Morgunblaðið - 13.10.1959, Page 4
MORCVTSBtAÐlÐ
Þrfðjudagur 13. ok’t. 1959
4
[Flugvélai
Flugfélag íslands h.f.
MHllilandaflug:
Millilandaflugvélin „Hrím-
faxi“ er væntanleg til Rvíkur kl.
17:10 í dag frá Kaupmannahöfn
og Glasgow. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupm.hafnar kl.
9:30 í fyrramálið.
Millilandaflugvélin „Gullfaxi"
er væntanleg til Rvíkur kl.
18:05 í dag frá Lundúnum.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-
Skipadeild SÍS
Hvassafell fer í dag frá Gufu-
nesi áleiðis til Svalbarðseyrar og
Húsavíkur. Arnarfell er í Þor-
lákshöfn. Jökulfell er í Rvík. —
Dísarfell fer í dag frá Akureyri
áleiðis til Antwerpen. Litlafell
losar á Norðurlandshöfnum. —
Helgafell er í Óskarshöfn. —
Hamrafell fór frá Rvík 1. þ. m.
áleiðis til Batúm.
Tmislegt
Orð lífsins: — Nú er þér hafið
lagt af lygina, þá talið sannleika
„Er þér enn kalt,“ spurði
hún og kyssti hann á ennið.
— Úff — kossinn var kaldari
en ís. Hann gekk honum inn
að hjartarótum — þótt hjarta
hans væri ráunar næstum
því eins og klakaköggull.
Honum þótti sem hann mundi
deyja — en það stóð ekki
nema andartak. Síðan fór
honum að líða vel, og hann
varð ekki lengur var við
kuldann í kringum sig,
„Sleðinn minn — gleymdu
ekki sleðanum mínum.“ Það
var hið fyrsta, sem honum
kom í hug. Og nú var sleðinn
bundinn við eina af hinum
hvítu hænum — og hún flaug
á eftir þeim, með hann á bak-
inu. — Snædrottningin kyssti
Karl erm einu si.nni — og
jafnskjótt var hann búimt að
gleyma Gretu litlu, ömmii
gömlu Qg öllum heima h]á
sér.
„Nú færð þú ekki fleiri
kossa,“ sagði hún, „því að það
mundi verða þinn bani.“
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opi5 alla virka daga kl 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin 4 samz tíma. —
Sími safnsins er 50790
TæknibókasaXn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstími: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud^
■fimnrtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h- mánudaga og mið-
vikudaga. — LesStofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
lánstíma.
Þjóðminjasafniði: — Opið suanu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimintu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Listasaf> Eioars Jónssonar —-
Hnitbjörgum er opið miðviku-
daga og. sunnudoga kL 1,30—3,30
FERDIINiAIMD
Copyrígbl P. I. B. Box 6 Coponhogen
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL
1—4 síðd.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna
Gxundarstíg 10, er opið til útlána
mánudaga, miðvikudaga og áöstu
I daga kl. 4—6 og 8—9.
ÚtrbúiS HofsvaJlagötn 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Mmjasafn bæjarins, safndeild
in Skúlatúni 2, opin daglega kL
2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6.
— BáSar safndeildirnar lokaðar
á mánudögum.
hver við sinn náunga, þvi að vér
erum hver annars limir. Ef þér
reiðist, þá syndgið ekki. Sólin
má ekki setjast yfir reiði yðar,
og gefið djöflinum ekkert færi.
— Efes. 4.
Hallgrímsprestakall. — Séra
Lárus Halldórsson er til viðtals
í kirkjunni kl. 6—7 e. h. alla
virka daga nema laugardaga. Á
öðrum tímum eftir samkomulagi.
Minningarkort um Miklaholts-
kirkju fást hjá Kristínu Gests-
dóttur, Bárugötu 37,
HJFélagsstörf
Kvenfélag Bústaðasóknar. —
Félagsfundur verður í Háagerð-
isskóla kl. 2,30 annað kvöld, mið
vikudag.
Slysavarnadeildin Hraunp.'ýði
heldur fund þriðjudaginn 13. okt.
kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Norrænar stúlkur. — KFUK
Amtmannsstíg 2b byrjar starf
sitt eins og undanfarin ár fyrir
ungar stúlkur frá hlnum Norð-
urlöndunum, sem eru starfandi
eða dveljast hér í bænum. —
Fundir hefjast miðvikudags-
kvöldið 14. okt. og verða fram-
vegis alla miðvikudaga á sama
tíma.
