Morgunblaðið - 09.09.1959, Side 18

Morgunblaðið - 09.09.1959, Side 18
18 MORCVNBLAÐ1Ð MiðviKudagur 9. sept. 1959 Hiímar og Valbjörn sigruöu i Gautaborg Guðmundur Gíslason einnig toppmaður í bringusundi. GAUABORG, 8. sept: — Ágætur árangur náðist á alþjóðafrjáls- íþróttamóti, sem haldið var hér í kvöld. Hilmar Þorbjörnsson sigraði í 100 m hlaupi á 10,6 sek., en Svíinn Trolsás var annar á 10,8 sek. Valbjörn Þorláksson bar sigur úr býtum í stangar- stökki, stökk 4,40. Annar varð Pólverjinn Kazesinski með 4.30. Dan Waern setti nýtt sænskt met í 1500 hlaupi á mótinu, 3:40,7 Skemmtilegt sundmót mín. Annar varð Lewandowzki, Póllandi, 3:41,0 mín., 3. Jazy, Frakklandi, 3:42,1 mxn. (franskt met), 4. Bernard, Frakklandi, 3:42,3 mín. og 5. Gordon Pirie, Englandi, 3:46,4 mín. Per Owe TrolsSs setti nýtt snæskt met í 200 m grindahlaupi, hljóp á 23,9 sek. — Mildreth,- Bretlandi, vann 110 m grinda- hlaup á 14,6 sek., 2. Laas Berland, Svíþjóð, 14,8 sek. — Hasse Nor- berg, Svíþjóð, vann 3000 m. hindrunarhlaup á 8:54,4 mín. — Sten Ericksson, Svíþjóð, vann í þrístökki með 14,88 m. Udde- bom kúluvarp með 16,76 og Rune Ericsson 400 m halp á 49,0 sek. Danir hafa eignazt nýjan „stórhlaupara" í millivegalengdum — eftirmann Gunnars Nielsens. Walther Brun-Jensen heitir hann og í landskeppninni við Belgíu í sumar hljóp hann 1500 m á 3.45.9 mín. og hefur enginn Dani gert betur — nema A.KUREYRI, 7. sept. — Sl. laugar- dag gegst K.A. fyrir suiylmóti í Sundlaug Akreyrar. Meðal kepp- enda var sundfólk frá Ármanni og ÍR. Mót þetta var skemmtileg tilbreytni fyrir sundunnendur hér og hafi sunnanmenn þakkir fyrir komuna. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 50 m skriðsund drengja: 1. Þorst. Ingólfsson Á 2. Óli Jóhannsson KA 3. Lúðvík Kern Á 50 m baksund karla: 1. Guðmundur Gíslason ÍR 2. Þorsteinn íngólfsson Á 3. Óli Jóhannsson K.A- 100 m bringusund karla: 1.—2. Einar Kristinsson Á 1.—2. Guðm. Gíslason ÍR 3. Sæm. Sigurðsson Á 100 m skriðsund karla: 1. Guðmundur Gíslason ÍR 2. Siggeir Siggeirsson Á 3. Björn Arason KA 29.8 sek. 31.8 — 31,8 — 33,5 sek. 37,0 — 45,0 — 1:21,2 mín. 1:21,2 — 1:26,5 — 1:00,1 mín. 1:09,0 — 1:09,3 — 4x50 m boðsund karla: 1. Sveit Reykvíkinga 1:57,6 mín. (Sig, Þorst., Siggeir, Guðm.). 2. Sveit K. A. 2:04 — (Akueyrarmet). (Vernh., Óli, Eiríkur, Björn). 50 m baksund kvenna: 1. Ágústa Þorsteinsdóttir Á -38,0 sek. 2. Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 42,2 «— 3. Rósa Pálsdóttir KA 45,6 — 50 m bringusund stúlkna: 1. Hrafnh. Guðmundsd., ÍR 41,0 sek. 2. Helga Haraldsd. KA 42,1 — (Akureyrarmet). 3. Sigrún Vignisdóttir KA 45,6 — 50 m skriðsund kvenna: 1. Ágústa Þorsteinsd. Á 30,0 sek. (Betri tími en núgild. íslandsmet). 2. Hrafnh. Guðmundsdóttir ÍR 34,4 — 3. Erla Hólmsteinsd., Þór 36,0 — 4x50 m boðsund kvenna: 1. Sveit Reykvíkinga 2:29,0 mín. 2. Sveit Akureyringa 2:29,4 — — M a g . Heimsmeist- ararnir í skák 1. Vilhelm Stajnie .. 1886—1894 2. Dr. Emanuel Lasker 1894—1921 3. R. H. Capablanca 1921—1927 4. Dr. A. Aljekhin .. 1927—1935 5. Dr. Max Euwe .... 1935—1937 6. Dr. A. Aljekhin .. 