Morgunblaðið - 01.08.1959, Page 1

Morgunblaðið - 01.08.1959, Page 1
4G. árgangur 164. tbl. — Laugardagur 1. ágúst 1959 Prentsmiðja Morgunblaðslns Danskt flugfélag stofnað sem á að taka Grænlandsflugið frá Flugfélagi íslands Brezkt fjármagn stendur á bak v/ð jboð Kaupmannáhöfn, 31. júlí. — (Frá Páli Jónssyni). — í GÆB var stofnað í Dan- mörku nýtt flugfélag, sem hefur það að aðalmarkmiði að hrifsa Grænlandsflugið frá Flugfélagi íslands. Allt bend- ir til þess, að brezkt f jármagn standi á bak við stofnun fé- lagsins. ★ Hið nýja íélag nefnist „Flying Listkynning Mbl. Enterprise". Verkefni þess á að vera að annast leiguflug fyrir ferðaskrifstofur og Grænlands- flugið fyrir Grænlenzka verzl- unarfélagið og Norræna námu- félagið, sem Flugfélag íslands annast nú. ★ Félagið hefur þegar fest kaup á tveimur Argonaut-flugvélum frá brezka flugfélaginu BOAC og getur hver þeirra tekið 65 far- þega og flogið með 450 km hraða á klst. — Þetta nýja félag fær einn- ig lánaða flugmenn frá BOAC. ★ Framkvæmdastjóri „Flying Enterprise" verður Linde, sem áður stjórnaði vöruflutningadeild SAS. Hann segir að starfsemi fé- lagsins hefjist með haustinu. Fé- lagið ætli innan skamms að fá sér þriðju flugvélina, sem sér- staklega verði ætluð til Græn- landsflugs. Einn af stofnendum félagsins, Hans O. Christiansen, hæstarétt- arlögmaður, segir að það sé eðli- legt, að fela hreinu dönsku fé- lagi flutningana til Grænlands frekar en að láta íslendinga sjá um þá, en Ekstrabladet svarar því til, að það sé efamál, að það félag geti kallast „hrein-danskt“, sem hefur 100 þús. króna hluta- fé, en getur strax keypt tvær stórar flugvélar af brezka flug- félaginu, sem kosta um 5 millj. danskra króna. ★ í>ess skal að lokum getið, að Flugfélagið hefur annazt ferðir til Grænlands í hverri viku í sumar og stundum jafnvel þrisv- ar í viku. Flogið hefur verið til margra staða, m. a. til Thule en þar er nyrzti flugvéllur Græn- lands. Hefur Skymasterflugvél- in Sólfaxi verið önnum kafin í þessu flugi 1 allt sumar. Tízkustyrjöld hu!in í Purís PABÍS, 31. júli. (Retuter)- í dag gekk Guy Laroche tizka húsið i lið með Dior tízkuhús- inu og lagði til að pilsfaldur kvenna yrði um hnéskel og jafnvel nokkru ofar á lærinu. Þar með er í fyrsta skipti um margra ára bil hafin borg- arastyrjöld í franska tízku- heiminum. Laroche og Dior vilja stutta kjóla um eða yfir hnéskelinni. Hin tízkuhúsin vilja síðari kjóla, sum jafnvel um miðjan kálfa. Klæðaframleiðendur og fatn aðarverzlanir eru nú í mestu vandræðum. Enginn þykist enn geta séð, hvernig tízku- styrjöld þessari ljúki. Einar Ásmundsson lœtur af ritstjórn EINAR Ásmundsson lætur nú af eigin ósk af ritstjórn Morgun- blaðsins. Fyrir hönd samstarfs- manna hans við blaðið og stjórn- enda þess, þakka ég honum allt gott, sem hann hefur unnið fyrir Krúsjeff talinn væntanlegur til Bandaríkjanna En Genfar-ráðstefnan að fara út um jbú Ásgerður Ester Buadóttir ÞESSA DAGANA er til sýnls í glugga Morgunblaðsins við Aðal- stræti myndvefnaður eftir lista- konuna 4'sgerði Ester Búadóttur. Ásgerður hlaut listmenntun sína fyrst hér heima, en síðan við konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn. Skömmu ' eftir námið tók hún að leggja megin- stund á myndvefnað og sýndi nokkur ofin klæði á sýningum hér heima. Vorið 1956 tók hún þátt í al- þjóðlegri sýningu í Múnchen og hlaut þar gullverðlaun fyrir myndvefnað sinn. Árið eftir var henni boðin þáttaka í sýningu norræna listabandalagsins í Gautaborg, þar sem þær Júlíana Sveinsdóttir sýndu myndvefnað af íslands hálfu. Vorið 1958 hélt hún síðan fyrstu sjálfstæðu sýn- ingu sína hér í Reykjavík, og litlu síðar fól listaverkanefnd bæjarins henni að vefa vegg- klæði, sem hefur nú