Morgunblaðið - 24.09.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 24.09.1959, Síða 4
 MORCVTSBLAÐÍÐ Fimmtudagtlr 24. sepf. 1959 1 dag er 267. dagnr ársins. Fímmtudagur 24. september. Árdegisflæði kl. 10:51. Síðdeglsflæði kl. 23:13. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L,æknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. Næturvarzla vikuna 19.—25. september er í Vesturbæjar Apó- teki. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Lau.gar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 19.—25. sept. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 5 == 1419248j4 = Skn. [Hjcmaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bára Pálmars- dóttir (Loftssonar), Bollagötu 16 og Davíð Daviðsson, Miðstræti 5. + Afmæli + Áttræð er í dag Guðríður Þor- leifsdóttir, Uppsölum í Hálsasveit Frú Ólína Jónsdóttir, Klöpp í Sandgerði, á 60 ára afmæli í dag. Skipin Eimskipafélag tslands h.f.: — Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá London 22. þ.m. til Rotter dam, Bremen og Hamborgar. — Goðafoss fór frá New York 23. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss var væntanlegur til Rvíkur kl. 10 f.h. í dag. Lagarfoss fór frá Antwer- pen 22. þ.m. til Rotterdam, Hauge sunds og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá New York 17. þ.m.' til Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík Tröllafoss fór væntanlega frá Hull í gærdag til Rvíkur. Tungu foss fór frá Ystad 21. þ.m. til Mántyluoto, Riga og Rvíkur. Skipaútgerð rikisins: — Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. — Esja er í ReyV^avík. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er á Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestm.eyja. Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: — Hrim faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramál ið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, — Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Loftleiðir h.f.: Hekla er vænt anleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22.30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 9:45. — fgjAheit&sainskot Lamaða stúlkan: Frá Kristjönu og Guðrúnu kr. 500,00; kona 100,00; J J 50,00; A L 100,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: X og Y, gamalt áheit kr. 200,00; I G 50,00; Þ G 50,00. Áheit og gjafir til Barnaspítala sjóðs ,,Hringsins“: Áheit frá B J kr. 100,00; S S 100,00. — Gjöf frá N N kr. 300,00. Minningargjöf um frú Bergljótu Sigurðardóttur, á afmælisdegi hennar 20. ágúst 1959, en þá voru liðin 80 ár frá fæðingu hennar, frá dóttur henn- ar Soffíu Haraldsdóttur kr. 20.000,00. — Kvenfélagi^ Hring- urinn færir gefendunum beztu þakkir. EO Tmislegt Orð lífsins: — En ég birti yður, bræður, fagnaðarerindi það, sem ég boðaði yður, sem þér og veitt- uð viðtöku, sem þér einnig stand ið stöðugir í, sem þér og verðið hólpnir fyrir, ef þér haldið fast við orðið, sem ég boðaði yður fagnaðarerindið með — nemá svo skyldi vera, að þér hafið ófyrir- synju trúna tekið. (1. Kor. 15). Austfirðingafélag Suðurnesja hefir hafið vetrarstarfið. Fyrsta samkoma þess verður spilakvöld, sem verður haldið í Vik í Kefla- vík í kvöld kl. 9. Læknar íjarveiandi Alma Þórarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjöm Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Ami Bjömsson um óákveðinn tima Staðg.: Halldór Arinbjarnan Bjöm Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Guðmundur Benediktsson. Pétur Hoffmann Salómónsson hefur nú hafið sölu á kortum, með litprentaðri mynd af orrustunni í Sclsvör veturinn 1943. Kortið er gert eftir málverki og segist Pétur hafa lagrt ógrynni fjár til kaupa á útgáfuréttinum og kvaðst hann ekki myndu láta sér nægja að íslendingar hefðu það í fórum sínum, held- ur hefur hann i huga að gera það að útflutningsvöru. Verð kortsins er 10 krónur og segist Pétur munu jafnan bera það á sér og geta menn því vikið sér að honum hvar sem er # á götu og keypt það. Bjöm Sigurðsson, læknir, Keflavík, í óákveðinn tíma. Staðgengill: Am- bjöm Ólafsson, sími 840. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, simi 23100. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason. Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðmundur Bjömsson, fjarverandi. