Morgunblaðið - 11.08.1959, Page 20

Morgunblaðið - 11.08.1959, Page 20
V EÐRID Allhvass norðvestan —- bjart veðilr Baráttan við náttúruöflin Sjá bls. 8._ 171. tbl. — Þriðjudagur 11. ágúst 1959 Fádœma rigning um mik- inn hiuta landsins um helgina Úrkoman eins ogimestu haustrigningum FÁDÆMA úrkoma var um sunnanvert landið um helg- ina. Séra Sigurður Einarsson prestur í Holti undir Eyja- fjöllum, sagði í símtali við Mbl., að hann myndi ekki eftir öðru eins stórregni síð- an hann gerðist prestur í Holti. Það var uppstyttulaust stórregn í sólarhring, sagði séra Sigurður. Fréttaritari Mbl. í Kjósinni, Steini á Valdastöðum, sagði að úrkoman þar hefði verið eins og mestu rigningardaga á haustin. Hvergi var úrkom- an meiri en austur í Fagur- hólsmýri. Um helgina var haustlegt um að litast og bændur um sunnan- vert landið, sem átt hafa í mikl- um erfiðleikum vegna þurrk- leysis undanfarið, horfðu á- hyggjufullir yfir tún sín en all- an daginn var látlaus rigning, víða líkust skýfalli. Vatnavextir hlupu í ár, sem bakkafylltust og lækir beljuðu fram kolmó- rauðir. 1 þessari gífurlegu úrkomu spilltust vegir en hvergi urðu veruleg spjöll annars staðar en við Holtsá undir Eyjafjöllum. Vatnsflóðið í ánni braut skarð í stórgrýtisvarnargarð, sem held- ur Holtsá upp að Núpnum. Varn- Ok fram af brekkubrún og rakst á geymsluhús í sama mund féll telpa út um glugga á 3. hœð SIGLUFIRÐI, 10. ágúst. — Kl. rúmlega 9 í kvöld ók ný Mosk- vits-bifreið, merkt R-10818, á talsverðri ferð austur af Suður- götunni hér á móts við húsið nr. 22 við þá götu, en þar er brött brekka, 6—8 metra há, niður á söltunarstöðina Sunnu. Lenti bifreiðin á vesturhlið geymslu- húss á stöðinni og braut sig inn í gaflinn svo þar er nú stórt gat eftir. *Bílstjórinn var ungur maður, og með honum 1 bílnum voru tvær stúlkur. Eftir því sem fréttaritaranum er bezt kunnugt, mun ekkert þeirl'a hafa meiðzt hættulega við áreksturinn, en þau Bretinn lenti í hörðum árekstri \ í FYRRAKVÖLD lenti sendi $ ferðabíll brezka sendiráðsins í S \ árekstri á Suðurlandsbraut- • i inni. Aðeins einn maður var ^ j í bílnum, brezkur starfsmaður ) | hjá sendiráðinu, og meiddist • \ hann í fingri, svo setja varð £ 5 hendina í gifs. ) \ Sendiferðabíllinn rakst á \ S vörubíl og var áreksturinn j ) mjög harður. Vörubíllinn) \ skemmdist lítið, en bifreið i s sendiráðsins stórskemmdist. i 7,02 - 1,55,3 MEISTARAMÓT fslands í frjáls- íþróttum kvenaa og karla hófst á LaugardalsvelUnum í gærkvöldi. Rok og rigning skemmdi mótið mjög. Þó ná»ust undragóð afrek miðað við aðstæður. Vilhjálmur Einarsson stökk til dæmis 7,02 m í langstökki og Svavar Markússon hljóp 800 m á 1:55,3 mín. Þátttaka er mikil í mótinu og það gekk vel þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Mótinu verður fram haldið í kvöld kl. 8,30 á Laugardalsvell- inum. voru öll flutt í sjúkrahúsið þeg- ar í stað. — Bifreiðin mun ekki hafa skemmzt vonum meira, en allar rúður í henni voru brotnar. í þann mund, sem fólk var að horfa á þennan atburð, gerðist það að telpa, dóttir Sigurbjarn- ar Stefánssonar skósmiðs, féll út um glugga á þriðju hæð hússins Suðurgötu 22. Kom telpan nið- ur á grasbala sunnan hússins, og má segja, að hún hafi