Morgunblaðið - 13.10.1959, Síða 7
Þriðjudagur 13. okt. 1959
WinnCVTSBLAÐlÐ
7
Til sölu
Glæsilegt raðhús í Vogunum.
Kjallari, ein stofa, eid'hús
o. fl. 1 og 2 hæð fimm stof-
ur, eldlhús, bað, svalir,
innb. skápar. Ræktuð lóð.
Bílskúrsréttindi m. m. Verð
aðeins kr. 600 þúsund. Útb.
eftir samkomulagi. — Lítil
íbúð mætti ganga upp í
greiðslu.
Hús við .Víghólastíg, hæð og
ris, alls 7 herb., 900 ferm.
lóf Lág útborgun.
Lítið, gott hús í Hveragerði.
Framtíðaratvinna á staðn-
um.
Góð fyrsta hæð við Reykjavík
urveg, með óvenju stórri
eignarlóð.
Lítið snoturt hús í Kringlu-
mýri, með rafmagni, vatni,
W.C. og frárennsli. Verð kr.
60 þús. Útb. 20—60 þúsund.
Hús og íbúðir í hundraða-tali.
Verð og greiðslur við allra
hæfi. —
Okkur vanhagar um nokkrar
þriggja herbergja hæðir. —
Útborgun getur verið allt
að 300 þúsund krónur.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarsona ,— fasteignasala
Andrés Valberg, Aðalstræti 18
Símai 19740 — 16573
Til sölu
4 herb. íbúð við Hvassaíeiti.
Tilbúin undir tréverk. Tvö-
falt gler. Allt sameiginlegt
múrverk fylgir. Hagstætt
verð.
3 herb. íbúð á jarðhæð við
Skipasund.
3 herb. stór íbúð á 1. hæð við
Álfheima.
Fasteignasala
& lögfrcéðistofa
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísl» G. ísleifsson, lidl.
Björn Pétursson:
fasteignasala.
Austurstræti 14 2. hæð.
Símar 2-28-70 og J-94-78.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimanr.astíg 9. Sími 15385.
Cólfmotfur
Smurt brauð
og snittur
Sendum heirr..
Brauðborg
Frakkastig 14. — Sími 18680
Lán
Vill einhver lána stúlku, í
góðri atvinnu, kr. 5.000,00. —
Tilboð sendist afgr. Mbl., fyr-
ir 17. þ.m., merkt: „8880“. ■—
Til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir víðsvegar um bæinn.
Einnig einbýlishús.
Við höfum kaupendur að góð-
um 4ra og 5 herb. íbúðum.
Mikil útborgun.
Útgerðarmenn
við höfum báta til sölu, af
ýmsum stærðum, 8 tonna
upp í 92 tonn. — Einnig
trillubáta. 2ja tonna upp í
7 tonn. —
Austurstræti 14 III. hæð.
Sími 14120
Bifreiðaeigendur
Höfum fengið fjaðrir í eftir-
taldar bifreiðir:
Austin 10 framfjaðrir og aft-
urfjaðrir.
Austin 12 og 16 augablöð,
framan og aftan.
Chevrolet fólksbíla 1941—’56,
afturfjaðrir.
Chevrolet Pick-up 3100 auga-
blöð, framan og afturfjaðrir
Chevrolet vörubíla 1942—’54,
framfjaðrir og augablöð.
Chevrolet vörubíla 6500 aftur-
fjaðrir.
Dodge fólksbíla 1942—’52, aft-
urfjaðrir.
Dodge fólksbíla 1955 aftur-
fjaðrir og króksblöð.
Ford fólksbíla 1952—’58, aft-
urfjaðrir.
Ford fólksbíla 1955, krókblöð.
Ford vörubíla 1942—’48, auga-
blöð, framan og aftan.
Ford vörubíla F 600 1955,
afturfjaðrir og stuðfjaðrir.
Ford vörubíla F 700 1953,
framfjaðrir.
Jeep 1942—’54 framfjaðrir,
augablöð og krókblöð.
Landrover 1951—’57 aftur-
fjaðrir og framfjaðrir. «
Morris 10 1947 framfjaðrir og
afturfjaðrir.
Skoda 1200 1955 framfjaðrir
og afturfjaðrir.
Ennfremur:
Dempara í Willy’s jeep, fram
an og aftan.
Dempara í Opel Capitan 1951
—’53, framan og aftan.
