Morgunblaðið - 16.09.1959, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.09.1959, Qupperneq 13
MUMKudagUr 16. s«pt. 1959 MOKfíVlfBLABI* 13 Sigurður Guðbjartsson — Minning ÞaS er dagsanna, „að engi veit sína aevina íyrr en öll er“. Sigurður Guöbjartsson var faeddur aldamótaárið og andaðist á sjúkrahúsi í Gautaborg að kveldi þ. 29. sept. 1959. Það er víst, að vinur okkar Sigurður bryti, heíir ekki búizt við því, að zuest síðasta ferð Heklu til Norð- urlanda á þessu ári, yrði hans lokaferð á höfunum. Að visu hefur hann oft á síðari árum verið veill á heilsu, en aldrei þó svo sem á þessu sumri, og yfirtók, er hann fór mjög veikur í þá ferð að heiman. En hann var þrekmaður mikili og vissulega hélt hann að veikindin væru eitt aí þessum venjulegu köstum, er hann svo oft fékk á síðari tím- um. Hann vildi mjög eindregið fara þessa för, þótt honum væri ráðið frá því vegna heilsunnar. Ekki átti að gefast upp fyrr en . v ■. ' v>; . ..• . ••••■••■ •- •'■■. í fulla hnefana. Eins var honum mikið áhugamál að komast aftur heim, en veikindin ágerðust i Kaupmannahöfn, enda þótt lækn ar og aðrir teldu mikla nauðsyn á því, að hann yrði þá þegar lagður á sjúkrahús. p, ... w Framhí af bls. 19 . Soustelie, ytólfofsíétóÉ'áðÍiertá, Couve dé Murviilfe, ' utenrfkia- ráðhen a 6g Kog«r Tety, - ; ingamálaraðherra. mið- næturakeíð, ... ^ _ ^ höfðu iýsiérh IjrSt síni*‘, vár föf- in út tilkynníhg frá upþíýsinga- málaráðuneytittu', «6 kvikinýhd.- ioa • „tes linisous déngereuse*” mætti aýna fýrir; futtoMÍÍð fótk ■■ iiv jPrakkl«fidi '',ejr.;'áf«útfiin«|r :fe hcinai vltrí bafiiaaffur, — Þar m#ð ' or' löngu striði 'lek«-^;og heiðri 5. franaka lýðveldisins borgið, v’*'ilwiiuáoi' yia "éii&CC ' 77.', c< -.'"7''..;-Én. ekki hefir ráðherrununi stuod, >m:;þeö-. “;íásðfu á það, séiw heimuriiin rná. 'fikki sjá, e£ dæeoa má áf ummcci- ‘"•'•■V ■' f|á.■ínAaáríkisráðherránsi Louijs. : '■■': - gficuinóts. eri hantt sagði á* lok^ .w-. -: iiiír-sýfiíhgú:' iökSÖr1 þ<tti M- ' ' " ''teftt"'*ð;'ii ':é»ðti;'á« .aga.^í'. V óskertú útgáfu mynd J,;»rinnár. vv?í,.* •c/tfíK* Forsaga þtwsa .méls er an«- ará þessi: Þegar franska kvik- myadaeftirhtið sá,- iriýndina i fyrsta sinn, var sapriþykkt með ít atkvæðum gegn * *ð banna að sýna hsna erlendúi ' og -íið kiippa : ýtðii nokkiir atriði 'Úr filmunni áður en hún fengrít •'• 4 'ifciIkákWáh#.^ ðfMf'^ð: . •.í'.unarat'íá atrÚH höfðu verið fettd < Aiður, samþykkti kvikmýnda- ■; eftirlitið, að myndin. yrði áýðd * 7 í heimálandinu —fyrir fullorðna, * '' «•» nú fétjtu atkvæði jöfn með og liaóti útflutnin'gi. — Var inátiriu þá Víaað til ákvörðimar Upplýs- mgamálaráðherrans, géttt ötlUm á VfOkt : bannaQi frumsýningu myndarinnar á þriðjudaginn — une hann og'.sjö' aðrir ráðherrar hefðu séð hana. Og niðúrstaðan várð seoi' sé áú, ''að útfiutnihgs- bánnið var staQfest. ■ ▼w myndin svo lofca írumsynd. — Erakkar háfá orð fyrir að