Morgunblaðið - 27.09.1959, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. sepf. 1959
MORGV1SBLAÐ1Ð
3
Kort frá 1548 af íslandi og Grænlandi. Stora fjalli'Ö heitir Hvít-
serkur, en á tindi þess er sjómerki gert af sjóræningjunum Pin-
ing og Pathorst til þess að leiðbeina sjómönnum við Grænland.
því stríði voru gerðir 1490.
Pining saumaði að Englend-
ingum allt suður að Ermar-
sundi og Byskaiflóa. Svíar
taka Gotland af Dönum, og
Diðrik fer með flota sinn þang
að og endurheimtir Gotland
úr höndum þeirra. Sem lands-
stjóri er hann ísbrjótur fyrir
, Hansamenn við íslandsstrend-
ur.
Þegar friðarsamningarnir
eru gerðir 1490, stendur, að
Diðrik Pining sé ekki aðili að
þeim, hann á enn í stríði. —
Sama ár er Píningsdómur sett
Sr. Óskar J. Þorláksson:
Ávextir trúarinnar
Fann höfuðsmaður Dana
f ÞÝZKALANDI hafa síð-
ustu áratugina verið uppi
raddir um það, að þýzkur
maður, Diðrik Pining að
tiafni, höfuðsm. Dana á fs-
landi 1478—1490, hafi fund-
ið meginland Ameríku ár-
ið 1476, eða rúmum 20 ár-
um áður en ítalinn Cabot,
sem talinn er finna Amer-
íku 1497. — Morgunblaðið
sneri sér til Björns Þor-
steinssonar, sagnfræðings,
og spurði hann um álit
haps á þessari landfunda-
togstreitu, en Björn hefur
undanfarinn vetur og sum-
ar rannsakað skjöl í Vest-
ur-Þýzkalandi og fer þang-
að væntanlega aftur til
Eramhaldsrannsókna á
næstunni. — Fer umsögn
Björns Þorsteinssonar hér
á eftir:
Landafundir Islendinga um
. 1000 eru alþekktir, m. a. af
páfastólnum. Þessi þekking
varðveitist í sögum á íslandi,
sem sést af handritum af Þor-
finns sögu Karlsefnis og Eiríks
rauða o. s. frv. Biskupar eru
settir af páfastóli yfir Græn-
land til loka 15. aldar. Eng-
lendingar taka að sigla hingað
til lands um 1410, stórum flot-
um, um 1Q0 skipum á ári, til
verzlunar og fiskveiða. Þeir
búa hér árum saman. Bristol-
menn t. d. verða að sigla suð-
ur fyrir írland á leið sinni til
íslands. Það er ekki hægt að
hugsa sér, að Englendingar
hafi siglt öllum sínum flota
áratugum saman, án þess að
einhverjir þeirra hrepptu
sömu örlög og víkingaskipin.
En þar að auki hljóta margir
enskir íslandsfarar að vita til
hlítar um landaþekkingu ís-
lendinga.
Englendingar giftast íslenzk
um konum, og íslenzkir sjó-
menn eru á skipum þeirra, svo
að sú þekking, sem íslending-
ar hafa á löndum handan
hafsins, er þar með sömuleiðis
orðin ensk. Þá sýna grafir i
Grænlandi, að menn þar
ganga í Parísartízku 15. aldar,
svo það er sannanlega siglt til
landsins. Einnig stendur þetta
skýrt í bréfi, sem bandarískur
prófessor, Vigneras að nafni,
fann fyrir þrem árum á Spáni.
Bréf þetta skrifar enskur kaup
maður í Bristol, John Day, til
stóraðmírálsins í Kastilíu. Það
er frá haustinu 1947, frétta-
bréf um landkönnunarför Ca-
bots til Ameríku þá um sum-
arið 1497, þegar Norður
ur á Alþingi, og þar staðfestir
Pining, höfuðsmaður, sjónar-
mið íslendinga í landhelgis-
máli þeirra tíma. Allt frá ár-
inu 1420 neituðu íslendingar,
að nokkrir útlendingar hefðu
fiskveiðirétt við Island, skyldu
þeir, sem brotlegir gerðust,
réttdræpir og skip þeirra upp-
tæk.
Við friðarsamningana 1490,
semur Danakonungur um það
við Englendinga, að þeir skuli
hafa fiskveiðirétt við ísland,
ef þeir kaupi leyfi til þess á 7
I.
En ávöxtur andans er:
kærleiki, gleði, friður,
langlyndi, gæzka, góðvild,
trúmennska, hógværð,
bindindi. (Gal. 5. 22).
