Morgunblaðið - 13.10.1959, Page 22

Morgunblaðið - 13.10.1959, Page 22
22 MORGVNBLAÐtÐ ÞriSjudagur 13. ok't. 1959 f Hausfmótinu lokið; (í síðasta sinn (?) ‘ KR hreppti bikarinn effir jafnan ieik við Vai Leikurinn var heldur daufur en KR er ósigrað af ísl. liðum eftir sumarið SÍÐUSTU knattspyrnuleikir sumarsins fóru fram á sunnudaginn. Það voru úrslitaleikir Haustmótsins og þau tíðindi gerðust merkust að bikarinn var unninn til eignar af KR. Þar með er fengið gott tækifæri til breytingar á haustverkefni knattspyrnumanna, en Haustmótið hefur hvorki náð hylli knattspyrnumannanna sjálfra né áhorfenda. — • Glæsilegur árangur KR KR fór með sigur í úrslitaleik gegn Val, skoraði 1 mark gegn engu. KR-ingar skildu þvj svo við þetta sumar að þeir töpuðu engum leik fyrir íslenzku félagi og það árangur sem fágætur er. Þó er því ekki að neita að leik- ur KR-inga hefur fallið nokkuð er á leið sumarið. Er það að nokkru skiljanlegt vegna mikilla yfirburða félagsins fyrr í sumar, að slegið sé af. Um „afsláttinn" er síðari leikur liðsins glöggt dæmi. Fyrr { sumar sigruðu þeir Val tvívegis með 7:0 og 7:1 en nú mörðu KR-ingár 1:0 sig^ir. • Jafn leikur. Leikurinn var jafn en heldur daufur og lélegur af úrslitaleik félaga sem ekki hafa tapað leik í mótinu. KR-ingar náðu engan vegin þeim jákvæða heildarsvip á leik sinn, sem oft hefur auð- kennt leik félagsins, á sunnudag- inn en liðið var almennt slappt og nokkuð frá sínu bezta. í liði Vals bar lengst af mest á Albert og baráttan um frumkvæði í mörkum stóð milli hans annars vegar og samtaka mátts KR-inga hins vegar. Albert ,mataði“ fé- laga sína í Val með hverri send- ingunni af annari, hverri annari glæsilegri, og Valsmenn náðu betri færum við mark KR en KR-ingar við Valsmarkið. Voru þrjú tækifæri Vals mjög opin, en klaufaskapur kom í veg fyrir ár- angur. í fyrri hálfleik höfðu Valsmenn tökin á leiknum lengur en KR en misstu þau algerlega langtím- um saman í síðari hálfleik og þá fé'kk Helgi Jónsson skorað sigurmarkið með lausu en lúmsku skoti, sem Björgvin markvörður var ekki staðsettur til að verja. Það var athyglisvert að Albert -með sín 36 ár og 20 kg aukaþunga skyldi bera af okkar skærustu landsliðsstjörnum kvað uppbygg ingu og knattmeðferð snertir. í liði Vals átti Albert, Árni Njálsson og Þorsteinn bakvörður beztan leik, en hjá KR þeir Örn Steinsen, Helgi Jónsson, Garðar og Sveinn Jónsson. — A.St. Farnir til Þýzkalands Meistaraflokkur Fimleikafélags Hafnarfjarðar hélt til Þýzka- lands í gærmorgun í keppnisför. Leika þeir nokkra leiki við þýzk úrvalslið. Liðsmenn eru islandsmeistarar bæði i utanhúss- og innanhússhandknattleik 1959 og í tveim siðustu leikum s'n- um — á afmælismóti FH á föstudag og sunnudag-sl. — un,,u þeir yfirburðasigra. Með liðsmönnum á myndinni er Hallsteinn Hinriksson, þjálfari félagsins i handknattleik. tf>0tt00 0-£ Tfi 0 00 0 0 00000000) Þrótfur vann Vtking 3-0 SÍÐASTI leikur sumarsins í knatt spyrnu var barátta um neðsta sætið í Haustmótinu milli Þróttar og Víkings. Þó leikur KR og Vals um úrslitasætið í mótinu væri daufur bar hann þó af þessum sem gull af eir. Það er sorgleg staðreynd að sjá á leikjum fimm félaga f höfuðborginni svo mik- inn mismun sem er á leik KR, Vals og Fram annars vegar og Þróttar og Víkings hins vegar. Að ekki skuli fleiri góð lið í Reyykjavík er íhugunarefni fyrir lnn‘ stjórn knattspyrnumála höfuð- Sepiembermót FÍRR 5EPTEMBERMÓT FÍRR fór fram á Laugardalsvellinum sl. laugar- dag 26. sept. Keppendur voru 30 frá 