Morgunblaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 18
18
MORCVNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 11. nóv. 1959
UaUjM ' ★
Þýzkaland og Island í
landsleik í handknattleik
Ef til vill landsleikir við Frakkland og
Beneluxlöndin í sömu ferð
SAMNINGAVIÐRÆÐUR fara nú fram um það að ísland og
Vestur-Þýzkaland leiki tvo landsleiki í handknattleik, annan
hér á landi, hinn í Þýzkalandi. Eru miklar líkur fyrir því að
málin nái fram að ganga og er það tillaga Handknattleiks-
sambands íslands, að leikið verði í Þýzkalandi í marzmán-
uði en leikurinn hér heima fari fram í maí og þá á Laugar-
dalsvellinum. —
• Fleiri landsleikir
Nú stendur á svari Þjóðverja.
En HSÍ hefur hafið undirbúning
af fullum krafti. Skýrði form.
sambandsins og stjórnarmenn
blaðamönnum frá þessu í gær.
Hafði Ásbjörn Sigurjónsson for-
maður HSÍ orð fyrir sambands-
stjorninni.
Ef allt fer sem við ætlum
með áðurgreindu áformi,
sagði Ásbjörn, verður samið
á fullkomnum jafnréttisgrund
velli. Það verður fjárhags-
grundvöllur utanferðar ís-
lendinga. En ekkert er því til
fyrirstöðu að leika fieiri lands
leiki í sömu för og berist já-
kvætt svar frá Þjóðverjum —
sem telja má líklegt — mun-
um við þegar í stað setja okk
ur í samband við Holland/
Belgíu og Luxemborg og
Frakkland með landsleiki við
þessar þjóðir fyrir augum.
• Undirbúningur
Skipuð hefur verið landsliðs-
nefnd og eiga sæti í henni Hannes
Þ. Sigurðsson, Þórður Þorkelsson
og Bjarni Björnsson.
Þessari nefnd hefur verið fyr-
irskipað að hafa valið 20—22
menn í lok Reykjavíkurmótsins
er nú stendur yfir og þá þegar
munu æfingar liðsins hefjast.
Verða þær fyrst framan af tvær
í viku, önnur í Vals-heimilinu og
þá knattæfing, hin í Háskóla-
húsinu og er það úthaldsæfingar.
Hallsteinn Hinriksson stjórnar
knattæfingunum en Benedikt
Jakobsson úthaldsæfingunum.
Er nú mikið fjör í handknatt-
leiksíþróttinni. Unnið er að
kappi að undirbúningi Islands-
mótsins 1960 og til þess að geta
byrjað mótið fyrr hefur hand-
knattleiksráð Reykjavíkur, sem
falið hefur verið að sjá um mót-
ið, sett 15. des sem lokafrest til
að tilkynna þátttöku.
Ríkharður skrifar frá London:
í kennslustund
hjá Billy Wright
og i mat með Mel og John Charles
ÍÞRÓTTASÍÐUNNI barzt í
gær bréf frá Ríkharði Jóns-
syni fyrirliða ísl. landsliðsins,
og segir hann hér enn frá
kynnum sínum við knatt-
spyrnumenn í Englandi. Fer
skrif hans hér á eftir.
Nú fer að hilla undir heim-
ferð hjá mér, en hún er ráð-
gerð síðari hluta þessa mán-
aðar. Það sem efst er á baugi
hér nú, er það hve enska
landsliðinu hefur gengið illa
í leikjum sínum að undan-
förnu. Eru þær skoðanir há-
værar, að landslið Englands
hafi aldrei verið jafn veikt
og nú. Flestum ber saman um
að orsökin sé sú að liðið hafi
verið „yngt upp“ of snögg-
lega. Er það almenn skoðun
að í landsliði verði að vera
minnst fjórir leikmenn full-
orðnir og reyndir í leik. Og
til sönnunar orðum sínum
segja menn. „Sjáið þið
sænska landsliðið — ungir og
óreyndir með reyndum leik-
mönnurn".
nægjulegur dagur. Fyrst var
allt þetia rætt og sýnt á
töflu, en síðan sýnt út á velli
með leikmönnum. — Billy
Wright sem lengst allra hefur
verið fyrirliði enska lands-
liðsins var þarna til aðstoðar
og gaf mörg tæmandi svör —
enda var mikið spurt.
Hér í London er starfrækt-
ur kennaraskóli í knattspyrnu.
Var skólinn opnaður fyrra
mánudag. Sá er stjórnar þeim
staddur opnun kennaraskól-
ans og tvo síðustu dagana hef
ég verið með honum á ferða-
lögum hans milli skólanna.
