Morgunblaðið - 27.09.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 27. sept. 1959 MORHflHnLAÐtÐ ð I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur, mánudag kl. 3,30. — Kosning embættismanna. Frú Sigurjóna Jakobsdóttir sér um hagnefndaratriði. — Æt. St. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag í G.T.-húsinu kl. 8,30. Kosning embættismanna. Hagnefiidarat- riði. — Æt. Hafnarfjörður St. Morgunstjarnan no. 11 Fundur mánudagskvöld. Em- bættismannakosning o. fl. Fjöl- mennið. — Æðstitemplar. Kennsla I þýzku, ensku, frönsku, dönsku og sænsku byrjar 1. október. — Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. Simi 1-81-28 íbúð óskast í Reykjavík eða nágrenni sem fyrst. Uppl. í síma 19595. Herbergi á Melunum, með eldunar- plássi, og innbyggðum skáp- um, til leigu 1. okt. Uppl. á Nesveg 9 1. hæð, milli kl. 5 til 8. Hlibarbúar Dökkblátt sif jöt Grátt flannel Köflótt ullarefni Köflótt gerviefni Flauel mynstruð og einlit Molskinn þrír litir Apaskinn SKEIFAIvJ Blönduhlíð 35. Sími 19177. n6« 09 d*9 34-3-33 'Þungavinnuvélar JHöl'BimlílíVÍiiÖ k<nd.i minn; að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — Framboðslistar í Suðurlandskjoí Jæmi við Alþingiskosningarnar 25. og 26. okt. n.k. Auglýsing um framboðslista í Reykjaneskjördæmi við Alþingiskosningarnar 25. og 26. okt. 1959. A. Listi Alþýðuílokksins 1. Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur, Hveragerði. 2. Ingólfur Arnarson, bæjarfulltrúi, Austurvegi 7, Vestmannaeyjum. 3. Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrarbakka. 4. Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri, Vestmannaeyjum. 5. Jón Einarsson, kennari, Skógaskóla. 6. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Biskupstungum. 7. Helgi Sigurðsson, skipstjóri, Stbkkseyri. 8. Unnur Guðjónsdóttir, frú Heiðarvegi 39, Vestmannaey j um. 9. Sigurður Ólafssort, skipstjóri, Hólagötu 17, Vestmannaeyjum. 10. Magnús Ingileifsson, verkamaður, Vík, Mýrdal. 11. Guðmundur Jónsson, skósmiður, Selfossi. 12. Þórður Elías Sigfússon, verkamaður, Hásteinsvegi 15 A, Vestmannaeyjum. A. Listi Alþýðuflokksins 1. Emil Jónsson, forsætisráðherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfirði 2. Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráðherra, Brekkugötu 13, Hafnarfirði. 3. Ragnar Guðleifsson, kennari, Mánagötu 13, Keflavík. 4. Stefán Júlíusson, rithöfundur, £rekkugötu 22, Hafnarfirði. 5. Ólafur Hreiðar Jónsson, kennari, Þinghólsbraut 28, Kópavogi. 6. Ólafur Thordersen, forstj, Grænási, Ytri- Njarðvík. 7. Svavar Árnason, oddviti, Borg, Grindavík. 8. Ólafur Vilhjálmsson, oddviti, Suðurgötu 10, Sandgerði. 9. Ólafur Gunnlaugsson, bóndi, Laugabóli, Mosfellssveit. 10. Guðm. Gíslason, Hagalin, rithöfundur, Silfurtúni F. 5, Garðahreppi. B. Lisii Framsóknarflokksins B. Listi Framsóknarflokksins 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum. 2. Björn Fr. Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli. 3. Helgi Bergs, ' verkfræðingur, Snekkjuvogi 11, Reykjavík. 4. Óskar Jónsson, bókari, Vík, V.-’Skaftafellssýslu. 5. Sigurður I. Sigurðsson, oddviti, Selfossi. 6. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum. 7. Jón Gíslason, bóndi, Norðurhjáleigu. 8. Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn, Vestmannaeyjum. 9. Þórarinn Sigurjónsson, bóndi, Laugardælum. 10. Erlendur Árnason, bóndi, Skíðbakka. 11. Guðmundur Guðmundsson, bóndi, Efri-Brú. 12. Stefán Runólfsson, hóndi, Berustöðum. 1. Jón Skaftason, héraðsdómslögmaður, Álfhólsvegi 24, Kópavogi. 2. Valtýr Guðjónsson, forstjóri, Suðurgötu 46, Keflavík. 3. Guðmundur Þorláksson, loftskeytamaður, Tjamar- braut 5, Hafnarfirði. 4. Guðmundur Magnússon, bóndi, Leirvogstungu, Mosfellssveit. 5. Óli S. Jónsson, skipstjóri, Túngötu 6, Sandgerði. 6. Jón Pálmason, skrifstofumaður, Ölduslóð 34 Hafnarfirði. 7. Hilmar Pétursson, skattstjóri, Sólvallagötu 32. Keflavík 8. Jóhanna Jónsdóttir, frú, Hlégerði 12, Kópavogi. 9. Sigurður Jónsson, kaupmaður, Melabraut 57 Seltjarnarnesi. 10. Guðsteinn Einarsson, útgerðarmaður, Ystafelli, Grinciavík. D. Lisii Sjálfstæðisflokksiris 1. Ingólfur Jónsson, alþingismaður, Hellu, 2. Guðlaugur Gíslason, alþingismaður, Skólavegi 21, Vestmannaeyjum. 