1937—1946 7. Dr. Mihail Botvinik 1948—1957 8. Vasilij Smyslov .. 1957—1958 9. Dr. Mihail Botvinik 1958—? Enska knattspyrnan: Þrjú lið enn ósigruð í 1. deild 5. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram sl. laug- ardag og urðu úrslit ieikjanna þessi: 1. deild. Arsenal — Tottenham 1:1 Birmingham — Manchester U. 1:1 Blackburn — Sheffield W. 3:1 Blackpool — N. Forest 0:1 Chelsea — Burnley 4:1 Everton — Fulham 0:0 I.uton — Bolton 0:0 Manchester C. — Wolverhampton 4:6 Newcastle — Preston 1:2 W. B. A. — Leichester 5:0 West. Ham. — Leeds 1:2 2. deild Brighton — Portsmouth 3:1 Bristol R. — Aston Villa 1:1 Cardiff — Bristol C. 4:2 Huddersfield — Leyton Orient 1:1 Huli — Charlton 0:4 Ipswich — Lincoln 3:0 Middlesbrough — Plymouth 6:2 Rotherham — Scunthorpe 1:1 Sheffield U. — Liverpool 2:1 Stoke — Derby 2:1 Swansea — Sunderland 1:2 Leikurinn milli Arsenal og Tottenham var mjög spennandi og vel leikinn. Á 27. mínútu skoraði Teccy Medvin og var staðan þannig í hálfleik. Á lyrstu mínútu slíðari hálfleiks jafnaði Barnwell fyrir Arsenal og voru úrslitin talin réttlát. — Nokkrar breytingar voru gerðar á liði Chelsea frá tapleiknum í sl. viku á móti Manchester U. Stóðu nýliðarnir sig vel og var sigurinn yfir Burnley réttlátur. Mörkin fyrir Chelsea settu Live sey tvö, Greaves og Brabrook settu hvor eitt. Mark Burnley setti Connelly. — Áhorfendurn ir að leiknum milli Manchester City og Wolverhampton fengu að sjá 10 mörk skoiuð. Fyrir Wolverhampton skoruðu Slater 2, Murray 2, Lill og Reeley 1 hvor. Fyrir Manchester City skoruðu Bartow 1 og Mc Adams 3. — Leikurinn milli Everton og Fulham var mjög lélegur, en markmaður Fulham Macedo átti góðan leik og er nú almennt reiknað með að hann muni leika fyrir England í vetur. — Quix- all tryggði Manohester United forustuna í hálfleik, en í þeim síðari tókst Watts að jafna fyrir Birmingfham og voru úrslitin talin sanngjörn. — Vinstri bak- örðurinn í enska landsliðinu Graham Shaw tryggði Sheffield United sigurinn yfir Livei-pool með því að skora bæði mörkin úr vítaspyrnum. Mark - Liverpool skoraði Morrisey. 1. deild (efstu liðin) Blackburn 5 4 1 0 13:3 9 W olwerhampton 5 3 2 0 15:10 8 Tottenham 5 2 3 0 10:5 7 West. Ham 5 3 1 1 10:5 7 W. B. A. 5 2 2 1 12:7 6 Burnley 5 3 0 2 12:12 6 Arsenal 5 1 3 1 8:6 5 1. deild (neðstu liðin) Luton 5 0 3 2 2:4 3 Everton 5 0 2 3 6:U 2 Newcastle 5 1 0 4 8:15 2 2. deild (efstu liðin Sheffield U. 5 4 1 0 13:3 9 Aston Villa 5 3 1 1 7:3 7 Huddersfield 5 3 1 1 11:5 7 Cardiff 5 3 1 1 11:7 7 Stoke 5 3 1 1 10:7 7 Middlesborough 5 2 2 1 14:6 6 2. deild (neðstu liðin) Derby 5 1 1 3 6:13 3 Hull 5 1 0 4 7:18 2 Lincoln 5 1 0 4 3:10 2 — NB. Gunnar Nielsen. íþróttamót U. M. S. Eorgaijarðar íþróttir að Faxaborg .... 