Þetta eru því lærdómsríkir
dagar.
Eins og ég gat um í síðasta
bréfi meiddist ég á fæti. Eru
þau meiðsli enn slík, að ég
treysti mér ekki til fullra æf-
inga — hvað þá í leiki. Eg sé
ekki fram á, að ég nái mér á
strik hér aftur.
Enska landsliðið lék við
Arsenal fyrir leikinn við Sví-
ana. Mér bauðst að leika með.
Það var fjandi hart að þurfa
að hafna því góða boði. 1.
deildarlið félagsins lék því ó-
breytt með Jack Kelsey í
markinu og varð jafntefli 2
mörk gegn 2. — Jack Kelsey
leikur nú aftur í markinu með
Arsenal og finnst mér það
vera sterkara. Arsenal keypti
Mel Charles fyrir 45000 pund
en hann er meiddur og æfir
létt nú um skeið. Kelsey mark
vörður Mel og ég höfum eytt
síðustu viku saman að tölu-
verðu leyti og er þá báða
farið að langa mikið að koma
til íslands. Bróðir Mel Charl-
es, John, leikur með Juvent-
us á Italíu. Hann er hér um
þessar mundir og borðaði
með okkur í dag á Highbury.
Hann kom hingað til að leika
með Wales gegn Skotlandi á
dögunum og úr aukaspyrnu
skoraði hann eina mark Wal-
es sem nægði til jafnteflis við
Skota.
Walter Winterbottom kall-
aði nýlega saman forráða-
menn félaga eða óskaði eftir
Svona líða dagarnir hér og
ég slæ botn í rabbið en bið
fyrir kveðjur til allra vina og
kunningja.
Virkisvetur kemurút í dag
skóla var á fundinum í Tott-
enham. Hann kennir einnig
knattspyrnu í háskólum hér
í London og er alla vikuna á
ferðum milli þeirra. Mér gafst
kostur á að fara með honum
frá Tottenham og vera við-
|þVí, að þau sendu fulltrúa
fsinn til fundar í Tottenham
kÞár ráðgerði hann kennslu-í
rstúnd í jákvæðri og neikvæðrij
^krtattspyrnu. Winterbottom erjj
ífrámkvæmdnstj. enska lands-,
|liðsins. Hann hefur hlotið á-%
íkaflega mikla gagnrýni aðl
iundánförnu óg nú ætlaði hann|
?að sýna svart á hvítu hinar^
|réttú leiðir og hmar röngu •
íog sagði að hinar síðarnefndu|
Jværu alltof oft farnar núna.
Einn af aðalforsvarsmönn-
?urii Arsenal er mr. GreenÁ
Jwóod. Hann er hægri hönd|
ýWinterþottoms — og fór auð-
fvitað á; fundinn. Ég fékk aðf
ífljóta rneð og vera viðstadduré
kþessi ósköp. Það var mjög á-|
VIRKISVETUR, skáldsagaBjörns
Th. Björnssonar, listfræðings,
sem hlaut 75 þús. króna verðlaun
í skáldsagnakeppni Menntamála-
ráðs nýverið, er nú komin í bóka-
verzlanir. Virkisvetur byggist á
sannsögulegum heimildum og
segir frá valdastríði Guðmundar
Arasonar á Reykhólum við
Breiðafjörð um miðja 15. öld og
bræðranna Einars og Börns Þor-
leifssona, sem eru mágar Guð-
mundar — en að baki viðureign-
ar þeirra, sem er mjög harðdræg,
eru tvö stórveldi þess tíma, Dan-
verzlunaryfirráð á íslandi. En
sagan er öðrum þræði djúp ástar-
saga og segir frá ástum Andrésar,
sonar Guðmundar, og Sólveigar,
einkadóttur Björns Þorleifssonar
— er sú saga einnig mjög örlaga-
rík, einkum eftir að synir Björns
taka upp merki föður síns og snú-
ast gegn Andrési Guðmundssyni.
— Bókin er gefin út af Menning-
arsjóði og er í stóru broti, 262
blaðsíður að stærð. Björn Th.
