Morgunblaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 4
MORCUNBIAÐIÐ Miðvilíudagur 16. sept. 1959 í dag er 259. dagur ársins. Miðvikudagur 16. september. Árdegisflæði kl. 5:50. Síðdegisflæði kl. 18:07. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá ki. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. Hafnarfjarðarapótek er opið alía virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturvarzla vikuna 12.—18. sept. er 1 Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911ÍT Helgidagsvarzla sunnudaginn 13. sept. er einnig í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir i Hafnarfirði vik- una’12—18. september er Eirík- ur Björnsson. > Keflavíkurápótek ér o*pið allá virká' 'dága kl. 9—f9, láugardága kl. 9—16. Helgidaga kl. 13--16. Kópayogsapótek, ÁÍfhóÍsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. • ! . ivi' • 1-1 rmr — Föstud: íb: 9:’ 20 — VS — W.'~ Hvb. ” ' ’ I.0.O.F.-7 ^»‘1409168%- 9. O. 70 <ira er L dag- íeú iSugriður Helgadóttir, Höíðaþflrg 28,. ..,,. Gísli Halljiórssop,. Stórbolti,g2, verí^r .70 ^nj.sntujíaginn 1,7. september.. ’ Valur Einarsson,. sölumaður, Ránargötu 6, er fimmtugur í,dag. Afmælisbarnið er í bænum í dag. Hjonaefm- t-14 septgjpþgr loíun sírwL^í. Londpfk. Kaírii^Afa- son og Gunnar H. Eyjólfsson leikari. / IBBB! Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Siglufirði i gær til Norðfjarðar. Goðafoss er 1 New York. Gullfoss fór frá Leith 15. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss er í Hamborg. Reykjafoss er í New York. Selfoss fór vænt- anlega frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Gdansk 15. þ.m. til Helsingborg, Hull og Reykjavikur. Tungufoss fer frá Lysekil í dag til Gauta- borgar. Skipadeild S.f.S.. — Hvassafell fór frá Siglufirði í gær áleiðis til Ventspils. Arnarfell er í Kaup mannahöfn. Jökulfell fór ,frá Súgandafirði 14. þ.m. áleiðis til New York. Dísarfell. er í Norr- kcping. Litlafell er á leið tií Reykjavíkur. Helgafell ér á Reyð arfirði. Fer þaðan i'dag til Akúr’ eyrar og Ðalvíkur. Hamrafell fór frá Batúm 11. þ.m.l áleiðis til ís- lands. — ’ Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —- Katlá befur vséntarilega farið i gær frá Riga' áleiðís til íRvikur: Askja er á leið til Jamaica og Cuba-frá Reykjavík. ; , , »>.•> >\ ■ ö»-« ggFlugvélar Flugfélag Islands h.f.E^.Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar klv.8 í dag. Væ«t- ahlegur aftur til ReykjavUcyr jcl. 22:40 j kvöld. — Innanlandsflug: í dag" er áætlað að fljúga til Álct úreýráf,"'fiéííú:,' Húsavíkúr, fsa- fjarðái* og Vestmdrihaeýja.'ii—:|Á morgun er áætláðr;>'áð ’fljúgá'.'til AkurCyrar, Egilsstáða, ísafjarðái' Kópaskers,-: • Vestmannaeyja-. og Pórshafnar. ■ Loftleiðir h.f.: — Saga er ysent anleg frá H^jptiOfg* Kaqpmanri^- höfn og, Gautaþorg kl. 19 í dag. Fer tíí New Yofk kí. 20:90! Leigu vélin er væntanleg fra''Néw Yoi*v kl. w8!f S "'f 5ft'hranfáfið. Fér til Gautaborgar, Kaupmártriaháfn ar og'Hamborgár kl-. '9:45..