Dagskráin verður breytileg:
upplestur, söngur, hljómlist og
kaffi og að lokum hugleiðing.
Þeir, sem hafa norrænar stúlk-
ur í þjónustu sinni, eru vinsam-
lega beðnir að vekja athygli
þeirra á þessum fundum. Stúlk-
urnar hafi með sér handavinnu.
Læknar fjarveiandi
Alma Þórarinsson 6. ág. i óákveðinn
tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveöinn
tíma. Staðg.: Bergþór Smári.
Ámi Björnsson um óákveðinn tlina
Staðg.: Halldór Arinbjarnan
Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík,
í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn-
björn Ólafsson, sími 840.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi tíl 30 sept. Staðg.: Itagnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-
apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð-
ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
SIMÆDROTTIMINGIN — Ævintýri eftir H. C. Ánderðen
ÚtfbúiS Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fulloröna: Mánudaga kl. 17—21.
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Máirudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
I dag er 286. dagur ársins.
Þriðjudagur 13. október.
árdegisflæði kl. 4:10.
Síðdegisflæði kl. 16:31.
Slysavarðstofan er opin allan
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
sölarhringinn. — Læknavörður
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 10.—16.
oklóber er í Vesturbæjar-Apó-
teki. Sími 22290.
mannaeyja og Þingeyrar. —
Á morgun er óætlað að fljúga
til Akureyrar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
Leiguvélin er væntanleg frá
Lontjgn og Glasgów kl. 21 í dag.
Fer til New York kl. 22.30.
Hekla er væntanleg frá New
York kl. 8,15'í fyrramálið. Fer
til Osló og Stafangurs kl. 9,45.
Pan American-flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá New
York og hélt áleiðis til Norður-
landanna. Flugvélin er væntan-
leg aftur annað kvöld og fer þá
til New York.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
ur.a 10.—17. október er Kristján
Jóhannesson, sími 50056.
Helgidagslæknir í Hafnarfirði
er Ólafur Einarsson.
%
Keflavíkurapótek er opið aila
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ Edda 595910137 — 1.
RMR Föstud. 16.10.20.-KS-
Mt- Htb.
SBBl Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.
Dettifoss kom til Kaupm.hafn-
ar 9.' okt. fer þaðan til Rostock,
Gdynia, Hull og Rvíkur. Fjallfoss
kom til Rvíkur 10. okt. frá Ant-
werpen. Goðafoss fór frá Rvík
12. okt. til -Ólafsfjarðar, Akur-
eyrar, Austfjarðarhafna, Vest-
mannaeyja og Faxaflóahafna. -—
Gullfoss fór frá Rvík 10. okt. til
Leith og Kaupm.hafnar. Lagar-
foss kom til Rvíkur 3. okt. frá
Keflavík. — Reykjafoss fór frá
Húsavík 12. okt. til Rvíkur. —
Selfoss fór frá Hamborg 10. okt.
til Malmö, Rússlands og Kotka.
Tröllafoss fór f-á Hafnarfirði
11. okt. til Rotterdam og Ham-
borgar. Tungufoss kom til Rvík-
ur 4. okt. frá Riga.
Hinn kunni enski lisíaverkasali Leonard Kotsor (hálfuppréttur
í salnum) sést hér fyrir framan hina frægu mynd Rubens „Til-
beiðsla hinna þriggja helgu konunga". Þefta listaverk keypti
Kotsor fyrir ehm viðskiptavina sinna og greicMi fyrir það hæsta
verð, sem nokkru sinni hefur verið greitt fyrir eitt málverk —
fimm og hálf milljón danskra króna, eða sem svarar um 27
millj. ísL króna eftir ferðamanðagcngi.
tíma. Staðg.: Guðm. BenediktsBon.
Jón Gunnlaugsson,
fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. —
gengill: Úlfur Ragnarsson.
Kristinn Böömsson frá 31. ág. til 10.
akt. Staðg.: Gunnar Cortes.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júll.
Sfciög.: Oddur Árnason, Hverfisg.
sími 15730, hfiima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13.30 til 14,30.
Valtýr Bjatnascm
Túmas A. Jónasson.
Þórður Möller frá 25. sept til 9. okt.
Gunnar Guöraundsson. Hverf-
isgötu 50.
H Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
* Sími 1-23-08.
AðalsafniB, Þinghoitsstræti 29 A: -•
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22.
nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal-
ut fyrir fullorðna: Alla virka daga kL
10—12 og 13—22. nema laugardaga kL
10—12 og 13—16.