Morgunblaðið - 14.08.1959, Side 15

Morgunblaðið - 14.08.1959, Side 15
í'östudagur 14. ágúst 1959 MORCUNBLAÐIÐ 15 JARÐÝTA til leigu BJAKCkf. Sími 17184 og 14S65. Vestur-þýzku skrúfjárnin eru komin. Fjölbreytt og fal- legt úrval. — Verzl. B. H. Bjarnason Kennarar Hver vill taka að sér að hjálpa ungum manni við lest- ur undir inntökupróf í Sam- vinnuskólann? Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, merkt: „Bif- röst — 4608“. Jörð Vil leigja jörð í nágrenni Reykjavíkur eða Hafnarfjarð ar. Má vera lítil og Htið rækt- að, en útihús rúmgóð. Tilboð sendist með uppl., til Mbl., fyrir 20. ágúst, merkt: „Jörð — 4610“. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð sem allra fyrst. Eru bæði við nám. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Nánari upplýsingar í síma 3-43-32. íbuð - Bíll 2 herb., eldhús og bað í ris- hæð, á Melunum, er til sölu. Til greina kemur að taka nýj an bíl (minni gerð), upp í greiðslu. Tilb. sendist blaðinu merkt: „4626“. 2 herb. og eldhús óskast Til leigu frá 1. okt. eða fyrr. Má vera í góðum kjallara. Tvennt í heimili. Tilb. sendist Mbl. fyr ir 20. þ.m., merkt: „2438 — 4630“. — Tapazt hefur í Hveragerði s.l. laugar- dagskvöld, veiðistöng, poki með ýmsu veiðidót ásamt ferðaprímus. Finnandi vin- samlegast hringið í síma 10014 Reykjavík. Góð fundarlaun. Topoð — Fundið Tapast hafa merktar silfur- tóbaksdósir. Finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í síma 11129 eða 35990. Ódýrar veitingar Brautarholti 20 * Odýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Uliarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Keflavik Eitt til irvö herbergi og eldhús óskast fyrir 1. okt. Upplýsing- ar í síma 378. Afgreiðslustúlka Stúlka helzt vön afgreiðslu í kjötbúð óskast. Upplýsingar í síma 13544. 1. vélstjóra vantar á nýsköpunartogara. Upplýsingar í síma 24450. Síldar— og fiskimjölsverksmiðjan h.f. Hafnarhvoli AÖstoðarmenn í blikksmiðju óskast strax Einnig nemi. Blikksmiðjan Sörli Sörlaskjóli 68. Skrifstofuherbergi Vantar 2—3 skrifstofuherbergi í Mið- bænum. Tlboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Miðbær—4201“, sem fyrst. Stúlkur óskast við fatasaum og frágang Ríma Skipholti 27 — Sími 22450 IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 HESTAMANNAFÉLAGH) HÖBÐUB kappreiðar Hinar árlegu kappreiðar Harðar verða n.k. sunnudag á skeiðvelli félagsins við Arnarhamar, og hefjast kl. 2,30. Góðhestasýning og spennandi keppni. Veitingár á staðnum. Þetta eru síðustu kappreiðar sum- arsins. Fjölmennið ! STJÓBN HABÐAB Piltur eða stúlka óskast til þess að vinna við spjaldskrá Uppl. í búðinni milli kl. 5 og 6. Ekki svarað í síma. Bifreiðar og landbúna&arvélar h.f. Brautarholti 20 Ný sending af svissneskum regnkápum Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í skólann fyrir skólaárið 1959—1960 og septembernámskeið, fer fram í skrifstofu skólans, dag- ana 20. til 27. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 14—19, nema laugardaginn 22. ágúst kl. 10—12. Skólagjald kr. 400,00 greiðist við innritun. Inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að umsækjandi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna prófvottorð frá fyrri skóla við innritun. Þeim, sem hafið hafa iðnnám og ekki hafa lokið mið- skólaprófi, gefst köstur á að þreyta inntökupróf og hefst námskeið til undirbúnings þeim prófum 1. september næstkomandi, um leið og námskeið til undirbúnings öðr- um haustprófum. Námskeiðsgjöld, kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein, greiðist við innritun, á ofangreindum tíma. SKÓLASTJÓEI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.