Morgunblaðið - 13.10.1959, Page 21

Morgunblaðið - 13.10.1959, Page 21
Þriðjudagur 13. okt. 1959 MORGVWBLAÐ1Ð 21 — Elugvöllur Framh. af bls. 15. þess að bæta til muna flugsam- göngur við Vestmannaeyjar, ekki sízt vegna þess hve oft hagar þannig til að vind, sem gerir 5- lendandi að degi til, lægir að kvöldi, þannig að þá verða nin ákjósanlegustu flugskilyrði. Vestmannaeyjaflugvöllur er sjötti flugvöllurinn, sem útbúinn er með rafmagnsljósum. Hinir eru: Reykjavík, Keflavík, Sauðár krókur, Akureyri og Egilsstaðir. Fjölgun þeirra flugvalla, sem hægt er að nota til lendinga að næturlagi, er mikilvægt atriði í öryggi flugsins almennt. Kostnaður við lýsingu þessa nam um kr. 250.000.00. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á Hlíðarhvammi 9 í Kópavogi, eign Sigurðar Braga Stefánssonar, sem auglýst var í 58., 59. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins þ. á. fer fram samkvæmt kröfu Iðnaðarbanka íslands o. fl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 14. BÆJABFÓGETINN I KÓPAVOGI, 8. október 1959. Sigurgeir Jónsson. Þýzk stúlka óskar eftir atvinnu Vá eða allan daginn. Kann hrað- ritun, vélritun og tæknilega byggingarlist. Upplýs- ingar í síma 19328 frá 2—5 næstu daga. Nýkomið Köflótt feld telpupils (ullarefni) Skólapeysur mikið úrval Gammosiubuxur frá 1—10 ára Krepsokkar verð frá 60 kr. Nælon sokkar verð frá 38 kr. Slæður verð frá 25 kr. Verzlunin Hagný Skólavörðustíg 13 — Sími 17710. Til sölu 2ja herbergja íbúðir í sambýlishúsi í Vesturbænum. Ibúðirnar sel.iast i sniíðum eða fullbúnar eftir vali kaup- anda. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Keynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gisli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Nýjasta tízkan er ,,Terylene“ skyrtan. „Terylene" er nýtt efni, sem hvarvetna er nú að ryðja sér til rúms vegna styrkleika og gæða. Enska „Double Two“ skyrtan er falleg og loftar eins og léreft, en endingin er margföld á við flestar aðrar ^kyrtur. Skyrtu þessa þarf aldrei að strauja. Þvottur hennar er fljótlegur og auðveldur. Með skyrtunni fylgir auka- flibbi og er handhægt að skifta um flibba, er þér óskið. Þetta er eina 100% ,,Terylene“ skyrtan, sem fáanleg er hér landi. Athugið er þér kaupið skyrtu að merkið sé „Double Two“. munyin er inn M. M Blátt OMO skilar yðu. HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI! x-oMo 34/en-244® eJnnJg bezt fyrir mislitan Fáanlegar bæði einlitar og röndóttar. bandbox shampoo fæst 1' flestum verzlunum Ef hár yðar er ðeðlllega þurrt. |>á mun Bandbox Cream shampoo leysa vandraeöl yðar. Eí pað aftur á móti er eðlllega fit- u*t. þá skuluð pér nota fljðtandi Bandbox •hampoo.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.