Morgunblaðið - 14.08.1959, Page 6

Morgunblaðið - 14.08.1959, Page 6
6 MORQVNBLAÐIÐ Föstudagur 14. ágúst 1959 Fað/r Maríu Teresíu tilkynnir: Engin gifting En fáir fást til oð trúa honum LA LAVANDOU í Frakklandi 12. ágúst (Reuter) Xavier prins af Bourbon-Parma faðir Mariu Teresíu 25 ára prinsessu, gaf í dag út tilkynningu, þar sem hann segir, að ekkert sé til í þeim orð- rómi, að dóttir hans ætli að gift ast Baldvin Belgakonungi. Til- kynning þessi hefur vakið undr- un, því að orðrómurinn hefur verið að ná hámarki að undan- förnu og var búizt við trúlofun- artilkynningu á hverri stundu. Sumir þeirra sem bezt sambönd Marí Teresía hafa, hafa tilhneigingu til að á- líta að ekkert sé að marka þessa tilkynningu, María Teresía sé Canada Council styrkur MENNINGARSTOFNUNIN Cana da Council hefur nú úthlutað námsstyrkjum fyrir árið 1959—60 og hefur íslandi þar verið veittur einn styrkur að upphæð 2000 doll ara — auk ferðakostnaðar. Styrk þennan hefur hlotið Jón G. Þór- arinsson organleikari, Hólmgarði 35, Reykjavík, er mun stunda nám í tónlistarfræðum við há- skólann í Toronto. Canada Council hefur aðeins starfað í tvö ár og hefur íslandi verið veittur einn námsstyrkur bæði árin. Hið fyrra sinn hlaut styrkinn Gunnar Ragnarsson, Reykjavík. hin útvalda drottning Belgíu. Baldvin hinn piprandi kon- ungur Belga birtist í dag á bað- stað einum á Bláströnd Frakk- lands. Hefur nú komið í Ijós, að hann býr í sumarhöll Karlottu stórhertogaynju af Luxemburg nálægt franska baðstaðnum La Lavandou. í dag fór Baldvin á ströndina og synti þar góða stund í hlýju Miðjarðarhafinu. María Teresía hefur hinsvegar dvalizt hjá föður sinum í Ligni- eres-höll í Mið-Frakklandi. Höll- in er aðeins um 500 km frá bað- staðnum, þar sem Baldvin dvelst og grunaði marga að þau myndu hittast á laun. í dag sást prins- essan hinsvegar við höllina, svo að engar sannanir eru enn til fyrir því, að neitt sé milli þeirra. Ólifnaðm* í Góð von GÓÐVON á Grænlandi, 12. ágúst Lögreglan í Góðvon, helzta bæ Grænlands framkvæmdi í nótt „rassíu" um borð í dönsku skipi, sem lá þar í höfninni. Fundust 11 grænlenzkar stúlkur i rúmum skipsmanna. Skipstjórinn hafði óskað eftir að lögreglan rann- sakaði málið. Stúlkurnar voru 13 til 20 ára. Yfirvöldin í Grænlandi eru nú að íhuga strangari reglur og að- gerðir til að vinna bug á laus- læti í Grænlandi. Veldur þvi meðal annars sárasóttarfaraldur, sem mjög hefur borið á að undan- förnu. Þegar Krúsjeff skoðaði Boeing-707 þotuna, sem Nixon kom með til Moskvu, var sonur hans með í förinni. Sergei Krúsjeff, eins og pilturinn heitir, er 24 ára gamall og stendur hér að baki föður sínum. Töðufengur meiri en dœmi eru til áður ÁRNESI, 4. ágúst. — Nú eru bændur almennt búnir að hirða tún sín. Voru hér allgóðir þurrk- ar sl. viku, sérstaklega fyrra sunnudag og mánudag, en þá voru afbragðs þurrkar báða dag- ana með yfir 20—25 st. hita. Töðufengur mun nú vera orð- inn meiri en dæmi eru til áður, enda er grasspretta hvarvetna framúrskarandi góð á túnum. Sumir bændur eru byrjaðir að slá seinni slátt, en hann mrn einnig verða afbragðsgóður. 1100 órehsiror í Reykjnvík í FYRRADAG færði Óskar Óla- son, rannsóknarlögreglum. inn á skrá lögreglunnar ellefu hundr- asta bílaáreksturinn, sem orðið hefur á yfirstandandi ári. Þessi árekstur varð á Snorrabrautinr.i um kl. 9 í gærmorgun. Eigandi bílsins, R-2695, sem er fólksbíll, kom að bíl sínum mikið skemmdum eftir árekstur. BíU'nn hafði kastast á annan bíl, som einnig hafði laskast. Sá, sem árekstrinum olli, var á bak og burt. Sýnt þótti að stór bíll hsfði verið þarna að verki, enda mundi eigandi bílsins eftir þessum stora bíl við hliðina á hans bíl, þó skki myndi hann eftir hvaðan har.n var. í gærkvöldi var búið að ripp- lýsa þetta mál að mestu. Stóri bíllinn var kominn upp í Borg- arfjörð og taldi bílstjórinn sig ekki hafa orðið árekstursins'var. Eur