Morgunblaðið - 21.10.1959, Page 2

Morgunblaðið - 21.10.1959, Page 2
2 MORCXJTSBT. AÐIÐ MiðviKudagur 21. okt. 1959 — Úlvarpsumrœðurnar Framhald af bls. 1. Ræða séra Gunnars Gíslasonar Séra Gunnar Gíslason minntist þess í upphafi máls síns að land- búnaðurinn hefði frá upphafi ver ið meginatvinnuvegur ísl. þjóð- arinnar. Væri hann enn öflugur atvinnuvegur og hægt að afla tionum erlendra markaða. Bæri því að auka og efla landbúnaðar framleiðsluna, enda væri landið enn langt frá því að vera fullnum- ið. Hér biði því mikið verkefni, s e m íslenzkir bændur yrðu að leysa með sam- eiginlegu átaki. Land okkar er gott og gjöfult, þó norðlægt sé, hélt séra Gunnar áfram. Framsóknarmenn sögðu að kjördæmabreytingin leiddi tii landauðnar og birtist þar trú þeirra á framtíð landsins. Með aukinni ræktun og tækni hefur framleiðsla landbúnaðarins stór- um aukizt á undanförnurr. árum þrátt fyrir mikla fólksfækkun í sveitum og framleiðslan mun enn aukast. Þá fór ræðumaður um það nokkrum orðum, að vegna fá- mennis bændastéttarinnar væri henni brýn nauðsyn á einiægri samvinnu við aðrar stéttir, en þeirri samvinnu yrði enn betur komið við með hinni nýju kjör- dæmaskipan en áður. Þessi samvinna fólks til sjávar og sveita yrði bezt tryggð með því að það mynd- aði eina fylkingu undir mtrki Sjálfstæðisflokksms. Ræða Sigurður Bjarnasonar Sigurður Bjarnason frá Vigur, Hafþér seldi ágætlega NORÐFIRÐI, 20. okt. — Hafþór NK 76 frá Neskaupstað, sem er austur þýzkt skip, seldi afla sinn í Þýzkalandi í morgun. Var aflinn 50 tonn og seldist hann fyrir 40 þús. mörk. Mun þetta vera fyrsti austur þýzki báturinn sem selur í Þýzkalandi. Skip- stjóri á Hafþór er Trausti Geirs- son, og útgerðarmaður Óskar Lárusson. Togarinn Gerpir selur á morgun. — Fréttaritari. Elkton, 20. okt. — Kona nokk- ur í Maryland þvingaði mann til þess að giftast sér með því að ota að honum skammbyssu. En við altarið sprakk blaðran. Þeg? ar maðurinn átti að játast brúði sinni, sagði hann: Nei, fjandinn hafi það, — ekki fyrr en þú slepp- ir byssunni. Brúðurin var hand- tekin. þingmaður Norður-ísfirðinga, tal- aði næstur. Ræddi hann í upphafi máls síns áhrif stjórnarstefnunn- ar á lífskjör almennings á hverj- um tíma. Hann gerði síðan að umtalsefni helztu verkefnin, sem ríkisstjórn undir forystu Sjálf- stæðismanna myndi beita sér fyrir, stöðvun verðbólgunnar, hag nýtingu góðra framleiðsluskil- yrða, hvar sem væri á iandinu, aukningu framleiðslunnar og sköpun vinnufriðar með sáttum vinnu og fjármagns. En til þess yrði að fara þær nýju leiðir, sem Sjálfstæðismenn hefðu bent á, og" hann rakti í ræðu sinni. Sigurður Bjarnason lauk máli sínu með þessum orðum: „Það er í stuttu máli sagt stefna okkar Sjálfstæðismanna, að á sama hátt og v i ð viljum stuðla að því að hver fjölskylda eignist sína eigin íbúð, hvort held- ur hún býr í sveit eða við sjó, þéttbýli eða strj álbýli, þá beri að vinna að því að eignamyndun sé sem almennust í þjóðfélaginu, fjár- magnið sem skapast við hvers konar starfsemi innan þess dreif- ist á sem flestra henaur. Þá