Morgunblaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 7. júlí 1959 MORGUNBLAÐ1Ð 19 Páll Arason leggur upp í 6 hópferðir um helgina ÁHUGI fólks fyrir hópferðum um landið er geysimikill á þessu sumri. Um helgina leggur Ferða- skrifstofa Páls Arasonar upp í svokallaðar hringferðir í 5. sínn í sumar, og alltaf hefur fengizt næg þátttaka. Frá Frá ferðaskrif- stofu Páls verður farið af stað í 6 ferðir á laugardag, þrjár mis- langar hringferðir, 16 daga, 8 daga og 10 daga, 8 daga ferð um Vestfirði og helgarferðir í Þórs- mörk og Landmannalaugar. í hringferðirnar verður flogið austur að Fagurhólsmýri í Öræf- um, dvalið þar í þrjá daga, þá ekið á Hornafjörð, farið út í Papey og dvalið í Hallormsstaða- — Ben Gurion Framhald af bls. 1. meirihluti fæst fyrir kosningar, sem haldnar verða innan skamms. Benda allar líkur til þess að Ben Gurion verði falið að mynda minnihlutastjórn Mapaiflokksins. Hann hefur 40 þingsæti af 120 1 Knesset, þjóð- þingi ísraels. Athugasemd frá sjómannakonum, er með kaffisölu og fjársöfnun fara á Sjómannadaginn í FYRSTA lagi, að Kvennadeild Slysavarnafélagsins er engan veg inn ein um það starf, er unnið er á Sjómannadaginn (enda annað starfssvið þeirra). í öðru lagi, að það eru fyrst og fremst kvennasamtök, er sjó- mannskonur hafa með sér, kven- félag stýrimannakvenna „Hrönn“, félag vélstjórakvenna „Keöjan“ og fél. loftskeytakvenna „Bylgja“ svo og fjölmennur hópur velunn- ara dagsins, sem ásamt hinum fé- lögunum eru margar í kvenna- deild Sylsavarnafélagsins og allar vilja styrkja þessi samtök og sýna vilja sinn til sjómannastétt- arinnar á hátíðisdegi hennar. Kærar þakkir til þeirra allra, er á margvíslegan hátt unnu, gáfu og störfuðu að kaffisölunni. Einnig kærar þakkir til þeirra á ms. Gullfossi og ms. Heklu, er gengizt hafa fyrir því, að hafa frjáls samtök um að skipshöfn og farþegar borguðu fyrir sitt síð- degiskaffi þennan dag. Vel væri, að fleiri skipshafnir tækju upp þann hátt, þó þeir að öðru leyti geti ekki gert sér dagamun við störfin á sjónum þennan dag. Það skal tekið fram, að ákveðið er að stofna sjóð, er til styrkar verður öldruðum sjómönnum, er illa eru staddir fjárhagslega og enga aðstandendur eiga, er greitt geti úr brýnustu þörfum þeirra. Sjómannadagskaffisalan. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð, í góðu ástandi í Norðurmýri. 3ja herb. kjallaraíbúð, 90 ferm., í Hlíðunum. 3já herb. íbúð á hæð við Sól- vallagötu. 3ja herb. góð risíbúð m. m. í Högunum. 4ra herb. íbúð með öllum þæg indum, í fallegri sambygg- ingu, við Kleppsveg. 4ra herb. nýstandsett þakhæð ,í Vesturbænum. 4ra herb. hæð. tilbúin undir málningu í Heimunum. 4ra herb. hæð í Kleppsholti. 6 herb. einbýlishús við Hlíðar hvamm. Hús og íbúðir af ýmsum stærð um. — íinar Sigurðsson hdl. Ingó’fsstræti 4. Sími 1-67-67. skógi. Þeir sem verða í 8 daga, fljúga þá heim frá Egiisstöðum, en hinir halda áfram um Herðu- breiðalíndir í Öskju, og að Mý- vatniogGoðafossi. Þá skiljast leið ir, styttri leiðin liggur um byggð- ir eftir þjóðvegunum til Reykja- víkur. Zlinir fara að Mýri í Bárð- ardal og þaðan suður Sprengi- sand með viðkomu í Jökuldal, Eyvindarveri, Veiðivötnum og Landmannalaugum til Reykja- víkur. í Vestfjarðarferðinni verður ekið í Stykkishólm, þaðan í Búð- ardal fyrir Klofning, um Barða- strönd og firðina til ísafjarðsr, siglt á báti um ísafjarðadjúp og ekið frá Arngerðareyri til Reykja víkur. - íbróttir Framh. af bls. 18. reyna sig í liði með okkar beztu mönnum. Sveinn Teitssön átti og prýðis- góðan leik og var máttarstólpi liðsins. Sama er að segja um Helga Dan. í markinu. Hann virð ist vera að komast í góða þjálfun og var þetta hans bezti leikur í ár — verulegt traust fyrir lands- leikinn. A. St. Öllum þeim fjölda einstaklinga, safnaða og félaga, sem hafa með margvíslegu móti vottað okkur vinsemd og traust, færum við alúðarþakkir. Magnea Þorkelsdóttir, Sigurbjörn Einarsson. Hjartans