Morgunblaðið - 13.10.1959, Page 14
14
MOnCJJViBl/AÐIÐ
Þriðjudagur 13. okt. 1959
Tvær starfstúlkur oskast
Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni.
Reykjalundi.
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur sendisveinn
óskast.
Slippfélagið 'i Reykjavik
Dívanar og
svefnsófíar
Verð frá 585 kr.
Trésmibjan Viðir
Til sölu
2ja herb. íbúð í Hlíðunum. Félagsmenn sem nota vilja
forkaupsrétt að íbúðinni snúi sér til skrifstofunnar
Hafnarstræti 8 fyrir 18. okt.
Byggingasamvinnufél. Starfsmanna ríkisstofnana,
Sími 23873.
RáZskona óskast
Roskin stúlka, sem vildi taka að sér að sinna um
heimili fyrir þrjá einhleypa karlmenn óskast nú
þegar. Mætti hafa með sér bam. Upplýsingar í síma
424 á ísafirði.
AFGREIÐSLUSTIJLKUR
OG BAKARI
óskast í nýtt Brauðgerðarhús í Álfheimum.
Upplýsingar í síma 36280.
KRISTINN AUBERTSSON.
Skrifstofusfúlka
óskast hjá stóru innflutnings og útflutningsfyrirtæki.
Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun nauð-
synleg. Eiginhadarumsóknir ásamt uppl. um fyrri
störf svo og meðmæli ef til eru, sendist afgr. bl.
fyrir 15. þ.m. merkt: „Traiding — 9371“.
Höfum til sölu
eftirtaldar vörur
Rafmagnsvír, kapal, rafmagnsrör 1”, 1*4”, IV2” ásamt
fittings og dósum, rofa margar stærðir. Iskvarnir,
kæliskápa, kælikistur f/barborð, stóra kaffikvörn,
skotholubora, fleighamra, jarðvegsþjöppur, rappnet,
rafsuðuvír, logsuðuvír, maskinu og borðabolta, ein-
angrun, glerull, magnesia 2” til einangrunar á kötl-
um.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
simar 14944, 19033, 22232.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara aS auglýsa
í Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
Gúmmístígvél
Gúmmískór
reimaðir. —
Gúmmíklossar
Skóhlífar
Bomsur
karlm. og drengja, allar
stærðir.
Flóka-inniskór
karlm., kven-, barna.
Karlmannaskór
ódýrir með leður- og
gúmmísólum.
Kork-töfflur
Mikið úrval. —
SKÓVFRZIAJN
ffiUuhs dndAássoncvi
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaagur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13602.
ÞÓRARINN JÓNSSON
LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG
SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU
KIRKJTJHVOLI — SÍMI 12966.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórrhamri við Templarasuno
Málfl'Jniingsskrifstofa
Jón N. Sigurðsson
hæsta-éttarlögmaður.
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
Skandinavisk Boldklub Beykjavík
10 árs stiftelsesfest holdes í Framsóknarhúsinu
í aften tirsdag den 10. oktober kl. 20,30.
Billetter fás ved inngangen
BESTYRELSEN.
óskast við vélsaum og handavinnu.
Skóverksmiðjein Þór hf.
Skipholti 27 — Sími 22450.
Piltur
14—16 ára óskast strax til innheimtu- og sendi-
ferða. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi hjól.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Vagninn h.f.
Laugaveg 103.
Spönskukennsla
Kenni spönsku byrjendum, og þeim sem lengra eru
komnir. Uppl. í dag, og næstu daga frá kl 7 Vt til
10 e.h.
Ignacio de la Calle,
Nýja Stúdentagarði, Herbergi No. 22.
Vélritunarnámskeið
Tveggja mánaða námskeið í vélritun byrjar þann
20. október.
Kennari verður frk. Ingveldur Sigurðardóttir.
Upplýsingar í síma 11640 daglega og eftir kl. 8 s.d.
í síma 18643 hjá undirrituðum.
SIGURBERGUR ARNASON.
Öska eftir 2ja til 4ra herb.
fbúð
til leigu strax eða seinna. Aðelns fullorðlð f heimill.
Sigríður Sigurðardóttir,
Síld og Fisk,
Bræðraborgarstíg 5 — Sími 18240.
IVI E R I IM
ullargarnið:
Nakar, 3 og 4 þætt
og Lilith (W. glugamið 3 þætt).
hentar bæði fyrir handprjón og hand-
prjónavélar. (3 þætt í allar vélar).
Þessar vel þekktu og mjög eftirsóttu
tegundir frá Merino Worsted Spinning
Mills Ltd., Tel-Aviv, ísarel, eru væntan-
legar aftur á markaðinn innan skamms.