mun tortryggnin og stéttastríðið þverra. Þá mun ábyrgðartilfinn- ing almennings og vaxandi trú á samstarf stéttanna leggja grund- völl að heilbrigðu efnahagslífi, undir forystu samhentrar og dug- mikillar ríkisstjórnar. Þá mun okkar unga þjóðfélag þroskast og dafna öllum fslendingum, öldum og óbornum til hamingju og bless unar. Strjálbýli og þéttbýli munu þá takast í hendur í baráttunni fyrir bættum samgöngum, íéiags- legu samstarfi og nægum fram- leiðslutækjum, atvinnuöryggi og afnámi haftakerfis og spillingar. Þannig viljum við Sjálfstæð- ismenn skapa réttlátt og rúm- gott þjóðfélag á íslandi. Við skorum á alla frjálslynda menn að fylkja sér um stefnu okkar. Fáum nýjum mönnum forystuna, sameinum kraftana í sveit og við sjó, hlýðum kalli hins nýja tíma í bjartsýnni trú á land okkar og framtíð þess“. Ræða Jónasar Pétursson Jónas Pétursson fór fyrst nokkr um orðum um kjarna Sjálfstæðis- flokksins, er væri sú orka er Dyggi í mannin- am sjálfum. Yrði því að virkja at- hafnaþrána í manninum sjálf- um, ræddi hann einnig um nauðsyn þess | að eíla skilning fólks í bæj um og kauptúnum á gildi landbúnaðarins fyrir þjóð- arbúið og benti á að Sjálfstæðis- KOSNIN Gr ASKRIF- STOFA SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS 1 REYKJAVÍK er í Morgunblaðshús- inu, Aðalstræti 6, II. hæð. — Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—22. — fo fo fo Stuðningsfólk flokksins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og gefa henni upplýs- ingar varðandi kosn- ingarnar. •fo fo fo Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í síma 12757. fo fo fo Gefið skrifstofunni upp- lýsingar um fólk sem verður fjarverandi á kjördag, innanlands og utan. fo fo fo Símar skrifstofunnar eru 13560 og 10450. AðeJns 4 dagar til kosninga s \ \ s $ s s s s s \ flokkurinn einn flokka ynni markvisst að því að hinar ýmsu stéttir þjóðarinnar sneru bökum saman. Ræðumaður fór því næst nokkrum orðum um verðlagn- ingu landbúnaðarafurða og kvað nauðsynlegt, að samkomulag næð ist um verðlagninguna milli bænda og neytenda. Jónas Pétursson lauk máli sínu með þessum orðum: Staða bóndans ©g starf er mjög í anda Sjálfstæðisstefn- unnar. Að vera sjálfur sér nóg- ur, að neyta krafta sinna til þess að efla farsæld síns heim- ilis og þar með alls þjóðfélags ins öðrtum að skaðlausu. Að njóta arðs og yndis verka sinna sem um leið er bjarg í grunn þjóðlífsins. Ræða Bjartmars Guðmunds- sonar Bjartmar Guðmundsson varp- aði fram eftirfarandi spurningu í upphafi máls síns: — Hvernig stendur á því, að lændur skipa sér ekki í einn og sama stjórn- | málaflokk, Fram sóknarflokkinn? Þannig var ég ! aðspurður fyrir viku. Vék hann síðan nánar að þessu og kvað Tímann oft hafa undrazt yfir hinu sama í 40 ár. Þó sæti enn við það sama, nema ef bændum færi fremur fækk- andi en hitt, er flokk þennan styddu. Ræðumaður kvað einkum tvær ástæður fyrir því, að bænd- ur gætu ekki nema sumir að Framsóknarflokknum hallazt. Önnur væri sú, að fremstu menn hans sumir byðu af sér þokka, er væri fráhrindandi. Blað