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð- ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi, fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. -t- Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Jónas Sveinsson, fjarv. til mánaða- SNÆDROTTNINGIN — Ævintýri eftir H. C. Anáersen móta. — Staðg.: Gunnar Benjamínsson. Kristján Hannesson. — Staðgengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristinn Bjömsson frá 31. ág. til 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Páll Sirurðsson, yngri frá 28. júlL Staðg.: Oddur Ámason, Hverfisg. 50, sími 15730. heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13.30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við- talstími kl. 1—3, og Sveinn Pétursson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ...... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar .... — 16,32 1 Kanadadollar ........ — 16,82 100 Danskar krónur _______ — 236,30 100 Norskar krónur _...... — 228,50 100 Sænskar krónur........ — 315,50 100 Finnsk mörk .......... — 5,10 1000 Franskir frankar .... — 33,06 100 Belgískir frankar .... — 32,90 100 Svissneskir frankar .. — 376,00 100 Gyllini ............ — 432,40 100 Tékkneskar krónur .... — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 391,30 1000 Lírur ............. — 26,02 100 Austurrískir schillingar — 62,78 100 Fesetar .............. — 27.20 Söfn Jæja, nú byrjum við. Þeg- ar við höfum lokið sögunni, vitum við meira en við vit- iun nú, því að svo er mál með vexti, að einu sinni var vond- ur galdrakarl. Hann var einn af þeim allra verstu — hann var fjandínn sjálfur. — Eitt og varð enn afskræmislegra. Hið fegursta landslag varð í speglinum sem viðbjóðsleg- hrærigrautur. Góðir og ur geðugir menn urðu andstyggi- lega ljótir, eða stóðu á höfði — kannski magalausir. And- litin afskræmdust svo, að þau Ef maður hugsaði um eitt- hvað gott og göfugt, sást ill- yrmislegt glott í speglinum — og seiðskrattinn gat ekki að sér gert að reka upp skelli- hlátur að þessari snjöllu upp- finningu sinni. Allir, sem gengu í galdra- hlupu með spegilinn út um allt og hætt-u ekki fyrr en þeir höfðu afskræmt í honum hvert einasta land og hvem einasta mann. Og loks hugð- ust þeir fljúga upp í sjálfan himininn til þess að draga dár að englunum og almáttugum BÆJAEBÓKASAFN REYEJAVÍKUR Simi 1-23-OS. ASalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal- ur fyrir fulloröna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga ltl. 17—21,' miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötn 16: — Útláns- deild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Kfstasnndi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Minjasafn bæjarins, safndeild in Skúlatúni 2, opin daglega kl. 2—4 ’sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6. — Bábar safndeildirnar lokaðar sinn var í hann í sérstaklega góðu skapi, því að hann hafði búið til spegil, sem var þeirr- ar náttúru, að allt, sem var gott og fagurt, varð að engu, þegar það speglaðist í hon- um — en það, sem var einskis nýtt og ljótt, kom skýrt fram voru óþekkjanleg — og ef menn höfðu örlitla freknu einhvers staðar á andlitinu, mátti ganga að því vísu, að hún breiddist bæði yfir nef og munn. f>að var afskaplega skemmtilegt, sagði fjandinn. skólann, því að hann hafði galdraskóla, sögðu hverjum, sem heyra vildi, þá sögu, að nú hefði furðuverk gerzt, nú fysrt væri hægt að sjá, hvem- ig heimurinn og mennimir litu út í raun og veru. — Þeir guði. Því hærri, sem þeir flugu, þeim mun meira skrumskældi spegillinn sig, og þeir gátu varla haldið honum. Hærra og hærra flugu þeir, nær guði og englunum. á mánudögum. Listasaf? Einars Jónssonar — Hnitbjörgum er opið miðviku- daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30 Bókasafn Hafnarfjaröar Oplð alla virka daga kl. 2—7. Mánu- daga. miðvikudaga og föstudaga einnig kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —■ Lesstofan er opin á sariia tima. — Sími safnsins er 50790 Tæknibókasafn IMSÍ (NJja Iðnskólahúsinu) ÚUánstími: Ki. 4,30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanaiegum skrifstofutima og út- iánstíma. Listasafn rikisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laug ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl. 1—4 síðd. Þjóðmin jasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kL 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kL 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Lestrarfélag kvenna, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10. er opið til útlána hvern mánudag í sumar kL 4—6 og 8— 9 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.