Morgunblaðið - 27.09.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 27. sept. 1959
MORCTJIVBLAÐ1D
5
Hefi kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð-
um og heilum húsum.
Miklar útborganir.
Haraidur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Miðstöðvarkatlar
og olíugeymar fyrirliggjandi.
ifaLlHiJaRi
---——
Pantið sólþurrkaðan
SALTFISK
í síma 10590.
Heildsala — Smásala
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkástíg 14. — Sími 18680.
Dugleg stúlka
eða korta
óskast nú þegar til starfa á
litlu barnaheimili. Um fram-
tíðarstarf getur verið að ræða.
Nánari upplýsingar gefur
Styrktarfélag Vangefinna,
Tjarnargötu lOc. Sími 15941.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Þvottahúsiö
Lin hf.
Stykkjaþvottur er sóttur á
þriðjudögum. Hringið á mánu-
dögum sími 34442.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúð á
hæð. Greiðist út í hönd.
Höfum kaupanda að góðri 4—
5 herb. íbúðanhæð sem mest
sér. Mjög mikil útborgun.
Höfum kaupanda að 5—6
herb. einbýlishús í Austur-
bænum, Túnunum eða Laug
arnesi. Mjög mikil útborg-
un.
Skipti óskast á 7 herb. einbýl-
ishúsi á Seltjarnarnesi fyrir
4 herb. íbúðarhæð í bænum
eða úthverfum hans.
cinar Sigurðsson hdl.
Lngc'fssti'æti 4. Sími 1-67-67.
Peningalán
Útvega '’agkvæm peningalá^
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magiússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
i-örfustólar
Teborð
Blaðagrindur
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
INNANMAl C l UGGA
-» tFNISBRElDO.----
VINDUTJÖLD
Framleidd
eftir máli
Dúkur—Pappir
Margir litir
og gerðir
Fljót
afgreiðsla
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
Bifreið til sölu
Moskowitch-bifreið, smíðaár
1958, til sölu. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 13971.
Keflavik
Amerískur maður giftur ís-
lenzkri stúlku, óskar eftir
íbúð 3—4 herb., eldhús og bað.
Tilboð sendist á afgr. Mbl. í
Keflavík, merkt: „Reglusemi
— 9249“.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herbergja íbúðarhæð á hita
veitusvæði. Útb. að mestu
eða öllu leyti.
Höfum kaupendur að 5 herb.
íbúðarhæðum nýjum eða ný-
legum í bænum. Miklar út-
borganir.
Höfum til sölu:
Hús og íbúðir
2ja til 8 herbergja íbúðir og
einbýlisihús.
2ja íbúða hús og stærri hús-
eignir í bænum m.a. á hita-
veitusvæði.
Húseignir og sérstakar íbúðir
í Kópavogskaupstað og á
Seltjarnarnesi og m. fl.
Slýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
BUSAHÖLD
Þvottavélar, strauvélar
Strauborðin vönduðu og
Ermabrettin fást ennþá
Ryksugur og bónvélar
PRESTO hraðsteikarpönnur
PRESTO hraðsuðupottar
BEST ceramik kaffikönnur
BEST 2000 w. hraðsuðukatlar
PRESTO CORY kaffikönnur,
króm
Brauðkassar með skurðar-
bretti
ISOVAC hitak., gler og tappar
Pottar og pönnur í litum
Hitabrúsar, höggheldir
FELDHAUS hringofnar
Úrval matarboxa, mynd-
skreytt
Þeytarar án og í könnu
Uppþvottagrindur
Brauðhnífar (Áleggssagir)
Hnífar og skæri í úrvali
Baðvogir, eldhúsvogir
Blaðagrindur, bókastoðir
Stóltröppurnar vönduðu
Stál-stigar, vandaðir
Varahlutir til viðhalds
Tómir trékassar fást ávallt.
ÞORSTEINN BERGMANN
Búsáhaldaverzlun in
Laufásvegi 14, sími 17-7-71.
