Morgunblaðið - 11.08.1959, Side 17
¥*riðjudagur 11. ágúst 1959
MORGVTSBLAÐIÐ
17
Atvinna
Stúlkur óskast til saumastarfa, helzt vanar. Uppl.
í verksmiðjunni, Brautarholti 22 (inngangur frá
Nóatúni).
Verksmíðjciti Dukur h.f.
Innheimtustarf
Rafha eldavél
til sölu. Uppl. í síma 14539 eftir
kl. 6.
íbúð óskast
Hjón með stálpað barn óska
eftir góðri 2ja—3ja herbergja
kjallaraíbúð. Upplýsingar í
síma 18985.
Innheimtumaður óskast nú þegar. Um-
sóknir með upplýsngum um fyrri störf
sendist afgr. Mbl. merktar:
„Algjör reglsemi — 4616“.
Piltar athugið
Oska eftir að kynnast barngóð
um manni 25—30 ára, sem hef-
ur áhuga fyrir að stofna heim
ili. Tilb. merkt: „Kynning —
4615“ sendist Mbl. fyrir 16. þ.
m.
Byggíngavmna — Viðgerdir
Húsasmíðameistari með vinnuflokk getur bætt við
sig verkefnum í trésmíðavinnu við nýbyggingu, við-
gerðir eða breytingar.
Uppbyggingar í síma 18079.
SMURSTÖÐIN
Kópavogshálsi
verður lokuð vegna sumarleyfa
10.—30. ágúst.
Laugavegi 33
Colfgarnið
er komið. 12 fallegir litir. Gróft garn
sem skemmtilegt og fljótlegt er að prjóna
úr.
Útsala — Útsala
Byrjum í dag.
Allskonar vörur á boðstólum, svo sem:
Nælonsokkar, — Ullarsokkar,
ísgarnsokkar — Barnasportsokkar
Kjólatau allskonar og fl. og fl.
Verzl. Ingibj. Johnson
Lækjargötu 4
Ódýrar kápur
einnig DEAGTIR
og SUMARKJÓLAR
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16
Reglusama fjölskyldu vantar
4—5 herbergja
íbúð
til leigu nú þegar eða 1 okt.
n.k. — Upplýsingar í síma
17974.
Húseigendur
Tökum að okkur að þyo og
bóna stiga í fjölbýlishúsum.
Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyr-
ir 20. þ.m merkt: R. Ó. — 789
— 4570.
2-3 herb. og eldhús
ósast helzt í Vesturbænum.
Aðeins tvennt í heimili. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl.
í síma 35608 eftir kl. 6 í dag
og á morgun.
Keflavík
Enska Goblen þvottavél með
suðu til sölu. Upplýsingar
Hafnargötu 50. — Tækifæris-
verð.
Útsalan
KÁPUR
KJÓLAR
BLÚSSUR
PEYSUR
PILS
MORGUNKJÓLAR
UNDIRFATNAÖUR
o.m.fl.
Ódýrt lestrarefni
5 hundruð litlar enskar og amerískar
pocetbóka á stór lækkuðu verði. Aðeins
þessi vika
Auk þess hundruð ódýrra íslenzkra
bóka.
BÖKHLAÐAN
Laugavegi 47
íbúðir
Öslta eftir 3ja og 4ra herb.
íbúðum í Austurbænum. —
Standsetning gæti komið til
greina. Uppl. í sima 32340 og
32067. —
Vesburveri
Góð 7 hérb. íbúð
óskast til leigu 1. október.
Leigutímabil 1—2 ár. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 10711 og 18236.
Stúlka óskast
til afgreiðslu (framreiðsla) strax
Café Höll
Sími11608
EIEKTRDLUX
Hrærivélar með berjapressu
Electrolux
tryggir fullkomna
nýtingu berjanna.
Sparar tíma
Sparar vinnu
N ý k o m i ð :
Hrærivélar — Ryksugur — Bónvélar —
Loftbónarar — Varahlutir
Kaupið það bezta — kaupið
ELECTROLUX
2Vz árs ábyrgð.
Einkaumboðsmenn:
Haitnes Þorsteinsson & Co.
Kaupmenn - Kaupfélög
Hinir landskunnu Tékknesku
7 x 50 sjónaukar
eru komnir aftur
i nnii i
11