Morgunblaðið - 11.08.1959, Side 13

Morgunblaðið - 11.08.1959, Side 13
T>r?ðiudagur 11. ágúst 1959 MORCUISBLAÐIÐ 13 100 ára minning Ólafur Jónsson Stakkhamri ÉG vil minnast 100 ára afmæl- isdags góðs vinar míns, Óla á Stakkhamri. Hann hét fullu nafni Óli Jón Jónsson og var ættaður af Snæfellsnesi og úr Hnappa- dalssýslu, í allar ættir. Forfeð- ur hans voru mikilsmetnir bú- höldar þar í aldir frarn. Óli va’- fæddur í Borgarholti i Mikla- holtshreppi 11. ágúst 1859, og er Borgarholt næsti bær við Stakk- hamar, þar sem hann bjó aHa sína búskapartíð. — Foreldfar hans voru Jón Jónsson í Borgar- holti og kona hans Kristín pét- ursdóttir. Þau voru merk hjón og vel metin, gestrisin og góð- söm. — Föðurfaðir Óla hét einnig Jón Jónsson og bjó í Borgarholti og hét kona hans Kristín Jóns- dóttir. — Ég hef komizt að raun um, að að baki þessara Borgar- holts-feðga standi mjög traustir bændur, búsettir í Borgarholts- hreppi, hver eftir annan, undan- farnar tvær aldir. Seinni hluta 18. aldar og fram um aldamótin 1800 bjuggu tveir bræður í Svarfhóli í Miklaholts- hreppi, Jón og f>órður, mikiir dugnaðarforkar og efnaðir bænd ur. Mér er sagt, að þeir hafi verið aðfluttir, — úr Norðurlandi. Þessir bræður mægðust gömlum bændaættum þar vestra, og hafa orðið svo kynsælir, að flest sí- sprengi þeirra, þykir skara fram úr öðru fólki að dugnaði, vilja- styrk og mannkostum. Af þess- um Svarfhólsbræðrum eru komn ir Boorgarholtsmenn, — Skógar- nesætt og fleiri kjarnaættir, bæði vestra og hér syð,ra, þ. é. m. börn Thors Jensen, því að móðir þeirra, frú Þorbjörg, var afkomandi þerrra. I Kjjf 'erlausnin vikurfélagið; ÖRN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf'umíngsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sími 13499. 34-3-33 Þungavinnuvélar Það er ótrírætt tákn manndóms og þrautseigju þegar bænda- ættirnar fara að sitja jarðir sínar og óðöl, mann fram af manni, í aldaraðir, en þetta hafa forfeður Óla á Stakkhamri gjört, — en er það nú einmitt á þessari festu og þoli kynslóðanna, sem íslenzka þjóðin hefur flotið fram á þenn- an dag. Þessir menn þraukuðu, þó að harðindin, sultur og kröm, ætlaði allt að drepa, — menn og skepnur. ★ Þó að Óli í Stakkhamri væri 30 árum eldri en ég, — hann var fimmtugur, þegar ég var tví- tugur — þá áttum við skipti sam- an, sem urðu til þess að með okk- tókst vinátta, og þegar ég minnist hans nú nærri hálfri öld eftir að hann hvarf mér sjónum, verður andi. Hann var duglegur bóndi og komst í góð efni. Samsvait- ungar hans fólu honum, þegar á unga aldri, trúnaðarstörf í hrepps nefnd og sýslunefnd. Hann ví r mikil skytta og yfirhöfuð hæfi- leikamaður. ★ Óli átti þrjá bræður og eina systur. — Pétur Kr. Jónsson síð- ast bóndi á Ingjaldshóli var bróðir hans, einstakur dugnaðar- og heiðursmaður. Einn bróðir Óla er lifandi enn, Eleníus Jónssor.: fyrrv. kaupfélagsstj. í Ólafsvík,! nú orðinn aldraður. Eru þeir um margt líkir, Óli og Eleníus, — báðir stórlyndir, en trygglyndir manndómsmenn og engir veifi- skatar, en gæddir miklum dreng skap. Óli á Stakkhamri átti ágæta konu, Elinborgu Tómasdóttur J frá Ingjaldshóli, sem var ann- ^ áluð fyrir gæði og göfgi,_ endá af góðu bergi brotin. — Ég var oft gestur á Stakkhamri á ferð-. um mínum, og naut þar góðrar gistingar. Þar var eitt af þess- um góðu og gömlu sveitaheimil- um, sem öllum var tekið af þeirri mér hlýtt í barmi. — Þá þjóta | alúð, að það var eins og maður fram úr hugskoti mínu myndir af glæsilegum íslending, — mann dómsmanni og drengskapar- manni. — Að vísu gat Óli verið hrjúfur viðkomu, en bak við