Til sölu
Góður radíófónn til sölu, ó-
dýrt. Einnig Thor þvottavél
með þeytivindu. Uppl. á Miklu
braut 50 II hæð (ekki ! síma).
Vesturgötu 12, sími 15859.
Nýkomið
Gluggatjaldajafi 6 fallegir lit-
ir, verð frá kr. 31,90.
Rósótt og abstrakt glugga-
tjaldaefni, frá kr. 18,60.
Skozk-köflótt bómullarefni 4
litir, verð kr. 23,75.
Spunrayon kjólaefni, tvíbreið,
verð kr. 79,00.
Finnskt nankin, verð kr. 26,60.
Kápupoplin, 6 litir, verð að-
eins kr. 48,00.
Póstsendumf
Til sölu
Þvottavél ásamt vatnssuðu-
potti í góðu lagi. Mjög hag-
stætt verð. Upplýsingar í síma
33324.
Bátur til sölu
Til sölu, er 5 tonna trillubát-
ur með góðri vél. Upplýsing-
ar í síma 16847 og 16557.
Skápasmiði
Innréttingar
Vönduð vinna og efni. örugg
afgreiðsla. — Leitið tilboða.
Sími 33751. —
KYNNING
— Hjónaband
Iðnaðarmaður óskar eftir að
kynnast stúlku á aldrinum
26 til 30 ára, sem hefði áhuga
á að stofna heimili. Ef einhver
vildi sinna þessu, þá sendið
nafn, heimilisf. o. fl. uppl. til
Mbl. (helzt mynd), fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt: „Hring
ur — 9245“. Fullkomin þag-
mælska og heiðarlegheit.
Vélritunar-
námskeið
Sigríður Þórðardóttir
Sporðagrunni 3. — Sími 33292.
Húsmæðraskólagengin
Stúlka
óskar eftir góðri ráðskonu-
stöðu. Upplýsingar í síma
12748 milli kl. 1—3, sunnudag
og-.mánudag.
Skólafatnaður
Karlmannaföt
Unglingaföt
Kvenkápur
Kvenkjólar
Dragtir
Tækifærisverð.
NOTAÐ O G NÝTT
Vesturgötu 16.
Vantar geymsluskúr eða
Bilskúr
í hálfan mánuð, í Reykjavík
eða nágrenni, góð leiga.
Sveinn G. Hansen
Austurstræti 7, 4 hæð.
Reykjavík.
Nýtt pianó
(Finger) til sölu. Uppl. í síma
17539.
Til leigu
er 4ra herb. skemmtileg íbúð,
á bezta stað í bænum, hita-
veita. Tilgreinið fjölskyldu-
stærð ásamt fyrirframgr. —
Tilboð merkt: „Abstrakt 9308“
sendist Morgunblaðinu.
Allt fyrir
nýtœdd börn
Barnafatapakkar
Baðhandklæði
og
Allar Johnsjn-vörur
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
RYÐFRÍTT STÁL:
Steikarföt
Sósuskálar
Smjörpönnur
Sykursett
Öskubakkar
Eldhúshnífar
Brauðhnífar
Pönnukökuhnífar
Kjötaxir
Ostaskerar
Hnifapör
Eldliúsvogir
Kjötkvarnir
Brauðkassar
Tertukassar
Kökubox
Þvottabalar
Saumavélamótorar
BÚSÁHALDABÚÐ
Skólavörðustíg 23. —
Sími 1-12-48.
Hús og ibúðir
óskast
Gott einbýlishús óskast í Smá-
íbúðahverfinu. Góð útborg-
un.
5 til 6 herb. íbúð fokheld eða
lengra komin helzt í Há-
logalandshverfi.
2ja til 6 herb. íbúðir í smíðum.
Tilbúnar íbúðir af öllum stærð
um, í mörgum tilfellum há-
ar útborganir.
7/7 sölu
Einbýlishús og 2ja til 6 herb
íbúðir viðs vegar um bæini
í Kópavogi og á Seltjarnar
nesi.
Byggingarlóðir.
TBY66IHGAR
FASTEI6NIS
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
og utan skrifstofutíma 33983