3. Sigurður ÓIi Ólafsson, alþingismaður, Hafnartúni, Selfossi. 4. Jón Kjartansson, sýslumaður, Vík, Mýrdal. 5. Páll Scheving, verksmiðjustjóri, Vestmannabraut 57, Vestmannaeyjum. 6. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli. 7. Ragnar Jónsson, framkvæmdastjóri, Vík, Mýrdal. 8. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti. 9. Siggeir Björnsson, bóndi, HoltL á Síðu. 10. Sigurður E. Haukdal, prestur, Bergþórshvoli. 11. Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu. 12. Jóhann Friðfinnsson, kaupmaður, Kirkjuvegi 26, Vestmannaeyjum. D. L-isti Sjálfstæðisflokksias 1. Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokks’'1s Garðastræti 41, Reykjavík. 2. "atthías Á. Mathiesen, alþingismaður, Hringbraut 62, Hafnarfirði. 3. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Mánagötu 5, Keflavík. 4. Sveinn Einarsson, verkfræðingur, Borgarholtsbraut 21 E, Kópavogi. 5. Sr. Bjarni Sigurðsson, bóndi, Mosfelli, Mosfellssveit. 6. Stefán Jónsson, framkvæmdarstjóri, Hamarsbraut, 8, Hafnarfirði. 7. Karvel Ögmundsson, útgerðarmaður, Bergi, Ytri-Njarðvík. 8. Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi, Garðahreppj. 9. Þór Axel Jónsson umsjónarmaður, Álfhóls- vegi 33, Kópavogi. 10. Guðmundur Guðmunndsson, sparisjóðsstjóri, Suðurgötu 6, Keflavík. G. Listi Alþýðubandalagsins 1. Karl Guðjónsson, alþingismaður, Heiðarvegi 53 V estmannaeyj um. 2. Bergþór Finnbogason, kennari, Birkivöllum 4, Selfossi. 3. Björgvin Salómonsson, verkamaður, Ketilstöðum, Mýrdal. 4. Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú, Hellu, Rangárvallas. 5. Sigurður Stefánsson, sjómaður, Heiðarvegi 49, Vestmannaeyjum. 6. Rögnvaldur Guðjónsson, •verkamaður, Reykjamörk 12, Hveragerði. 7. ' Guðmundur Jóhannesson, tímavörður, Vík í Mýrdal. 8. Þorsteinn Magnússon, bóndi, Álfhólahjáleigu, VestUr-Landeyjum.’ 9. Guðmunda G>unnarsdóttir, húsfrú, Kirkjubæjarbraut 15. Vestmannaeyjum. 10. Björgvin Sigurðsson, oddviti, Jaðri, Stokkseyri. 11. Gunnar Stefánsson, bóndi, Vatnsskarðshólum, Mýrdal. 12. Kristján Einarsson, skáld frá Djúpalæk, Hveragerði. F. Listi ÞjoðvarnarflokV s 'clnnds 1. Sigmar Ingason, verkstjóri, Grundarvegi 15, Ytri-Njarðvík. 2. Kári Arnórsson, kennari, Tjarnarbraut 29, Hafnarfirði 3. Jón úr Vör Jónsson, rithöfundur, Kársnesbr. 32, Kópavogi. 4. Kristján Gunnarsson, skipstjóri, Miðbraut 6, Seltjarnarnesi. 5. Ari Einarsson, húsgagnasmiður, Klöpp, Miðneshreppi. 6. Jafet Sigurðsson, verzlunarmaður, Birkihvammi 4, KópavogL 7. Eiríkur Eiríksson, bifreiðasi.jóri, Garðavegi 3, Keflav:k. 8. Jón Ó1. Bjarnason, skrifstofumaður, Hringbr. 5, Hafnarfirði. 9. Bjarni F. Halldórsson, kennari, Grundarvegi 15, Ytri-Njarðvík. 10. Hafsteinn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri, Lindarbrekku 1 A, Seicjaiiiarnesi Aðsetur yfirkjörstjórnarinnar á kjördögunum og við talningu atkvæða verður á Hvolsvelii. Yfirkjörstjórn Suðurlandttkjördæmis Torfi Jóhannsson, Páll Hallgrímsson, Gunnar Benediktss on, Guðmundur Ðaníelsson, ísak Eiríksson. Trillubátur til sölu 2,8 tonn. Vél og bátur í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 16990. G. Listi Alþýðubatv'-’’ Iivsias 1. Finnbogi R. Valdimarsson, bankastjóri, Marbakka, Kópavogi. 2. Geir Gunnarsson, skrifstofustjóri, Suðurg. 73, Hafnarfirði. 3. Vilborg Auðunsdóttir, kennari, Kirkjuvegi 11, Keflavílj. 4. Sigurbjörn Ketilsson, skólastjóri, Þórustíg 7, Ytri-Njarðvík. 5. Magnús Bergmann, skipstjóri, Heiðarvegi 12, Keflavík. 6. oi, uc „onsson, bæjaiiUiltrúi, Hlíðarv''gi 19, Kc{>a c. gí. 7. Lá.u . alldórsson Skuioa.jOll, Tröli? liii, Mosfellssveit. 8. Esíer aáusdóitir, frú, ^i.sbúðartröð 9, Hafnaríirði. 9. Koni, s u slason, kompi.i. amiður, Þórsmörk, Seltjarnarnesi. 10. Hjörí >’• lí. Helgason, kaup tióri, Upr.sc.-_ . sgi 6, Sandgerði. Hafnarfirði, 24. septemij. . 1959. HúsasmiBur með konu og 2ja mánaða barn, óskar eftir íbúð strax. Upplýsingar í síma 1-61-06. 1S. I j) Fifti.ú m 24. september 1J> Guðjón Steingrímsson, Björn Ingvaia^ .geir iiknarsson, Árni Halldórsson, Þórarinn Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.