þann ytri hjúp, var hlýtt hjarta, svo að um hann mátti segja, að þar sem Óli fór, var á ferð vík- ingur með barnshjarta. Málrom- ur Óla var karlmannlegur og ákveðinn, en ef hann tók lít'ð barn é hné sér og fór að gæla við það, gat hann orðið svo und- ur þýður. — Þessu varð ég oft sjónarvottur að. — Óli var karl- mannlegur maður og hressilegur; meðalmaður á vöxt, skarpholda, fallega eygður og svipmikill. — Persóna hans hafði það yfir- bragð, að hún var traustvekj- væri þar í foreldrahúsum. Börn Óla eru þessi á lífi: Kristín, ekkja Helga kaupm. Guðmunds- sonar í Hafnarfirði, Oli J. Óla- son kaupm., Tómas Ólason, aup maður, Sigurður Ólason, hæsla- réttarlögm., og Ágúst Ólason, bóndi í Mávahlíð á Snæfellsnesi. Óli dó um aldur fram, aðeins 52 ára gamall, 12. okt. 1911. — Banamein hans var krabbamein í lifrinni. — Ég sá hann síðast á banasænginni kominn að dauða. Þeir, sem lesa þessi fáu minn- ingarorð mín, mega trúa mér, að ég segi hér satt frá, því að ég var nákunnugur Óla á Stakk- hamri. — Hann var slíkur mað- ur, sem að framan er lýst. Oscar Clausen. lUNPAftCÖTU 25 -3IMI 1174? Iðna&arfyrirtœki er til sölu. Sala á húseign gæti einnig komið til greina Upplýsingar gefnar á skrifstofu minni, en ekki í KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hrl. Sírhi 13400 — Austurstræti 1. Volkswagen 458 lítið keyrður til sölu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: Volkswagen—4202‘. Háseti vanur handfæraveiðum óskast á 30 tonna bát. — Uppl. í síma 34542. íbúð óskast 7—8 herb. ibúð eða einbýlishús óskast til leigu. Tilboð merkt: „Góð íbúði—4572“, sendist afgr. Mbl. Bakarasveinn óskast strax. Jón Símonarson h.f. Bræðraborgarstíg 16 Rennibekkur Vil kaupa rennibekk Blikksmiðjan Grettir íbúð óskast Starfsmaður í heildsölufyrirtæki vantar 2-—4 herb. íbúð á leigu á 1. hæð eða í kjallara, 1. okt. n.k. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudags- kvöld, merkt: „Ibúð—199—4620“. Skrifstofuhúsnœði í Garðastræti 6 til leigu. Einar Sigurðsson Garðastræti 6 Einbýlishús í Keflavík _ v Til sölu Húsið er 104 ferm. 5 herb., eldhús, bað o. fl., stór bíl- skúr, girt lóð, sjálfvirk olíukynding. Tilboð er greini hugsanlega útborgun sendist blaðinu merkt: „4617“, fyrir 15. þ.m. íbúðarhœð við Sigtún til sölu, alls 7 herbergi. Hitaveita, bílskúrsréttindi. • Ræktuð lóð. Tvennar svalir. Húsið er sérstaklega vandað að byggingu. Laust strax. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Málflutningur — Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Húseign í miðbænum á eignarlóð til sölu. Möguleikar á stórri viðbyggingu með inngangi frá tveim umferðagötum. Hentugt fyrir iðnfyrirtæki, heildsölu eða félags- heimili. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR ml. Málflutningur — Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960 4 — 5 herb. íbúð • með öllum þægindum, helzt í Austurbænum eða Hlíðunum, óskast nú þegar eða 1. október. Upplýsingar á skrifstofu minni. KRISTJAN GUÐLAUGSSON hrl. Sími 13400 — Austurstræti 1. Til sölu Af sérstökum ástæðum, ef samið er strax, er til sölu húseign á eignarlóð á bezta og eftirsóttasta stað á Seltjarnarnesi. Flatarmál hússins er 100 ferm. 1 kjallara eru: 2 herb., eldhús W.C., þvottahús og geymslur. Á I. hæð: 3 herb., eldhús W.C. I rishæð: 4 herb., bað, auk geymsluriss Tilvalið fyrir 2 fjölskyldur. Húsið er 13 ára gamalt í prýðilegu ástandi. Útborgun kr. 350.000.00. Semja ber við: JÖHANNES LÁRUSSON, hdl., lögfræðiskrifstofa — fastcignasala Kirkjuhvoli. — Sími 13842.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.