hans, Tíminn, hefði einnig verið þann- ig að ógeðfellt væri hreinlátum mönnum, og ættu þeir illt með að hafa það í húsum sínum. Hin ástæðan væri þó veigameiri, en hún væri sú, að til væri annar stjórnmálaflokkur í landinu, sem væri álíka mikill bændaflokkur og engu síður vinveittur bænd- um, er auk þess hefði allar ástæð- ur fullt svo góðar til að koma fram hagsmunamálum bænda. í þeim flokki væru og allar aðrar stéttir þjóðfélagsins, sem bænd- ur vildu gjarnan eiga sálufélag með. Þá fór Bjartmar nokkrum orð- um um ráðvillta forystu Fram- sóknarflokksins og baráttu hans við ímyndaða andstæðinga. Ræða Gunnars Thoroddsen Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, talaði síðastur. Vék hann í upphafi máls síns að þeim verkefnum, sem biðu úriausnar fyrir næstu rík- isstjórn. Nefndi hann fyrst öflun tryggra markaða m e ð frjálsum g j a 1 d e y r i, þá landhelgismálið, þ a r s e m bæði þyrfti að vinna lokasigur í land- helgisdeilunni og vinna markvisst að friðun alls landgrunnsins. Þá minntist ræðumaður á nauð- syn þess, að stöðva dýrtíðina og koma á réttu og raunhæfu gengi, létta höftum og hömlum af við- skiptalífi, skapa atvinnuöryggi og tryggja vinnufrið. Einnig ræddi hann nauðsynlega eflingu iðnaðarins og brýna þörf gjör- breytinga í skattamálum. í nið- urlagi máls síns vék borgarstjóri að því meini íslenzkra stjórn- mála, er leitast væri við að draga stjórnmálabaráttuna ofan af sviði rökræðna um þjóðmál nið- ur í svað persónuníðs og nöldurs og lauk máli sínu með þessum orðum: Reynum, góðir íslendingar, að hef ja íslenzk stjórnmál upp til meiri virðingar og drengi- legri vopnaburðar. Þegar þið gangið að kjör- borðinu, góðir kjósendur, þá hafið hin stóru mál í huga. rr Krafan um politískt hlutleysi samvinnu- félaga helber della ✓✓ Karl Kristjánsson og Pétur Sigfússon hafa nú báðir birt langar greinar til að reyna að hnekkja frásögn Bjartmars bónda á Sandi af óviðurkvæmilegri í- hlutum þeirra sem frammámanna Kaupfélags Þingeyinga um stjórn málaskoðanir manna og val í trúnaðarstöðu. Mörg er þó vörn þeirra félaga í molum og héfði verið betrafyrir báða og hinn illa málstað þeirra, Jóhann Eyfirðing- iir látinn á Isafirði ÍSAFIRÐI, 20. okt. — í gær and- aðist að heimili sínu hér í bæn- um, einn kunnasti borgari fsa- fjarðar, Jóhann J. Eyfirðingur, fyrrum kaupmaður og útgerðar- maður, 82 ára að aldri. Jóhann var fæddur að Hofi í Svarfaðardal 26. apríl 1877 Sjó- mennsku stundaði hann á árun- um 1892 til 1913 og var lengi for maður, fyrst í Eyjafirði en frá 1902 í Bolungarvík. Þar stundaði hann jafnframt verzlun. Árið 1917 fluttist hann hingað til ísa- fjarðar og fékkst við verzlun og útgerð um fjölda ára. Um skeið átti hann sæti í sýslunefnd N-fsafjarðarsýslu. Einnig var hann bæjarfulltrúi hér í bæjar- stjórn kaupstaðarins. Hann var riddari af Fálkaorðunni. Jóhann J. Eyfirðingur var mikill atorku og framkvæmda- maður að hverju sem hann gekk. Eftirlifandi kona hans er Sigrður Jónsdóttir, kaupkona hér í bæn- um. — GK. að þeir hefðu látið sem minnst á sér kræla. Karl segir