Morgunblaðið - 16.10.1959, Qupperneq 5
Föstudagur 16. okt. 1959
MORCVVBLAÐ1Ð
5
HJÁ
MARTEINI
Sir Edmund Hillary
segir um VÍR
úlpuna:
r
Eg hef hvergi séð
hentugri né
vandaðri kuldaflík
Verð kr. 923,00
Ytra byrði á VÍR
úlpuna kosta
kr. 443,00
FÁST
Marteini
íbúdir óskast
Höfum kaupendur að:
Einbýlishús, helzt í Smáíbúða
hverfinu, Vogahverfi eða
Kleppsholti. Útborgun. Allt
að 350 þúsund kr.
4ra herb. íbúð, nýlegri, helzt
á hitaveitusvæðinu. Útb.
allt að 350 þúsund kr.
3ja herb. nýlegri íbúð á hæð.
Þarf ekki að vera laus til
íbúðar fyrr en 14. maí n.k.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAK
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Nýkomnar snyrtivörur
varalitur
verð frá kr. 12,15.
naglalakk
verð frá kr. 16,70.
Fjölbreytt úrval af öðrum
snyrtivörum.
Snyrtivörudeild
Bankastræti 3.
Hús og íbúðir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu
leg.
Haraldur Guðmundsson
fögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Simar 15415 og 15414, heima.
íbúöir óskast
Hef kaupanda að 4ra herb.
íbúð á hæð með sér inng.
og sér hita. Þyrfti að vera
laus fljótlega. Útborgun kr.
350.000,00.
Hef kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð á hæð. — Mikil
útborgim.
Hef kaupanda að einbýlishúsi,
t. d. í Smáíbúðahverfi, þar
sem væru 4—5 herb. á einni
hæð. — Mikil útborgun í
boði. —
Málflutningsskrifstofa
Insri Ingimundarson, hdl
Vonarstræti 4
2. hæð. Sími 24753
Til sölu
4ra herb. íbúð á 1. hæð, í ný-
legu húsi í Smáíbúðahverfi.
í sama húsi er 3ja herbergja
kjallaraíbúð með mjög. —
sanngjörnu verði og útborg
un.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi
nýbyggt, með alls 7 herb. á
tveim hæðum. Stór lóð og
réttindi til að byggja bif-
reiðageymslu.
Málflutningstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, 2. hæð.
Sími 24753.
Hiis og íbúðir til sölu
4ra herb. íbúðarhæð, mjög
vönduð, í nýju húsi, við
Heiðargerði, 110 ferm.
3ja herb. íbúð ásamt 1 her-
bergi í kjallara, á hitaveitu-
svæði í Vesturbæ.
4ra herb. íbúðarhæð, ásamt 2
herb. í risi, við Hagamel.
Bílskúrsréttindi.
Lítið einbýlishús við Grettis-
götu, mjög lágt verð.
4ra herb. íbúð, mjög glæsileg
og vönduð, í kjallara, við
Tómasarhaga.
4ra og 5 herb. íbúðir í smið-
um. —
>
Steinn Jónsson hdL
lögfræðiskrifstofa,
fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 — 14951.
Get tekið 2 til 3 menn í
bjónustu
Garðaveg 13-B, —-
Hafnarfirði.
KEFLAVfK
Vil leigja stúlku eða eldri
konu
herbergi
Upplýsingar í síma 547. —
Nýkomin ódýr, þýzk
barna-ogdömunáUföt
Baby-doll. —
Verzlunin ALLn"
Baldursgötu 39.
TIL SÖLU:
Hús og ibúbir
Járnvarin timburhús á rúml.
700 ferm. eignalóð við Berg
staðastræti.
Steinhús 65 ferm., tvær hæðir
og ris, við Bergþórugötu.
Steinhús, 100 ferm., kjallari,
tvær hæðir og ris, á eignar-
lóð (hornlóð), á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum. — í
húsinu eru tvær verzlanir
og íbúðir.
