Morgunblaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.07.1959, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. júlí 1959 MORCUNBLAÐIÐ 15 \ Jackíe Linne i Syngur með hljómsveitinnl. | i í f Síml 35936. ; UCV N í STtRKIR PÆGILEGIR J ; k«nái min„; að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — Tvœr stúlkur vantar til aðstoðar við eldhús og framreiðslustörf í Mötuneyti Hafsilfurs h.f. Raufarhöfn. Uppl. hjá Sveini Benediktssyni Hafnarstræti 5. Símar 15360 og 14725. íbúðir til sölu Höfum til sölu nokkrar skemmtilegar og rúmgóðar 3ja 4ra og 5 herbergja íbúðir í húsi í Háaleitishverfi. Ibúð- irnar eru seldar fokheldar með fullgerðri miðstöðvar- lögn að öðu leyti en því að ofna vantar. Bílskúrsrétt- ur getur fylgt. Fagurt umhverfi. Lán á 2. veðrétti til fimm ára fylgir. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, Símar: 13294 og 14314. Abeins litið eitt nægir... þvi rakkremib er fra Gillette Pað freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel... og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efnl Reynið eina túpu í dag. sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Gillette „Brushless“ krem, einnip fáanlesrt. Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50, sími 17148 Prot’cx LEKUR ÞAKIÐ? Með PROTEX má stöðva á augabragði allan leka á steini, járni, timbri og pappa. Yfir 20 ár hafa þök varin með PROTEX staðizt umhleypingasama íslenzka veðráttu. Tryggið hús yðar gegn leka með PROTEX. Efn/ð sem fagmenn i byggingaribnab inum mæla með Allar nánari upplýsingar gefur Islenzka Verzlunarfélagið h.f., Laugavegi 23. — Sími 19943. Góð 2|a herb. k|allaralbúð Um 75 ferm með sér inng. og sér hita við Skipasund til sölu. Sér lóð fylgir íbúðinni. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30 til 8,30 e.h. 18546. 4ra herb. 'tbúð óskast til kaups. Tilboð merkt: „H. Þ. — 9397“ send- ist Morgunbl. fyrir miðvikudagskvöld. Vegna sumarleyfa verður veitingasalurinn lokaður í síðdegiskaffitím- anum til 4. ágúst n.k. Að öðru leyti verður opið á kvöldin eins og áður. Sjálfstæbishúsið tilkynnir Léttar sumarkápur seljast með afslætti, einnig fallegar cocktail og leikhúsdragtir, saumað með stuttum fyrir- vara. Athugið að Kápusalan er á efstu hæð Laugaveg 11 gengið upp tvo stiga. Sími 15982. Sími 15982. Stokkseyringamót að Stokkseyri sunnudaginn 12. júlí. Mótið hefst með guðsþjónustu kl. 1 e.h. Fjölbreytt dagskrá: Einsöngur og tvísöngur, frú Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Ávörp, Samsöngur, Upplestur, Reiptog o. fl. Kynnir verður dr. Páll fsólfsson. Um kvöldið verður dansleikur með skemmtiatriðum. Ferðir verða frá Bifreiðastöð Islands kl. 9,30 þann 12. júlí. Farseðlar seldir á sama stað til föstudagskvölds. Upplýsingar um inótið gefa: Guðrún Sigurðardóttir, sími 18692 og Haraldur Bjarnason, sími 22296. Matarpantanir teknar í sömu símum til miðvikudags- kvölds. Allur ágóði að mótinu rennur í orgelkaupasjóð Stokks- eyrarkirkju. Stokkseyringafélagið í Reykjavík. gf :*;V ★ Hljómsveit Guðjóns Pálssonar frá Vestmannaeyjum ★ Söngvari :V:: * Erlíng Agústsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.