Morgunblaðið - 16.10.1959, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.10.1959, Qupperneq 3
Föstudagur 16. okt. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 3 Það á bara að ryðjast um borð ÞAÐ er orðið sjaldgæft að sjá tvö íslenzk varðskip samtínus í Reykjavíkurhöfn, síðan Bretar neituðu að viðurkenna 12 mílna landhelgi okkar. I gær brá þó svo við, að hér voru tvö varðskip samtímis. Voru það varðskipin Þór og María Júlía. — Ljósmyndari Morgunblaðsins og blaðamað- ur brugðu sér niður að höfn í gærdag til að mynda skipin og hafa tal af einhverjum varðskipsmanna. . Þegar við stigum um borð mættum við tveim íslenzkum stúlkum, og spurðum þær, hvort þær væru gengnar í land helgisgæzluna. Nei, nei. Strák- arnir eru einfærir um að eiga við Bretana, sögðu þær. Þá Talið frá vinstri: Heiðar, sem ekki þykir gaman að skrapa, Guðmundur, sá veraldarvani, og Jón Atli, sá herskái. inlegt, spyrjum við með sak- leysissvip. Jú, hundleiðinlegt, segir sá, sem er að skrapa, miklu leiðinlegra heldur en að stríða Bretanum. Hann heitir Heiðar Kristjánsson, 17 nra háseti og er búinn að veva bátsmaðurinn inn í, sem er nærstaddur. Við snúum okkur þá að hin- um hásetunum tveim, Guð- mundi Sörlasyni, sem er 18 ára, og Jóni Atla Kristjáns- syni. Guðmundur iítur varla upp, því hann er svo dugleg- ur. Er ekki gaman að eltast við Bretann? spyrjum við hann. Þetta er alltaf það sama, s&g ir Guðmundur, ekkert hægt að gera, nema stríða Bretanum. En nú eru þeir farnir að átta sig á því og ekki eins upp- næmir og áður. Guðmuridur er auðsjáanlega veraldarvan- ur, enda búinn að vera tvö ár í starfinu. Það á bara að damla að þeim og ryðjast um bo.rð. Ég skal vera fyrstur, segir Jón Atli, og mundar málninj- arkústinn. Svo getum við hellt yfir þá úr nokkrum málning- ardollum. Jón Atli er rriiög * 0 * * * -0 + & + *+ # S herskár. Hlakkið þið ekki til að fara út aftur? spyr blaðamaðurmn. Hvað ætli þeir hlakki til, seg- ir ljósmyndarinn, hér er kven- fólkið og allt. Jú, segir Guðmundur, það verður gott að komast út aft- ur, það er hægt að verða ieið- ur á því eins og öðru. Þegar við ætlum að fara aft- ur í land er kallað á eftir okk- ur: Ætlið þið ekki að tala vrð yngsta hásetann um borð? Við snúum auðvitað aftur við. Þetta er þá þriggja mán- aða gamall hvolpur. Hann heitir líka Þór, segir Heiðar stoltur. En hvolpurinn vill ekkert við okkur tala, það er með naumindum, að hægt er að fá hann til sitja fyrir augna blik. Er mikill liðstyrkur að honum? spyrjum við. Já, bless aðir, hann geltir alltaf að Bretunum. Yngsti varðliðinn á Þór heitir sjálfur Þór. veit maður það. Uppi á báta- minnst þrjú ár í landhelgis- dekki Þórs voru nokkrir há- gæzlunni. Það hefur nú ekki setar að skrapa og mála, mála verið tími né' veður til að og skrapa. Er þetta ekki leið- skrapa mikið eða mála, skýtur Hvað er bogið við Jafn aðarmannaflokkana? Sjálfstœðismenn berjast nú sem fyrr til sigurs , Frá kjósendafundi í Bolungarvík BOLUNGARVlK, 14. okt. — Sjálfstæðisflokkurinn hélt prýði- legan, almennan kjósendafund í Éélagsheimilinu hér í gærkvóldi, þrátt fyrir frekar óhagstætt veð- ur. Mættu á fundinum 80 manns en það er jafnmargt og var á fundi krata og Framsóknar til samans hér á dögunum. Friðrík Sigurbjörnsson, lögreglustjóri, setti fundinn með ávarpi og stjórnaði honum. Alþingismennirnir Gísli Jóns- son og Sigurður Bjarnason fluttu framsöguræður og ræddu ýtar- lega um stjómmálaástandið og horfurnar. Ræður þeirra ein- kenndust af hreinskilni og þori að segja þjóðinni sannleikann og af ábyrgðartilfinningu fyrir stjórn landsins. A eftir voru frjálsar umræður. Talaði þá Einar Guðfinnsson, út- gerðarmaður, 6. maður á Usta Sjálfstáeðisflokksins, og Þórður Hjaltason, stöðvarstjóri, 5. maður á lista Framsóknarflokksins. — A eftir svöruðu frummælendur Þórði og hann aftur þeim. Fund- urinn stóð yfir rúma 3 tíma og var að allra dómi ágætur. Sjálf- stæðismenn í héraðinu hafa þeg- ar hafið kosningabaráttuna og munu nú sem fyrr berjast til sig- urs. — Fréttaritari. LONDON, 15. okt. Reuter: — Al- þjóðaþing Jafnaðarmanna sem nú stendur yfir í London, samþykkti í dag, að kalla saman sérstaka ráðstefnu til að ræða um orsak- ir hinna alvarlegu ósigra og fylgistaps Jafnaðarmannaflokka í þingkosningum { Evrópu að undanförnu. Á ráðstefnu þessari munu sitja sérfræðingar i efnahagsmálum og stjórnmálum og verður