lbáitá ekki allt irnmu sína, hvað 'varðár' bersögli úín ástamál, hvört heldúr í bokúm eða kvik- myndum — en nú mátti greini- lega merkja, að„ kvikmyndahús- giestum var nóg boðið. — Gekk évo langt, að stundum heyrðist atts ekki talið í myndinrii vegna reiði- og hneykslunarhrópa frá áhorfendum. — Slíkt hefir ekki gerzt í París í manna minnum. • Enda bótt slíkt sem þetta sé eftaust mikil auglýsing fyrir hina ungu leikkonu, Annette Ströyberg, eru hún og maður hennar að sjálfsögðu fokreið yf- irvöldunum. Þau hafa eytt mikl- um tíma og fyrirhöfn í kvik- myndagerðina, og hún hefir ekki kostað neinn smápening — um 200 milljónir franka. — Heyrzt hefir, að Vadim hyggist snúast þannig við útflutningsbanninu að lóta taka myndina upp á nýtt í Bandaríkjunum, með ensku tali. lagður inn á sjúkrahús og þar andaðist hann á öðrum sólar- hring. Þessi hin síðasta sigling hans var öll hin karlmannleg- asta. Það má um Sigurð bryta vin okkar segja, að hann var mikill í sínu starfi, stórbrotinn, haföi stórt hjarta, var allra manna greiðviknastur, fáir gengu þar bónleiðir til búðar, var drengur góður og góður skipsfélagi. Hann var og-mjög umhyggjusamur um heimili sitt og sína nánustu, gerði mikið og vel fyrir þann stóra hóp. Það lætur að likum á langri | siglingu er eigi ávallt logn og dauður sjór, og því er það, að skipshöfn, sem iengi hefur dvalið samvistum, er eigi ávallt á eitt sátt í öllum greinum, en þegar skynsemin fær að ráða, lægja alt- ir stormar og lífið verður ljúft og bjart. Allir þeir, sem Sigurði bryta hafa verið samferða á okk- ar löngu samveruleið, minnast hans sem þrekmennis, hjarta- góðs, hins bezta drengs. En við höfum siglt saman og marga hitdi Háð á hafinu í samfleytt 25 ár. AUir eru sammáia um það, *ð margs er að minnast ag naargs áð sakna. Sn' eirihig eru luinn- ingar um larigt o* gbtt samsUrf. Við'á, Ms.Heklu kveðjum því Sig* urð bryt* vin okkar. meO þakk- Íteti fyrir aHt gott og væoluas þvi a« þeeai hin ríSaata rígliag hans megi rerða honum ljúf og bjort, *g biðjuna fjötskylda hans V*r hann strax við 'ÍásMBÚ skiþsifié ÚI G»«tabor*iír' En áhugjnn að komast aftyr heim ,og trúin á lengra iif, yar svo mikili, að hann för á fætur í Kauþmanriahöfri, matáðist tiökk uð 'og • sagðist vét-á að hressast, énda þútt batinfi entUtr ékki nema í nokkra tíma. Hokkru eftir að Við fói'um friá KaupmannahÖfn etriaði hónum áóttífi sVo, að'tím- um saman ýar hánri orðinn ræria laus, <Ú(1« tona aigHog ér' fýrfir <* mittnönfiafii öUum Wmauaar Hekfu frú Káupmarinahöfri tif nm le« rig v« tökum innilega ““ ■" þStt í sorg þeirrft og aöknuSi. ■’ ; ■■" v uft- • j. ■ '•í.v, ■' <* Téýif öjý ónptttOúir ttt 4öl« á réttu innfhitnifigsverðt, ,af-J : 'r • *■'"'■ *■*''■' ■'•;••> ••f>v-*• \ ■■??’■ -'i Vvriii-Trt--* •í-vJ’-'.;. ' '•■ • '• '-■*’"■ • S‘. , ' ‘ V.H,7 ; vv : V 7’iMMd 'MUUéþAN, Áðalatréeti ÍÍSj. ^mí'1^0-14. "i'? ..'