það tilmæli rannsóknariög- reglunnar að þeir, sem kynnu að hafa orðið sjónarvottar að þessu, gefi sig fram. Stundum er um það rætt manna á meðal, að þessi óvenju góða spretta á túnum geti átt að einhverju leyti rætur sínar að rekja til köfnunarefnisáburðar- ins, sem fluttur var inn í vor til notkunar hér norðanlands, en margir eru þeirrar skoðunar að þessi áburður sé fljótvirkari og betri en hinn innlendi kjarna- áburður, sem er yfirleitt fremur óvinsæll meðal bænda. Laxveiði hefur nú glæðzt í Laxá og hefur verið góð veiði undanfarna viku. Þrjá síðustu daga hafa komið um 100 laxar á land. Tamning liesta VALDASTÖÐUM, C. ágúst. — Síðastliðinn mánuð voru hér tveir menn á vegum hesta- mannafélagsins „Harðar“ í Kjós- arsýslu við tamningu á hestum. Að þessu sinni munu hafa verið um 20 hestar í þjálfun hjá þess- um mönnum. Sams konar tamn- ing fór hér fram sl. ár. Bæði skiptin hafa þeir verið með hest- ana á Meðalfelli. Hefir þessi ný- breytni þótt gefast vel. — St. G. Útsvör í Eyum 11,4 mill j. króna VESTMANNAÉYJUM, 12. ág. — Nýlega er lokið niðurjöfnun út- svara í Vestmannaeyjum. Alls var jafnað niður kr. 11.439.800,00, er það um 1 milljón kr. hærri upp hæð en jafnað var niður á sl. ári. Hins vegar lækkaði álagningar- stiginn að mun, þar sem frá álagn ingarstiganum í fyrra voru dreg- in 20%, eftir að útsvör höfðu ver ið lögð á, en í ár var dregið frá umræddum stiga 35%, en sami á- lagningarstigi var notaður bæði árin. Hæstu útsvör bera eftirtaldir gjaldendur: Félög: Hraðfrystistöð Vestm.e. kr. 547.700,00 Vinnslustöðin s.f. — 491.200,00 Fiskiðjan h.f. — 440.400,00 ísfél. Vestmannae. h.f. — 266.200,00 Fiskimjölsverksmiðjan h.f. — 163.700,00 Olíufélagið h.f. Reykjavík — 118.800,00 Skeljungur h.f. Reykjavík — 106.600,00 Lifrasaml. Vestm.eyja s.f. — 104.300,00 Einstaklingar: Ársæll Sveinsson, útgm. kr. 117.000,00 Helgi Benediktss., kaupm. — 98.400,00 Aase Sigfússon, lyfsali — 73.700,00 Björn Guðmundss., kaupm. — 50.000,00 Steindir gluggar settir í Skálholts- kirkju MEÐ „Gullfossi“ hinn S#. Júlí sl. kom mikil gjöf til Skál- holtskirkju frá stórkaupmönn unum Edvard Storr og Louis Foght í Kaupmannahöfn. Er ?jöfin steindir gluggar í alla kirkjuna um 34 talsins. Sam- kvæmt ósk gefenda fór á sín- um tíma fram samkeppni með al íslenzkra listamann* og vann Gerður Helgadóttir þar fyrstu verðlaun að matl dóm- nefndar þeirrar, er ráðuneyt- ið skipaði. Samkvæmt ósk gefenda Iagði Gerður svo fram tillögur að mótun glugganna, en þeir voru búnir til undir hennar umsjá í verkstæðum dr. Oidtmanns í Linnich í Vestur-Þýzkalandi. I samráði við gefendur hafa gluggarnir nú verið settir i kirkjuna. Gjöf þessi er ein stórfelld- asta listgjöf, er þjóðinni hefir borizt. (Frétt frá húsameistara ríkisins). skrifar ur daglegq iífinu Afstaðan til sjúkdóma hefur breyzt. ískyggiiegar heyskapar horfur á Snœfellsnesi NÝLEGA heyrði ég fullorðinn rnann vara unglingspilt við að fara óvarlega með opið sár, þar eð hann gæti fengið bióð- eitrun í það. Blóðeitrun? Það fannst piltinum ekkert til að hafa áhyggjur út af. Það væri svo sem ekki hættulegt. Þetta varð til þess að ég fór að hugsa um, hve afstaða fólks til sjúkdóma hefur breytzt gíf- urlega á síðustu árum. Ekki ein göngu unglinganna, sem ekki muna þá tíma fyrir ca. 20 árum, þegar ekki var til eitt einasta meðal, sem gat unnið á bakter- íum, utan salvarsan (sem lækn- að hafði syfilis frá því árið 1911), heldur líka þeirra sem eldri eru. Flestir virðast búnir að gleyma því, að þangað til að sulfalyfin komu til sögunnar, skömmu fyrir síðasta stríð, voru engin lyf til, sem unnu á sjúkdómum, aðeins lyf sem hjálpuðu líkamanum í baráttunni við þá. Engin bakteriudrepandi lyf fyrr en eftir stríð. EG man fyrst eftir að hafa heyrt getið um antibioticlyfin, eða „mysinin", eins og flestir kalla þau, þegar Churchill gamli fékk lungnabólguna suður