‘Hekla ér væntanleg frá New Yorfc'kl. 19:15i4< fyriramálið^Eer tiiiÆrlas- gow og Löiidon kl. 4feí5., ....... ' Aheit&samskot Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið 50 kr. frá Ragnari Sigtryggssyni, Norður- götu 28 á Akureyri, og 50 kr. frá Sigurjóni Þórhallssyni, Suður- landsbraut 94 í Reykjavík. Af- hent mér af Bjarna Brekkmann. Matthías Þórðarson. SBEI Ymislegt Orff lífsins. — En ef ranglæti vort sannar réttlæti Guðs, hvað eigum vér þá að segja? Hvort mundi Guð vera ranglátur, er hann lætur reiðina yfir dynja? Eg tala á mannlegan hátt. Fjarri fer því. Hvemig ætti Guð þá að dæma heiminn? (Róm. 3). Listamannaklúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. í auglýsingu frá skólaheimil- inu að Löngumýri i Skagafirði í blaðinu í gær slæddist inn mein- leg prentvilla. Þar stóð „Meðal náms og dvalarkostnaður á mán- uði yarð s.l. vetur kr, 5.400,00, en á að véra: Meðal náms- og dvalarkostnaður á riémánda varð s.l. vetur kr. 3.400,00.. Diploriiatn'' — Maður gengúr' eftir götunni með > uppspénnta regnhlíf -ag mggjjr ,vini iSÍnupi, og býður honum . kurteislega v að ganga einnig undir regnhlífinni. Hvað gerist þá? Báðir verða vot- ir á annári öxlinni. En þá þýður regnhiíídfeigaridinh. Öðfum ktí’fin ingja sinum að notfæra sér regn- hlifiriá í'- slagviðrinu. Og ‘hvað gerist þá? Þá. gerigur hann sjálf- ur í miðjunnj . og er ,þurr, en er jafnframt álitinn góður og hjálp- fús vinur. Þetta er diplomati. Læknar íjarveiancji Alrria Pofarinsson €. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. AritíbjÖrii Ítólb'eiiiSsoii tuftá óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. ;<V' Árni þjprnsson um óiákveðinn thna Staðg.: til Í6 sept. Hihrik LÍnnet. Árrti Guðmirndsson frá 27. 6g. tfl ea. 20. sept-.^taðg.: Hinriic LUineí. ; vV Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.Y 'Guðmuridur Benedikf^Ori. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópayogi ;til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir,’ viðta'Ist. í Kópavogs- apóteki'' kT. ' 5—T^ laug^rdag kl. 2, sími JlOOv., ; ; * Eggert Steinþórsson fjarverandi 2. septembc l óákveðið. Staðj^éri^iltlí' KVist ján 5*or 'ííVearson.'»■.** Esra Pétursson. Staðg.: Hpnr^ Linn- Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán- aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Gisli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverflsg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðmundur Björnsson, fjarverandi. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Guðmundur Eyjólfsson, jarv. 3.—18. september. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson. Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon. Vesturbæj arapóteki. Halldór Arinbjamar til 16. sept.. — Staðg: Hínrík Linnet. Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð- ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi, fjarv. frá^ 22. júlí til 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Bagnarsson. Jón Þorsteinsson frá 6. sept. til 14. sept. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapótek. Jónas Sveinsson, fjarv. til mánaða- móta. — Staðg.: Gunnar Benjamínsson. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Stað gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristjana Helgadóttir til 14. sept. — Staðgengill: Jón Hjaltaljn Gunnlaugs- son. Kristján ‘Jóhannesson læknír, Hafu- arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.. Bjami Sriæbjörnsson. Kristinn Bjömsson frá 31. ág. til 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson frá 5. sept. óákveðið. Staðgengill: Lergþór Smári. Ólafur Jóhannsson frá 8. sept. til 16. sept. Staðgengill: Kjartan R. Guð- mundsson. , , : á Páll Sigurðsson. yrigri frá 28. júlí. Staðg.: Oddur Ámason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 181J6, Viöjtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við- talstími kl. 3>4-3, Bveihri FétUrssóri. Tómas Jónasson fjarv. 3.