Húseign með tveim 3ja herb.
íbúðum, og bílskúr, í Laug-
arneshverfi.
Steinhús, kjallari, hæð og ris-
hæð, á stórri eignarlóð, við
Njálsgötu.
Steinhús, alls 5 herb. íbúð, á-
samt stórri lóð, við Klepps-
veg.
Húseign, með 5 herb. íbúð og
2ja herb. íbúð, við Skipa-
sund.
Steinhús, alls 5 herb. íbúð, við
Þórsgötu.
Járnvarið timburhús, kjallari,
hæð og ris, ásamt 900 ferm.
eignalóð, við Baugsveg.
Steinhús, 105 ferm., ásamt
1054 ferm. eignarlóð, við
Miðbraut.
Steinhús, 72 ferm., hæð og ris
hæð, ásamt þílskúr, við
Digranesveg.
Steinhús, 80 ferm., við Hlíðar-
veg.
Húseign, 60 ferm., hæð og ris-
hæð, ásamt bílskúr, við
Hlíðarveg.
2ja—8 herb. íbúðir 1 bænum,
o. m. fleira.
blýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími
18546
Til sölu
3ja—4ra herb. kjallaraíbúö,
við Tómasarhaga. íbúðin er
að mestu ofanjarðar. Harð-
viðarhurðir og karmar, sér
hiti, sér inngangur.
3ja herb. jarðhæð við Rauðar
árstíg. Skipti á 4ra herb.
íbúð kemur til greina.
3ja herb. íbúð í steinhúsi, við
Hverfisgötu.
Lítið einbýlishús við Klepps-
veg, alls 3ja herb. íbúð.
5 herb. einbýlishús, við Klepps
veg. Skipti á 4ra herb. íbúð
kemur til greina.
4ra herb. risibúð við Sörla-
skjól. Svalir.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Barmahlíð, * skiptum fyrir
stærri íbúð.
Mikið úrval af einbýlis- og
tvíbýlishúsum, í Kópavogi
og víðar.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28 sími 19545
Sölumaður
Guðm. Þorsteinsson
Stúlka óskast
í sveit I Árnessýslu (2 í heim
ili). Mætti hafa með sér 1—2
börn. — Upplýsingar í síma
23981 og 23176.
Ilúsbyggendur athugið
Húsgagnasmiður getur tekið
að sér að lakka hurðir og fl.
Einnig uppsetningu og frá-
feang á innréttingum. Upplýs-
ingar í síma 50012.
Bútasala
byrjar í dag.
1Jerzl. JjnqiLjargar ^ohn
Glæsilegt úrval af
kvenpeysum
LT
SKðlJ>»Ö8flUSTIt U
Til sölu
4ra herb. hæð við Miðtún.
4ra herb. risíbúð í Vogunum.
4ra herb. hæð í Kópavogi. —
Allt sér.
3ja herb. hæð á hitaveitu-
svæðinu. Útb. kr. 60 þús.
3ja herb. íbúð í Vesturbænum,
ásamt einu herb. í risi.
3ja herb. hæð og ris sem í er
eitt herb. og geymslur, má
innrétta 2ja herb. íbúð.
3ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæðinu 1 Austurbænum,
selzt af sérstökum ástæðum,
mætti greiðast með skulda-
bréfum að mestu.
2ja herb. íbúð, litil útborgun.
Til söl u i Kópavogi
Fokheld hæð 5 herb. og eld-
hús, gert ráð fyrir öllu sér.
Lítil útborgun.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristján Eirikssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226
og frá 19—20,30, sími 34087.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að 4ra til 5
herb. einbýlishúsi, helzt
með bílskúr. Útborgun get-
ur orðið allt að 400 þús. kr.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
hæð helzt með sér inng. og
helzt sér hita. Mikil útb.
