Morgunblaðið - 21.10.1959, Síða 19

Morgunblaðið - 21.10.1959, Síða 19
Miðvik'udagrur 21. okt. 1959 MORGIJHBI 4Ð1Ð 19 Bændur mótmæla SUNNUDAGINN 4. okt. 1959, voru stjórnir Bændafélags Þing- eyinga og Bændafélags Fljóts- dalshéraðs samankomnar á fundi að Egilsstöðum á Völlum. Tilefni fundarins var samkomu lag á fundi sem sömu félags- stjórnir ásamt stjóm Bær.dafélags Eyfirðinga héldu með sér 13. ágúst sl. ár, um að stjórnir þess- ar komi saman á sameiginlegan fund einu sinni á ári þegar tæki- færi gæfist til. Stjórn Bændafé- lags Eyfirðinga hefði ekki haft aðstöðu til að sækja þennan fund. Á fundinum voru mættir frá Bændafélagi Þingeyinga: Jón Sig- urðsson, Yztafelli; Þrándur Ind- riðason, Aðalbóli; Baldur Bald- vinsson, Ófeigsstöðum; Haraldur Jónsson, Einarsstöðum, og Finn- ur Kristjánsson, Húsavík. *— Frá Bændafélagi Fljótsdalshéraðs: Sveinn Jónsson, Egilsstöðum; Björn Kristjánsson, Grófarseli, og Páll Sigurbjörnsson, Egils- staðakauptúni. Fundarstjóri var kosinn Sveinn Jónsson, fundargerð bókaði Páll Sigurbjörnsson. Eftirfarandi var gert á fund- inum: 1. Tekin voru til umræðu bráða Afmæliskveðju ÁTTRÆÐISAFMÆLI Kristins Brynjólfssonar skipstjóra frá Eng ey, nú bónda í Ráðagerði. Áttræður fimmtánda október, öðlingsvalmennið Kristinn. Forðast öll váleg flæðisker, fagleg þín mesta listin. Veit ég að göfug ætt þín er, en álít þig bezta kvistinn. Elli með lagi beizla ber, blessun þín fylgir viðast. Til allra hamingju óska þér. ylji þér trúin blíðast. Líkt og þú forðum líknaðir mér, líkni þér drottinn síðast. Orkt 15. okt. 1959. Jónas Jónsson frá Grjótheimi. Æskulýðsmál þjóðkirkjunnar ÆSKULÝÐ'SNEFND þjóðkirkj- unnar hefur í samráði við biskup ráðið séra Lárus Halldórsson, til bráðabirgða til þess að veita leið- beiningar og upplýsingar um sunnudagaskóla og æskulýðsstarf. Hefur æskulýðsráð Reykjavíkur góðfúslega heimilað afnot af hús- næði sínu við Lindargötu 50, Reykjavík, í þessu skyni. Prestar og aðrir, sem starfa að æskulýðs málum á vegum þjóðkirkjunnar geta snúið sér þangað um útveg- un hjálpargagna. Viðtalstími dag- lega kl. 11—12 f. h. Sími 15937. Gengið inn frá Frakkastíg. Frá biskupsskrifstofunni. birgðalög ríkisstjórnarinnar 18. sept. sl. um verðstöðvun á land- búnaðarvörum. Umræður hófust með því að Þrándur Indriðason sagði fréttir af aukafundi Stéttarsambands bænda. Síðan voru miklar um- ræður um málið. Svohljóðandi ályktun var sam- þykkt í málinu: „Sameiginlegur stjórnarfundur Bændafélags Fljótsdalshéraðs og Bændafélags Þingeyinga haldinn að Egilsstöðum 4. okt. 1959, mót- mælir harðlega nýsettum bráða- birgðalögum um verð landbúnað arafurða og telur þau fela í sér réttindaskerðingu fyrir bænda- stéttina og gerir þá kröfu til Al- þingis að þau verði úr gildi felld. Með því að fundurinn telur að Framleiðsluráðslögin hafi verið gerð óvirk með neitun neytenda- samtakana um aðild að samning- að hefja undirbúning að nýrri lagasetningu, um sölu og verð- lagningu landbúnaðarvara. f ákvæðum nýrra afurðasölu- laga sé gengið út frá að bændur einir hafi alla framkvæmd verð- lagningar og samningsaðild varð- andi hana, en séu ekki háðir gerðadómi eins og verið hefur. Ef svo ógæfusamlega tekst til, að yfirstandandi verðlagsdeila leysist ekki á viðunandi hátt og stjórn Stéttarsambands bænda tel ur sig til neydda til þess að á- kveða sölustöðvun á landbúnað- arvörum, skorar fundurinn á bændur landsins að standa ein- huga saman að þeirri ákv'irðun og telur sjálfsagt og skylt að bændur beri sameiginlega sitt tjón er af slíkri sölustöðvun leið ir“. — Fleiri ályktanir voru ekki gerð ar og var fundi slitið. Sveinn Jónsson, Páll Sigurbjörnsson. Ofanrituð ályktun var borin undir stjórn Bændafélags Eyfirð um og með setningu nefndra I inga, og hefur hún lýst samþykki bráðabirgðalaga vill fundurinx * inu við hana. skora á Stéttarsamband bænda Sveinn Jónsson. Flugfreyjur Fundur verður haldinn að Kaffi Höll kl. 4 í dag. Áríðandi að allar mæti. Stjórnin. - NAUST - OPIÐ í KVÖLD MATUR Framreiddur frá kl. 7—11. Naustartríóið ásamt Slgrúnu Jónsdóttur. Borðpantanir í síma 17758 og 17759. Gömlu dansarnir í kvöid kl. 9. Hljómsveit Árna ísleifssonar Aðgöngögumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985. Lækkað verð HestÆmaitnafélagið Fákur Félagsfimdur verður haldinn í félagsheimili múr- ara og rafvirkja við Freyjugötu föstudagskvöld 23. þ.m. kl. 8,30. Áríðandi mál á dagskrá um hesthús- rekstur félagsins. STJÓRNIN 5KIPAUTG€R» RIKISINS Ms. BALDUR fer til Sands, Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag. HEKLA austur um land til Akureyrar hinn 27. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi á fimmtudag og föstudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Seyðisfjaðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. FÍH FÍH OansSeikur í Lídó í kvöld kl. 9 IMeó-kvartettinn — Björn R. Einarsson — Karl Jónatansson 16 manna hljómsveit FIH — Arni Elfar leika ásamt söngvurunum: RAGNARI BJARNASYNI, Hauki Morthens o g Önnu Maríu Aðgöngumiðar við innganginn Féliicj íslenzkra hljóðfæraleikara FIH FÍH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.