verið hengt upp í mæðradeild Heilsuverndar- stöðvarinnar. Síðastliðinn vetur var hún meðal þeirra, sem tóku þátt i hinni miklu norrænu sýningu í Louvre í París. Voru þar sýnd nokkur af veggklæðum hennar, meðal þeirra stærst.. klæðið, sem nú er í sýningarglugga Morgun- blaðsins. Um Iíkt leyti gaf bóka- forlagið Helgafell út litprentun eftir einum af eldri myndvefnuð- um hennar, Stúlku með fugl. Síðustu tvö árin hefur Ásgerð ur einkum ofið úr ólituðu bandi, þ.e. hreinum sauðalitum, en not- ar gjarnan einn lit að auk, svo sem í tveim þeirra myndvefnaða sem hér eru til sýnis. FREGNIR bæði frá Genf og Moskvu í gær hermdu, að þrálátur orðrómur væri á kreiki um það, að Eisenhower forseti Bandaríkjanna hefði sent Krúsjeff einræðisherra Rússlands boð um að heim- sækja Bandaríkin. iur Yfir kaffibollum I fregnum frá Genf segir, að utanríkisráðherrar stórveldanna hafi haldið lokaðan fund yfir kaffibollum í bústað Gromykos. Rætt var um möguleika á bráða- birgðasamkomulagi um málefni Berlínar, en árangur varð eng- inn. Stjórnmálafréttaritarar telja mjög ólíklegt að nokkur árangur náist| á Genfar-ráðstefnunni úr þessu. Dregur nú til loka henn- ar, þar sem Herter utanríkisráð- herra Bandaríkjanna hefur til- kynnt að hann verði að fara af ráðstefnunni á fimmtudaginn. Virðist nú aðeins deilt um það, hvort ljúka eigi ráðstefnunni endanlega og lýsa hana árangurs- lausa eða fresta henni. Fulltrúar Bandaríkjanna og Frakka telja enn fjarri lagi að halda fund æðstu manna stórveldanna, þar sem enginn arangur hafi orðið á fundi utanríkisráðherranna. Árangursríkasti fundur Fulltrúar rússnesku sendi- nefndarinnar lögðu áherzlu á það á blaðamannafundi í dag, að fundur æðstu manna myndi koma meiru til leiðar en fundur utanríkisráðherra, en árangurs- Framh. á bls. 14. stríðsárunum létu þýzku nazistarnir falsa enska fimm punda seðla í stórum stíl og var það ætlun þeirra að eyðileggja peningakerfi Breta. Þeir höfðu prentað falska seðla fyrir milljónir sterlingspunda, en gafst ekki timi til að koma þeim í umferð. t stríðslok sökktu þeir seðlunum 1 djúpt stöðuvatn í Austurriki. Froskmenn vinna þessa dagana að því að leita að peningaseðlun- um og hafa þeir orðið nokkurs visari eins og myndin sýnir. blaðið og við höfum af honum reynt, og færi honum beztu árn- aðaróskir. Bjarni Beiieuw. „Þegar ég nú læt af þeirri vinnu, sem ég hef um hríð haft með höndum, fyrir Morgunblað- ið, og sný mér aftur að fullu Og öllu að lögfræðistörfum, sendi ég öllum samstarfsmönnum mínum beztu þakkir og óskir um gæfu- ríka framtíð. Sný ég þar máli mínu ekki sízt til blaðamannanna, sem ég hef átt daglega fundi með og þá vafa laust oft reynt á þolinmæði peirra í erli dagsins. Ennfremur sendi ég stjórn Ár- vakurs h.f. beztu þakkir og árna Morgunblaðinu allra heilla í framtíðinni. Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður“. Vmlnnds-sigi- ing d bótkænu Gamlir þulir að- vara pilfana s s s s s s s 1 s 's s i THURSO í Skotlandi, 31. júlí. — (Reuter). — Þrír alskeggj- aðir ævintýramenn sigldu í dag út frá Straumnesi i Orkneyjum á 9 metra löngum bát. Þeir ætla að feta í fót- spor víkinganna fornu og sigla til Ameríku. Ferðinni er heitið um Færeyjar, ísland, Grænland og til Labrador. Er þetta um 3000 sjómílna leið. Það er sagt, að þetta sé minsti bátur, sem rokkru sinni hefur verið notaður til siglinga yfir Norður-Atlants- haf. Þegar piltarnir voru að Framh. á bls. 3 Laugardagur 1. ágúst. Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Stóri jarðborinn enn stórvirk- ari en áður. — 8: Forystugreinin: „Örlagadagur- inn 28. juní“. Hin ,,látna“ lifir (Utan úi heirai). — 9: Umferðarsíða Morgunblaðsins. — 14: Iþróttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.