Morgunblaðið - 16.09.1959, Blaðsíða 15
MiðviKudagur 16. sept. 1959
MORGVTtBLAÐIÐ
15
j Hljómsveitin
5 1 FULLU FJÖRI
t leikur.
I Opið frá kl. 9—11.30. Komið
[ timanlega. Forðist þrengsli.
Ókeypis aðgangur.
Silfurtunglið. sími 1961L {
Leikflokkur
Róberts Arnfinnssonar
STÚLKAN
Á
LOFTINU
Aðgöngumiðasala i Bæjarbíói.
Sími 50184.
Sýning í
Bæjarbíói, Hafnarfirði
í kvöld kl. 9.
50. sýning.
*
i
s
s
\
s
s
s
\
\
\
s
s
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
s
s
s
)
\
s
J
s
Iðnnám
Getum bætt við nemanda í húsgagna-
bólstrun. Sími 22222.
Stúlka óskasf
í eldhús. Upplýsingar hjá ráðskonunni.
Sjúkrahúsið Sólheimar.
iVlifinið sýninqu Alfreðs Flóka
í Bog&salnum. Opin frá ki. 1—10.
SlÐASTI DAGUR.
Framboðslistar
við Alþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi, sem
fram eiga að fara 25. og 26. október næstkomandi
skulu afhentir oddvitá yfirkjörstjórnar Guðjóni
Steingrímssyni héraðsdómslögmanni, Hafnarfirði
eigi síðar en miðvikudaginn 23. september 1959.
Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Hafnarfirði. I yfir-
kjörstjórn Reykjaneskjördæmis.
Guðjón Steingrímsson, Árni Halldórsson,
HELGI
EYSTEINSSON
Félagslíl
Aðalfundur H.K.R.R.
verður haldinn þriðjudaginn
22. þ.m. kl. 8 e.h. í félagsheimili
FRAM. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn H.K.R.R.
Ármenningar —
Handknattleiksdeild
Karlaflokkar: — Æfing í Vals-
heimilinu í kvöld kl. 8. — Mætið
vel og stundvíslega. Þjálfarinn.
Samkomur
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30 í Kristniboðshúsinu Betanía,
Laufásvegi 13. Bjarni Eyjólfsson
talar. — Nýjustu kristniboðsfrétt
ir. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 8 í
kvöld.
Ásgeir Einarsson, Björn Ingvarsson,
Þórarinn Ölafsson.
Hafnfirðingar
Oss vantar duglagan
afgreiðslumann
frá næstu mánaðarmótum
að telja.
Upplýsingar á skrifstofu
hlaðsins í Reykjavík.
jttwgiittMgifrtfr
ÞÓRARINN JÓNSSON
LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG
SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU
KIRKJUHVOLI — SÍMI 12966.
Sumarauki á
MALLORCA
Ráðgerðar eru tvær skemmtiferðir frá
Reykjavík með VISCOUNT skrúfuþot-
um til Mallorca, dagana 5. og 12. október
næstkomandi.
Þetta er einstakt tækifæri til að njóta ánægjulegs
sumarauka undir suðrænni sól fyrir óvenju hagstætt
verð. Allar nánari upplýsingar verða veittar hjá
Ferðaskrifstofu ríkisins, Ferðaskrifstofunni Sögu og
Fiugfélagi Islands.
/Cf£AAf0A/&
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
(★}
Hljómsveit Rúts Hannessonar
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 17985.
LÆKKAÐ VERÐ
Stefán Jónsson
Dansleikur í kvöld kL 9.
„P L ÍJ T Ó66 kvintettinn
leikur vinsælustu dægurlögin
Söngvarar :
STEFÁN JÓNSSON og BERTI MÖLLER