (A) Hermann Jónasson (F) Ragnar Lárusson (S) Steingrímur Pálsson (K) V estur-Húnavatnssýsla: Aðalsteinn Halldórsson (A) Skúli Guðmundsson (F) Guðjón Jósepsson (S) Sigurður Guðgeirsson (K) Austur-Húnavatnssýsla: Björgvin Brynjólfsson (A) Björn Pálsson (F) Jón Pálmason (S) Lárus Valdimarsson (K) Skagafjarðarsýsla: A-listi: Albert Sölvason Magnús Bjarnason Þorsteinn Hjálmarsson Friðrik Friðriksson B-listi: Ólafur Jóhannesson Kristján Karlsson Magnús H. Gíslason Jóhann Salberg Guðmundsson D-listi: Gunnar Gíslason Gísli Gottskálksson Kári Jónsson Jón Sigurðsson G-listi: Ásgeir Bl. Magnússon Haukur Hafstað Guðmundur Þórðarson Bragi Sigurðsson | Sigbufjörður: Áki Jakobsson (A) Jón Kjartansson (F) Einar Ingimundarsson (S) Gunnar Jóhannsson (K) Eyjafjarðarsýsla: A-listi: Bragi Sigurjónsson Gísli M. Gíslason Hörður Björnsson Kristján Ásgeirsson B-listi: Bernharð Stefánsson Garðar Halldórsson Edda Eiríksdóttir Björn Stefánsson D-listi: Magnús Jónsson Árni Jónsson Vésteinn Guðmundsson Þorgils Guðmundsson G-listi: Tryggvi Helgason Ingólfur Guðmundsson Hartmar Pálsson Daníel Daníelsson Akureyri: Friðjón Skarphéðinsson (A) Ingvar Gíslason (F) Jónas G. Rafnar (S) Björn Jónsson (K) S*uður-Þingeyjarsýsla: Axel Benediktsson (A) Karl Kristjánsson (F) Jóhannes Laxdal (S) Páll Kristjánsson (K) Norður-Þingeyjarsýsla: Gunnar Vagnsson (A) Gísli Guðmundsson (F) Barði Friðriksson (S) Rósberg G. Snædal (K) Norður-Múlasýsla: A-listi: Sigurður Guðjónsson Sigurður Pálsson Brynjar Pétursson Runólfur Pétursson B-listi: Páll Zóphaníasson Halldór Ásgrímsson Tómas Árnason Stefán Sigmðsson D-listi: Sveinn Jónsson Helgi Gíslason Jónas Pétursson Sigurjón Jónsson G-listi: Jóhannes Stefánsson Einar Björnsson Davíð Vigfússon Gunnþór Eiríksson Seyðisfjörður: Jónas Guðmundsson (A) Björgvin Jónsson (F) Erlendur Björnsson (S) Baldur Böðvarsson (K) S uður-MúIasýsIa: A-listi: Oddur Sigurjónsson Arnþór Jensen Guðlaugur Sigfússon Jakob Stefánsson B-listi: Eysteinn Jónsson Vilhjálmur Hjálmarsson Stefán Einarsson Stefán Björnsson D-listi: Einar Sigurðsson Axel Tulinius Páll Guðmundsson Ingólfur Hallgrímsson G-listi: Lúðvík Jósefsson Helgi Seljan Sigurður Blöndal Ásbjörn Karlsson Austur-Skaftafellssýsla: Sigurður Þorsteinsson (A) Páll Þorsteinsson (F) Sverrir Júlíusson (S) Ásmundur Sigurðsson (K) Vestur-Skaftafellssýsla: Sigurður Eyjólfsson (A) Óskar Jónsson (F) Jón Kjartansson (S) Björgvin Salómonsson (K) Rangárvallasýsla: A-listi: Sigurður Einarsson Albert Magnússon Vilhelm Ingimundarson Sveinbjörn Sigurjónsson B-listi: Björn Björnsson Sigurður Tómasson Erlendur Árnason Stefán Runólfsson D-listi: Ingólfur Jónsson Sigurjón Sigurðsson Guðmundur Erlendsson Sigurður Haukdal G-Iisti: Einar G. Einarsson Þorsteinn Magnússon Ólafur Jensson Grímur Magnússon Árnessýsla: A-listi: Unnar Stefánsson Vigfús Jónsson Guðmundur Jónsson Kristján Guðmundsson B-Iisti: Ágúst Þorvaldsson Guðmundur Guðmundsson Sigurður Ingi Sigurðsson Þórarinn Sigurjónsson D-listi: SigUrður Óli Ólafsson Steinþór Gestsson Gunnar Sigurðsson Sveinn Skúlason G-listi: Bergþór Finnbogason Bj arni Þórarinsson Björgvin Sigurðsson Sigurður Ámason Vestmannaeyjan Ingólfur Arnarson (A) Helgi Bergs (F) Guðlaugur Gíslason (S) Karl Guðjónsson (K) liafnarfjörður: Emil Jónsson (A) Guttormur Sigurbjörnsson (F) Matthías Á. Mathiesen (S) Geir Gunnarsson (K) íslenzkir fiðluleikarar leika í kvartett vestanhafs ^ FIÐLULEIKARARNIR Björn Ólafsson og Jón Sen héldu vestur um haf sl. laugardag til hljóm- leikahalds allvíða um Norður- Ameríku. Munu þeir leika þar í strokkvartett, ásamt Bandaríkja- mönnunum George Humphrey, fiðluleikara, og Karl Zeise, selló- leikara, en þeir leika báðir í hinni frægu Bostonar-sinfóníu- hljómsveit. Þeir fjórmenningarnir eru eng- an