Dempara í Opel Record, fram
an og aftan.
Dempara í Fiat 1100 og 1400,
framan og aftan.
Dempara í Buick 1956, aftan.
Dempara í Chevrolet fólksb.,
1949—’54, framan.
Dempara í Dodge fólksb. 1955,
aftan. —
Dempara í Mercedes vörub.,
3500—4500.
Gorma í Dodge fólksb. 1955.
Gorma í Ford fólksb. 1955.
Gorma í Opel Capitan 1955.
Auk þess fjaðrir, augablöð og
krókbiöð í ýmsar tegundir
bifreiða. —
Bilavörubúðin
FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Pianókennsla
Aðalheiður Tóhannesdóttir
Barmahlíð 54.
Sími 18052.
Til sölu er
mótorhjól
Mondial 1956. — Upplýsing-
ar í síma 50091.
Nýkomið
mikið úrval varahluta, svo
sem:
Benzíndæhir í Ford, Chevro
let, Dodge, Willy's og yms-
ar fleiri tegundir.
Benzínbarka í mjög miklu
úrvali.
Olíubarka fyrir flestar
díeselvélar.
Gruggkúlur.
Benzíntankslok læst og
ólæst.
Vatnskassalok i úrvali.
Oliuáfyllingslok í úrvali.
Hjólboltar, margar gerðir.
Hjólrær, margar gerðir
Loftdælur
Slöngur í loftdælur.
Nipplar í loftdælur.
Bremsugúmmí — allar
stærðir.
Fjöldi annarra varahluta.
Laugavegi 103, Reykjavik
Sími 24033
INNAHMM GIUGGA
f FNIS6REI00*----
VINDUTJÖLD
Framltfidd
eftir máli
Dukur—Pappir
Margir litir
og gerðir
Fljót
afgreiðsia
Kristján Siggeirsson
Laugavegi 13 — Sími 1-38-79
SILICOTE
Silfurfægilögur
WIM
OMO
RINSO
LUX
og
SUNLIGHT
Sápa
Héildsölubirgðir:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO.
Hafnarstr. 10—12, sími 18370.
Gerum við bilaða
krana
og klósett-kassa
Vatnsveita Reykjavíkur.
Símar 13134 og 35122.
Hatnarfjörður
Hefi jafnan til sölu
ýmsar gerðir einbýlishúss
og íbúðarhæða. — Skipti
•ft möguleg.
GuSjón Steingrímsson, hdl.
Reykjavíkurv. 3, HafnarfirðL
Sími 50960 og 50783
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
Rafvélavtrkslæði og v 'un
Halldórs Olafssonar
Rauðarárstíg1 20. Sími ”M775.
Konur
Breyti höttum. — Ódýrir hatt-
ar til sölu. — Sunnuhvol, við
Háteigsveg. — Sími 11904.
Betri sjón og betra útlii
með nýtizku-gleraugum frá
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
Sænskar
Sænskar, yfirfelldar
skdpalamir
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða-
bifreiða til lengri og skemmri
f arða. —
Kjartan Ingimarsson
Sími 32716
Ingimar Ingimarsson
Sími 34307.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg J. Sími 15385.
Þvoftabalar
Ýmsar stærðir. —
Þvottahúsið
Lin hf.
Hraunteigi 9. —
Stykkja-þvottur er sóttur á
þriðjudögum. Hringið á mánu
dögum. Sími 34442.
íbúð
2—3 herbergi óskast strax. —
Karl O. Runólfsson
Sími 17252.
Saumanámskeið
byrjar 15. október í Mávahlíð
40. —
Brynhildur Ingvarsdóttir
íbúð
Til leigu 2 herbergi, fyrir
eldri hjón. Tilboð með uppl.,
sendist blaðinu fyrir fimmtud.
Merkt: „Róleg — 8884“.
Skólapilti, utan af landi, ósk-
ar eftir
herbergi
með morgunkaffi og kvöld-
mat. — Upplýsingar í síma
11610 kl. 9—5.
Ráðskonustaða
Maður £ millilandaflugferðum
óskar eftir að ráða barngóða
og reglusama ráðskonu. Mað-
ur og tvö börri í heimili. Gott
húsnæði. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „8879“.
7/7 leigu
3ja herbergja íbúð í Silfurtúni
1 árs fyrirframgreiðsla eða
trygging. Uppl. kl. 8^-9 e.h. í
síma 15385.