Morgunblaðið - 16.10.1959, Side 13
í'östudagur 16. okt. 1959
MOnCVNBL AÐIÐ
13
Olafur Björnsson pröfessor:
Er unnt aö afnema höftin?
Jafnvægi í verðlagsmálum.
Afnám haftakerfisins.
Þegar tekizt hefur að stöðva
verðbólguna, verður næsta verk-
efnið, ef takast á að framkvæma
stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í
heild, það að koma verðlagsmál-
unum í meira jafnvægi, þannig
að hægt sé að aflétta hinu við-
tæka haftakerfi, sem nú setur
svip sinn á allt efnahagslíf þjóð-
arinnar, og er einhver mesta
hindrunin í vegi fyrir framför-
um og aukningu framleiðsluaf-
kasta.
Það bregður raunar svo við, fyr
ir þessar kosningar, gagnstætt því
gem jafnan hefur verið að undan
förnu, að andstöðuflokkar Sjáif-
stæðisflokksins telja sig honum
raunar sammála um það að höftin
séu böl, sem æskilegt sé að af-
létta svo fljótt sem aðstæður
leyfa. Ástæðan til þeirrar stefnu
breytingar er vitanlega sú, að
höftin eru orðin svo óvinsæl með
al almennings, að ekki er lengur
vænlegt til fylgis, að halda hafta
stefnunni fram.
Hins vegar hefur sú stefnuyfir-
lýsing Sjálfstæðismanna, að
stefnt skuli að því að aflétta höft-
unum, verið gagnrýnd í andstæð
ingablöðunum á þeim grundvelli,
•ð hún sé óraunhæf og óskhyggj-
an ein. Eru færð fyrir því bau
rök, að í fyrsta lagi muni ráð-
stafanir til þess að aflétta höft-
unum hafa í för með sér svo
mikla kjaraskerðingu fyrir al-
menning, að þær verði ófram-
kvæmanlegar.í öðru lagi hefir því
vtrið haldið fram m. a. í Tíman-
um, að vegna þess gjaldeyr’s-
skorts, sem nú ríki, komi ekki til
greina að aflétta verzlunarhöml-
unum, og í þriðja lagi hefur sko'-
ið upp hinu gamalkunna við-
kvæði haftapostulanna, að frjá'.s
Nýtt húsb v ggjenda
félag stofnað
NOKKRIR húsbyggjendur í
Reykjavík og nágrenni hafa
stofnað með sér félag, sem hlotið
hefur nafnið Húsbyggjendafélag
Reykjavíkur og nágrennis.
í lögum félagsins segir svo:
Tilgangur félagsins er að vera
fólki til aðstoðar við að eignast
sitt húsnæði á sem hagkvæmast-
an hátt og standa vörð um hags-
muni húsbyggjenda m. a. með
því 1) að aðstoða við útvegTm
byggingalóða, 2) að hjálpa til við
útvegun lánsfjár, 3. að vinna að
því að húsbyggj endur verði ekki
skattlagðir vegna Vinnu á eigin
húsnæði og 4) að lækka bygg-
ingakostnað á hvern þann hárt,
sem verða má.
Stjórn félagsins skipa þessir
menn:
Formaður Ingólfur Jónsson
skrifari.
Meðstjórnendur Björn H. Jóns-
son, Birgir Magnússon, Gísli R.
Pétursson, Erlingur Valdimars
son.
Stjórn félagsins hefur ákveðið
að boða til almenns fundar í
Breiðfirðingabúð niðri, sunnu-
daginn 18. október nk. kl. tvö e. h.
Landvarnamál
KAUPMANNAHÖFN, 12. okt.