m. a. rætt um ósigra Jafnaðarmanna í þingkosningum í Vestur-Þýzka- landi, Belgíu, Ítalíu og Bretlandi að undanförnu. Síðar verður á- kveðið, hvenær ráðstefnan verð- ur haldin. Morgan Phillips framkvæmda- stjóri Verkamannaflokksins brezka gaf þinginu í dag skýrslu um kosningaósigur flokksins í Bretlandi og kom í þeirri skýrslu nokkuð inn á hugsanlegar orsak- ir fyrir fylgisaukningu íhalds- flokksins. Eftir þetta var sam- þykkt ályktun, þar sem lýst var yfir aðdáun vegna hetjulegrar baráttu Verkamannaflokksins gegn ofureflinu. Kvikmyndir um listir í Listamanna- skálanum SÝNING Félags ísl. myndlistar- manna í Listamannaskálanum hef ur nú staðið í tæpa viku. Hefur hún verið vel sótt og nokkrar myndir selzt. I kvöld kl. 9,30 verður kvik- myndasýning á listfilmum í sýn- ingarsalnum. Verður þar m.a sýnd bandarísk kvikmynd fiá National Gallery og Art í Wash- ington, og fleiri myndir. „Ég hef verið skotinn" sagði hermaðurinn á Ráðhúsplassi KAUPMANNAHÖFN, 15. okt. (NTB). — Amerískur hermaður, sem dvaldist í leyfi í Kaupmannahöfn var í dag skotinn. Ekki er vit- að hver framdi verknaðinn, en Kaupmannahafnarlög- reglan leitar að tilræðis- manninum. Það gerðist um átta-leyt- ið í kvöld, að amerískur hermaður gekk að leigu- bílstjóra sem stóð við bíl- inn sinn á Ráðhústorginu. Hermaðurinn sagði á ensku: — Ég hef verið skot inn, — farðu með mig á sjúkrahús. Því næst hné hann niður. Bílstjórinn ók honum þegar á næsta sjúkrahús. Þar kom í ljós að hermaðurinn hafði feng- ið skot í magann og var talið tvísýnt um líf hans. síakstIar Hvor hefur réttara fyrir sér? Alþýðublaðið er all-roggið þessa dagana. t gær segir þar t. d.: „íslendingum e» þessa dagana gefinn kostur á að láta sér nægja tvo flokka. Tíminn hampar þessu tilboði daglega og telur farsæl- ast fyrir þjóðina, að hún feli Sjálfstæðisflokknum og Fram- sóknarflokknum vanda stjórn- málabaráttunnar — þeir séu svo stórir. Hann gæti eins vel hald- ið því fram, að ofsprottnar kart- öflur væru matarbeztar. Sjjálí- stæðisflokkurinn og Framsóknar flokkurinn voru til dæmis ekki nógu stórir til þess að geta mynd að ríkisstjórn í fyrrahaust. Þá varð sá litli að vera stór“. Þjóðviljinn er hinsvegar ekki alveg á því, að „sá litli“ hafi i raun og veru verið, sérlega „stór“ í fyrrahaust. Þjóðviljinn segir: „Meginástæðan til þess að Sjálf stæðisflokkurinn hefur látið Al- þýðuflokkinn sitja í stjórn til málamynda er sú, að íhaldið vildi ekki fara í ríkistjórn fyrir haust kosningarnar. Sjálfstæðisflokk- urinn lét sér nægja að hafa traust taumhald á fjórum leikbrúðum í ráðherrastólum---------“. Ætlar SÍS að innlima Reykjavíkurhöfn? Timinn gerir í gær tillögu um lausn • á hafnarmálum Reykja- víkur. Hún er þessi: „Hafnarmál Reykjavíkur mátti leysa á ódýran og skynsámlegan hátt, ef nokkur hefði verið hugs- að um þá hluti Hér í nágrenni bæjarins er svo til sjálfgerð höfn af náttúrunnar hendi. Það er Þerneyjarsund, með þ-’í að loka sundinu frá Gunnunesi í Þerney með 400 metra garði, er komin þarna lokuð höfn-------“. Hver skyldi vera eigandi lands- ins þar innra? Óeigingirni SÍS- manna er alltof söm við sig. Samið við kommúnista til að útiloka áhrif þeirra! Að sögn Tímans hefur Páll Hannesson nýlega gefið á fundi ungra Framsóknarmanna þessar skýringar á myndui, V- stjórnarinnar: „-----bar mikla nauðsyn til að hefta hina freklegu misnotkun kommúnista á verkalýðsfélögun- um — — — vakti mjög fyrir Framsóknarmönnum að--------- útiloka öfgastefnur til hægri og vinstri. Með því móti hefði verið beztur grundvöllur fyrir hald- góðri efnahagslegri viðreisn eftir hið mikla verkfall kommúnista 1955. Til að koma á slík.i samvinnu varð Framsóknarflokkurinn að taka höndum saman við Alþýðu- flokkinn og kommúnista----“. Tilgangurinn með því að semja við kommúnista var sem sagt sá að berjast við þá og ástæðan fyrir því, að þeir voru teknir í stjórn var sú, að þá átti að „úti- Ioka“! „Um nokkurra mánaða skeið“ I stjórnmálaályktun Æskulýðs- fylkíngarinnar segir m. a. til af- sökunar samningunum um áfram haldandi dvöl varnarliðsins í nóv. 1956“: „-------Alþýðubanda- Iagið neyddist til að fallast á slíka frestun um nokkurra mán- aða skeið------“. 1956. Sannleikurinn er sá, að komm- únistar „féllust á“ dvöl varnar- liðsins hér alla sína stjórnartið eða í 25 mánuði frá því i nov. 1956.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.