í Teheran á stríðsárunum. Gamla kempan hefði sjálfsagt ekki risið upp eftir skamman tíma, og leitt þjóð sína til sigurs, ef uppfinning Sir Alexanders Flemings hefði ekki vérið komin svo langt. Þó Sir Alexander hafi löngu áður veric kominn á sporið, þá var það ekki fyrr en árið 1941, að hægt var að beita penisillíni gegn sjúkdómum. Antibioticalyfin komu þó ekki á markaðinn fyrir almenning fyrr en að stríðinu loknu. Meðan á styrjöldinni stóð voru þau aðe-.ns framleitt handa herjunum. Þegar litið er til buka á mað- ur erfitt að gera sér almenni- lega grein fyrir því, hve van- máttugur maðurinn hefur í raun- inni hefur verið gegn sjúkdóm- um fyrir aðeins 20 árum. Og nú er farið að tala um ofnotkun anti- bioticalyfanna. Ekki ætla ég þó að hætta méi út í neinar vatiga- veltur um það efni. Sennilega hafa þessar hugleiðingar leitt mig út á nægilega hálan ís, að dómi þeirra, sem vit hafa á. Illa fór um þurrkinn þann. IG langar til að skrifa nokkr- ar línur fyrir hönd þeirra, sem eiga allt sitt „undir sól og regni“. f síðustu viku dvaldist ég í sveit fyrir austan. Var bar nokkuð af heyi á túni, sumt flatt. Dumbungsveður var fram eftír vikunni. Þá gerist það á föstdagskvöld, að veðurstofan spáir þurrki og bætir við, að hann muni standa fram yfir helgi. Var nú farið snemma á fætur á laugardags- morguninn, og þess beðið, að vel tæki af svo hægt væri að breiða í þennan glæsilega þurrk. Hafði bóndi við orð, er við vorum að breiða heyið, að hann mundi taka mikinn hluta þess í sæti um kvöldið og yrði þeim síðan ekið í hlöðu. Þegar langt var komið að breiða, dró hvíí ský upp á vestur himininn og brátt lagði dekkri skýjaflóka yfir fjallið að vestan. Var ekki alveg lokið að breiða heyið, er fólk flúði allt inn í bæ undan hellidembu. Rigndi nokkuð af og til allan laugar- daginn og á sunnudaginn var úr- hellisrigning. — Þótti bændum Veðurstofan hafa lofað upp í erm ina sína er hún spáði þessum helg arþurrk. —Ferðalangur. BORG, Miklaholtshreppi, 12 ag. — Hér um slóðir eru menn yf'r- leitt heldur illa staddir með hey- skapinn, eins og víðar um sunn- an- og vestanvert landið. Er víða allmikið óslegið enn og þó nokk- ur hey úti. — Grasspretta er hins vegar með bezta móti og verða því mikil hey hjá bændum, ef þurrkurinn kemur einhvern tima. Að visu var allgóður þurrkur hér tvo daga fyrir síðustu helgi, og náðu menn þá yfirleitt inn nokkru af heyjum og gátu eitt- hvað þurrkað — en þurrkurinn stóð ekki nógu lengi til þess að bæta verulega úr skák. — Og svo kom stórrigningin um helgira, sem var einhver hin mesta, sem hér hefur komið í langan tíma, og eru tún nú víða blaut eftir þetta úrfelli. — Síðan á helgi hafa verið norðan- ,og norðaustan- skúrir, svo ekkert hefir verið hægt að gera að heyi. Hefir verið heldur kalsalegt um að iitast, enda snjóaði í fjöll hér bæði í nótt og fyrrinótt. Eftir því, sem mér er bezt kunnugt, er heyskaparástandið litlu betra á norðanverðu Snæ- fellsnesi, þótt þar hafi e. t. v. rignt öllu minna en héi um slóð- ir. — Má því segja, að útlitið gerist nokkuð ískyggilegt fyrir bændur, ef ekki breytir bráðlega til hins betra um tíðarfarið. Íslenzki-ameríski klúbburinn heiðr- Jf' O* aoi iSioriði SUNNUDAGINN 2. ágúst var Sig ríður Þorvaldsdóttir, fegurðar- drottning, heiðursgestur íslenzk- ameríska klúbbsins í Suður- Kaliforníu á heimili Pauls Grandle og konu hans á Löngu- fjöru. Yfir 250 manns, þar á með- al íslenzki ræðismaðurinn Stan- ley T. Ólafsson og frú, komu þangað til að hitta fulltrúa ís- lands við fegurðarsamkeppnina á Langasandi. Færði klúbburinn Sigri^i áletr- aða minningargjöf í tilefni þess að hún náði þeim árangri að komast í úrslit með 15 öðrum, og kom í alla staði afbragðsvel fram sem fulltrúi íslands á mest aug- lýstu fegurðarsamkeppni heims- ins, eins og segir í frétt frá Kali- forníu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.