NTB-RB. — Möguleikarnir á
fimm flokka samkomulagi um
landvarnamál Dana verða ræddir
á fundum, sem landvarnanefnd
þingsins heldur á morgun og mið-
vikudag, samkvæmt frétt í
„Information". Væntanlegar sam
komulagstillögur verða teknar
fyrir af þinginu, þegar það kem-
ur saman í næstu viku, og fyrir
þann tíma mun liggja ljóst fyrir,
hvort hægt verður að finna sam-
komulags grundvöll fyrir stjórn-
ina og stjórnarandstöðuna.
verzlun efli ’brask* og óheilbrigða
viðskiptastarfsemi á kostnað al-
mennings. Þessi rök gegn því að
hægt sé að afnema höftin skulu
hér á eftir nokkuð rædd hvort
fyrir sig.
Hefir afnám haftanna í för
með sér kjaraskerðingu?
Sú skoðun virðist talsvert út-
breidd, að afnám haftanna sé í
rauninni æskilegt í sjálfu sér,
en aðgerðir í þá átt verði ekki
framkvæmdar, vegna þess að
slíkt hlyti að hafa í för með sér
verulega kj araskerðingu fyrir
ir almenning í landinu. Að mínu
áliti er þessi skoðun þó röng,
auk þess sem hún er sjálfri sér
ósamkvæm. Ef höftin tryggja
þjóðinni betri lífskjör en hún
myndi njóta án eirra, væri auð-
vitað síður en svo ástæða til þess
að gera ráðstafanir til þess að
afnema þau.
En því fer auðvitað fjæri ao
svo sé, og er aðalástæðan auð-
vitað sú, að höftin rýra afköst
framleiðslunnar bæði vegna þess.
hve mikinn kostnað þarf að
leggja í framkvæmd þeirra svo
og þess, að þau hindra menn í
þjóðhagslega nytsömum athöfn-
um.En ef afnema á höftin, þarf þá
ekki að lækka gengið og myndi
slíkt ekki hafa í för með sér al-
menna karaskerðingu, spyrja
menn.
Þessu er því til að svara, að
svo kallað „rétt“ gengi, þ. e.
gengi, sem sé í samræmi við
raunverulegan kaupmátt íslenzku
krónunnar, er ekkert óhjákvæmt-
legt skilyrði fyrir 'því, að hægt
sé að aflétta höftunum. Hins
vegar er það auðvitað óhjá-
kvæmilegt skilyrði, að verð hin.n
ar innfluttu vöru sé nógu hátt
til þess að takmarka innflutn-
inginn, þannig að hann þurfti ekki
að takmarka á annan hátt, svo
sem með leyfaveitingum. Eins og
sakir standa, er vitað að þessu
skilyrði er ekki fullnægt, jafnvel
hvað snertir vörur, sem há inn-
flutningsgjöld eru greidd af auk
tolla, yfirfærslugjalds o. fl.
Þetta þarf þó ekki að þýða það,
að ekki væri unnt að gefa veru-
legan hluta innflutningsins frjáis
an án þess að þurfa að lækka
gengi, eða hækka yfirfærslugjöld
og önnur irtnflutningsgjöld. Hin
mikla eftirspurn, sem nú er eftir
öllum innfluttum vörum er tví-
mælalaust afleiðing verðbólgunn
ar og vantrausts manna á gildi
íslenzkra peninga. Ef hins vegar
tækizt að stöðva verðbólguna og
endurvekja traust manna á gjald
miðlinum, hlyti að draga mjög úr
þessari eftirspurn. Stöðvun verð
bólgunnar væri þannig út af fyrir
sig stórt spor í þá átt að gera
kleift að aflétta höftunum. Ef
hún tækizt, tel ég ekki ósenm-
legt, að létta mætti innflutnings-
hömlum af öllum þeim varningi,
sem nú sætir háum aðflutnings
gjöldum.
