Morgunblaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 11. nóv. 1959 MORCVNBLAÐ1Ð 15 Dýrafræði Jónasar Jónss. komin aftur KOMIN er út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri fimmta útgáfa, aukin og endur- bætt, á Dýrafræði Jónasar Jóns- sonar, fyrsta hefti. Þessi vinsæla bók kom fyrst út árið 1922, en hefur síðan komið út í fjórum nýjum útgáfum og var fjórða út- gáfan prentuð fimm sinnum á ár- unum 1942—1946. Dýrafræði Jónasar Jónssonar er ekki lengur kennd í skólum, en með hinni nýju útgáfu er stefnt að því að gera áhugasöm- I um skólastjórum kleift að eiga kverið í hæfilega mörgum ein- tökum til að geta notað það sem lesbók og lífga þannig hina próf- bundnu kennslu í náttúrufræði. Einnig geta áhugasamir foreldr- ar gefið kverið börnum sínum til heimalesturs. Dýrafræðin er fyrst og fremst sögur af háttum, sálarlífi, lífsbaráttu og leikjum spendýranna, og er mikill fróð- leikur þar saman kominn í mjög læsilegu formi. Leikfélag Kópavogs Mlúsagildran eftir Agatha Christie Mjög spennandi sakamálaleikur í tveím þáttum • Sýning annað kvöld kl. 8,30. í Kópavogsbíói. • Aðgöngumiðasala I dag og á morgun frá kl. 5. Sími 19185. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og frá bíóinu kl. 11,05. OSS VANTAR Fjörutíu og fjórir lamar flýja NÝJU-DELHI, 9. nóv. Reuter: — Fjörutíu og fjórir lamamunkar úr Tholing-klaustrinu fræga í vest- anverðu Tíbet hafa flúið yfir til Indlands — eru komnir til þorps- ins Mana í Himalaja, að því er upplýst var hér í dag. — Það fylgir fregnunum, að ábótinn í fyrrnefndu klaustri hafi verið handtekinn af Kínverjum. Munkarnir 44 fóru 160 km leið yfir Mona-skarðið svonefnda sem er um 5.500 metra hátt. — Þeim tókst að hafa með sér bústofn allmikinn — 1.000 kindur og geit- ur, 59 hesta og 19 yakuxa. KÖPAVOGS BÍÓ Sími 19185 Síðasta ökuferðin (Mort d’un cycliste). Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. — Aðalhlutverk: Lucia Bocé Othello Toso Alberto Closas Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Johnny Dark Amerísk litkvikmynd með: — Tony Curtis Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. ' Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjartorgi kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. — íbúdaskipti Vil skipta á einbylishúsi og á hæð sem er ca. 120 ferm. má vera í fjölbýlishúsi. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugar- dag merkt „góð skipti — 8383“ Samkomur Almenn samkoma Boð'un Fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld, miðvikudag kl. 8. Fíladelfía Barna- og unglinga samkomur kl. 6. Öll börn og unglingar vel- komin. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30, í Kristniboðshúsinu Betanía Laufásvegi 13. Allir hjartanlega velkomnir. sendisvein nú þegar (allan daginn). Upplýsingar í síma 16600. Jeppaeigendur athugið Eigum fyrirliggjandi uppgerðar jeppa- vélar. Bifreiðaverkstæðið Hemill Sími 32637. Rúllusnurpuhringir fyrirliggjandi. — Gjörið pantanir tímanlega. Slippfélagið í Reykjavík Trétex Birkikrossviður nýkomið. Sendum heim. Harpa hf. Einholti 8 FORD varahlutir Nýkomið mjög mikið úrvál varahluta í eftirtalda enska Ford bíla: Anglia, Prefect, Fordson og Thames (’37 — ’59), Consul, Zephyr og Zodiac (’53 — ’56). FORD - umboðið lir. Kristjánsson hf. Suðurlandsbraut 2 — Sími 3-53-00. HELGI EYSTEINSSON Gömiu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna ísleifssonar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985. LÆKKAÐ VERÐ " r' * PLÚDO kvintettmn Stefán Jónsson IVIiðnæturskemmtun Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir í Austurbæjarbíói í kvöld, miðviku- daginn 11. nóv. kl. 11,30. NEO kvartettinn aðstoðar. Aðgöngumiðasala hjá bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri og í Austurbæjarbíói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.