2222 ÍÞRÓTTAMÓT U. M. S. Borgar- fjarðar var haldið að Faxaborg 12. júlí sl. Undanrásir fóru fram daginn áður. Úrslit urðu þessi: 100 m hlaup 1. Magnús Jakobsson R. 12,2 sek. 2. Hinrik Guðmundsson R 12,4 sek. 400 m hlaup 1. Magnús Jakobsson R 58,6 sek. 2. Vigfús Pétursson R 59,0 sek. 1500 m hlaup 1. Haukur Engilbertsson R 4:15,6 mín. 2. Vigfús Pétursson R 4:57,8 mín. 3000 m hlaup 1. Haukur Engilbertsson R 8:50,8 mín. 2. Vigfús Pétursson R 10:13,4 mín. 4x100 m boðhlaup \ 1. A-sveit Reykdæla 49,5 sek. 2. B-sveit Reykdæla 52,4 sek. Hástökk 1. Þorbergur Þórðarson R 1,73 m 2. Sveinn Jóhannesson St. 1,55 m Langstökk 1. Magnús Jakobsson R 6,20 m 2. Jón Blöndal R 6,15 m Þrístökk 1. Jón Blöndal R 12,20 m 2. Bjarni Guðráðsson R 12,09 m Stangarstökk 1. Magnús Jakobsson R 2,90 m 2. Guðlaugur Guðmundsson R 2,60 m Kúluvarp 1. Sveinn Jóhannesson St. 12,34 m 2. Bjarni Guðráðsson R 12,05 m Kringlukast 1. Jón Eyjúlfsson H 37,31 m 2. Sveinn Jóhannesson St. 34,33 m Spjótkast 1. Sveinn Jóhannesson St. 42,10 m 2. Jón Blöndal R 41,40 m 80 m hlaup kvenna 1. Elín Björnsdóttir R 12,2 sek. 2. Elí'i Magnúsdóttir R 12,6 sek. Hástökk kvenna 1. Trafnhildur Skúladóttir H 1,27 m 2. Elín Björnsdóttir R 1,27 m Langstökk kvenna 1. Elín Björnsdóttir R 4,02 m 2. Ólöf Björnsdóttir R 77 m Kúluvarp kvenna 1. Svala Valgeirsdóttir H 6,17 m 2. Berta Jakobsdóttir R 6,06 m Kringlukast kvenna 1. Svala Valgeirsdóttir H 22,27 m 2. Hrafnhildur Skúladóttir H 22,09 m Umf. Reykdæla fék ........... 114stig Umf. Hukar fékk ............. 28 stig Umf. Stafholtstunga fékk .... 17 stig Umf. Skallagrímur fékk ....... 7 stig Umf. íslendingur fékk ....... 1 stig Keppt var í fyrsta sinn um bikar, gefinn af Þórarni Magnússyni, og skal hann veittur fyrir bezta afrek skv. töflu. Vinnist bikarinn til eignar hljóti sami maður hann þrisvar. Haukur Engilbertsson fékk bikarinn að bissu sinni fyrir 3000 m hlaup, er gefur 809 stig. Magnús Jakobsson var hæstur að stigum og vann í annað sinn styttu, sem Þórarinn gaf 1956. Veður var fag- urt, en mótsgestir fremur fáir. ★ Drengjamót U. M. S. Borgarfjaröar við Faxaborg 26. júlí 1959. 80 m hlaup 1. Guðmundur Bachmann Sk 10,1 sek. 2. Ðjarni Guðmundsson R 10,3 sek. 1500 m hlaup 1. Árni Sigurvinsson St 5:14,9 mín. 2. Ólafur Gunnarsson Sk * 5:15,3 mín. Haukur Engilbertsson hljóp sem gestur og fékk tímann 4:14,7 mín. Hástökk 1. Páll Pálsson B 1,44 m 2. Guðmundur Kristinsson R 1,44 m Langstökk 1. Guðmundur Bachmann Sk 5,37 m 2. Eyjólfur Engilbertsson í 5,09 m Þrístökk 1. Eyjólfur Engilbertsson í 11,63 m 2. Páll Pálsson B 11,23 m Stangarstökk 1. Guðlaugur Guðm idsson R 2,57 m 2. Sigvaldi Fggertsson R 2,42 m Kúluvarp 1. Guðbrandur Geirsson Sk 11,94 m 2. Eyjólfur Engilbertsson í 11,79 m Kringlukast 1. Guðbrandur Geirsson Sk 36,10 m 2. Guðmundur Ingi Waage Sk 29,36 m Spjótkast 1. Guðmundur Geirsson Sk 37,94 m 2. Guðmundur Bachmann Sk 37,11 m Umf. Skallagrímur fékk ...... 35 stig Umf. Reykdæla fék ........... 22 itig Umf. Stafholtstungna fékk .... 10 stig Uny. íslendingur fékk ....-.. 10 stig Umf. Baula fékk ............. 7 stig Umf. Haukur fékk ............ 