Björnsson hefur áður gefið út
nokkrar bækur, sem hlotið hafa
vinsældir, m. a. Brotasilfur og ís-
Mynd þessi er tekin í skjala- og myndasafninu að Skúlatúni 2
og sýnir hand- og fóthlekkina, sem Lárus Sigurbjörnsson fann
í gamla tugthúsinu, eins og skýrt var frá í blaðinu sl. sunnu-
dag. Hlekkirnir eru frá átjándu öld, en öxin er frá því um
síðustu aldamót og var notuð til að brjóta ísinn á Tjörninni
í Reykjavík — sem sé ístökuexi, en ekki böðulsexi, ef ein-
hverjum kann að hafa komið það til liugar.
m
Tjörnin mun stækka
í FRÁSÖGN af umræðufundi
Stúdentafélags Reykjavíkur, er
birtist í blaðinu í gær, urðu þau
mistök, að niður féll útdráttur úr
ræðu Gísla Halldórssonar arki-
tekts. Þá hafði einnig fallið niður
nafn Hannesar Davíðssonar arki-
tekts, er talaði næstur á eftir
Gísla og kom frásögnin þannig út.
sem Gísli hefði mælt það sem
haft var eftir Hannesi. Til að
bæta úr þessu er birtur hér stutt-
ur útdráttur úr ræðu Gísla Hall-
dórssonar á stúdc.. linum .*g
jafnframt eru hlutaðeigendur
beðnir velvirðingar á þessutn
leiðu mistökum.
Gísla Halldórssyni arkitekt fór
ust m. a. orð á þessa leið:
„Þótt allir séu nú ekki á eitt
sáttir um þennan stað þá er það
staðreynd að aldrei hefur farið
hér fram jafn nákvæm athugun
á staðsetningu húss sem þessa.
Minnst 16 staðir hafa v„.ið gaum
gæfilega athugaðir af skipulags-
nefnd, sem talið var að gætu kom
ið til greina fyrir ráðhúsið. Einnig
var sérstök nefnd kosin af bæjar-
stjórn til þess að gera tillögur ura
staðsetningu hússins. Báðar þess-
ar nefndir voru sammála um stað
þann er nú hefur verið valinn.
Árið 1946 efndi bæjarstjórn til
hugmyndasamkeppni, meðal arki
tekta og annarra, um staðsetn-
ingu ráðhúss. Var þetta gert m. a.
mörk og England, sem bítast um lenzku teiknibókina í Arnasafni.
Gamanleikur
BILDUDAL, 9. nóv. — Hér hafa verið
hafðar tvær sýningar á ísl. gaman-
leiknum Gimbill. við góðar undirtekt-
ir og fyrir fullu húsi áheyrenda. Er
það kvennadeild SVFI, hér sem stend-
ur fyrir leíksýningunum, en leikstjóri
er Einar Kristjánsson Freyr frá Reykja
vík. —
til þess að gefa öllum tækifæii
sem áhuga höfðu til þess að setja
fram sín sjónarmið, áður en nokk
ur ákvörðun væri tekin um það
hvar húsið ætti að standa. All-
margar tillögur bárust, en það
eitt var sameiginlegt með þeim
öllum, að húsinu hafði verið val-
inn staður við norðurenda tjarn-
arinnar, þrátt fyrir það að þá var
húsið ákveðið mun stærra en nú
er ráðgert.
Ég tel að þegar ráðhúsið verður
risið af grunni þá fyrst verði
tjörnin og umhverfi hennar sá
fegursti blettur sem við eigum í
Reykjavík, þá verður henni sýnd-
ur sá sómi, sem nauðsynlegt er
hverju vatni og umhverfi þess,
og að bæjarbúar muni sækja
þangað jafnt ungir sem gamiir.
Ef rétt er að farið mun tjörnin
stækka við þessar ráðstafanir og
á ég þar við að sjálfsagt verður
að leggja niður Skothúsveginn og
sameina þannig báðar tjarnirnar.
Nokkuð hefur verið rætt um
umferð við húsið og hafa sumir
talið að hún yrði of mikil. Engin
hætta á að vera á slíku, nægjan-
legt rými verður þarna fyrir bif-
reiðastæði og ágætar umferðar-
æðar í hæfilegri fjarlægð, en þar
á ég við Lækjargötu og Kirkju-
stræti, en eins og kunnugt er á
það að framlengjast upp á Skóla-
vörðustíg. Ráðhústorgið gæti því
legið utan við mestu umferðina,
sunnan Alþingishússins og Dóm-
kirkjunnar. Það verður því að
telja að þarna sé hinn ákjósan-
legasti háttur á hafður, að tengja
ráðhúsið við þessi tvö hús, en þó
í hæfilegri fjarlægð, sem sett hafa
hvað mestan svip á bæinn síðan
kirkjan var endurbyggð. Við
þetta mui.di Austurvöllur í raun
virka stærri en ella, þar sem að-
eins þessi tvö hús mundu aðskilja
hann frá ráðhústorginu."