Morgunblaðið - 23.08.1959, Síða 18

Morgunblaðið - 23.08.1959, Síða 18
18 M ORCTJ 'N BLAÐÍÐ Sunnudagur 23. águsí 1959 Tími til kominn að íslendingar taki þátt í norrœnu keppninni NÁNARI fregnir af landsleikn- um við Noreg, sem fram fór sl. föstudag hafa nú borizt. Eins og sagt var frá hér í blaðinu varð Þórólfur Beck að yfirgefa völl- Elga hnén að sjást? STÓRU tízkuhúsin í París hafa nú komið fram með vetrartízk- una, en því miður getum við ekki birt myndir að nýja tízkufatnað- inum, þar eð þess er vandlega gætt að ekki sé tekin ein einasta mynd á sýningunum fyrr en 25 ágúst. ★ í þetta sinn stendur styrinn ekki um það hvar beltin eða mittissaumurinn sé á flíkunum næsta árið, heidur hve hátt frá jörðu pilsfaldurinn eigi að vera. Og þar er Yves Saint Laurent á öndverðum meið við alla hina tízkuherrana. Þeir haía heldur síkkað pilsin frá í fyrra en Yves Saine Laurent, hinn 23 ára gamli stjórnandi Dior-tízkuhúss- ins, hefur pilsin á sínum tízku- kjólum styttri en áður, svo að þegar klæðst er sumum þeirra sjást hnén vel þegar gengið er. Að vísuv hafa víst um 90% af sýningarkjólunum pils, sem ná rétt • niður fyrir hnéskelina, en þeir sem styttri eru hafa vakið mikinn styr á kvennasíðum heimsblaðanna. ★ Sumir kalla Saint Laurent „mesta snilling Parísar", aðrir segja að hann sé „öryggislaus og viðvaningslegur í tízkufatasköp- un sinni, og að hann vilji gera hvað sem er til að vekja athygli". öllum kemur þó saman um að í þetta sinn hafi hann skapað fatn aðinn á sýningu sinni einn, án hjálpar eða ráðlegginga aðstoðar kvennanna þriggja, sem alltaf voru í ráðum með Dior heitnum og héldu áfram að ráðleggja Saint Laurent, eftir dauða hans árið 1957. Hafa sum blöðin orð á því, að Dior mundi snúa sér við í gröf sinni, ef hann sæi þetta, því þó hann hafi komið fram inn í fyrri hálfleik en hann meidd ist á þriðju mínútu fyrri hálf- leiks. Auk Þórólfs meiddust þeir Sveinn Jónsson og Hörður Felixs son. Sveinn Jónsson haltraði á með ýmsar furðulegar nýjungar, þá lét hann aldrei sjást í hnén, sem hann sagði að væri ljótasti hlutinn á kvenlíkamanum. ★ Flestir viðskiptavinir tízkuhús- anna í París segja, að það geti liðið hálft ár, áður en hægt verð- ur að sjá hvort þessi nýjung Saint Laurents hefur slegið í gegn eða hvort hún dæmist dauð og ómerk. Það taki það langan tíma fyrir amerískar konur að venja sig við slíka breytingu og fallast á hana. Og ameríski markaðurinn hefur mikið að segja í þessu sam- bandi. ★ Sú eirikennilega stefna virðist ríkjandi 1 tízkusköpun Saint Laurents í ár, að samkvæmis- kantinum það, sem eftir var leiks ins, því samið hafði verið um fyrir leikinn að skipta mætti að- eips um einn leikmann í fyrri hálfleik. Hörður tognaði í byrj- Yves Saint Laurent kjólarnir eru styttri en dag- kjólarnir, og eru greinilega of- an við hnén. Er það í fyrsta skipti sem kjólarnir styttast eftir því sem líður á daginn. Þó eru slíkir samkvæmiskjól- ar fremur undantekning en regla. Önnur frumleg kjólasídd kemur fram hjá Balmain. Það eru „síðir kjólar“, sem ná ekki lengra en 8—10 sm. ofan við öklann. Kallar hann slíka kjóla „leikhúskjóla“, og eru það yfirleitt þröng pils og jakkar úr sama efni. Síddin á flí'kunum vekur sem sagt mesta athygli og mestar deilur í þetta sinn. SÍLDARRÉTTUR EF TIL VILL geta húsmæð- urnar Norðan- og Austanlands notað þessa uppskrift, þó við hér fyrir sunnan getum ekki haft á borðum nýja síld. — Handa fjórum þarf að fá 8 nýjar sildir, og í réttinn auk þeirra fara 2 tómatar, 3 soðn- ar gulrætur, 4 soðnar kartöfl- ur og 1 agúrka. Soðinn er lögur úr vatni, ediki, nokkrum lauksneiðum, og kryddað með nokkrum pip- ar og saltkornum. Soðið í nokkrar mínútur og hreinsuð síldin lögð ofan í. Eftir það verður að gæta þess að lögur- inn sjóði aldrei mjög mikið. Að 5 mín. liðnum er potturinn tekinn af eldinum og síldin látin kólna í leginum. Kaldri síldinni er -raðað í stjörnu á fat og niðurskorið grænmetið sett á milli bit- anna. Yfir þetta er svo hellt legi, sem búinn er til úr 1 dl. af matarolíu, safa úr 1—2^ sítrónum, svolitlu af rifnum hvítlauk og salti og pipar eftir smekk. Með þessu má svo bera grænt salat eða eitthvert ann- að grænmeti. un leiksins