7 félögum og héraðssambönd um. Þrátt fyrir kulda og þungar brautir náðizt allsæmilegur árang ur í sumum greinum. Helztu úr- slit: 100 m hlaup: 1. Einar Frímannsson KR 11,2 2. Grétar Þorsteinsson A 11,2 3. Unnar Jónsson, UMSK 11,2 200 m. hlaup: 1. Hörður Haraldsson A 22,7 2. Grétar Þorsteinsson A 23,4 3. Unnar Jónsson, UMSK 23,8 800 m hlaup: 1. Helgi Hólm, IR 2:08,3 2. Jón Júlíusson A 2:13,9 3. Friðrik Friðriksson, IR 15,3 110 m grindahlaup: 1. Björgvin Hóírn, IR 15,4 400 m grindahlaup: 1. Hcrður Haraldsson A 58,3 2. Friðrik Friðriksson, IR 68,2 100 m hlaup kvenna: 1. Rannvcig Baxdal, IR 13,5 2. Kristín Harðard. UMSK 14,1 3. Mjöll Uclm, IR 15,0 Tírr.i Rannveigar er sá beztl, sem náðst hefur hér í Reykjavík sL 7 ár. Stangarstökk: 1. Valgarður Sigurösson IR 3,70 2. Brynjar Jensson, HSH 3,50 3. Birgir Guðjónsson IR 3,20 Framh. á bls. 23. staðarins. Árið 1912 störfuðu fjögur knattspyrnufélög { Reykja vík. Nú hefur íbúatala bæjarins margfaldast síðan en aðeins eitt félag bætzt við á knattspyrnu- sviðinu, og eigi að síður er að finna mun á liðunum. Hvað veld- ur? Fyrri hálfleikur var nánast sagt óendanlegt puð á báða bóga og allt án árangurs. Bæði lið kom- ust þó í færi og þó einkum Vík- ingar — en árangur varð eng- í síðari hálfleik hristi Þróttur af slenið að nokkru og skoraði þrjú mörk — og fór með verð- skuldaðan sigur af hólmi. Þar með var röðin ákveðin í þessu Haustmóti — vonandi því síð- asta sem fram fer með því nafni — KR efst. síðan Valur, Fram Þróttur og Víkingur. að vera túlkur. Fréttamaður: „Hefur sá orð- rómur við rök að styðjast, að þú gangir ekki heill til leiics að þessu sinni? Vitað er að þú ert ekki sterkur líkamlega, en er einnig um einhvern lasleika að ræða? Og ef svo er ekki, getur þú þá gefið einhverja skýringu á þinni slælegu frammistöðu til þessa?“ Friðrik: „Nei, ég er alveg heill heilsu, en það hefur ver- ið einhver undarlegur sljó- leiki yfir mér hér í Bled. Það er eins og mig skorti hörkuna elia áigurviljann, serri ég hafði áður. Mér finnst, að töpin núna fái eitthvað svo litið á mig, óeðlilega lítið.“ Fréttamaður: „Finnst þér þú hafa minna úthald en áður, ekki hafa nóg úthald fyrir heila skák? Eða hvaða skýr- ingu getur þú gefið á því, sem Friðrik í blaðasamfali líka sigurlíkur, en hann skort- ir þolinmæði, vill vinna oí fljótt, þegar hann er kominn með betra, og öryggið pví minna. Petrosjan getur einnig orðið hættulegur, en mér finnst hann vera of ragur, tefla of varlega. Gligoric hef- ur verið heppinn, mjög hepp- irin til þessa, en hann hefur ekki teflt vel, sérstaklega tefldi hann illa í byrjun móts- ins, en trúað gæti ég, að hann yrði skæður í lokin. Um Smyslov er erfitt að segja hvers vegna hann stená- ur sig svona illa. Hann virðisi taka töpunum jafn létt eins og ég.“ „Nei, mér finnst einmitt alls ekki erfitt að tilnefna ástæðu fyrir frammistöðu Smyslovs,“ grípur fréttamaðurinn inn 1 brosandi um leið og hanr. lækkar róminn og lítur 3 næsta borði. En við borðið er enginn Smyslov, aðeins rauð- hærð stúlka situr á tali v -. fréttamann. „Já‘“ segir Friðrik. Sg Glímanóraskeið Glímunálnskeið.........55ö SLÍMUDEILD Ungmennafélags Reykjavíkur gengst fyrir glímu- námskeiði sem hefst í kvöld kl. 20.00 í Loikfimisal Miðbæjarskói- ans. Æfingar félagsins hefjast í kvöld kl 20 00 og verða fram- vegis á þriðju- og fösiudögum kl. 20.00. Glímudeildin vili vinna að efl- ingu glununnar og gax:,;»&t Cyrir glímusyni».gum i vctur og á næsta ári. Glíxnudeildinni hc/ur einnig verið boðið