t. d. til sönnunar því, að hann hafi ekki bekkst til við Bjartmar: „Ég fyrir mitt leyti vissi ekki annað en Bjartmar hefði „vígzt“ samvinnustefnunni, ef svo má að orði komast". Þarna staðfestir Karl enn, að hann telji ósamrýmanlegt að vera samvinnumaður og Sjálf- stæðismaður og að Bjartmar hefði ekki átt mikils trausts að vænta í Kaupfélagi Þingeyinga, ef kunnugt hefði verið, hver stjórnmálaskoðun hans var. Pétur Sigfússon segir hins vegar: „Auðvitað mátt þú — og átt að hafa þínar eigin skoðanir og jafnvel Framsóknarhreiðrið K. Þ. lét þig sleppa óáreittan inn fyrir vébönd þess 1937, og kaus þig í stjórn, vitandi vel um pólitískan lit þinn. Máir þetta m. m. alger- lega út dylgjur þínar um flokks- kúgun o. þ. h. innan félagsins“. Hér mælir Pétur þvert gegn því, sem Karl reynir að halda fram. Pétur auglýsir hins vegar sinn sanna hug með þessum orð- um: „Hins vegar er krafan um skil- yrðislaust pólitískt hlutleysi sam- vinnufélaganna helber della — Jafntefli við Petrosjan BELGRAD, 20. okt.: — Biðskák- ir voru tefldar í dag. Keres vann Fischer í 22. umferð, en jafntefli varð hjá Friðrik Ólafssyni og Petrosjan og Gligoric og Benkö. í 23. umferð vann Tal Grigoric. Staðan er nú þessi: Tal 1714 vinning, Keres 15, Petrosjan og Smyslov 12'4, Gligoric 11, Fiscli- er 9, Friðrik 7 ‘4 og Benkö 7. Nótabát rak GJÖGRI, STRÖNDUM. 20. okt. — S.l. laugardag rak nótabát á Melum. Var báturinn mjög ný- legur að sjá og alveg óskemmd- ur, er hann rak upp. Vegna mannleysis var ekki hægt að bjarga bátnum á laugardag, enda hafði hann rekið á vondum stað. Aðfaranótt sunnudags hvessti á norðan með stórsjó, og brotnaði báturinn þá allmikið. Hann náð- ist á sunnudag, en var þá tals- vert brotinn, eins og áður er sagt. — Regína. Góður heyskopui í Eyjuliiði Kartöfluuppskera undir meðallagi GRASSPRETTA mun hafa verið með mesta móti í Eyjafirði i sumar og var heyskapur mikill og yfirleitt góður. Kartöfluupp- skera var þar aftur á móti tæp- lega í meðallagi. Þessar upplýs- ingar komu fram í viðtali, sem blaðið íslendingur á Akureyri átti við Árna Jónsson, tilrauna- stjóra s.l. laugardag. Árni segir: — Sumarið var að mörgu leyti mjög hagstætt og hófst sláttur um miðjan júní. í tilraunastöðinni á Akureyri eru um 1 þús. tilraunareitir, milli 400 og 500 fyrir túnrækt og um 1300 fyrir korn, auk fleiri til- 1 rauna. Grasspretta mun hafa I verið með mesta móti, og held ég, að í sumar hafi hún verið meiri en árið 1953, sem var með mesiu grasárum á síðustu áratugum. Er því heyskapur mikill og yfir- leitt góður hér um næstu slóðir, og örugglega hafa aldrei verið meiri hey í Eyjafirði en nú í haust. Heyskaparlok voru hér yfirleitt í fyrstu viku september og fyrr en venjulega. Um kartölfluuppskeruna seg- ir Árni: Kartöfluuppskera var tæplega í meðallagi. Frost gerði aðfaranótt 20. júní og aftur næt- urfrost 5. september, en þá féll kartöflugras að mestu leyti, svo að vaxtartími kartaflna varð áð- eins 2% mánuður. en hiðúr var sett milli 15. maí og 1. júrii.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.