Morgunblaðið - 24.09.1959, Side 9
Flmmtudagur 24. sept. 1959
MORt:flWiL4BIB
9
Skrifstofuvinna
Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða
vanan skrifstofumann og vélritunarstúlku. Tílboð
merkt: „Skrifstofa ’59—9144“, leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld.
3ja herb. íbúð
til sölu í Vesturbænum. íbúðin er á 1. hæð með
svölum. Hitaveita. Rúmgóðar geymslur.
Hagkvæmir skilmálar.
STEINN JÖNSSON, hdl.
Lögfræðistofa — Fasteignasala
Kirkjuhvoli — Simar: 19090 — 14951
Húseign í Kópavogi
er til sölu. Skipti á 2—3 herbergja íbúð í Reykjavík
geta komið til greina.
Upplýsingar gefur
EGILL SIGURGEIRSSON, hrl.,
Austurstræti 3, sími 15958.
íbúðir til sölu
Höfum til sölu í Laugarneshverfi gíæsilega 135 ferm.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt þremur herb. og eld-
húsi í risi. íbúðir þessar eru í 1. flokks standi.
Bílskúrsréttindi fylgja. Verið að leggja hitaveitu.
Allar nánari uppl. gefur
Ingólfsstræti 9 B — Sími 19540
og eftir kl. 7. Sími 36191.
4ra herb. íbúðarhœð
1 hæð í húsi á fallegum stað nærri sjó á Seltjarnar-
nesi. Hæðín selst fokheld með lögnum í gólf og
hlöðnum skilrúmum.
Tvennar svalir. Sér inng. og sér hiti. Eignalóð.
STEFÁN PÉTURSSON hdl.
Málflutningur — Fasteignasala
Laugavegi 7 — Sími 19764
5 herb. íbúðarhœð
Til sölu er 5 herb. íbúðarhæð á 1. hæð í nýju húsi
við Digranesveg í Kópavogi. Ibúðin er að mestu leiti
fullgerð með sér inng., sér hitakerfi og bílskúrs-
réttindum.
Upplýsingar gefur:
SEFÁN PÉTURSSON hdl.
Máiflutningur — Fasteignasala
Laugavegi 7 — Sími 19764
TIL SÖLU
tveggja herbergja kjallaraíbúð við Langholtsveg.
Nánari upplýsingar gefur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar
og Guðm. Péturssonar.
Aðalstræti 6 III. hæð (Morgunblaðshúsinu)
Símar 1 20 02 — 1 32 02 og 1 36 02
Ungbarnapeysur
opnar að aftan, á 29 kr. —
Bleyjur á kr. 6,20. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
KEFLAVlK — SUOURNES
Hjólbarðar
450x17
560x14
590x14
560x15
590x15
670x15
700x15
710x15
750x20
900x20
1000x20
^'S’&ÍPí&lPgíLIL
Keflavík. — Sími 730.
Vélstjóri
í fastri stöðu óskar eftir íbúð,
2—3 herb. og eldhús. Þrennt
fullorðið í heimili.'Tilb. merkt
„Reglusemi — 9151“, sendist
afgr. Mbl.
Lærið talmál
erlendra þjóða í fámennum
flokkum. Auk helztu heims-
málanna kennum við líka út-
lendingum íslenzku. — Innrit-
un frá 5—7 í Kennaraskólan-
um og í síma 1-32-71 alla virka
daga. — Kennsla hefst 8. okt.
Til sölu
er í Stórholti 28, 3ja herb. íbúð
á 2. hæð í austur enda. Einmg
herb. í kjallara. Uppiýsingar
I síma 17873.
Aukavinna
Halló, piparsveinar. A ekki
einhver ykkar íbúð sem vant-
ar að taka til í. Ef svo er, þá
sendið tilboð merkt: „Rösk
606 — 2009 — 9225“, fyrir
mánudag. —
Verzlunin Sólrún
auglýsir
Rýmningarsalan í fullum
gangi. Stórkostleg verðlækk-
un, m. a. enskir barnakjólar á
aðeins 50—60 kr.
Skírnar-kjólar á kr. 60,00. —
Þykkir útigallar, 3ja til 5 ára,
á 50,00 kr.
Sportsokkar á 8 kr. parið. —
Vettlingar og húfur á gjaf-
verði. —
Alls konar barnafatnaður og
smávara. —
Komið og gerið góð kaup. —
Verzlunin er að hætta.
Verzl. SÓLRÚN
Laugavegi 35.
Iðnnúm
laghentur og lipur piltur um tvítugt, getur komist
að sem nemi í bifvélasmíði. Upplýsingar í síma
33507.
LjósmóBur
vantar í Patreksfjarðar- og Rauðasands umdæmi.
Aðstoðarhjúkrunarkonu vantar í Sjúkrahúsið á
Patreksfirði. Upplýsingar á Sýsluskrifstofunni.
Sýslumaður Barðastrandarsýslu
Leiklisfarskóli
Leikfélags Rvíkur
Leikfélag Reykjavíkur mun í vetur starfrækja leik-
listarskóla og mun Gísli Halldórsson, leikari, veita
honum forstöðu.
Skólinn tekur til starfa 1. okt., Innritun nemenda
annast framkvæmdastjóri L. R., Guðm. Pálsson,
daglega kl. 2—3 í Iðnó, simi 13191.
K ö s k a n
S'endisvein
vantar okkur nú þegar.
Prentmót hf.
i
HVERFISGÖTU 116
Badmínton
Æfingatímar hefjast 1. okt. n.k. í íþróttahúsum KR
og Vals. — Timarnir verða leigðir í Hellas, Skóla-
vörðustíg 17 a. — Sími 15196. — Vegna mikillar
aðsóknar, er nauðsynlegt að semja um tíma fyrir
1. okt.
TENNIS- og BADMINTONFÉLAG REYIÍJAVlKUR
BÖRN BÖRN
Þjóðd ansanámsskeið
Innritun barna hefst föstud. 25. þ.m. kl. 2—4 í
Skátaheimilinu.
Kennsla verður með líku sniði og áður. Kennt verður
á mánud. og miðvikud. Námskeið fyrir fullorðna í
gömlu dönsunum og eins í þjóðdönsum hefjast 7.
okt. n.k. Öll kennsla fer fram í Skátaheimiiinu.
Nánar auglýst síðar. Nánari *upplýsingar í síma
12507.
ÞJÖÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR
Garant eigendur
Þessa viku verður sérfróður maður frá verksmiðj-
unni til viðtals og leiðbeiningar daglega frá kl.
13—17 á verkstæði H. Jónssonar & Co.
Þeir Garant eigendur, sem hafa áhuga á að ná
tali af honum, snúi sér til verkstjórans.
i