að sýna glímu er- lendis að sumri Nýir glimuffclagar verðu skrif- aðir ír.n á aiíingum. .;_ Óánœgður ef ég ekki nœ 6. eða 7. sœfi MARGT hefur verið skrifað og skrafað um mótið hér í Júgóslavíu. Flestir fréttamenn hafa reynt að ná viðtölum af keppendum sjálfum,, en undir- ritaður hefur til þessa komið sér hjá að kvabba á kunningj- um sínum. Mörgum á Islandi mun þó leika hugur á að heyra álit keppenda sjálfra á andstæðingum sínum og frétta, hvemig júgóslavnesk blöð skrifa um mótið. Skal því reynt að verða eitthvað við - þessum óskum í síðari helm- ingi mótsins. Fyrst af öllu mun menn fýsa að frétta eitthvað eft- ir Friðrik sálfum. Nú er það svo, að ef spyrja ætti Friðrik eitthvað um mót- ið, væri það líkt og að leita í eigin barm, svo kunnugir erum við orðnir. Það var því ætlunin að birta hér viðtal, sem fréttamaður blaðsins Nýja Makedónía átti við Frið rik 29. september, en þar sgm blað þetta er gefið út í fjar- lægum landshluta, og greinin hefur enn ekki borizt, er þetta er ritað, en skákirnar komnar, sem töfðu þessa grein, þá skal viðtalið rakið eftir minni. Ætti það að vera hægt, þar sem fréttamaður talaði rúss- nesku, og undirritaður varð gerðist í gær þegar þú lékst niður góðu tafli á móti Smyslov?“ Friðrik: „Allir menn þreyt- ast í fimm tíma kappskák, ég held að ég þreytist hvorki meira en aðrir eða meira er, áður, en auk þessá sem ég ságði áðan um skort á skýrri hugsun og sigurvilja, þá kom hávaðinn í áhorfendum sér- lega illa við mig í gær, við erum ekki vanir slíku á ísl. en auk þess held ég, að ég hafi ekki vel áttað mig á stöðunni. Fréttamaður: „Já, þetta með áhorfendur er atriði sem ekki einungis má komast á prent, heldur á að gera það. Fleiri hafa kvartað yfir þessu sama, það er vitanlega mjög óþægi- legt í mikilli tímaþröng, og vonandi að áhorfendur í Za- greb og Belgrad láti sér segj- ast og verði eitthvað skárri. En hvað getur þú sagt mér um álit þitt á öðrum keppend- um, og hvað álítur þú um horf ur þeirra í mótinu? Og loks, hvern telur þú sigurstrangleg- astan?“ Friðrik: „Mér finnst Keres tefla bezt og vera líklegastur til sigurs. Hann teflir mjög stíft til vinnings, og það ber oftast góðan árangur. Tal tefl- ir einnig mjög hvasst og hefur hugsa að hann sæki sig uú samt, þegar lío— á mótið.“ „En hvað um Benkö og Fischer?" spyr fréttamaður. „Það hafði nú víst engina búizt við miklu af þeim, nema kannske Fischer," segir Frið- rik. „Ég held að Fischer hafi^ gert þá skyssu að halda að mótið væri létt. Halda að hann næði háu sæti án fyrirhafnar. Ef til vill er ég hér á sama bát og Fischer, ég mun þó ekki hafa gert mér jafn háar von<r og hann. Um Benkö er ekkert sérstakt að segja, nema þkð, að hann er mjög misjafn, það er aldrei að vita við hverju má af honum búast. Stundurn getur hann seiglast, en stund- um tapar hann fljótt." Þá er röðin komin að þér sjálfum," segir fréttamaður, „Hvaða voriir eða áætlanir nef ur þú um seinni hluta móts- ins?“ „Það er aldrei að vita hvað gerist, fyrr en á hólminn er komið,“segir Friðrik,“ en ég mun verða óánægður með frammistöðu mína, ef ég næ ekki sjötta eða sjöunda sæti.“ Eitthvað meira spjallaði Frið rik og fréttamaður, en þetta mun vera það helzta. Svo kem ur annar og fær nýtt viðtal í gegn um tvo túlka, en við lát- um þetta gott heita að sinni. Eitthvert rúm munu blöðin þurfa fyrir bróðurlegar at- hugasemdir í tilefni nýrra kosninga. 10.0 0-0--0 00000 0 0090000 000000000000*000000000000-*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.