Morgunblaðið - 16.10.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 16.10.1959, Síða 4
/ MORCVISBLAÐÍÐ Fðstudagur 16. okt. 1959 1 dag er 289. dagur ársins. Föstudagur 16. október. Árdegisílæði kl. 6:04. Síðdegisflæði kl. 18:19. Slysavarðstofan er opin allan L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 sólarhringinn. — Læknavörður Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla vikuna 10.—16. október er í Vesturbæjar-Apó- teki. Sími 22290. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- Karlmannaskór Randsaumaðir, svartir, brúnir. Karlmanna-skóhlífa- Karlmannasokkar, ull og nælon. — Laugavegi 7. Kvenskór handgerðir, C og D breiddir. Aðeins kr. 175,00. NÆLON SOKKAR Laugavegi 7. daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik ui.a 10.—17. október er Kristján Jóhannesson,' sími 50056. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. 0 Helgafell 595910167. VI. 2. RMR Föstud. 16.10.20 -KS- Mt- Htb. I.O.O.F. 1 = 14110168% = Ddv. u- AFMÆLI c 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Sigríður _ ’étur W. Biering. Heimili þeirra er á Skúlagötu 72. Ei Brúókaup í gær voru gefin saman af séra I Óskari J. Þoi;lákssyni, ungfrú Guðný Ragnarsdóttir, Sólhlíð 4, Vestmannaeyjum og Jón Stein- dórsson, loftskeytamaður, Öldu- götu 50. Heimili þeirra verður á öldugötu 50. son, bifvélavirkjanemi, Skúla- skeiði 14, Hafnarfirði. ISBBI Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss er í Rostock. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Akureyri 15. þ.m. til Austfjarða hafna. Gullfoss fór frá Helsing- borg 15. þ.m., til Kaupmannahafn a Lagarfoss fór frá ísafirði 15. þ.m. til Bíldudals. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss er í Lenin- grad. Tröllafoss fór frá Hafnar- firði 11. þ.m. til Rotterdam. — Tungufoss fór frá Rvik 15. þ.m. til ísafjarðar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Rvík. JSsja fór frá Reykja- vík í gær, austur. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur síðdegis í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gær til Sands. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer í dag frá Svalbarðseyri cil Húsavíkúr, Malmö og Stettin. — I Air-arfell er á Akureyri. Jökul ; fell lestar á Faxaflóahöfnum. — Dísarfell fór 14. þ. m. frá Ólafs- vík áleiðis til Antwerpen. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. HelgafeíT" er í Óskarhöfn. Hamrafell er í Batúm. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er í Riga. Askja er vænt- anleg til Reykjavíkur seint kvöld. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Valgeirsdótt ir, verzlunarmær, Reynistöðum, Seltjarnarnesí og Sigfús Magnús keflavík IVjarðvík Tvö til þrjú herh. og eldhús eða lítið hús, óskast til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „íbúð — 1295“. Uppl. einnig í síma 569, Keflavík. Nýkomið: Day Dew Silver pink I vory light Golden pink 5*- Austurstræti 1. S Hljómsveitin s 5 1 FULLU FJÖRl S leikur. | ©pið írá kl. 9—11.30. Komið \ tímanlega. Forðist þrengsii. i Ókeypis aðgangur. - ^ Silfurtunglið. simi 19611. ( Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 9:30 L dag. — Væntanleg ir aftur til Reykjavík ur kl. 17:10 á morgun. — Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.. — Leiguvélin er væntanleg frá London og Glas- gow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. — Saga er vænt- anleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22:30. — Hekla er væntanleg frá New York kl. 10:’5 í fyrramálið. Fer til Amsterdam og Luxem- borgar kl. 11:45. fgJAheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl. Jónína Jónsdóttir kr. 50,00; A kr. 200,00; N. N. kr. 20,00. Málf I u uiingsskrif stof a Jón N. Sigurðsson hæst^-ettarlögmaður. Laugavegi 10. — Sími: 14934. Jóhannes Lárusson héraðsdómslógmaður lögfræðiskrifstofa- fasteignasala Kirkjuhvoli. Simi 13642. Kosningaskrífsfofur Sjálfstœðismanna Akranes: Vesturgötu 48 (uppi). — Sími 400. Opið 10—22. Borgarnes: Hótel Borgames. Sími 19. — Opið 3—10. ísafjörður: Uppsölum. Sími 62. — Op:ð 10—22. Húnavatnssýslur: Blönduósi. Opið 10—22. Sauðárkrókur: Aðalgata 5. Opið 10—22. Sigluf jörður: Sjálfstæðishúsinu. Sími 54. — Opið 10—22. Akureyri: Hafnarstræti 101. Símar 2478 og 1578. Opið 10—22. Egilsstaðir: Hlíðarfelli. Neskaupstaður: c/o Páll Halldórsson. Sími 155. Vestmannaeyjar: Samkomuhúsið. Símar 33 og 790. Opið 10—22. Selfoss: . Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Tryggvatorg. Opið 10—22. — Sími 119. Kópavogur: Melgerði 1. Opið 10—22. Sími 19708. Hafnarfjörður: Sjálfstæðishúsinu. Opið 10—22. Sími 50228. Keflavík: Sjálfstæðishúsinu. Opið 10—22. Simi 21. Stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins um land allt eru vin- samlega beðnir að hafa samband við viðkomandi skrifstofur og veita þeim upplýsingar. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: Gamall skútukarl 200,00. jFélagsstörf Frá Guðspekifélaginu. — Guð- spekistúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30 Í Guðspekifélags- húsinu. Grétar Fells flytur fyrir- lestur: Vormerki andlegs þroska. giYmislegi Orð lífsins: — Verið því eftir- breytendur Guðs svo sem elskuð börn hans og ástundið í breytni yðar kærleika, að sinu leyti eins og Kristur elskaði yður og lagði s.iálfari sig í sölurnar fyrir yður svo sem gjöf og fórn Guði til þægilegs ilms. (Efes. 5). Viðgerð á strandferðaskipinu Herðubreið. — 12 ára flokkunar- viðgerð fer nú fram á strand- ferðaskipinu Herðubreið á slipp í Reykjavik. Átti viðgerðinni að vera lokið hinn 20. þ.m., en sam- kvæmt uppl. útgerðarinnar mun það dragast fram undir lok mán- aðarins. Söfn BÆJARBÓRASAFN REYKJAVÍKUR Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og sunnudaga kl. 17—19. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard. kl. IV— 19. Lesstofa og' útlánsdeild fyrir böm: Alla virka daga nema laugardaga kl. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útlóns- deild fyrir börn og fuilorðna: Alla virka daga. nema laugardaga, kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Bókasafn Hafnarfjarðar Opið alla virka tíaga kl 2—7. Mánu- daga, miðvíkudaga og föstudaga einnig kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. — Lesstofan er opin á sams tíma. — Sími safnsins er 30790 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild in Skúlatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn er lokað. Gæzlumaður sími 24073. '"æknibókasafn IMSÍ ,Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud., föstudaga og laugardaga. — Kl. 4,30—9 eJi. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn Einars Jónssonar: — Hnit=» björgum er opið miðvikudaga og sunnu daga kl. 1:30—3:30. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1- -3, sunnudga kl. 1—4 síðd. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10, er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Læknar fjarveiandi Alma Þóiarinsson 6. ág. i óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Arni Björnsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Halldór Arinbjarnan Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík, 1 óákveðinn tíma. Staðgengill: Ara- björn Ólafsson, sími 840. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossl, fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. — Stað- gengill: Úlfur Ragnarsson. Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10. okt. Staðg.: Gunnar Cortes. Páll Sigurðsson. yngri frá 28. júlt. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14.30. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A Jónasson. Viktor Gestsson fjarv. frá 8.—18. okt. Stg.: Eyþór Gunnarsson. Þórður Möller frá 25. sept til 9. okt. Staðg.: Gunnar Guðmundsson, Hverf- isgötu 50. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ......... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar .....-- — 16.3* 1 Kanadadollar .......... — 16.82 100 Danskar krónur ______— 236,30 100 Norskar krónur --------- — 228.50 100 Sænskar krónur.......... — 313,50 100 Finnsk mðrk ........... — 5,10 1000 Franskir frankar ............ — 33,00 100 Belgískir frankar ..... — 32.90 100 Svissneskir frankar .... — 376,00 100 Gyllini ....i......... — 432,40 100 Tékkneskar krónur -------— 226.67 100 Vestur-þýzk mörk .....„ — 391,30 1000 Lírur ................. — 26,02 Í00 Austurrískir schillingar — 62,7o 100 Pesetar .......-„.„..u._ — 27,20 FERDIINIAISID Þörf áminning Línubátar í Ólaís- vík byrjaðir róðra ÓLAFSVIK, 13. okt. — Bátar eru byrjaðii róðra héðan með línu, því ekki kemur síldin. Eru fimm stærri bátanna þegar byrjaðir og munu 2 bætast við núna. Hefur aflinn verið 3—5% tonn í róðri og er það einkum ýsa. Hefur hún verið fryst á Bandaríkjamarkað. Þá hafa minni þilfarsbátar, sem fara hér rétt út fyrir fengið lYz—2y2 tonn í róðri og eru á þessum bátum 3—4 menn. 1 — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.