Höfum kaupanda að 5 herb.,
fokheldri íbúð eða lengra
kominni í bænum eða ná-
grenni. '
Höfum kaupanda að 3ja og
4ra herb. íbúðum í sama
húsi.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. — Sími. 19729.
(Áður Hafnarstræti 8).
Húseigendur —
Atvinnur ekendur!
Roskinn mxuin vantar
létta atvinnu
Er vanur húsvörzlu, sömuleið
is léttri afgreiðslu. Einnig
kemur til greina að gerast
hluthafi í hvers konar arð-
bærum atvinnurekstur með 25
til 30 þús. kr. innborgun. Ef
einhver skyldi hafa áhuga
fyrir þessu, leggið inn tilboð
með uppl., á afgr. blaðsins,
merkt: „Alger reglusemi —
8849“, fyrir 25. október.
7/7 sölu
2ja herb. íbúðarhæð við Út-
hlíð. Útb. kr. 130 þúsund.
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við
Gullteig. Sér inngangur.
2ja herb. íbúðarhæð í Norður
mýri. Hitaveita.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Miðbæinn. Útborgun kr. 50
þúsund.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum. Sér hitaveita. Tvö-
falt gler í gluggum.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bragagötu. Útborgun kr. 60
þúsund.
Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð
á hitaveitusvæði í Vesturbæn
um.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
Kleppsholti. Bílskúr fylgir.
Útborgun kr. 150 þús. kr.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Skólagerði. Hagstæð lán
áhvílandi.
Ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Bugðulæk. Sér inngangur,
sér hiti, sér þv' ttahús á
hæðinni.
4ra herb. rishæð við Þorfinns
götu.
4ra herb. íbúðarhæð við Vest
urgötu.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Melgerði. Sér hiti. — Sér
þvottahús á hæðinni. Hag-
stætt lán áhvílandi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Miðtún.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Njálsgötu. Tvennar svalir,
tvöfalt gler í gluggum.
5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum
Hitaveita.
149 ferm. 5 herb. íbúð á 1.
hæð, við Sigtún. Hitaveita.
Bílskúr fylgir.
Hálft hús í Vesturbænum, 4
herb. og eldhús á annari
hæð, 4 herb. í risi.
/ smiöum
2ja herb. ibúðir við Klepps-
veg. Seljast fokheldar með
miðstöð.
4ra herb. íbúðarhæð við
Hvassaleiti. Selst tilbúin
undir tréverk.
4ra herb. íbúðarhæð við Borg
arholtsbraut. Selst fokheld.
Sér inngangur, sér hiti, sér
þvottahús á hæðinni. Út-
borgun kr. 80 þúsund.
4ra herb. íbúðarhæð við Mela
braut. Selst tilbúin undir
tréverk. Sér inngangur. Sér
hiti, sér þvottahús.
4ra herb. íbúðir við Kleppsveg
Seljast fokheldar, með mið-
stöð.
Hús í smíðum við Skólagerði.
Verður 5 herb. og eldhús á
1. hæð, 2 herb. og eldhús í
kjallara. Verð kr. 160 þús.
Fokheld 6 og 7 herb. raðhús,
með innbyggðum bílskúr,
við Langholtsveg og Hvassa
leiti.
Einbýlishús
Einbýlisendi í Vogunum, 2
herb. og eldhús á 1. hæð, 3
herb. í risi. Bílskúrsréttindi
fylgja.
Hús við Hliðarveg, 2 herb. og
eldhús á 1. hæð, 3 herb. í
risi, stór bílskúr fylgir.
Hús við Holtagerði, 2 herb. og
eldhús á 1. hæð, 3 herb. og
eldhús á annari hæð.
Hús við Efstasund, 3 herb. og
eldhús á 1. hæð, 1 herb. og
eldhús í kjallara. Stór,.rækt
uð og girt lóð.
Hús við Borgarholtsbraut, 5
herb. og eldhús á 1. hæð,
óinnréttað ris.
EIGNASALA
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191