Morgunblaðið - 27.09.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.09.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. sept. 1959 MORCUNBLAÐIÐ 7 Finnsku gardinuefnin úr jafa eru komin aftur, mjög hagstætt verð. Nýir gullfallegir SVEFNSÓFAR til sölu í dag — sunnudag — með 1000,00 kr. afslætti. frá kr. 2200,— sófinn. Fyrsta flokks efni og vinna. Nýtízku áklseði. Svampur og fjaðrir. Notið tækifærið. Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Verzlunin GNOB auglýsir Harlakaléreft, 140 cm br. kr. 31,10 pr. m. Léreft tvíbreitt á 19,45 pr. m. Lakaléreft með vaðmálsvend 27,70 pr. m. Sængurveradamask, mislitt 33,15 pr. m. Dúkadamask, mislitt 34,45 Dúnhelt léreft á 45,45 Fiðurhelt léreft á 41,45 Dömuskjört frá 54,60 pr. stk. Dömunærföt 31,85 settið. Barnanáttföt frá 40 kr. Ungbarnakot 12,25 Bolir 12,80 Bleyjubuxur 9,75. Bleyjur 10,10. Ullarbolir frá 19,50. Ullarbuxur frá 16,90. Gúmmíbuxur frá 22,00 Barnagammosíur frá 79,00. Herrasokkar frá 9,35. Barna- og unglinga bómullar- peysur frá 36,00. Gular T-skyrtur frá 16,90. VERZLUNIN GNOÐ Gnoðavog 78. Sími 35382. Prentvél (Digulvél) til sölu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld n. k., merkt: „9256“. Aukavinna Óska eftir aukavinnu. Er raf- virki. Uppl. í síma 22448 á kvöldin og um helgar. Einhleyp kona óskar eftir Litilli ibúb eða góðu herbergi, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 23539 eftir kl. 2 í dag. Atvinna Stúlka óskar eftir atvinnu, markt kemur til greina. Tilboð óskast sent fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „9255“, Kominn heim Jón Gunnlaugsson læknir, Selfossi. Málaskólinn M í IVI I R Hafnarstræti 15. (Sími 22865). Kennslan Kennsla í framhaldsflokk- um í ensku hefst á mánudag og þriðjudag. Kennsla er haf- in í átta flokkum og verður bætt við einum byrjenda- flokki, sem tekur til starfa eftir helgi. Kennsla í íslenzku hefst á þriðjudag. Kennsla í frönsku ,þýzku og spönsku hefst á miðvikudag. Kennsla í dönsku, norsku, ítölsku og rússnesku hefst a fimmtudag. Haft verður samband við alla nemendur næstu daga. Skrifstofan er opin kl. 5—7. Nýkomið Osram theraterm Gigtarperur og lampar Vitalux háfjallasólir Consentra spot gluggaljósa- perur. Hringlampaperur Fluorecent perur og startarar Kertaperur 25w Kúluperur 15, 25 og 40w E-14 og 27 Einnig gljábrenndar Venjuleg. ljósaperur allar stærðir. Úrval af ljósakrónum og loft- ljósum. Laugaveg 68. — Sími 18066. Finnsk efni Röndótt buxnaefni, blátt nank in með ljósri vend. Ódýr finnskur gluggatjalda- jafi. Þykkt efni í pils og kjóla. SK EIFAVsl Blönduhlíð 35. Sími 19177. Snorrabraut 48. — Sími 19112. Pianókennsla Er byrjaður að kenna. — Væntanlegii nemendur tali við mig sem fyrst. Aage Lorange Laugarnesv. 47. — Sími 33016. ICreidler hjálparmótorhjól til sölu í Skaptahlíð 7, neðri hæð,. næstu daga. Nýjasta nýtt TÍZKUPEYSAN með leynibandinu PEYSUVESTIB Stærð 2—6 þrír litir. ár Athugið lágt verð! Kvenpeysur ...kr. 130,00 Kvennærsett .... — 39,00 Kvenbuxur ...... — 16,00 Barnagoltreyjur .. — 65,90 Samfestingar ....— 30,90 Mótatimbur Notað mótatimbur og enn- fremur tveir miðstöðvarofnar til sölu að Gnoðarvogi 54, sími 36471. / rafkerfið Startara- og dynamóanker í flesta enska bíla Flautu-cutout í flesta bíla Startara- og dynamokol í flesta bíla Allir kveikjuhlutir í flesta bíla. Startarar í flesta enska bíla Geyma- og jarðsambönd í alla bíla Luktir af ýmsum gerðum. í miklu úrvali Samlokur — 6 og 12 volta Ljósaperur í miklu úrvali Ampcre-mælar ýmsar gerðir Ljósavír í miklu úrvali Kertavír Tengi > Rofar af ýmsum gerðum Háspennukefli Benzíndælur — rafmagns Ýmislegt í stefnuljós og margt fleirra. 'OýHlMHf- Laugavegi 103, Reykjavi.:. Sími 24033. VESPA til sölu í Máfahlíð 13, rishæð, sími 17363. Lán óskast Óska eftir láni 50 þús. kr. til 4ra ára. Gott veð. Tilboð merkt: „Lán — 9251“, sendist Mbl. fyrir fimmtudag. Til leigu fy' - einhleypt fólk Tvö herbergi með eldunarplássi og inn- óyggðum skápum, í nýju húsi. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. ; síma 35340. Bóka-Lukkupakkar Skemmtilesefni, pésar, tíma- rit, þjóðsögur, ljóð. Verð 3 — 6 — 10 kr. Síðustu dagarnir. Bókamarkaðurinn Ingólfsstræti 8. AIR-WICK I 8ILICOTE I STERLIIMG Silfurfægilögur WIM • OMO RINSO LUX og ■ • SUNLIGHT Sápa Heildsölubirgðir: ÓLAFUR GÍSLASON & CO. Hafnarstr. 10—12, sími 18370. ibúð óskast til leigu fyrir barnlaus hjón. Upplýsingar í síma 18664 Nýkomið Haust og vetrarkjólaefni tvíbreið meí' upphleyptu munstri, 5 litir á 78,60 pr. m. Gardínujafaefni, 5 litir á 30,90 m. Röndótt buxnaefni á 31,00 pr. m. Köflótt buxnaefni frá 24,90 m. Nankin dökkblátt á 26,50 m. Úrval af finnskum bómullar- efnum í pils, kjóla, dragtir og buxur. Laugaveg 60. — Sími 19031. Silver-Cross Barnakerrw með skerm, 4 litir. Laugaveg 60 — Sími 19031. Karlmanna ■ Molskinnblússan Verð aðeins kr. 306,oo ★ Apaskinn jakkar fyrir drengi og fullorðna ★ Síðar karlmanna nœrbuxur Verð kr. 31,oo ★ Röndótfar og hvítar Estrella skyrtur ★ Hvítar Mínerva shyrtur ★ Karlmanna sport- bolir Verð aðeins kr. 17,oo ★ Köflóttar skyrtur Verð kr. 100,oo ★ Amaro karlmanna nœrföt St itt og síð ★ Ytra byrði á gœruúlpur frá Heklu og Vir ★ Vinnu- og veiði sformjakkar Verð kr. 342,oo M ARTEINI Laugaveg 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.