—13. sept. Staðgetígill: Gúðjón Guðnason. Valtýr Bjamason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. BÆJAKBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Simi 1-23-Ot. . ' . ASalsafnið, Þíngholtsstrætl 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kL 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—-12 og i»—16.., 5 Á V \' v Útibúið Róimgárði 34: — Útlánádeild fyrir fuljpf;ðna: Mánudaga kl. 17—21, miðviltúdágá og föstuclaga 'kl. 1?—19. Lesstofaf ; útlánSdeild' f!frir ' bönn: Mánudaga,, mjðvikUfiaga og .fö^tu^aga kl. 17—19. , . e, Útibúið Hofsvállagðtu 16: —'Útláns- deild fyrir,- börn og fullorðnai Aiia virka daga. nejna Jaugardaga, ... jkl. 17.30—19.30. Útibúið Kfstasutadi 26: — ÚtlánSdeild fýrir börn og . f vtllorðna:., Mánudivga, miðvikudaga og föstudaga kl. J7—19. Mfh'jásiifri ' bæjaríns, stí’fndéll'd in SKúlatúhi 2; opfft 'da^légú'lcl. 2—4 sd. 'ii Árbaéjarsafn krl. 2-^6. LJÓTI AIMDARUXM6INIM - Ævinfýri eftir H. C. Andersen Andarunginn hringsnerist í vatninu eins og hjól, teygði háls- inn upp í loftið í áttina til álft- anna og rak upp svo hátt og und- arlegt hljóð, að hann varð sjálfur skelkaður. «— Hann gat ekki gleymt þessum fögru fuglum, þessum hamingjusömu fuglum og þegar hann hafði misst sjónar á þeim, kafaði hann alveg niður á botn, en þegar hann kom upp aftur, var hann vart með sjálf- um sér. Hann vissi ekki, hvað fuglarn- ir hétu, né hvert þeir voru að fara, en samt þótti honum yænna um þá en nokkuð annað í heim- inum. Harin öfundaði þá alls ekki. Hvernig hefði honum getað kom- ið til hugar að óska sér slíkrar fegurðar? Hann hefði verið ánægður, ef endurnar hefðu að- eins viljað ieyfa honum að vera hjá sér. — Vésalings ljóti andar- unginn! Og nú kom veturinn. Hann var kaldur, já, nístingskaidur. And- arunginn varð að synda fram og aftur á vatninu í sífellu til þess að það legði ekki, en vökin, sem hann synti í, varð samt þrengri og þrengri með hverri nóttu. Frostið var svo hart, að það brak- aði og brast í ísbreiðunni. FERDIIMAIMD Frelsandi engill ’ ~T * - Copyrighl P. I 8 Bo* 6 Copenhagen \,V tííBm v V n\ \\ \ m/áN > Hnitbjörgum er oþið miðviku- daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30 Bókasafn Hafnarfjarðar OplC alla virka daga kl. 2—7. Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga einnig kl. 8—^10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sama tíma. -• Sími safnsins er 50790. Tækhibókasáfn HMtSÍ (Nýja Iðnskólahúsinu) ÚtlánsUmi: KK 4.3Ó—7 e.h. þriðjttd.. fhnmtud., föstudaga og laugardaga. —• kl. 4,30—9 e.h. márjudaga og inið- vikudaga. — Ues^tófa 'Wrifnsiris ér oþin á vanalegum skrifstofutíma og út« lánstíma. s.?; x\i.: Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudagá'dg' ‘larig ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL 1—4 SÍðd. ^ Þjóffmin jasafniff:' J-úOpiff surinu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og láúáar^agá ‘kl. • ' Náttúrugripasafniff: ••««*;-QpiB: k sunnudögum kl. 13:30—15, og þrjðjudögum og ' <fimmí«dögúm kl. 14—15. "'■'m: >á Lestrarfelag kvennm, Rvik.j Bókasafn félagsiu?, 10. er opið til útlahá hvern mánudag í sumar kl. ®— 9 é. h. “T------ 1-1 Húseigéhdút athugið Hjón með tvö ungbörn vafttár 2ja herbergja íbúð í Reykja- vík eða nágrenni, ii.'bktóþéfi Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m., merkt: „Alger reglu sejni — 9172“.- »,,,: a ,; ,r, \ i k«nÁi minn; aff auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaffinu — eykur söluna mest — TKIJSTAY 'í» BVlTlriG. I ^ . MINERVA spun nælon skyrta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.