en lék áfram í sinni stöðu, en meiðslin háðu honum þó. — Leikurinn var skemmtilegur og áhorfendurnir, sem voru 33143 skemmtu sér vel. Norðmenn unnu hlutkestið og urðu fslendingar að leika gegn sterkri sól í fyrri hálfleik. Norðmenn voru betri í fyrri hálfleik, en í þeim síðari tókst íslenzka liðinu að rétta sinn hlut og áttu þeir fleiri og hættulegri tækifæri en Norðmennirnir. Af íslenzku leikmönnunum var Helgi mjög góður svo og Árni og Hörður, þrátt fyrir meiðslin. íslendingarnir töpuðu hlutkest- inu og urðu að sætta sig við að leika gegn sterkri sól, sem var til viðar hnigin^ er síðari hálfleik- urinn hófst. í fyrri hálfleik áttu íslendingar 6 upphlaup á móti 15 upphlaupum Norðmanna, sem enduðu með markskoti. Á 12. mínútu þjargaði Helgi af tám Rolfs Björns Bakke, miðherja, og tveim mínútum síðar varði hann vel aukaspyrnu af vitateig. Á 22. minútu fékk Garðar stöðvað hættulegt upphlaup, sem borið hafði knöttinn inn á markteig. Fimm mínútum síðar var skotið í stöng íslenzka marksins að und angenginni óbeinni áukaspyrnu. Á fertugustu mínútu leiksins skoraði síðan Rolf Björn Bakke eina mark hálfleiksins af 12 m. færi, eftir grófa hrindingu frá einum íslendinganna. Rétt fyrir lok hálfleiksins bjargaði Hörður á hættulegu augnabliki, ógnandi áhlaupi mið- herjans. fslendingarnir áttu í þessum hálfleik mjög hættulegar 10 mínútur og voru Ríkharður og Sveinn hættulegastir. í eitt skipti komst Ríkharður einn inn fyrir, en Hansen markvörður bjargaði með góðu úthlaupi. Bak- vörður bjargaði í horn, eftir hættulega árás Sveins. í síðari hálfleik áttu Norðmenn 12 hættuleg upphlaup. Bar aðeins eitt þeirra tilætlaðan árangur og var það á 8. mínútu hálfleiksins. Skoraði Kjell Kristiansen af stuttu færi, eftir að hafa unnið návígi við Hörð Felixsson. (Það var þvi ekki rétt hér í blaðinu í gær, að Bakke hefði skorað þetta mark). Á 12. mínútu varði Helgi hörku skot af 25 metra færi. Kom það frá miðherjanum Bakke. Tveim mínútum síðar bjargaði Hreiðar á línu, en það hefur hann nokk- uð oft gert í þessari ferð. Á 17. mínútu komst Kristiansen enn einu sinni einn innfyrir, en Helgi bjargaði meistararlega. Og enn varði Helgi hættulegt skot. Var það á 34. mínútu, kom frá Borgen útherja eftir mikla pressu við ís- lenzka markið. í þessum hálfleik áttu íslend- ingarnir 14 upphlaup, og kom hið hættulegasta þeirra á 3. mín- útu. Ríkharður skaut þá í hliðar netið í góðu færi. Á 11. minútu « * r átti Sveinn Jónsson skot fram- hjá, og aftur á 19. mínútu kem- ur hann við sögu, er Ásbjörn Hansen hirðir knöttinn af tám hans. Mínútu síðar var dæmd aukaspyrna á vítateig Norð- manna. Ríkharður skaut í gegn um varnarvegginn, en naumlega tókst að_ verja, í horn. Mark fslands kom, eins og fyrr hefur verið greint frá á 29. mín- útu. örn Steinsen hugðist gefa fyrir. Sendi hann knöttinn hátt inn að marki. Flaug hann yfir Hansen markvörð og skrúfaði sig inn í markið. Á 32. mínútu komst Ríkharður enn innfyrir, en missti knöttinn frá sér. Eftirfarandi ummæli voru höfð eftir leikinn, við Atla Steinars- son: Norski markmaðurinn, Asbjörn Hansen, sagði að mjög mikl- ar framfarir hefðu orðið hjá fs- lendingunum og nú væri tími til kominn að þeir tækju þátt í nor- rænu keppninni. Thorbjörn Svendsen, fyrirliði norska liðsins sagði að Rikharður hefði verið bezti maður vallar- ins. Hreiðar Ársælsson lét illa yfir hitanum og kvaðst hafa verið kominn að yfirliði. Ríkharður Jónsson kvaðst þess fullviss að við hefðum sigrað ef engin meiðsli hefðu orðið á ís- lenzku leikmönnunum. Hótel Borg Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Björns R. Einarssonar leika og syngja frá kl. 8-11,30 Beztur matur Bezt fran.ieiðsla HÓTEL BORG Fiskbúð Til sölu húsnæði fyrir fiskbúð í fjölmennasta hverfi bæjarins.. Upplýsingar í síma 32647. íbúðir óskast Höfum kaupendur að: 3ja herb. íbúð í Austurbænum. Bílskúrsréttindi þurfa að fylgja. Útborgun kr. 300 þúsund. 4ra herb. hæð í Laugarnesi. Útborgun kr. 300 þús. 5 til 6 herb. nýtízku hæð. Útborgun kr. 500 þúsund. Einbýlishús á góðum stað. Full útborgun. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9. Sími 14400

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.