Morgunblaðið - 24.09.1959, Page 21

Morgunblaðið - 24.09.1959, Page 21
Fimmtuðagur 24. sept. 1959 HORGVNBLAÐ1Ð 21 Kominn heim Jónas Sveinsson, læknir. Bréiritaii óskar eltir atvinrn sem skrifar ensku, þýzku og dönsku fullkomnlega. Er danFog búsettur í Reykjavík. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Málamaður—9132“ Selfoss íbúðarhús í nágrenni Selfoss til sölu. Laust til íbúðar 1. október n.k. SNORRI ARNASON, lögfr. Selfossi. Bókfærslunámskeið þriggja mánaða námkeið í Bókfærslu hefst í næstu viku, enn geta nokkrir komist að. Upplýsingar gefnar í síma 11-640 og á skrifstofu Félagsprentsmiðjunnar, Ingólfsstræti kl. 9—17 dag- lega og eftir kl. 8 s.d. í síma 18643, hjá undirrituðum. SIGURBERGUR ÁRNASON. VerzlunarmaSur eða verkfrœðingur vanur vélritun og viðskiptum, óskast til að annast enskar og íslenzkar bréfaskriftir og helzt bókhald. fyrir þekkt innflutningsfyrirtæki og vélasölu. Góðir framtíðarmöguleikar fyrir réttan mann, sem fulltrúa og jafnvel meðeiganda. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „9143“, fyrir mánaðarmót. Skriistofastorf Vanur skrifstofumaður óskast að stóru fyrirtæki hér í bænum. Umsókn merkt: „Vanur—9222", send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. október. Bezt að auglýsa í MORCUNBLADINU Varahlutir í stórkostlegu úrvali. Fáum daglega eitthvað nýtt. MEÐ 1 Kenwood hrærivélin er traustbyggð, einföld í notkun, afkastamikil og fjölhæf. KENWOOD hrærivélinni fylgir: Skál hnoðari, þeytari, hrærari, sleykja, og plastyfirbreiða. — Verð kr.: 3.295.00 — Ársábyrgð. Eigum ennfremur fyrirliggjandi: hakkavélar, berjapressur, grænmetiskvarnir o. fl. Aukahlutir, sem létta húsmóðurinni störfin. Jfekla Austurstræti 14 Sími 11687 Þetta er kvöldið Já, þetta er kvöldið sem hún vill líta sem allra bezt út. Eitt er víst — það mun verða dáðst að hári hennar í kvöld og næstu mánuðina, því hún er með Toni heima- permanent. Hún veit, að aðeins Toni gefur hárinu þessa mjúku og eðlilegu liði, sem gera hárið svo með- færilegt og skínandi fagurt. HEKLA AUSTURSTRÆTI 14. — SlMI 11687 Til hársnyrtingar og fegrunar, er auðvelt, fljótvirkt og handhægt í hvort heldur er við sérstök tæki- notkun — og endist mánuðum saman. færi eða hversdags, þurfið þér Toni----þekktasta heima-perm Þér, getið valið yður hvaða anent heimsins. greiðslu sem er, ef bór notið CARESS hárlagningavökva.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.