Hins vegar er ekki hægt sð
gefa frjálsan innflutning á þeim
vörutegundum, sem bæði njóra
lægsta yfirfærslugjalds og ru
lágt tollaðar, nema þessi gjóld
yrðu jafnframt hækkuð eða geng
inu breytt. í rauninni á sér stað
niðurgreiðsla á þessum vörum í
þessari mynd, þannig að hér er
um að ræða anga af niðurgreiðslu
kerfinu. Það er að vísu skoðun
Sjálfstæðismanna, að stefna beri
að því að afnema niðurgreiðslu?
og uppbætur, en þær breytingar
á hagkerfinu, sem gera þyrfti til
slíks hljóta að taka lengri tíma
en svo, að það falli innan
þess sviðs, sem þessari grein er
markað, að ræða þær. En jafnvel
þótt þeirri niðurgreiðslu, sem hér
er um að ræða, verði haldið
áfram um skeið, þá ætti þó að
vera augljóst, að mikill munur
er þó á því hvort allur innfluín-
ingur er háður þeim hömlum sem
nú er, eða hvort hægt er að gefa
verúlegan hluta hans frjálsan,
jafnvel þótt takmarka yrði um
skeið innflutning á þeim varn-
ingi, sem reynt er að halda niðri
verði á, til þess að komizt verði
hjá hækkun á verði nauðsynja.
Aðalatriðið er, að stefnt sé í
rétta átt til meira frjálsræðis
í viðskiptum, og það er hægt aö
gera, án þess að slíkt hafi neina
almenna kjaraskerðingu í för
með sér.
Hindrar gjaldeyrisskortur
afnám haftanna?
Önnur meginröksemdin gegn
því að afnám haftanna sé fram-
kvæmanleg er sú, að slíkt sé
ekki hægt vegna þess galdeyris-
skorts, sem þjóðin á nú við að
búa.
Það er vitanlega rétt, að slikar
aðgerðir myndu auðveldari, ef
□-
sjiÖari hluti
□------------------------□
þjóðin réði yfir gjaldeyrisvars-
sjóðum í stað hinna miklu er-
lendu skulda er söfnuðust i
valdatíð vinstri stjórnarinnar. Á
hinn bóginn má á það benda, að
höftin eru ekki eingöngu afleið-
ing gjaldeyriskortsins, heldur
miklu fremur orsök hans. Ef
unnt yrði að stöðva verðbólguna
og koma á meira jafnvægi í verð-
lagsmálum, myndi slíkt í senn
örva innflutningsframleiðsluna
og draga úr gjaldeyriseftirspurn.
Lánstraust þjóðarinnar út á við
mundi jg mjög aukast við það að
slíkt jafnvægi kæmist á.
Þótt gjaldeyrisskortur torveldi
þannig að vísu aðgerðir til þess
að afnema haftakerfið, ætti hann
ekki að verða nein óyfirstíganleg
andleg hindrun í vegi slíkra að-
gerða.
■s
Sveinn á Egilsstöðum á kornakri sinum.
Góður árangur af kornrækt
SVEINN JÓNSSON, bóndi á
Egilsstöðum og synir hans
hafa í tvö undanfarin sumur
ræktað hygg til kornþroska
með mjög góðum árangri. Tel-
ur Sveinn mikla framtíð í
kornrækt á Héraði, og mættu
fleiri bændur taka sér þá
ræktun til fyrirmyndar.
I ár hefur hann 10 ha. undir
byggi og býst við því, að upp-
skeran af því landi nema allt
að 250 tunnum af korni. Er
þetta korn mjpg vel þroskað,
enda hefur viðrað vel á Hér-
aðií sumar fyrir alla ræktun
og var maímánuður einkum
hagstæður.
Korninu var dreifsáð 27.
apríl og 7. maí. Var notað
Floja bygg frá Sámsstöðum og
útsæðismagnið haft um ?00
kg. á hektara. Tilbúinn áburð-
ur var borinn á nokkuð víf-
lega. Reyndust 150 kg. af
Kjarna til dæmis full mikdl
köfnunarefnisáburður fyrir
land, sem hefur fengið áburð
áður eða fyrir nýbyltar mýr-
ar. Sé of mikið köfnunarefni
Afnám haftanna er hagsmunamál
neytenda, ekki kaupsýslumanna.
Þá er það sú röksemd andstæð-
inga frjálsrar verzlunar, að hún
sé sérhagsmunamál kaupsýslu-
manna, þar sem frelsi í viðskipt,-
um auðveldi „brask“ og óheil-
brigða verzlunarhætti.