sloppið furðuvel, því að hún virtist lítið meidd eftir fallið. — Fréttaritari. argarðurinn brast undan vatns- þunganum og það myndaðist 30 metra skarð í garðinn, en síðan stórskemmdi flóðið veginn við brúna, beljaði niður í skurð við Holtstúnið og tók flóðið brú sem er yfir þennan skurð. Heitir veg- urinn, sem þessa brú tók af, Holtshverfisvegur og er það mjólkurvegur fyrir 6 býli. í gær gátu stærstu bílar klöngr ast yfir veginn við Holtsárbrú, en venjulegum bílum var þjóð- vegurinn ófær. Ekki verður hægt að lagfæra veginn eða géra nýja brú á Holtshverfisveg fyrr en varnargarðurinn hefur verið endurbyggður. Mun öflug jarð- ýta væntanleg austur í dag. í fyrrinótt, eða frá því kl. 6 á sunnudagskvöldið og þar til kl. 9 í gærmorgun, hafði hin gífVirlega úrkoma mælzt mest austur á Fagurhólsmýri. Þar hef- ur næturúrkoman sýnilega verið eitthvað í líkingu við skýfall eða 52 millimetrar og á Mýrum í Álftaveri 42 mm. — Á Hellu mældist úr koman 25 mm., í Vestmannaeyjum 32, Þingvöllum 27, Síðumúla í Borgarfirði 16, í Reykjavík var næturúrkoman 23, í Stykkishólmi 11 og geta má þess að norður í Nautabúi í Skagafirði mældist úrkoman 16 mm, en austur á Egilsstöðum 1 millim. Brennan á þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum vakti athygli gestanna, sem skemmtu sér konunglega við að horfa á hana. Verið er oð kanna þykkt jarð- skorpunnar hér á landi EINN kunnasti jarðskjálftafræð- ingur í Evrópu, Svíinn dr. M. Báth frá Uppsalaháskóla, vinnur Síldaraflinn 835 þús. mál og tunnur f GÆRKVÖLDI birti Fiskifálag íslands hið vikulega yfirlit sitt yfir gang síldarvertíðarinnar fyr ir Norðurlandi. Segir þar að afl- inn 1 síðustu viku hafi alls orðið 78.464 mál og tunnur. Sé heildar síldaraflinn nú 834.669 mál og tunnur. Til samanburðar var heildaraflinn 1958 443.861 mál og tunnur um þetta leyti stldarver- tíðar og 1957 er síldaraflinn rúm lega 575.400 mál og tunnur. Saltsíldarflinn er nú 193,846 tunnur á móti rúmlega 263,200 tunnum í fyrra. Aftur á móti er bræðslusíldaraflinn nú 625.173 mál á móti 168,983 málum í fyrra Meginhluti síldaraflans í sið- ustu viku veiddist út af Aust- fjörðum, og segir í skýrslunri, að tvo síðustu daga vikunnar hafi verið allgóð veiði á þeim slóðurn. Samkvæmt skýrslutfni eru nú ellefu skip með yfir 8000 mál og tunnur. Eru þessi skip afl-t- hæst: Víðir II úr Garði hefur tekið forystuna. Er hann kominn með 13,725 mál og tunnur, en var um síðustu helgi með 12,415 þá er Snæfell frá Akureyri með 11,273, Jón Kjartanss, Eskifiiði 11,133, Guðmundur Þórðarscn, Rv 10,744, Amfirðingur, Reykja vík 9495, Einar Hálfdáns Boi- ungarvík 9258, Sigurður Bjarna- son, Akureyri 9158, Guðmundur Björgvin, Dalvík 9058 og Pétur Jónsson, Húsavík 8016 mál og tunnur. nú að mælingu á þykkt jarð- skorpunnar hér á landi, ásamt Eysteini Tryggvasyni jarðskjálfta fræðingi Veðurstofunnar. Laust fyrir miðnætti £ nótt gera þeir félagar mælingar norður í Kili. Þessar mælingar á jarðskorp- unni hafa staðið yfir undanfarið. Þær eru þannig framkvæmdar, að suður í Grænavatni við Kleifar- vatn, eru framkvæmdar dynamit- sprengingar á 30 metra dýpi. Mælitækjum hefur þá verið kom- ið fyrir á ýmsum stöðum í mis- munandi fjarlægð. Mælitækin taka á móti bylgjunum, sem Brœla á síldarmlðunum og landlega í gœr í GÆRDAG var bræla á síldar- miðunum og ekki veiðiveður, og í gærkvöldi talaði síldarflotinn á Raufarhöfn um versnandi veður- útlit, og slæmar horfur á, að nokkuð yrði hægt að vera á veið- um í nótt. — Mestur hluti flot- ans lá inni á Austfj arðahöfn um í gær, en nokkur skip á Raufar- I.