Oft heyrum vér sagt: Sýn mér
trú þina af verkunum", ekki
hvað sízt er þetta sagt við þá,
sem vilja halda uppi merki krist-
indómsins og hvetja aðra til trú-
ar. Stundum er nokkur hótfyndni
og mikillæti bak við þessi orð,
eins og til þess að dylja eigið
áhugaleysi. En þegar betur er að
gáð er þessi krafa í raun og veru
réttmæt. Þeir, sem játa kristin-
dóminn eiga að gera sér allt far
um að vanda líf sitt, svo að hann
sé þeim lifandi sannindi, sem
þeir taki tillit til í öllum ákvörð
unum lífsins og beri þá ávexti,
að aðrir megi sjá, að hér sé um
alvörumál og lífsstefnu að ræða.
Jesús Kristur gerði sjálfur
þessar kröfur til játenda sinna.
í fjallræðunni segir hann meðal
annars við lærisveina sína: „Þér
eruð salt jarðarinnar, ef saltið
dofnar með hverju á þá að selta
það. Þér eruð ljós heimsins, borg,
sem stendur uppi á fjalli fær
ekki dulizt. Ekki kveikja menn
heldur ljós og seja það undir
mæliker, heldur á ljósastikuna og
á íslandi Ameríku?
Ameríka finnst. Þar er skýrt
frá því, hvað Cabot er lengi
í förinni, ásamt staðsetningu,
sem er nákvæmlega sú sama
og staðsetning þeirra landa.,
sem við gerum ráð fyrir, að
Karlsefni hafi kannað í land-
könnunarleiðangrum sínum,
frá Nýfundnalandi til Nova
Scotia. Og maður að nafni
John Day gerir einmitt út skip
til íslands og Spánar og má
telja sennilegt, að hér sé tmi
sama mann að ræða og skrif-
aði bréfið. Hann er því vel
settur með að fá upplýsinger
héðan frá íslandi um landa-
ára fresti. Diðrik Pining á að
kunngera þessa samninga á
Alþingi, en stingur þeim und-
ir stól. Og samkvæmt Pínings-
dómi er fullt verzlunarfrelsi
á íslandi, en önnur umsvif út-
lendinga bönnuð. Með þennan
Píningsdóm stöndum við svo
í höndunum gegn Englending-
um út alla 16. öld. Jón Gissur-
arson segir í ritgerð sinni
1645 um Diðrik, að hann hafi
verið gagnsamur maður og
leiðrétt margt það, sem illa
fór, sem sjá megi af Pínings-
dómi. Diðrik Pining er einnig
landstjóri í Norður-Noregi, og
Rætt við Björn Þorsteinsson sagn-
fræðing um nýjustu rannsóknir á
* jbví sviði
fundi og koma þeim áleiðis.
Kólumbus kemur til Bristol
og veit þar af leiðandi það sem
þeir vita þar. Einnig eru til
skjöl frá árunum 1480 til ’81,
sem sýna, að þá eru Bristol-
menn farnir að sigla til að
leita „að stóru eyjunni“ fyrir
vestan írland.
— Á þessum árum, 1478 til
1490, er Diðrik Pining höfuðs-
maður á íslandi. Hann er
frægur sjóræningi og herjar
á Breta í stríðinu, sem hófst
út af íslandi milli Breta og
Dana, en friðarsamningar í
gert er ráð fyrir, að hann hafi
farið til Labrador 1476, sem
fyrirliði dansk-portúgalsks
leiðangurs, en heimildirnar
eru frá 16. öld og mjög erfið-
ar viðfangs. Aftur á móti má
telja það víst, að hann hafi
komið til Grænlands í verzl-
unarerindum. Fyrir því eru
íslenzkar heimildir, sem verð-
ur að telja öruggar.
Þjóðverji að nafni H. F.
Blunck hefur skrifað róman
um ferð Pinings til Ameríku,
en danskur maður, Sophus
Larsen að nafni, heldur því
fyrstur fram, að Pining hafi
fundið Ameríku 20 árum á
undan Kolumbusi, og margir
hafa fallizt á þau rök, sem
hann færir fyrir því. Síðan
hafa margir Þjóðverjar skrif-
að um þetta og fundið fleiri
skjöl um hann.
