Morgunblaðið - 27.09.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1959, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. sept. 195S í dagf er 270. dagur ársins. Soinnudagur 27 september. Árdegisflæði kl. 1.56. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L<æknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 26. sept. til 2. okt. er í Ingólfsapóteki. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 26. sept. til 3. okt. er Ólafur Einarsson, sími 50536. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Bolsones Verft MOLDE NORGE Ein af nýtízkulegustu skipasmíðastöðvum vestan- fjalls býð'Vr yður stálbáta frá 60 tonn brúttó. Tökum á móti fyrirspurnum. Nánari upplýsingar gefa JÓN KR. GUNNARSSON Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði. Vélaverkstæði BJÖRNS og HALLDÓRS Síðumúla 9. Reykjavík □ EDDA 59599297 — FJHF fóru utan með Gullfossi sama dag. □ Mímir 59599287 — Fjárh. I.O.O.F. 3 = 1509288 s 8% I PjJBrúðkaup Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband Stella Gísladóttir og Ríkarður Kristjánsson frá Pat- reksfirði. Heimiii þeirra verður á Patreksfirði. Laugard. 19. sept. sl. voru gefin saman íhjónaband af sr. Árelíusi Níelssyni, ungfrú Ingibjörg Leifs dóttir, Laugarásv. 67 og Gísli Sig urjónsson sama stað. í gær voru gefin saman í hjóna band af sr. Þorsteini Björnssyni’ ungfrú Pálína Ágústa Jónsdóttir og Reynir Kristinsson. Heimili þeirra verður að Mosgerði 4. Gefin voru saman íhjónaband í gær ungfrú Bryndís Schram stud. philol og Jón Baldvin Hanni balsson stud. oecon. Brúðhjónin 6U Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Helga Dóra Skúla dóttir, Skipholti 24 og Alexander Jóhannesson, Höfðaborg 70. Ymislegt Orð lífsins: Því að ef dauðir rísa ekki upp, er Kristur ekki heldur upprisinn, en ef Kristur er ekki upprisinn, er trú yðar fánýt, þér eruð þá enn í syndum yðar, og jafnframt einnig þeir glataðir, sem sofnaðir eru í trú á Krist. 1. Kor. 15. Flugvélar Loftleiðir hf. — Hekla er vænt- anleg frá Amsterdam og Luxem- bourg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Edda er væntanleg Nýkomið ýmsar rafmagnsvörur Rafmaghsofnar, Hringofnar Rúðuvifta, Rofaklukkur fyrir búðarlýsingu, Rafmagnskönnur, Katlar, Eldunarplötur og sérstakar Hellur í eldavélar, Brauð- ristar, Vöflujárz hitapúðar, Hitapúðar, Hita- viftur, Ryksugur með Hár- þurrkur og Ilmsprautu, Draglampar o. m. fl. Kæliskápa frá hinni þekktu Vestur-Þýzku 30 ára kæli- skápaverksmiðju „LINDE“ koma í hverri skipsferð. Tekið á móti pöntunum. — Sími 12409. | EINKAUMBOÐ FYRIR LINDE. Verzlun Árna Ólafssonar j & A. O. Raaió & Raftœkjaverzlun sextettinn sextettinn 7r st/amr' FERDIINIAINID Kurteísí frá New York á morgun. Fer til Glasgow og London eftir skamma viðdvöl. Flugfélag tslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Lundúna og Barcelona kl. 10:00 í fyrramálið. — Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 16:50 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. — Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og H&mborgar kl. 08:30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers, Siglufjarðar, Vestm'anna- eyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Bíldudals, Fagur- hólsmýrar, Honrafjarðar, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. BBH! Skipin Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla er í Rvík. Askja er í Kingston. Skipadeild SÍS: — Hvassafell kemur í dag til Stettin. Arnar- fell er í Vestmannaeyjum. Jökul- fell er í New York. Dísarfell er á Reyðarfirði. Fer þaðan í dag áleiðis til Akureyrar. Litlafell og Hamrafell eru í Rvík, Helgafeíl er á Raufarhöfn. BLÖÐ OG TÍMARIT Æskan, 9. tbl. þessa árs, er kom in út og flytur að vanda margvís- legt fræðslu- og skemmtiefni fyr- ir börn. — Þar birtist m.a. ritgerð um íslenzka hestinn eftir Gerði Steinþórsdóttur, en hún hlaut önnur verðlaun í ritgerðasam- keppni ,sem Æskan og Ferðaskrif stofa ríkisins efndu til um þetta efni. — Önnur verðlaunaritgerð birtist og — eftir norskan dreng, Jóhannes Kyvik, er hlaut íslands ferð að launum fyrir ritgerð um drengjabækur Ármanns Kr. Ein- arssonar, en nokkrar þeirra hafa komið út á norsku. — Af öðru efni má nefna: í flugferð með Sören og önnu, Eyjan dularfulla og kynningarþættir um landhelg- ismálin, er nefnast Tólf mílna fiskveiðilandhelgi og Eftirlit úr lofti. — Margvíslegt gnnað efni er og í blaðinu, m.a. frímerkja* þáttur og hin svonefnda Flugbók Æskunnar. Margar myndir eru í heftinu og frágangur smekkiegur sem jafnan. Æskulýsblaðiff, júní til sept- embber, er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Miskunn, þættir úr prédikun biskups. Unga fólk- ið í fréttunum, æskulýðsmótin, skátamótið, Þingvellir, knatt- spyrnan. Biskupinn herra Sigur- björn Einarsson og fjölskylda hans, myndir, Tilhugalífið, þýdd grein um vandamál æskunnar. í för með Móse um eyðimörkina, úr heimi kvikmyndanna. Höfuð- persónur í myndinni: Tíu boðorð in 9 með myndum). David Living stone /framhald), Kolbeinn Þor- leifsson. Vígslubiskupar, með myndum. Léttadrengurinn Knút ur saga. Spurt og svarað, séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stökktu nú, smásaga. Þólinmæði, nokkur spakmæli. f gamni Alb. Schweitzer. Ritið er vel frá gengið og í alla staði hið læsileg- asta. Læknar fjarveiandi Alma Þóiarinsson 6. ág. í óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tíina. Staðg.: Halldór Arinbjarnan Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. -• Staðg.: Guðmundur Benediktsson. Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík, í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- björn Ólafsson, sími 840. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Hagnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2, sími 23100. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Gísli Ólafsson um óakveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverflsg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guömundur Björnsson, fjarverandi. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð* ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.