Í'C ,i,!i.i;11 * ■% •,-%:. *£*<■ rí-V- "---------1—1-----5*--------- '&>/■ V". •em miglýat Vfir á.3|., ÍiTýg ^ t«C LögbirtingaWaftsi«s 1959, á hlútn í Wjöríaafindi 11," hér I bænum, etgn >or- sieins Mfitthíassonfif, ■• íer ffám eftír kröfu Gunnfirs iúMMðn«r hdl. og Guðjóriá Stetngríma«pn«r héí. 'á eign- inm sjálfri, fftstúdaguui 18, september 1959. kl. 2 síðdegis. MMMÍáRrÖOEnNN f RKTUAVlK. ; v,, •4..w i:''W>r’ ■} ■;■ -x '■1&V Góð 4rfi herbergj« jþ^ð á 1., hæð; vMf Bráy«U«götu ttt sittu. Lítið herbergi fylgir í riai. íbúðiri er í 'góðu stfindi. . Hiuveiifi. ; ^7.;’ ':;7'7 7?7 ;í W&fr'fö fflí fijHfe* STRIWN JÖN8SON, UI. , 7 ,4b ÍUrkjuhvoIi — Símfir: 19090 — 14951 -v- -• 77/ sö/u Glæsilegt nýtt (108 íerm.) einbýlishús á bezta stað í Vesturbænum. í húsinú fiu: 3 svefnherb., eldhús, bað, borðstofa, hall og stór stofa, 2 geymslur og þvottahús. Harðviðarhurðir. Tvöfalt gler. Svalir. JÓHANNES LÁRUSSON hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. 2 til 3 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt., góð leiga í boði, tvennt í heimili. Tilboð merkt: „Hús- næði — 4425“ sendist blaðinu sem fyrst. Herbergi vantar strax eða um mánaðamót fyrir útlending, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 12994 milli kl. 8—5. óskast um eða fyrir næstkomandi áramót. Helzt I miðbænum eða négrenni, Örugg greiðsla. TttboO íeggist ifin á afgreiðshi blaðsins merkt: „B-60 — 9075“. t akátafátk áekttr efMr I-2/o herb. íbúð nú þegar hetet i Hlíðumm. Uppí. í síkm 3399» U. 12—6 í d«g. (Tvennt i hrímtti). Raðhús til TH scttu er raðhús vI8 ÁUhóUveg. Á I. tueð mi tvær stofúr og etdhús, i 2. hæð eni þrjú svefnherb., Ml og geymstfi. Upplýríngiar gefur TásmcmAMiiifWoráN 28 — ðúfil 18541,.. Bókhatd - skrifstofustörf Vanur maður vtH taka að aár bókhald, innheimtu annað því líkt fyrir verzlunar- «8« iðnfyrirtæki hálfan dfiginn. Hefir ttt umráðn skrifstofu í miObænum ef btfreið. Tiiboð merkt: „Bókhaid — 4426“ aendirí blaðinu fyrír 20. þ.m. Uppboð Uppboð heldur áfram að Reykjadal í Mosfeilssveit mið- vikudag 16. sept. og hefst kt. 2 síðdegis. Seldir verða ýmsir munir tilheyrandi dánarbúi Stefáns hreppsstjóra Þorlákasonar, svo sem rafmagnsdælur frystir, bygging- firefni, verkfæri e. 11. Greiðsta við hamarshögg. SfðLVMABUI. Frá barnaskólum Reykjavíkur ÖIl börn fædd 1947, 1948, 1949 komi til skráningar í skólana sem hér segir: Börn fædd 1947 komi 16. sept. kl. 1 e.h. Börn fædd 1948 komi 16. sept. kl. 2 e.h. Börn fædd 1949 komi 16. sept. kl. 3 e.h. FORELDRAR ATHUGIÐ: Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öttum börnum á ofangreindum aldri í skólunum þennan dag, þar sem röðun í bekkjardeildir verður ákveðin þá þegar. Geti börnin ekki kotnið sjálf, verða foreldrar þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í skól- nnura á ofangreindum tímum. » FRÆDSLUSTJÓRINN 1 REYKJAVlK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.