Morgunblaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 4
MORCVIVBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. júlí 1959 í dag er 188. dagur ársins. Þriðjudagur 7. júlí. Árdegisflæði kl. 07:13. Síðdegisflæði kl. 19:29. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Barnadeild Heilsuverndarstöðv ar Reykjavikur. Vegna sumarleyfa næstu tvo mánuði, verður mjög að tak- marka læknisskoðanir á þeim börnum, sem ekki eru boðuð af hjúkrunarkonunum. Bólusetning ar fara fram með venjulegum hætti. Athugið að barnadeildin er ekki eetluð fyrir veik börn. Næturvarila er 1 Ingólfs apó- teki vikuna 4. —10. júlí. — Sími 11330. — Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegL Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '8—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 4.—10. júlí er Eiríkur Björnsson. — Sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. jj^JBrúðkaup S.l. fimmtudag voru gefin sam an í hjónaband af séra Emil Björnssyni, Erna Guðjónsdóttir starfsstúlka við Loftskeytasöðina og Barði Benediktsson. skrifstofu maður, Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen ungfrú Hafdís Líndal Jóns- dóttir, klínikdama og Marinó P. Sigurpálsson frá Steindyrum í Svarfaðardal. — Heimili þeirra er að Þvervegi 14. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- im sína Guðbjörg Jóhannsdóttir, Brekkubraut 1 og Wiiliam W. Duck, flugmaður. Keflavíkur- flugvelli. — Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Dettifoss fór frá Malmö í gærdag Fjallfoss fór frá Vestmannaeyj- um 4. þ.m. Goðafoss var vænt- anlegur til Rvíkur í gærkveldi. Gullfoss fór frá Rvík 4. ;..m, — Lagarfoss fór frá Rvík 30. f.m. Reykjafoss fór frá Antwerpen í gærdag. Selfoss er í Riga. Trölla foss er í Rvík. Tungufoss fór frá Siglufirði í gærkveldi. Dranga- jökull fór frá Rostock 4. þ.m. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Reykjavík 4. þ.m. Arnar- fell er. væntanlegt til Reykjavík- ur í dag. Jökulfell er í Reykja- vík. Dísarfell er í Hamborg. — Litlafell losar á Norðurlandshöfn um. Helgafell fór frá Norðfirði 4. þ.m. áleiðis til Umba. Hamra- fell er í Arúba. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla og Askja eru í Reykjavík. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. — Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu óss, Egilsstaða, Flateyrar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egilsstða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: — Leiguvél Loft leiða er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. — Edda er vænt- anleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag. Fer til Lundúna og Glas gow kl. 22:30. — Saga er vænt- anleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer til Oslóar og Staf angurs kl. 9:45. Pan AmeHcan-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norður- landanna. Flugvélin er væntan- leg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Ymislegt Orð lífsíns: — Og það kom — lambið — og tók við bókinni úr hægri hendi hans, er í hásætinu sat. Og er það hafði tekið við henni, féllu verurnar fjórar og öldungarnir tuttugu og fjórir nið ur frammi fyrir lambinu. •— (Opb. 5). ★ Farsóttir í Reykjavík vikuna 20. —27. júni 1959: — Hálsbóiga ........... 67 ( 64) Kvefsótt ........... 141 (123) Iðrakvef ............ 30 ( 26) Influenza ...........,15 ( 21) Kveflungnabólga .... 11 ( 19) Skarlatssótt ........ 3 ( 1) Munnangur........ 5 ( 1) Kikhósti ............. 1 ( 0) Hlaupabóla ..... 2 ( 4) Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstimi virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Axel Blöndal frá 1. júlí til 4. ágúst. — Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12A. Viðtalstími kl. 3—4. Vitjanabeiðn ir til kl. 2 í síma 13678. Bergsveinn Ólafsson fjarver- andi til 15. ágúst. Staðgenglar: Sem heimilisl.: Árni Guðmundss. Sem augnl.: Úlfar Þórðarson. Bergþór Smári 14. júní til 15. júlí. — Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Bjarnason verður fjar- verandi júlí-mánuð. — Staðgeng ill: Ófeigur Ófeigsson. Bjarni Jcnsson fjarverandi frá 14. maí—5. júlí. Staðgengill Stefán P. Björnsson. , Bjarni Konráðsson, fjarv. til 1- ágúst. Staðg.: Arinbjörn Kolbeins son. Bjórgvin Finnsson 29. júni til 20. júli. — Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Eggert Steinþórsson frá 25. júní til 26. júlí. — Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Erlingur