Morgunblaðið - 21.10.1959, Síða 21

Morgunblaðið - 21.10.1959, Síða 21
Miðvikudagur 21. okt. 1959 Mfí R CT’WTil 4Ð1L 21 Námskeið íyrir dönskukennara ÞAÐ kom í ljós á námskeiði því, sem haldið var fyrir dönskukenn ara í sept. sl. að margir þátttak- endur höfðu áhuga á því, að framhald yrði á þeirri starfsemi í emhverri mynd. Hefur þvf ver- ið ákveðið að halda námskeið í vetur fyrir dönskukennara. Fyrst um sinn verður einni stund í viku varið til þess að fara yfir vafa- atnði í málfræði og hljóðfræði, sem koma kunna fyrir kennara i daglegu starfi. Enn fremur mun — ef nógu margir gefa sig fram — verða ein stund í viku í bók- menntum og ýmist farið yfir nú- tímabókmenntasögu eða lesin ný leg skáldrit. Þeir, sem óska að taka þátt í námskeiðinu, eru beðnir að koma i 2. kennslustofu háskólans mánu dag 19. okt. kl. 20,15, og verður þá ákveðið um kennslustundir. Einnig má hringja til danska sendikennarans, Eriks Sönder- holms lektors, sími 24138. Chevrolet '5 8 (Taxi-Cab) mjög vel uppgerður og óvenju fallegur. Sala eða skipti. AÐAL BlLASALAN, Aðalstræti. — Sími 15-0 14. Afvinna 1 eða tvær stúlkur vanar hraðsaumavélum geta feng- ið atvinnu' nú þegar eða síðar. Hátt kaup. Tilboð merkt: „Hraðsaumur — 8919“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld. Sendisveinn óskast fyrir eða eftir hádegi nú þegar. Félagslíf Frá Kóðrafélagi Reykjavíkur: Vetraræfingar eru byrjaðar og verða í leikfimissal Miðbæjarskól ans á mánudögum kl. 21,30 og á miðvikudögum kl. 20,45. — Tak- ið með ykkur íþróttaföt og æfinga skó. Alltaf tekið á móti nýjum félögum. — Stjórnin. Körfuknattleiksdeild KR. — Munið æfinguna í kvöld kl. 10, 15. Áríðandi að þið mætið allir vel o gstundvíslega. — Stjórnin. Knattspyrnumenn Þróttar. — Æfing í kvöld fyrir Mfl. og 2. fl. karla í KR-húsinu kl. 9,25. Áríð- andi að allir 2. flokks menn mæti. Handknattleiksdeild Þróttar. — Æfingaleikir verða í kvöld að Hálogalandi fyrir 3. og 4. flokk kl. 6.50 við Hauka og FH. Mjög áríðandi að allir 3. og 4. flokks menn mæti. — Þjálfarinn. Ármenningar — handknattleiks- deild, karlaflokkar. Þeir sem hug hafa á utanförinni í janúar mæti á æfingu í kvöld kl. 6 að Háloga- landi á útiæfingu. Mjög áríðandi að allir mæti. IV. flokkur æfing kl. 6 á sama stað. Mætið stundvís- lega. — Stjórnin. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur: Æfingar í Skátaheimilinu í dag: Börn kl. 4.10, byrjendur 6—8 ára. Börn kl. 4.50, byrjendur 6—8 ára. Börn kl. 5.40, byrjendur 9—13 ára Börn kl. 6.20, framhaldsflokkur. Fullorðnir: kl. 8 gömlu dansarnir Kl. 9 þjóðdansar, byrjendur. Kl. 10 Frjáls dans. I. O. G. T. St. Mínerva nr. 112. — Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning embættis- manna. Ferðasaga. Upplestur. — Endurinntaka kl. 8,15. — Æt. St. Einingin nr. 14. — Fundur í kvöld kl. 8,30. Yngri stjórna. Inn taka nýliða. Kvikmynd og j skemmtiþáttur. — Æt. I fjiii tf uniíU? Háteigsvegi 2 Cúmmígólttlísar Fyrirliggjandi: Gúmmígólfflísar (ódýrar) Plast-gólflistar Plast-borðkantar Handriðaplast Gúmmígólfdúkur Mottu gúmuu Ludvig Storr & Co. Sendiráð Bandaríkjanna vill selja nokkrar notaðar RITVÉLAR (Royal Underwood og Remington Rand) Einnig ÞVOTTAVÉL og ÞURRKARAR (Westhinghouse) Til sýnis í sendiráðinu frá kl. 1—6 e.h. í dag og á morgun. Tekið verður við tilboðum til 29. okt. Tékkneskar vélar Vinsamlegast hafið samband við oss sem fyrst vegna vélakaupa, er þér hygðust gera á þessu ári. Erum umboðsmenn fyrir allar gerðir tékkneskra véla og tækja. = HÉÐINN = Sími 24260 (10 línur) Höfum nú fyrirliggjandi: Sœngur (gæsadúnn — hálfdúnn). Kodda .? ýmsar stærðir. Fiðurhreínsuniii Kirkjuteigi 29 — Sími 33301 Placentubex Uppfinning sem fer lætur draum yðar um endurnæringu húðarinnar rætast. ☆ sigurför um heiminn. Placentubex eyðir hrukkum og misfellum í húðinni Kaupið eina túbu af Placentubex og vitaminkreminu Sevilan, sem endist yður í marga mánuði. Einkaumboð: Bankastræti 7 Domur athugið! Við höfum nú aftur fengið takmarkaðar birgðir af liinni eftirsóttu NAGLABANDAOLÍU NAGLABANDAEYÐIR NAGLASTYRKIR NAGLABANDAOLÍÁ mýkir naglarótina og gómana. NAGLABANDAEYÐIRINN hreinsar öll óhreinindi, og eyðir dauðu skinni. NAGLASTYRKIRINN styrkir neglurnar, og nú þurfið þér ekki lengur að hafa áhyggjur af að neglur yðar klofni. Engin dama sem lætur sér annt um útlit handa sinna, lætur þessa hluti vanta á snyrtiborð sitt. Eins og augun eru spegill sálarinnar, eins eru fallegar og vel snyrtar hendur prýði hverrar konu. Snyrtivöruúrvalið er hjá okkur — Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn — Osusensbuð Snyrtivörudeild Laugavegi 19

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.