Morgunblaðið - 24.09.1959, Side 16

Morgunblaðið - 24.09.1959, Side 16
16 MORCVHBLAÐIÐ Pimmtudagur 24. sept. 1959 Hattadama óskast til hattaskreytinga. Góð atvinna í boði. Heimavinna kemur til greina. Lysthafendur sendi nafn og heim- ilisfang til afgr. Mbl. merkt: „Góð atvinna—9145“ Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 41., 42. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins á vélbátnum Þránni KÓ 21 (áður Teddy GK 16) fer fram samkvæmt kröfu Fiskveiðisjóðs íslands, á skrifstofu minni, föstudag. 25. þ.m. kl. 11 BÆJAKFÓGETINN 1 KÓPAVOGI 22. sept. 1959. Sigurgeir Jónsson. Sláturtíðin 1959 Höfum opnað sláturmarkað í hús' um vorum að Skúlagötu 20. Daglega nýtt kjöt í heilum kroppum. Heil slátur, mör, lifur og svið Sláturfélacý Suðurhnds Skúlagötu 20 Saumakonur Nokkrar saumakonur óskast, helzt vanar verksmiðjusaum. Verksmið|an FRAI\i Bræðraborgarstíg 7. II. hæð. Skríísiofuhúsnœði 1 fyrsta flokks skrifstofuherbergi ásamt afnotum af biðherbergi til leigu á Hverfisgötu 50. Uppl. kl. 9—16. Sími 15167 Jarðýta óskast til kaups eða leigu. Helzt CATARPILLAR D6. Tilboð merkt: „Jarðýta — 9252“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. október n.k. Harmonikusköli Bictrls Jónatanssoiiar Kennsla hefst 5. október. Þeir nemendur er hugsa til náms í skólanum í vetur, hafi samband við mig, sem fyrst, vegna takmarkaðs pláss. Er til viðtals alla virka daga milli kl. 12-—2. KARL JÓNATANSSON Eigilsgötu 14 — Sími 24197. Tilboð óskast kranabifreið, dráttarbifreið, vörubifreið og sendibifreiðir. Bifreiðar þessar verða til sýnis í Rauð- arárporti við Skúlagötu, föstudaginn 25. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sáma dag. Eyðublöð fyrir til- boð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnar 1 i ð s eigna . Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavik tekur til starfa 1. október. — Upplýsingarit liggur frammi í næstu bókabúð. Innritun nem enda daglega í símum 33222 cg 11326. — Rafmagnsperur Flestar stærðir fyrirliggjandi. Marz TraJing Co. h.f. Klapparstíg 20. Sími 17373. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Málflutniiigsskrifstofa. Aðalstræl; 8. — Síml 11043. F élagslíí Farfuglar — Ferðafólk Mynda- og skemmtikvöld halda Farfuglar fimmtudaginn 24. sept. að Freyjugötu 27, og hefst kl. 8,30. Sýndar verða litskuggamyndir úr ferðalögum sumarsins, kaffi- veitingar og dansað á eftir. Hafið með myndir frá sumrinu. — Nefndin. Sunddeildir K.R. og /írmanns Nú fer æfingum að Ijúka í Sundlaugunum. — Munið æfing- una í kvöld kl. 8,30. Stjórnirnar. FRAMARAR! Meistrar og 1. fl.: Athugið, að æfingin í kvöld er kl. 7 á Mela- vellinum (ekki Framvellim <r). Mætið vel og stundvíslega. — Þjálfarinn. Í.R. — Handknattleiksdeild Aðaifundur deildarinnar verð- ur haldinn í Í.R.-húsinu við Tún götu, fimmtudaginn 24. sept. kl. 8,30 siðdegis. — Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.