Þorsteinsson 29. júní til 8. júlí. — Staðgengill: Guð- munduriEyjólfsson. Esra Pétursson fjarverandi. -— Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Eyþór Gunnarsson fjarverandi -niefr fyw¥giihf<x<ffinív SiS — Gættu þcss að ata þig ekki allan út. ★ Hann: — Um hvað ertu að hugsa, Soffía? Hún: — Æ, það var óttalega ómerkilegt. Hann: — Ég hélt að þú værir að hugsa um mig. Hún: — Jú, þú átt kollgátuna. ★ Kona vaknar um miðja nótt og heyrir eitthvað þrusk í borð- stofunni. Hún bregður sér þang- að á náttkjólnum og sér manninn sinn nýkominn heim sitja flötum beinum á gólfinu með útþanda regnhlíf yfir sér. — Ertu genginn af göflunum, Guðmundur? hropar hún. —- Hvers vegna situr þú svona með útþanda regnhlíf yfir þér? — Ég býst við dembu, var svarið. ★ Húsbóndinn: — Dýrtíðin helzt. Við verðum að spara. Nú kaupir þú aðeins ódýra kjóla. Húsfreyjan: — Þakka þér fyr- ir, vinur minn. Ég skal kaupa tvo á morgun. ★ — Þessir dropar drepa allar kvefbakteríur. — Drepa. Það er ekki nóg. Ég vil að þær líði langan og þján- ingarfullan dauða. * Maður víkur sér að konu & götu, bendir á feitan mann, sem gengur þar hjá og segir: ,— Hver er þessi svínfeiti mað- ur þarna? — Það er Jón Jónsson verk- smiðjueigandi. En hver haldið þér að ég sé? — Það veit ég ekki. — Ég er konan hans. — Og hver haldið þér að ég sé? — Það veit ég sannarlega ekkL — Hvílík heppni. Verið þér sælar, frú. til 16. júlí. Staðgengill: Victor Gestsson. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson. Grímur Magnússon, fjarv. 24. júní til 11. júlí. Staðg.: Jóhannes Björnsson. , Hinrik Linnet. Fjarverandi til 31. júlí. Staðgengill Halldór Arin bjarnar, Laugarvegsapóteki, sími 19690. Viðtt. 1.30—2.30. Hulda Sveinsson frá 29. júní til 20. júlí. Staðgengill: Harald- ur Guðjónsson, Túngötu 5. — Viðtt. 5—5,30. Simi 15970. Jón Gunnlaugsson læknir á Selfossi fjarverandi 2—3 mán- uði. — Staðgengill: Úlfur Ragn- arsson. Símar 137 og 178. Jón K. .“ Ihannsson, sjúkrahúss læknir, Keflavík 1.—15. júlí. — SVINAHIRÐIRIIMN Ævintýri eftir II. C. Andersen En það furðulegasta var samt, að ef maður stakk fingrinum inn í gufuna frá pottinum mátti undireins finna á lyktinni hvaða mat var verið að sjóða í öllum hlóðum bæjarins. Nú þetta var vitanlega eitthvað annað en rós. Nú kom keisaradóttirin á skemti- göngu sinni og allar hirðmeyjar hennar meö henni. Þegar hún heyrði lagði, nam hún staðar og varð mjög ánægjuleg á svip, því að hún kunni lika að leika „Ach du lieber Augustin" Það var allt og sumt sem hún kunni, en hún lék það með einum fingri. „Þetta er einmitt lagið, sem ég kann,“ sagði hún. „Þetta hlýtur að vera menntaður svínahirðir. Skreppið þið inn, eiiihver ykkar, og spyrjið hvað þetta hljóðfæri kostar.“ Ein hirðmærin varð nú að fara inn, en hún fór í tréskó fyrst. FERDINAMD ViH vera í næði Staðgengill: Björn Sigurðsson. Jónas Sveinsson frá 31./5. til 31./7. — Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Karl S. Jónasson frá 1. júlí til 20. júlí. — Staðgengill: Ólafur Helgason. Kristjana Helgadóttir 29. júní til 31 júlí ’59. — Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Oddur Ólafsson fjarverandi til 1. ágúst. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Ólafur Geirsson frá 19. júni til 24. júlí. Ragnhildur Ingibergsdóttir fjarverandi júli-mónuð. — Stað- gengill: Brynjólfur Dagsson. Richard Thors fjarverandi til 1. ágúst. — Skúli Thoroddsen fjarverandL — Staðgenglar: Guðmundur Bjarnason, Austurstræti 7, sími 19182, heimasími 1697C og Guð- mundur Björnsson augnlæknir, Lækjargötu 6B, sími 23885. Snorri Hallgrímsson fjarver- andi til 1. ágúst. Snorri P. Snorrason, fjarv. til 31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson, V esturbæ j ar apóteki. Stefán P. Björnsson fjafver- andi óákveðið. — Staðgengill: Páll Sigurðsson yngri, Thorvald- sensstræti 6. kl. 4—5. Stefán Ólafsson frá 6. júlí, í 4 vikur. —- Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Valtýr Bjarnason 1/5 um óálcv. tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson. EftgAheit&samskot Lamaði íþróttamaðurinn: — N N krónur 10,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: — F G krónur 50,00. Söfn Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL síðd. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Rcykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: — Opið daglega frá 1:30—3:30. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.