6 stig ★ Sundmót U. M. S. Borgarfjarðar að Hreppalaug 16. ágúst 1959. Kalt var í veðri og vindur nokkur. Fjórir þátt- takanda voru frá íþróttabandalagi Akraness, og kepptu þeir sem gestir. Úrslit urðu þessi: 100 m bringusund karla 1. Kristján Þórisson R 1:24,0 mín. 2. Þorbergur Þórðarson R 1:27.2 mín. Gestir : Sigurður Sigurðsson Ak. 1:18,4 mín. Guðm. Samúelsson Ak 1:23,6 mín. 100 m frjáls aðferð karla 1. Þórbergur Þórðarson R 1:31,5 mín. 2. Rúnar Pétursson í 1:46,5 mm. G e s t u r : Sigurður Sigurðsson Ak 1:16,6 mín. 500 m frjáls aðferð karla 1. Óli H. Þórðarson R 11:04,2 mín. G e s t u r : Sigurður Sigurðsson AK 7:49,7 mín. 50 m baksund karla 1. Guðlaugur Guðmundsson R 48,7 sek. G e s t i r : Jón Helgason Akranesi 34,4 sek. Guðm. Samúelsson Akran. 38,4 sek, Framh. á bls. 19. — Utan úr heimi Framh. af bls. 10 van, sem var eftirlæti allra borg- arbúa, farizt í landskjálftanum, en varamaður hans, Dougherty, sem líka naut óskoraðs trausts, tók að skipuleggja slökkvistarfið. Eins og dauðadómur if Honum tókst líka að safna liði sinu á skömmum tíma, ásamt fjölda sjálfboðaliða — en þá gerðist hið óvænta og hrylli- lega. Það var eins og dauðadóm- ur. — Þegar fyrstu brunaslöng- urnar höfðu verið tengdar við brunahanana og hleypa skyldi vatninu á — kom ekki dropi úr þeim. — Og það var sama sagan um allan bæinn. Allt vatnsveitu- kerfi borgarinnar hafði eyðilagzt í landskjálftanum — og þar sem nú tók að hvessa breiddist eldur- inn út með eldingarhraða og „gleypti" heil hverfi á skammri stundu. Á Ofsahræðsla greip um sig á ný, meiri en nokkru sinni fyrr. Og enginn getur sagt um, hvað þarna hefði gerzt, ef stjórnendur borgarinnar hefðu ekki sýnt sér- stakt snarræði og ráðsnilld á þess ari örlagastundu. — Átti það ekki sízt við um sjálfan borgarstjór- ann, Eugen Schmitz. Hans biðu síðar raunaleg örlög, er hann varð uppvís að óheiðarleika í starfi — en þarna gekk hann fram sem hetja. Heilar húsaraðir sprengdar í loft upp •k Það var hann, sem kom því kring, að gripið var til þess að sprengja með dynamíti heilar húsaraðir umhverfis eldhafið til þegs að hefta útbreiðslu þess. Og það var hann, sem skipulagði víð tækt hjálparstarf í borginni og sá um, að þúsundunum, sem hvergi áttu höfði sínu að að halla væri gefið að borða og veitt húsaskjól eftir föngum. Það var líka hann, sem með harðri hendi lét refsa hverjum þeim, sem varð uppvís að því að reyna að ræna í rúst- unum. ★ Borgarstjórinn átti kannski meginheiðurinn af þvi, að svo til- tölulega fáir fórust í hamförum þessum — kringum þúsund manns — en að sjálfsögðu gat hann ekki komið í veg fyrir hið mikla eignatjón. — Eftir því, sem næst varð komizt, eyðilögðust um 28.200 hús, sem ýmist urðu land- skjálftanum eða eldinum að bráð — og tjónið var metið á nálægt 400 millj. dollara, sem var þá miklu meira verðmæti en talan gefur nú til kynna. Uppbyggingin Á En þrátt fyrir hinar ólýsan- legu hörmungar, sem dunið höfðu yfir íbúa San Francisco, kom þeim ekki til hugar að yfir- gefa borgina sína. Menn lögðu sig fyrst og fremst fram um það að byggja hana upp enn traustar en áður, þannig að landskjálfti, sem yfir kynni að dynja, gæti ekki öðru sinni valdið slíku tjóni. — Sérstök áherzla var lögð á að gera vatnsveitukerfi borgar- innar þannig úr garði, að það gæti ekki eyðilagzt á sama hátt og gerðist hinn örlagaríka hörm- ungadag — 18. apríl 1906“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.