Þeir, sem slíku halda fram,
snúa sannleikanum þó í rauninni
alveg við. Kaupsýslumenn hafa
engra sérstakra hagsmuna að
gæta fram yfir aðra að því stefn-
una í verzlunarmálum snertir.
Höftin valda þeim að vísu marg
víslegu amstri og óþægindum, en
á hinn bóginn veita þau þeim
óneitánlega aukið öryggi. Þegar
öll innflutningsverzlun er háð
leyfaveitingum og verðlags-
ákvæðum er aðstaða innflytjend
ans í rauninni orðin svipuð og
embættismanns, sem er á föst-
um launum. Honum er að visu
skammtað, hvað mikið hann
fær að flytja inn og leggja á vör-
una, en hann er hins vegar nær
öruggur um að geta selt allt, sem
hann hefur á boðstólum, og þaS
nærri óháð því, hvernig innkaup
hann hefur gert. Það er líka at-
hyglisvert, að síðan höftin koma
til sögunnar hér á landi, hefur
það verið mjög sjaldgæf undan-
tekning, ef verzlunarfyrirtæki hef
ur orðið gjaldþrota. En slíkt var
alltítt á þeim tíma, sem innflutn-
ingsverzlunin var frjáls.
„Brask“ og önnur viðskipta-
starfsemi, sem neytandanum er
óhagstæð þróast auðveldlega í
skjóli haftanna, en getur ekki
þróazt til lengdar, ef viðskipli
eru frjáls, því að þá beinast við-
skiptin sjálfkrafa til þeirra, sea*
bjóða viðskiptámönnunum bezt
kjör. Það er því hagsmunamál
neytandans, að verzlunin sé gef-
in frjáls, ekki kaupmannsins eða
annarra, er viðskiptastarfsemi
stunda.
'i
Það er hægt að afnema höftin
— ef þjóðin vill.
Niðurstaðan af því, sem nú
hefur verið sagt, er því sú, að
ekki sé um neinar óyfirstígan-
legar tæknilegar hindranir að
ræða á vegi þess, að hægt sé
að aflétta höftunum, né heldur
að nauðsynlegar aðgerðir í því
efni þurfi að hafa í för með sér
óbærilega kjaraskerðingu. fytir
almenning.
Hvort takast megi að afnema
haftakerfið og skapa þannig mögu
leika til aukinna framfara og
bættra lífskjara þjóðinni til
handa, verður fyrst og fremst
komið undir þeim þjóðarvilja, er
í Ijós kemur við kosningar þær,
er nú fara í hönd. Það sem Sjálf-
stæðisflokkinn vantar til þess að
geta hrundið í framkvæmd þvi
stefnuskráratriði sínu að horfið
skuli frá haftabúskapnum er
nægilegt kjósendafylgi.Það verða
svo kosningar um aðra helgi,
sem úr því skera, hvort slikt
kjósendafylgi fæst.
borið á, tefur það fyrir þroska
kornsins. Blaðvöxtur verður
mikill en stöngin veikbyggð
og hættir til að Ieggjast.
í miðjuinyseptembermánuði
var byggið a Egilsstöðum full-
þroskað. Var það slegið og
bundið í kerfi með sjálfbindis-
sláttuvél og síðan sett í korn-
skrýfi til þess að visast og
þorna.
Að lokinni þreskingu notar
Sveinn súgþurrkun iil þess
enn að minnka rakainnihald
kornsins. Er það síðan gefið
hænsnum eða malað og gefið
svínum og kúm. Sparar þessi
ræktun mikil fóðurbætiskaup
fyrir búið á Egilsstöðum.
Tala bænda hér á landi cr
nú álitin vera hátt á annað
þúsund og nota bændur ár-
lega um 20 þúsund tonn af er-
Iendu kjarnfóðri fyrir búpen-
ing sinn. Þetta þýðir það, að
landbúnaðinum væri séð fyr-
ir nægu kjarnfóðri ef hver
bóndi ræktaði aðeins rúman
hektara lands af byggi.