öfn. Ekki var teljandi síldveiði um helgina, nema helzt inni á Reyð- arfirði. Að sögn fréttaritara blaðs ins þar voru 17 skip að veiðum inni á firðinum síðdegis í gær, og hafði skipstjóri á einum bst sagt honum, að mikið væri af smásíld þar, ei. hún stæði mjög Nýtt met GÁVLE, 10. ágúst. — Sænski hlauparinn Dan Warn sló fyrra heimsmet sitt í 1000 m hlaupi í dag um tíunda hluta úr sekúndu. á Sveinseyri, Sveinseyri, 9097 og Hann hljóp á 2 min. 18,0 sek. djúpt og væri því erfið viður- eignar. — f fyrrakvöld voru nær 40 skip'að veiðum inni á firðin- um, uppi í landsteinum að kai’a, svo greinilega sást frá Eskifirði, og fengu flest afla, 200—300 mál og sum allt upp í 600—700. Fimmtán skip biðu löndunar á Eskifirði síðdegis í gær með um 3000 mál, en verksmiðjan þar hef ur alls tekið á móti 8 þúsund málum síldar, en söltunarstöðin Auðbjörg hefur saltað í 2100 upp .saltaðar tunnur. — Að sö'gn fréttaritara á 'Seyðisfirði og í Neskaupstað lá þar fjöldi skipa í gær. 4—5 þúsund mál biðu enn löndunar í Neskaupstað, en 3000 málum var landað þar um helg- ina, en löndun var að ljúka á Seyðisfirði. Fréttaritarinn á Raufarhöfn símaði, að þangað hefðu kornið síðan á laugardag mörg skip að austan, og hefðu síldarþrærnar þar verið orðnar fullar í gær- morgun. myndast í jarðlögunum, út frá sprengingunni, og þarinig geta svo sérfræðingarnir unnið úr mælingunum. Eysteinn Tryggvason sagði Mbl. í gær, að búið væri nú að gera mælingar á þrem stöðum. Næst Grænavatni í 11,7 km fjar- lægð. Næst var farið upp í Svína hraun, síðan austur að Gjábakka, og lengra var farið næst, upp að Hagavatni. Loftlínan milli Haga- vatns og Kleifarvatns, er um 106 km. Þar sem við mælum næst, uppi á Kili, er fjarlægðin orðin um 160 km. Við sprenginguna, sem þarf til þess að framkalla bylgjur, er draga alla leið frá Kleifarvatni og upp á Kjöl, mun þurfa um 500 kg af tundri. Sprengt verður kríng- um miðnætti á þriðjudagskvöld. Síðan höldum við enn lengra inn á Sprengisand, og hugmynd- in er að halda allt norðaustur undir Bakkaflóa. Dr. M. Báth mun taka gögnin með sér til Sví- þjóðar og vinna þar úr þeim. Eysteinn sagði, að það væri álit manna að hin svokallaða jarð- skorpa, myndi hér á landi vera um 15 km á þykkt. En það hefur aldrei verið mælt á eyjum, sem rísa úr reginhafi eins og ísland. Jarðskorpulag meginlandsins er miklu þykkara. — Aftur á móti er það ekki nema um 5 km á þykkt undir sjávarbotni úthaf- anna. SÍÐDEGIS sl. sunnudag, eða um kl. 16, varð lítill drengur fyrir bifreið á Reykjavíkurveginum í Hafnarfirði, rétt við húsið nr. 32. Drengurinn mun ekki hafa slas- azt alvarlega — hlaut smáskurð á höfð og nokkrar skrámur. — Engr sjónarvottar munu hafa verið að slysinu, en Hafnarfjarð- arlögreglan biður viðkomandi bílstjóra að koma til viðtals í lög xeglustöðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.