veginn óvanir að leika saman, því að í fyrra var Bandaríkja- mönnunum tveim boðið hingað. Mynduðu þeir þá kvartett, ásamt þeim Birni og Jóni, og léku víða um land við mikla hrifningu — 13 tónleika alls. — Aðdragandi þessarar ánægjulegu samvinnu var sá, að árið 1955 komu hingað allmargir hljóðfæraleikarar úr Bostonar-sinfóníuhljómsveitinni, og tókust þá góð kynni með þeim og íslenzkum tónlistarmönnum. Hinn íslenzk-ameríski kvartett mun nú koma fyrst fram 3. júní nk. í hljómleikasal almennings- bókasafnsins í New York. Þar verður leikinn kvintett fyrir pí- anó og strengi eftir rússneska tón skáldið Sjostakovitsj, með aðstoð píanóleikarans Bruce Simmons frá Yale-háskólanum, en síðan leika þeir fjórmenningar tvo kvartetta eftir Haydn og Beet- hoven. — Frá New York halda þeir svo til Minnesota, Wisconsin og Norður- og Suður-Dakota og halda hljómleika í íslendinga- byggðum þar. - KRR Einstök veður- blíða á Húsavík undanfarnarvikur HÚSAVÍK, 27. maí. — Frá því 4. maí, hafa verið hér samfieytt stillur og hiti, svo gróður er orð- inn meiri en menn muna um þó nokkurt árabil. Um þetta leyti árs í fyrra, var t.d. ríkjandi norð- austan átt með hríðarbyljum og hörðum frostum um nætur. Nú hefur ekki komið ein einasta frostnótt undanfarnar þrjár vik- ur. Þegar brá til hins betra, 4. maí s.l. hafði hér verið kuldatíð. Þessi veðurbreyting kom sér einkar vel fyrir bændur, enda hefur sauð- burður gengið mjög vel, sem og öll vorverk, þó yfirleitt sé lítið farið að setja niður í garða. Það stafar af því að menn hafa óttazt næturfrostin. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI f ENSKU KIRKJUHVOLI — SÍMI 18655. Einar Ásmundsson Kæslaréllarlögniabur. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður Sími 15407, 1981? Skrifst< Hafnarstr. 8, II. hæð. Framh. af bls. 22 búning að stofnun Knattspyrnu- sambands íslands sem stofnað var 26. marz 1947. KRR hefur um 40 ára skeiö verið forystunefnd eða ráð um vinsælustu grein íþróttanna 1 mesta þéttbýli landsins. Ótaldir eru þeir leikir sem ráðsmenn hafa þurft að undirbúa. Nú að undanförnu hefur ráðið verið að skipuleggja 266 leiki í ýmsum mótum sumarsins og 15 auka- leiki. Það hefur haft forgöngu um flest það er að knattspyrnu- mönnum lýtur. Ráðið hefur og notið þess að starfa á þéttbýlasta svæði landsins og hafa af þeim sökum meira fé undir höndum en flest eða öll önnur íþróttaráð landsins. Á 40 árum hafa 1300 fundir verið haldnir. Margir hafa komið við sögu. Menn sem hafa unnið mikið verk og oft eytt til þess miklum hluta frístunda sinna án endurgjalds að sjálfsögðu. Engum er gert rangt til þótt minnzt sé eins manns, öðrum fremur á frumbýlingsárunum og fram eftir tímum vann KRR gagnmerkt starf en sá maður er Erlendur Ó. Pétursson. Hann sat í ráðinu fyrstu 12 ár þess. Var það met er stóð um árabil, en nú á síðari tímum hafa nokkrir menn hnekkt því. Sá er lengst hefur átt sæti í ráðinu og setið flesta fundi er Ólafur Jónsson fulltrúi Víkings en hann hefur setið þar síðan 1945. En sá sem verið hefur þar lengst formaður samfleytt er Sveinn Zoega full- trúi Vals eða 4 kjörtímabil. Afmælisins minnist ráðið sem fyrr segir með knattspyrnukapp- leik í kvöld og kaffidrykkju í Sjálfstæðishúsinu á laugardag kl. 3 en þangað eru allir velunnarar knattspyrnu og knattspyrnuráðs- ins velkomnir. Innilegt þakklæti til allra fjær og nær, sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu hinn 20. mai s.l. OddnýGuðmundsdóttir. Kveðjuathöfn um foreldra okkar, BJÖRGU SVEINSDÓTTUR og JÖNS GUÐNASON sem létust að slysförum aðfaranótt 25. maí s.l. fer fram frá Fossvogskirkju laugard. 30. maí kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Jarðarförin ákveðin síðar. Börnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.