Morgunblaðið - 11.08.1959, Page 15
f»riðjudagur 11. ágúst 1959
MORGUNBLAÐIÐ
15
Félagslíf
Aðalfundiur kvennadeildar Í.K.f.
verður haldinn í sarnbandi við
námskeið íþróttakennara dagana
24. ágúst til 4. sept. n.k.
Stjórnin.
ÍSLANDSMÓT
í knattspyrnu 5. flokkur: í
kvöld. leika í Keflavík: Keflavík
—KR kl. 8. Hafnarfjörður—Vík-
ingur kl. 9.
f. B. K.
Gólfteppa-
hreinsun
Höfum opnaö aftur
eftir sumarleyfiö.
Hreinsum gólfteppi,
dregla og mottur
fljótt og vel.
Gerum einnig við.
Sækjum — Sendum.
GÓLFTEPPAGERÐIN hf.,
Skúlagötu 51, sími 17360.
Ráðskona
Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu hjá einum manni eða
lítilli fjölskyldu. — Upplýs-
ingar í síma 12173.
Sigurður Olason
Hæstaréttarlögmaöur
Þorvaldur Lúðvíksson
Hcraðsdómslögmaöur
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. Simi 1-55-35
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Vonarstr. 4 VR-húsið. Símil7752.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
7WtXr
X
STERKIIÍ
PÆGILEGIR
Höfum opnað erftur
*
eftir sumarfríin.
G. Ölafsson & Sandholt
Sláum blefti!
Tökum að okkur að slá tún og bletti. — Nýjar vélar
Fljót og góð viifna. — Sími 13707.
Atvinna
Ungur maður, helzt vanur prjónavélum, óskast.
Örugg framtíðaratvinna. — Há laun í boði. Tilboð
merkt: „Örugg framtíð — 4571“. sendist afgr. Mbl.
fyrir laugardag n.k.
Bifreiðasmurning
Röska menn vana bifreiðasmurningu
vantar oss nú þegar. Uppl. í skrifstofu
vorri, Hamarshúsinu, Tryggvagötu 2,
4. hæð — Sími 24420.
Olíufélagið Skeljungtir h.f.
LEIPZIG
er viðskipta
miðstöð
austurs og
vesturs
KAUPSTEFIUAIU í LEIPZIG
30. ágúst til 6. september 1959.
Alþjóðlegt framboð allskonar neyziuvara.
Góðar flugsamgöngur — Niðursett fargjöld
með járnbrautum. Upplýsingar fást hjá
öllum alþjóðlegum ferðaskrifstofum.
Kaupstefnuskírteini, skipulagning hópferð-
ar og fyrirgreiðslu veitir:
KAUPSTEFNAN-REYJAVlK,
Lækjargötu 6 a. — Símar 1-15-76 og 3-25-64
Upplýsingar og miðlun viðskiptasambanda veitir:
Leipziger Messeamt. Hainstr. 18a. Leipzig Cl.
Deutsche Demokratische Republik
T U S K U R
Kaupum hreinar
léreftstuskur
HÁTT VERÐ
Prentsmiðjan Hilmir h.f.
Laugaveg 176 — Sími 35320
Andvari — Framtíðin — Gefn — Hálogaland — Einingin
Hrönn
Ungtemplarar
Alhliða íþróttamót verður haldið að Jaðri 22. og 23.
ágúst í sambandi við ungtemplaramótið þar. Greinar
sem keppt verður i eru 60 m hlaup, 400 m hlaup og víð-
vangshlaup, Iangstökk, hástökk, spjótkast og kúluvarp.
Tekið verður á móti þátttökutilkynningum í Góðtempl-
arahúsinu 15. ágúst kl. 3—5 e.h. Ef næg þátttaka fæst,
verður einnig kvennakeppni í þessum greinum.
Athugið! Þetta er stigakeppni milli stúknanna. Hvaða
stúka hefur flesta og bezta íþróttamenn og konur.
Takmarkið er allir með. — Einnig verður keppt í knatt-
spyrnu, handbolta og fleirru.
IÞRÓTTANEFNDIN
Gömlu dansarnir
f kvöld kl. 9.
★ Hljómsveit hússins Ielkur
★ Helgi Eysteinsson stjórnar
Ókeypis aðgangur.
ÚTSALAN byrjar í dag
Seljum
Skyrtur — Nærfatnað — Barnafatnað — Flauelisbuxur
Regnfatnað — Telpnakápur — Herrafrakkar og margt fleira
Allt með miklum afslœtti
Stendur aðeins yfir í nokkra daga.
VÖRUHÚSIÐ
Snorrabraut 38
KK-sextettinn
Söngvarar:
Guðbergur Auðunsson
Ellý Vilhjálms.
íiikyöldiikt 9|