þakkir flyt ég ykkur öllum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 3. júlí Guð blessi ykkur öll. Guðrún Guðmundsdóttir, frá Torfastöðum, Fljótshlíð. Hjartanlega þakka ég öllu frændfólki og vinum, sem glöddu mið með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeyt- um á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Margrét Jónsdóttir, Borgarnesi. Kæru vinir og vandamenn, mitt innilegasta hjartans þakklæti til ykkar allra fyrir alla þá góðu vinsemd er þið sýnduð mér á 80 ára afmæli mínu. Lifið heil. Árni S. Bjarnason. Skrifstofa V.R. Vonastræti 4 verður lokuð næsta hálfan mánuð. Upplýsingar um laun og fl. gefur Gísli Einarsson, lögfræðingur Laugaveg 20B. Sími 19631. Venlunarmannaíéiag Reykjavíkur Furu útidyrahurðir Ármúla 20. — Sími 32400. Móðir mín BJÖRG BJARNADÓTTR frá Móum Skagaströnd, lézt að heimili mínu Bergi, Grindavík mánudaginn 6. júlí. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Kristján Sigurðsson. KRISTJÁN h. breiðdal andaðist að Landakotsspítala aðfaranótt 6. þ.m. Jarðar- förin ákveðin síðar. Aðstandendur. Séra HELGI KONRAÐSSON prófastur á Sauðárkróki, er andaðist 30. júní, verður jarðsettur frá Sauðárkróks- kirkju fimmtudaginn 9. júli og hefst athöfnin kl. 14. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Ragnhiidur Heigadóttir. amxMom ii i nii iéiiéihih——n—i—i——■ Hjartkær sonur okkar og bróðir GRlMUR ÓLAFSSON andaðist af slysförum laugardaginn 4. júlL Sigrún Eyþórsdóttir, Ólafur Ólafsson, og systkini hins látna. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum að elsku móðir okkar KRISTJANA JÓNSDÓTTIR Geststöðum, Fáskrúðsfirði, andaðist 5. júlí. Fyrir hönd dætranna, bamabarna og annara aðstand- enda. Þórunn Sigurðardóttir. Móðir mín ALMA JÓHANNSDÓTTIR fædd Möller lézt að heimili mínu Ásabraut 11 Keflavík sunnud. 5. júlí. Ingunn Runólfsdóttir og systkinL Móðir og tengdamóðir okkar SIGRlÐUR BJÖRNSDÓTTIR andaðist 5. júlí. j£U-ðarförin fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 11. júlí kl. 10,30 f.h. Björney Hallgrímsdóttir, Jón Jónsson. Hjartkær eiginmaður minn og faðir A. C. HÖYER Melabrekku (áður Hveradölum), sem lézt í sjúkrahúsi Akureyrar 30. f.m. verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. júlí kl. 2. Erica Höyer og synir. Maðurinn minn og faðir okkar STEINDÓR GUÐMUNDSSON Baldusrheimi, Stokkseyri, verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju miðvikudag- inn 8. júlí kl. 2 e.h. Regína Stefánsdóttir og born. Jarðarför eiginmanns míns SIGURÐAR JÓNSSONAR frá Loftsstöðum, fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 3 e.h. Blóm og kransar afbeðið. Ingibjörg Pálsdóttir, Miklubraut 76. Móðir okkar og tengdamóðir KRISTJANA ÞORSTEINSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. júlí kl. 10,30 árdegis. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdaböm. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför FRIÐBOKG AR FRIDRIKSDÓTTUR frá Borgarnesi. Kvenfélagi Borgarness þökkúm við af hjarta þá virð. ingu, er það sýndi við útför hennar. Einnig færum við hjartans þakkir læknum, forstöðu- konu og hjúkrafólki Sjúkrahússins Sólvangs í Hafnar- firði fyrir alla þá alúð og frábæru hjúkrun, er henni var veitt þar. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Þökkum alla samúð okkur sýnda við andlát og útför föður okkar ÞÓRÐ AR GEIRSSON AR fyrrv. lögregluþjóns. Sérstaklega dr. med. Halldór Hansen og hjúkrunarliði Landakotssptíalans svo og lögreglu Reykjavíkur. Bömin. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem auðsýndu GUÐRÓNU sál. KRISTJANSDÓTTUR kærleika og hjartahlýju í langvarandi veikindum hennar og að síðustu heiðruðu minningu hennar á margvíslegan hátt. Sérstöku þakklæti beinum við til lækna og systr- anna á St. Jósepsspítalanum í Reykjavík fyrir frábæra hjálp og hjúkrun henni veitta á umliðnum árurr Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.