Það eru alltaf að finnast
gögn, sem sanna það, að siglt
var til Ameríku fyrir daga
Capots og jafnvel Kolumbus-
ar. Pining gæti alveg eins
hafa gert það, eins og einhver
annar. Það er að minnsta kosti
öruggt, að Kristján I., Dana-
konungur, og konungur Portú -
gala, létu gera út leiðangra til
landa fyrir vestan hafið. Þessi
leiðangur er merktur inn á
kort fyrir miðja 16. öld og
stendur þar, að leiðangurinn
hafi verið farinn 1476, gæti
Pining alveg hafa verið fyrir-
liði leiðangursins.
Skjalasöfn, sérstaklega á
Spáni, eru lítið rannsökuð og
alltaf að koma eitthvað nýtt
fram. Hvað sem fundi Amer-
íku líður, á Diðrik allavega
heiðurinn af því, með hjálp
Hamborgara, að við urðum
ekki Orkneyingar á 16. öld
Hann er sá fyrsti, sem fer í
stríð við Breta, en þeir sátu
hér í víggirtum stöðvum í
Vestmannaeyjum og Grinda-
vík, m. a., en hann er fyrstur
til að hefjast handa um að
reka þá þurt af landinu.
i 1 i
I
SKAK
i I i
Bled, 11. 9. ’59.
SÍÐUSTU viku hefur verið mjög
gott veður hér, enda mikill fjöldi
manna sem sleikir sólskinið á þar
til gerðum palli við hótelið. Skák
menn fjölmenna á þennan pall
með Keres og Gligoric í broddi
fylkingar og þreyta með sér þol-
Eund og aðrar merkar íþróttir. í
skáksalnum er loftið þrungið raf-
magni og áhorfendur jafnt sem
keppendur eru haldnir miklum
spenningi. í annarri umferð
tefldi Friðrik við Benkö og
stýrði hvítu mönnunum. Upp
kom spánskur leikur með svört-
um biskup á b7. f 15. leik lék
Benkö d6—d5, sem var nokkuð
vafasamur leikur, en Friðrik
reiknaði skakkt og fékk erfiðara
endatafl, sem reyndist ekki mögu
legt að bjarga í biði. Friðrik lék
í3. u mf e rð og komupp
svörtu mönnunum gegn Gligooric
í 3. umferð og kom upp Nimzo-
indversk-vöm, sem Friðrik út-
færði mjög vel og hélt sínu allan
tímann, en við Darga höfum ekki
fundið vinning fyrir hann ennþá.
í annarri umferð var eftirfarandi
skák tefld.
Hvítt: M. Tal.
Svart: S. Gligoric.
Kóngsindversk vörn.
1. d4, Rf6; 2. c4, g6; 3. Rc3, Bg7;
4. e4, d6; 5. f3, 0-0; 6. Be3, e5;
7. Rge2, c6; 8. d5, cxd5; 9. cxd5,
a6; 10. Dd2, Rbd7; 11. g4, h5;
Gligoric er höfundur þessa leiks,
sem er ætlað það hlutverk að
stöðva framrás hvítu peðana á
kóngsvæng. 12. h3, Rh7; 13. h4!
Slæmt er hér 13. gxh5, Dh4f sbr.
Niamela — Ingi R. Örebro 1959.
Ef 13. 0-0-0 þá h4! og bindur peð-
in á kóngsvæng. 13. — Hxg4;
Það er mjög erfitt að segja um
hvað er bezt í þessari stöðu t. d.
13. — Rhf6; 14. Bh3, Da5; 15. Rcl,
b5; 16. Rb3 með flóknu tafli.
14. fxg4, Rhf6; Annar möguleiki
er hér 14. — f5; 15. Bh3, Rb6;
Betra var fyrst 15. — b5 ef 16. g5,
b4!“ 16. Bg5, Rc4; 17. Dd3, Dc7;
Ef 17. — Rxb2, þá Df3 ásamt 0-0;
18. b3, Ra3; 19. Hcl, Bxg4; Stað-
an er mjög erfið hjá Gligoric og
eins og við sjáum hefði verið
betra að vera búinn að leika b5
til þess að auka svigrúmið. 20.
Bxf6í, Bxe2; 21. Kxe2! Slæmt
væri 21. Rxe2 vegna Da5f 21. —
Bxf6; 22. Rbl, Da5; 23. b4!, Dxb4;
24. Rxa3, Bxh4; 25. Rc4! Einn
Einn bezti leikurinn í skák-
inni. Eftir þennan leik er
svartur algerlega hjálparlaus.
þá lýsir það öllum, sem eru 1
'húsinu“. (Matt. 5. 13—15).
