Morgunblaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 11. nóv. 1959 m o n c r; w n r a o i » 7 Aðalfundur Rangæingafélagsins verður haldinn í Framsóknarhúsinu uppi fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 8 e.h. — Skemmtifundur á sama stað kl. 9. n Til skemmtunar: Bingóspii og dans. STJÓBNIN. Skrifstofuhúsnœði Tvö samliggjandi herbergi óskast í miðbænum fyrir skrifstofur. Tilboð merkt: „8381“, sendist afgr. Mbl. BorSslofiihúsfögn úr maghony. Borð, 6 stólar og skápar. Selst með jöfn- um greiðslum mánaðarlega. Útborgun við móttöku aðeins kr. 1.520.00. BÓLSTÚBGERÐIN H.F. Skipholti 19 (Nóatúnsmegin) — Sími 10388. íhúð óskast Vil kaupa 2—4 herbergja nýtízku íbúð. Há útborgun kemur til greina, ef hentugt tilboð fæst. TilboÖ merkt; „8380“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðs- Vélvirki Viljum ráða vanan vélvirkja sem fyrst. Framtíðar- atvinna. Góð vinnu skilyrði. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir n.k. föstu- dagskvöld merkt; „Vélvirki •— 8384“. NÍTI NÍTT Hraamyndir skólapassar, smámyndir allskonar passar á vegabréf. Afgreitt á meðan beðið er. HBAÐM¥NDIR H.F. Laugaveg 68. NtTT NÍTT Bíll gegn sknidohréE Plymouth ’57 í mjög góðu lagi til sýnis og sölu í dag. Bílinn má greiða aö miulu eoa öllu leyti með skuida- bréfum. BÍLAWIÐSTÖÐIN VAON Amtmannsstig 2C — Sími 162 89. og 23757. Lítil íbúð 1—2 herb. óskast sem fyrst fyrir sendiráðsstarfs- mann. Tvennt í heimili. Vinsamlegast leggið tilboð á afgr. Mbl. f.h. laugardag mérkt: Verzlunarfulltrúi— 8386“. M atráðskona eða kokkur óskast strax. Uppl. í skrif- stofu Álafoss h.f. Þingholtsstræti 2—4. Nýlegur Vibrafónn til sölu. Uppjýsjngar í síma 37 Akranesi. Bileigendur athugið Höfum ávallt fyrirliggjandi: Úrval af hljóðkútum, púsfrör um, fjöðrum, augablöSum og krókblöðum. Straumlokum, platínum, — háspennukeflum, ljósasamlokum, rafmagnsþráð stefnuljósum, stuðdempurum og bremsuborðum. Ennfrem- ur ýrnsir varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugaveg 168. — Sími 24180. Stúlku vantar til að hugsa eldri konu. Nánari upplýsíngar í síma 17802 eða 36443. Marma rafmagnsguitar í góðu ásigkomulagi til sölu. Upplýsingar í síma 23523, frá 1—6 e.h. Mikið úrval af eftirtöldum vörum: Max Factor Peggy Sage Twted Yardley Ponds Number Seven Woodbury Jergens Poly Color :í öllum litum Bade-das, baðsölt, barnasáp- ur og handáburður Clozetti, nýtt hreinsiefni fyrir W.C. skálar. — Dömuundirfatnað- ur, nvlonsokkar, crepesokkar og crepesokkabnxur í úrvali. 8 Snyrtí'vöruverzlunin ram Laugavegi 35. — Sími 17420. Verzl. Dalur Framnesvegi 2. — Creapsokkabuxur í 6 litum og öllum stærðum. Mikið úrval af peysum á drengi og telpur. Kvengolftreyjur Úlpur og regngallar Næríöt, þýzk og íslenzk, á konur, karla og bcrn. Henasokkar frá kr. 8,50 Herracreap sokkar frá kr. 24,50. — Barnacreap sokkar frá kr. 16,55. — Kvensokkar úr nylon frá kr. 37,75. — Kvensokkar, saumlausir, dökk ir, frá kr. 50,85. — Kaffidúkar og dúkaefni. Verzl. Dalur Framnesvegi 2. Keflavík Tvö herbergi og eldunarpláss til leigu að Hátúni 7. Keflavik Góll’íeppi til sölu, 4x5 metrar. Upplýsingar á Tunguvegi 4, Ytri-Njarðvík. Sími 744. keflavík Njarðvík Hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúð. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 765. — Einkakennsla Latína (byrjendrar), enska og danska (gagnfræðastig), — Uppl. í sírraa 14789, berbergi nr. 5 i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. Reglusamur ungur maður með stúdentsmenn mn óskar eftii' góðri atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. TilböS merkt: „Reglu semi 8373“, sendist afgreiðslu Mbl., hið fyi_ta. Ungur maðui- óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Er vanur bílstjóri. — Tílboð sendist Mbl., merkt: „334 — 8372“. Til leigu 2 herbergi og eldhús í kjall- ara, reglusemi áskilinn. Tilboð merkt: „27 — 8371“, sendist Mbl., fyrir 13. nóv. 7/7 leigu 5 herbergi og eldhús með eða án húsgagna, í ca 3 mánuði. Tilboð merkt: „21 — 8370“, sendist Mbl.. Keflavík — Ssííuroes Standlampar, borðlampar Dragljós úr plasti Vegglampar, gangaljós Lofcsólir úr piasti Skermar, margar gerðir ' Ljósaperur 32 v, 110 og 220 v. Leikföng, Flugmodel Bast og bastgrindur Hljómplötur STAPAFFLL h.f. Keflavík. — Simi 730. laii Veiti tilsögn í máiun mynda, púðaborða og dúka. ARNHEIÐUR Sími 36419. Lítil leikfanga verzlun til söiu. Tilvalið fr ' jóla- bazar. Tilboð merkt. „Leik- fangaverzlun — 8385“, leggist inn á afgr. Morgunbl., fyrir föstudag. — Frá 8-12 Málastúdent vantar starf til hádegis. Vön matreiðslu. Vél- ritun, kennsla o. fl. kemur til greina. úppl. í sía ra 34788. — Ég auglýsi í annað sinn af aura smáum Urða. Námið hrifur huga minn, en hvað á ég að borða? Bl FREiÐASALAN Ford Tauous Stadioo 5ÍI ókeyrður. — BIFREIÐASALAN Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Willysjeppi '46 ástand gott. — Til sýnis Bi IasaIinn Klapparstíg 37. Sími 19032. LITLA izan Ijamargötu 5. — Simi 11144. Dodge ’49, ’42, ’47, ’50, ’51, ’52, ’53, ’55 Volkswagen ’55, ’56, ’58, ’59 Morris ’46, ’47, ’49, ’55 Opel Record ’54, ’56, ’58 Ford Angelia ’55 Volvo 444 ’54 Volvo Staíion ’55 LLL Tjarnargötu 5. — Simí 11144. Bílasalao Hafoarfirði Sími 50884. Volkswagen ’56 mjög giæsilegur, í skipt- um fyrir ódýrari bíi. Vauxhall ’57 mjög glæsile°ur, í skipt- um fyrir ódýrari bíl. BÍLASALAN Strandg. 4, sími 50884 Barnagolftreyjur Verzlun Anna Þórðardóttir Skólavörðustíg 3. Sími 13472 7/7 leigu ein, stórt herbergi. Algjör reglusemi áskilm. — Simi: 34954. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.