Það sem átti mestan þátt í þvl
að ryðja kristindóminum braut
í upphafi, var einmitt sú stað-
reynd, að kristnir menn sköruðu
langt fram úr heiðnum samtíðar-
mönnum sínum í fórnfýsi og
fögru lífi, auk þess sem bjart-
ara var yfir trú þeirra og hjálp-
ræðisvissa þeirra svo örugg, að
þeir gengu sigri hrósandi móti
kvölum og dauða, þegar því var
að skipta, og fagnandi yfir því
að mega líða fyrir trú sína.
Þetta hafði allt hin mestu
áhrif á hina heiðnu samtíðar-
menn þeirra og fleiri og fleiri
gengu í hóp hinna kristnu.
En hvað á að segja um þessar
kröfur til kristinna manna á vor-
um dögum?
Vér verðum að viðurlgsnna, að
þó að íbúar Vesturlanda séu
taldir kristnir, þá vitum vér að
fjöldi manna hirðir ekki hið
minnsta um persónulegan krist-
indóm og lifir þar aðeins á arfi
fyrri kynslóða.
Hér er því vissulega þörf end-
urnýjunar og þessi endurnýjun
verður að fara fram í hjörtum
mannanna og þeir að sýna það í
verki, að kristnir menn geti enn
verið salt jarðarinnar og Ijós
heimsins. Þó að við getum dázt
að mörgu í menningarlífi Vestur
landa, þá verður sú menning
aldrei sáluhjálparvegur manns-
andans, nema hún mótist af kær
leika og trú.
II.
Hvaða ávexti á svo trúin að
bera í daglegu lífi? í Galatabréf
inu eru þessir ávextir taldir upp
og þegar vér hugsum um þetta
nánar hljótum vér að játa, að
vart er hægt að hugsa sér lífið
án þeirra.
Kærleiki, gleði og friður, lang-
lyndi, gæzka og góðvild. Öll við-
urkennum vér, að ef að þessar
dyggðir næðu að eflast í mannlíf
inu, þá fengi það annan svip og
þá myndi hverfa sá ótti og kvíði,
sem grúfir yfir þessari jörð.
Og hvað segja menn um trú-
mennsku, hógværð og bindindi?
Væri ekki einkalíf margra ham-
ingjuríkara, ef þeir legðu áherzlu
á að efla þessar dyggðir?
Stundum halda menn því fram,
að kristindómurinn sé ekki ann-
að en fastheldni við gamlar
kennisetningar, sem séu löngu
fallnar úr gildi. En þetta er á
misskilningi byggt. Kristindóm-
urinn er fyrst og fremst lífs-
stefna, þar sem um þar sem um
þar ber að hugsa að láta Guðs
vilja bera ávexti í lífi sínu.
Þú, sem lest þessa hugleiðingu
mína í dag, hugsaðu um trú þína
og líf í þessu ljósi. Guð hefur
arfleitt þig að hinum dýrmætu
sannindum fagnaðarerindis, til
þess að þau mættu bera ávexti í
lífi þínu og þeirrar kynslóðar
sem þú tilheyrir.
Þú finnur auðvitað vanmátt
þinn frammi fyrir Frelsara þín-
um, en samkvæmt boðskap hans
er sál þín og vor allra, meira
virði en allt annað í tilverunni,
og samkvæmt eðli sinu ódauðleg
— eilíf.
Leitum því samfélags við
Frelsara vorn, svo að líf vort
megi bera hina feguntu ávexti.
25. — b5; 26. Rb6, Had8; 27. Bf5!,
Bg5; 28. Hcgl, Db2t; 29. Kf3, Bf4;
30. Hg2, Db4; 31. Rd7, Hc8; Ör-
væntingin, svartur gat eins vel
gefizt upp. 32. Rf6f Það er hart
fyrir jafn góðan leikfléttumann
sem Tal að sjá ekki það sem blas-
ir við 32. Bxg6!, fxg6; (Þvingað)
33. Hxg6f Kf7; 34. Hf6, Ke7;
35. Hh7f eða 34. — Ke8; 35. Hxf8I
Kxd7; 36. Hh7f 32. — Kg7; 33.
Rh5f, Kg8; 34. Bxc8, Hxc8; 35.
Hc2, Hxc2; 36. Dxc2 Hér er einn-
ig mögulegt að leika 36. Rf6f og
e8f. 36. — Da3t; 37. Db3,
Dxb3t; 38. axb3, gxh5; 39. Hal!,
h4; 40. Kg4, Be3; 41. Hxa6, Bc5;
42. Kxh4, f5; 43. exf5, e4; 44. b4!,
Framh. á bls. 22.